Morgunblaðið - 25.11.1993, Side 8
§ B dagskrá
Rf>p r
MORGUNBLAÐIÐ fíIiyiMTOÐAGUR 26.- NÓVBMBBR 1993
Sjónvarpið
17.50 ►Táknmálsfréttir
18 00 RADUAEEkll ►Töfraglugginn
DAIMHCrm Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum. End-
ursýndur þáttur frá miðvikudegi.
Umsjón: Anna Hinriksdóttir.
18.25 íhpnTTip ►íþróttahornið Fjall-
Ir HUI I In að er um íþróttavið-
burði helgarinnar heima og erlendis
og sýndar myndir úr knattspymu-
leikjum. Umsjón: Samúel Örn Erl-
ingsson.
18.55 Þ'Fréttaskeyti
19 00 bffTTIP ►Staður °9 stund
rlt I I ln Heimsókn í þáttunum
er flallað um bæjarfélög á lands-
byggðinni. í þessum þætti er litast
um í Bolungarvík. Dagskrárgerð:
Hákon Már Oddsson. (2:12)
19.15 ► Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.40 hfCTTip ►Já, ráðherra (Yes,
rn.1 111» Mn/sterjBreskur gam-
anmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Paul
Eddington, Nigel Hawthorne og De-
rek Fowlds. Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son. (17:21)
21.15 ►Töfrandi kvöld (En fortryllad aft-
en) Skemmtiþáttur frá norska sjón-
varpinu þar sem sjónhverfinga- og
töfra-menn frá ýmsum löndum leika
listir sínar. Þýðandi: Matthías Krist-
iansen. (Nordvision)
22.05 ►Ráð undir rifi hverju (Jeeves &
Wooster IV) Breskur gamanmynda-
flokkur byggður á sögum P.G. Wode-
house um tvímenningana óviðjafnan-
legu, spjátrungslega góðborgarann
Bertie Wooster og þjón hans, Jeeves.
Aðalhlutverk: Hugh Laurie og Steph-
en Fry. Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
(4:6)
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Aðeins eitt líf í þættinum er Qall-
að um tíð sjálfsvíg unglinga hér á
landi undanfarin ár. Leitað er skýr-
inga á þessari ufgvænlegu þróun og
hugað að leiðum til úrbóta. Umsjón:
Sigrún Stefánsdóttir. Áður á dagskrá
14.11.1991.
0.00 ►Dagskrárlok
MÁNUPAGUR 29/11
STÖÐ tvö
16 45 RADIIACCIII ►Nágrannar
DAHIIACrnl Góðir grannar í
vinsælum ástölskum myndaflokki.
17.30 ►Súper Maríó bræður Teikni-
myndaflokkur með íslensku tali.
17.50 sumarbúðum Teiknimynda-
flokkur fyrir hressa krakka.
18.10 -rnyi inj ►Popp og kók Endur-
I UllLltf I tekinn þáttur frá síðast-
liðnum laugardegi.
19.19 ►19:19 ►Fréttir og veður.
20.20 hlCTTIP ►^iríkur Viðtalsþáttur
rlCI IIR í beinni útsendingu að
hætti Eiríks Jónssonar.
20.50 ►Neyðarlínan (Rescue 911) Banda-
rískur myndaflokkur í umsjón Will-
iams Shatners.
Hókus pókus - Töframennimir koma víðs vegar að og
sýna listir sínar.
21.45 ►Matreiðslumeistarinn Linda
Wessman, konditormeistari er gestur
Sigurðar í kvöld. Nú er jólaundirbún-
ingurinn hafinn og mun Linda laga
jólakonfekt, sýna marsipanskreyt-
ingar og baka einhverja frægustu
súkkulaðitertu veraldar, Sachertert-
una. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dag-
skrárgerð: María Maríusdóttir.
22.25 ►Vegir ástarinnar (Love Hurts)
Breskur myndaflokkur um Tessu
Piggot, liðlega fertuga konu, sem
umtumar lífi sínu og fer til þróunar-
landanna. (14:20)
23.20 ►Blaðasnápur (Urban Angel)
Lokaþáttur þessa kanadíska spennu-
myndaflokks um ungan blaðamann
sem berst gegn spillingu og fátækt.
(15:15)
°-1° tfUltfUYUn ► Leikskólalöggan
RvlRHIIIIU (Kindergarten Cop)
Kimble er 150 kílóa vöðvafjall og
lögreglumaður að auki sem er í dular-
gerfi fóstru á ieikskóla. Hann hefur
það verkefni að vemda ungan dreng
frá bijáluðum morðingja um leið og
hann aflar upplýsinga sem vonandi
nægja til að klófesta kauða. Aðalhlut-
verk: Arnold Shwarzenegger, Pene-
lope Ann Miller, Pamela Reed, Linda
Hunt, Richard Tyson og Caroll Ba-
ker. Leikstjóri: Ivan Reitman. 1990.
Lokasýning. Bönnuð börnum. Malt-
in gefur ★ ★ 'h
2.00 ►Dagskrárlok.
Töframenn sýna
ýmis brögð sín
Meðal annars
koma fram
töframenn frá
Rússlandi sem
sýna brögð
sem ekki hafa
séstá
Vesturiöndum
áður
SJÓNVARPIÐ KL. 21.15 Sjón-
hverfínga- og töframenn hafa löng-
um þótt með áhugaverðari
skemmtikröftum. Ekki einungis er
gaman að sjá þá leika listir sínar,
heldur getur líka verið gaman að
reyna að átta sig á hvernig þeir
fara að því framkvæma allar sínar
ótrúlegu brellur. í þessum þætti,
sem kemur frá norska sjónvarpinu
fáum við að sjá galdrakarla og kon-
ur víða að úr veröldinni. Meðal ann-
ars koma fram rússneskir töfra-
menn sem hafa lengi verið Iokaðir
af á bak við járntjaldið og æft þar
brögð sem Vesturlandabúar hafa
ekki fengið að sjá fyrr en nú. Matt-
hías Kristiansen þýðir þáttinn.
Skjót viðbrögð
björgunarmanna
í þættinum
Neyðarlínan
heldur William
Shatner áfram
að lýsa
frækilegum
björgunar-
störfum
STÖÐ 2 KL. 20.50 Í þættinum
Neyðarlínan heldur William Shatn-
er áfram að segja okkur sögur af
frækilegum björgunarstörfum
fólksins sem bregst skjótt við þegar
hringt er neyðarnúmerið. í þættin-
um er lýst björgunarstörfum við
erfiðar aðstæður þegar skíðakenn-
ari í Massachusetts missir fótanna,
rennur niður bratta fjallshlíð og
lendir á tré. Liðsmenn Neyðarlín-
unnar verða vitni að því þegar tán-
ingur er skotinn á götu í New York
og liggur í blóði sínu á milli heims
og helju. Tveggja ára barn gleypir
smáhlut sem festist í hálsi hans og
heimilishundur er hætt kominn í
húsbruna í Flórída.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Victory; þáttaröð með Morris
Cerullo 7.30 Belivers voice of vietory;
þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00
Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til-
kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord;
heimsþekkt þáttaröð með blönduðu
efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð,
predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp
hefst.
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 The
Harlem Globetrotters G 1981 12.00
Against A Crooked Sky W 1975
14.00 From Hell To Victory Æ,A
1979, George Peppard, George Hamil-
ton 16.00 Four Eyes W,G 1991, Fred
Ward 18.00 The Harlem Globetrotters
On Gilligan’s Island G 1981 20.00
V.I. Warshawski G,T 1991, Kathleen
Tumer 21.40 UK Top Ten 22.00
Death Warrant 0,T 1990, Jean-
Claude Van Damme 23.30The Kind-
red T 1987 1.05 Ghoulies H 1985
2.30 Mutant Hunt V 1987 3.55 Terr-
or On Track Nine T 1992
SKY ONE
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.00
Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
10.00 Concentration. Einn elsti leikja-
þáttur sjónvarpssögunnar 10.30 TBA
11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The
Urban Peasant 12.30 Paradise Beach
13.00 Bamaby Jones 14.00 The Secr-
et Of The Black Dragon 15.00 Anot-
her World 15.45 Bamaefni (The DJ
Kat Show) 17.00 Star Trek: The
Next Generation 18.00 Games World
18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue
19.30 Growing Pains 20.00 Celebrity
22.00 Star Trek: The Next Generation
23.00 The Untouchables 24.00 The
Streets Of San Francisco 1.00 Night
Court 1.30 Maniac Mansion 2.00
Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Þolfími 8.00 Hestaíþróttir: EEC-
mótið 9.00 Skíði: Heimsbikarkeppni í
alpagreinum 11.00 Supercross: Su-
percross í Stuttgart 12.00 Honda Int-
emationa akstursíþróttafréttir 13.00
Handbolti: Heimsmeistaramótið í Nor-
egi 14.30 Tennis: Kvennabikarinn
16.00 Eurofun 16.30 Skíði: Heims-
bikarinn í alpagreinum 18.30 Euro-
sport fréttir 19.00 Nascar aksturs-
íþróttir 21.00 Hnefaleikar 22.00 Fót-
bolti: Evrópumörkin 23.00 Golf: Jap-
anska golfkeppnin 1993 24.00 Euro-
sport fréttir 0.30 Dagskrái-lok
A = ástarsaga B = bamamynd D =
dulræn E = erótík F =dramatík G=
gamanmynd H = hrollvekja L = saka-
málamynd M = söngvamynd O = ofbeld-
ismynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Frétlir. Morgunþóftur Rósor 1.
Hanno G. Sigurðordóftir og Trousti Þór
Sverrisson. 7.30 Frétloyfirlit og veður-
fregnir. 7.45 Fjölmiðlaspjall. Ásgeirs Frið-
geirssonor.
8.00 Fróttír. 8.10 Morkoöurinn: Fjórmói
og viðs. 8.16 A4 utan. 8.30 Úr menning-
orlífinu: Tiðindi. 8.40 Gognrýni.
9.00 Frétlir.
9.03 Loufskólinn. Afþreying og tónlist.
Umsjón: Gestur Einor Jónosson.
9.45 Segðu mér sögu, Morkús Árelius
flytur suérír eftir Helgo Guömundsson.
10.00 Fréltir.
10.03 Morgunleikfimi meö Holldóru
Björnsdóttur.
10.15 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somfélogið í nærmynd. Umsjón:
Bjorni Sigtryggss. og Sigríður Arnord.
11.53 Morkoðurinn: Fjórmól og viðsklpti
12.00 Frétloyfirlit ó hódegi.
12.01 Aö uton.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjðvorútvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Dónorfregnir og auglýsingar.
13.05 Hódegisleikrit Úlvorpsleikhússlns,
Gorðskúrinn eftir Grohom Greene (6).
13.20 Stefnumól. Meginumfjðllunorefni
vikunnor kynnt. Umsjóm Holldóro Frió-
jónsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogon, Borótton um brouðið
eftir Tryggvo Emilsson. Þórorinn Friójóns-
son les (10).
14.30 Með öórum oróum. Föruneyti
hringsins. i þættinum veróur fjalloð um
bresko rithöfundinn J. R. Tolkien og
sognobólk hons, Hringodróttinssögu.
Umsjón: Soffío Auður Birgisdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Miðdegistónlist. Umsjón. Rondver
Þorlóksson.
16.00 Fréttir.
16.05 Skimo. Fjölfræðiþóttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertss. og Steinunn Horöord.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhonno Horðordóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 í tónstigonum. Umsjón: Sigriður
Stephensen.
18.00 Fréttir.
18.03 Bókoþel. tesió úr nýjum og nýót-
komnum bókum.
18.30 Um doginn og veginn. Mognús
Þorkelsson kennori talor.
18.43 Gognrýni.
18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor og veóurfregnir.
19.35 Dótoskúffon. Tito og Spóli kynno
eíni fyrir yngstu börnin. Umsjón: Elíso-
bet Brekkon og Þórdis Arnljótsdóttir.
20.00 Tónlist ó 20. öld „Art of the Stot-
es“. dogskró fró WGBH úlvorpsstöðinni
i Boston.
- Glettur fyrir einleiksfiðlu eftir Eorl Kim.
- Sónötur nr. 1-6 úr Sónötum og milli-
spilum fyrir hljómbreytt pionó eftir Jobn
Coge. Tomoko Keke leikur.
- Sweet Sixteenths og Sphoero eftir Will-
iom Albright.
- Saint Louis Blues eftir W.C. Hondy.
21.00 Kvöldvoko o. Hvaloþóttur séro Sig-
urðor Ægissonor: Gróhvolur. b. Steingrim-
ur St. Th. Sigurðsson les úr bók sinni
Spegill somtíðor. c. Jón R. Hjólmorsson
flytur þjóösagnoþótt: Nótttröllið og nökk-
vinn við Mývatn. Umsjón: Pétur Bjorno-
son. (Fró ísofirði.)
22.00 Fréltir.
22.07 Pólitísko hornið.
22.15 Hér og nú.
22.23 Fjölmiðlospjoll Ásgeirs Friðgeirss.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Somfélogið i nærmynd.
23.10 Stundorkorn i dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Mognússon.
24.00 Frétlir.
0.10 í tónstigonum. Umsjón: Sigrióur
Stephensen. Endurtekinn fró síðdegi.
1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum
til morguns.
Frétfir g Rós 1 og Rós 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólofsdóttir
og Leifur Houksson. Jón Ásgeir Sigurðsson
tolor fró Bondarikjunum. 9.03 Gyðo Dröfn
Tryggvodóttir og Morgrét Blöndol. 12.45
Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorri Sturlu-
son. 16.03 Dægurmóloútvorp. 18.03
Þjóðarsólin. Sigurður G. Tómosson og Krist-
jón Þorvaldsson. 19.30 Ekki fréltir. Houk-
ur Houksson. 19.32 Skifurobb. Andreo
Jónsdóllir. 20.30 Rokkþóttur Andreu Jóns-
dóttur. 22.10 Kveldúlfur. Moanús Einars-
son. 24.10 Evo Ásrún Albertsdóttir. 1.00
Næturútvorp til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur úr dægurmóloúlvarpi þriðju-
dogsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudogs-
morgunn með Svovoti Gests. (Endurt.) 4.00
Næturlög 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin.
5.00 Fréttir of veðri færð og flugsomgöng-
um. 5.05 Stund með Corole King. 6.00
Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum.
6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónor hljómo ófrom.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurlond.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Sigmor Guðmundsson. 9.00 Katrín
Snæhólm Boldursdóttir. 12.00 Jóhonnes
Kristjónsson. 13.00 Póll Óskor Hjólmtýs-
son. 16.00 Hjörtur Howser og Jónoton
Motzfelt. 18.30 Tónlisl. 19.00 Tónlistor-
deildin. 20.00 Sigvaldi Búi Þórorinsson.
24.00 Tónlistordeildin til morguns.
Radiusflugur leiknar kl. 11.30,
14.30 og 18.00
BYLGIAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólm-
orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 10.30
Tveir með sultu og onnor ð ellihelmlli.
12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55
Bjarni Dogur Jónsson. 17.55 Hollgrímur
Thorsleinsson. 20.00 Kristófer Helgoson.
24.00 Nælurvakl.
Fréttir ó heila timanum fró kl. 7
til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfir-
lit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafrittir
kl. 13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRDI
FM 97,9
6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Gunnor Atli. 19.00 Somtengt Bylgjunni
FM 98,9. 20.00 Þórður Þórðorson. 22.00
Rognor Rúnorsson. 24.00 Somtengt Bylgj-
unni FM 98,9.
BROSID
FM 96,7
7.00 Böðvor Jónsson og Holldór Levi. 9.00
Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vilt og breitt.
Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson.
17.00 Lóro Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Póll Sævor Guðjónsson.
22.00 Elli Heimis. Þungorokk. 24.00
Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 i bitið. Horoldur Gisloson. 8.10
Umferðorfréttir. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur
islendingur í viðtali. 9.50 Spurning dogs-
ins. 12.00 Ragnor Mór. 14.00 Nýtt log
frumflutt. 14.30 Slúður úr poppheiminum.
15.00 Árni Mognússon. 15.15 Veður og
færð. 15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Dogbók-
orbrot. 15.30 Fyrsto viótol dogsins.
15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dogsins.
16.30 Hin hliðin. 17.10 Umferðorróð.
17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtol. 18.20
islenskir tónor. 19.00 Sigurður Rúnorss.
22.00 Nú er log.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18.
íþréttafréttir kl. II og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frélt-
ir fró fréttost. Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17 og
18.
SOLIN
FM 100,6
7.00 Guðni Mór Henningsson. 10.00
Pétur Árnoson. 13.00 Birgir Örn Tryggvo-
son. 16.00 Moggi Mogg. 19.00 Þór
Bæring. 22.00 Hons Steinor Bjornoson.
1.00 Endurt. dogskró fró kl. 13. 4.00
Moggi Mogg.
STJARNAN
FM 102,2 og 104
9.00 Signý Guðbjortsdóttur. 10.00 Borno-
þóttur. 13.00 Stjörnudogur með Siggu
Lund. 15.00 Frelsissogon 16.00 Lifið og
tilveron. 19.00 Kvölddogskró ó ensku
19.05 Ævintýroferð i Ódyssey. 20.15
Prédikun B.R. Ilicks. 20.45 Richard
Perinchief. 21.30 Fjölskyldufræðslo. Dr.
James Debson. 22.00 Guðrún Gislodóttir.
24.00 Dogskrórlok.
Bænastundir kl. 9.30, 14.00 og
23.15. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir 12.30 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk
x. 20.00 Hókon og Þorsteinn. 22.00
Hringur Sturlo. 24.00 Þórhallur. 2.00
Rokk x.