Morgunblaðið - 25.11.1993, Page 9

Morgunblaðið - 25.11.1993, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1993 dqgskrá B 9 ÞRIDJUPAGUR 30/11 Sjónvarpið 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 DJ|D|IJIFC||| ►SPK Menningar- DHHnHtrm og slímþátturinn SPK hefur tekið nokkrum breyting- um og hefur subbulegt kappát hafið innreið sína. Vinningshafinn fær að spreyta sig á tíu erfiðum aukaspurn- ingum. Takist honum vel upp getur hann unnið sér inn bolta, skó og geisladisk. Umsjón: Jón Gústafsson. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.25 ►Nýjasta tækni og vísindi Umsjón: Sig- urður H. Richter. 18.55 ►Fréttaskeyti 19-00bfFTTIR ►Veruleikinn - Að rfLl IH» leggja - rækt við bernskuna Annar þáttur af tólf í nýrri syrpu um uppeldi bama frá fæðingu til unglingsára. í þættinum er íjallað um nýfædd börn og eyrna- bólgu, ungbarnakveisu, reykingar foreldra og öryggistilfinningu barna. Rætt er við Svein Kjartansson barna- lækni, Huldu Guðmundsdóttur fé- lagsráðgjafa, Kristínu Eifu Guðna- dóttur fóstru og fleiri. Þátturinn verður endursýndur á laugardag. Umsjón og handrit: Sigríður Arnar- dóttir. Dagskrárgerð: Plús film. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 bJFTTIR ►En9a hálfvelgju rfCS IIII (Drop the Dead Donkey JI/jGráglettnislegur breskur mynda- flokkur sem gerist á fréttastofu lítill- ar, einkarekinnar sjónvarpsstöðvar. Aðalhlutverk: Robert Duncan, Hayd- en Gwynn, Jeff Rawley og Neil Pear- son. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (5:13) OO 21.00 ►Stúlkan í grafhýsinu (Ruth Rend- ell Mysteríes: Murder Being Once Done) Breskur sakamálaflokkur þar sem Wexford lögreglufulltrúi rann- sakar flókið sakamál. Aðalhlutverk: George Baker og Christopher Ra- venscroft. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. (2:3) OO 21.55 ►Umræðuþáttur Umræðuþáttur á vegum fréttastofu. Viðar Víkingsson stjórnar beinni útsendingu. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 RADUAFFUI ►Baddi °9 Biddi DHHnHLrHI Hrekkjalómarnir Baddi og Biddi lenda í ýmsum skemmtilegum ævintýrum. 17.35 ►( bangsalandi Teiknimyndaflokk- ur um ijöruga bangsa sem tala ís- lensku. 18.00 ►Lögregluhundurinn Kellý Leikinn spennumyndaflokkur fyrir börn og unglinga. (8:13) 18.20 ►Gosi (Pinocchio) Teiknimynda- flokkur um litla spýtustrákinn Gosa. 18.40 ►Eerie Indiana Bandarískur myndaflokkur um Marshali Teller og besta vin hans, Simon Holmes. 19.19 ►19:19 ►Fréttir og veður. 20.20 ► Eiríkur Eiríkur Jóns- son tekur á móti gesti. ►Visasport íþrótta- þáttur fyrir alla fjöl- skylduna. Dagskrárgerð: Geir Magn- ússon. Stjóm upptöku: Pia Hansson. MTTIR 2°50ÍÞRÓniR 21.30 KVIRMYND ►9 Bíó: Framapot (Lip Service) Ung- ur, myndarlegur fréttaþulur á ekki sjö dagana sæla þegar hann fær það verkefni að hressa upp á morgun- fréttaþátt í sjónvarpi og þulinn sem var þar fyrir. Aðalhlutverk: Griffin Dunne og Paul Dooley. Leikstjóri: W.H. Macy. 1990. 22.45 ►Lög og regla (Law and Order) Sakamálaþáttur þar sem við fylgj- umst með Max og Mike að störfum á götum New York borgar. (11:22) Arabia) Sagan er byggð á sönnum atburðum og segir frá T.E. Lawr- ence, ungum breskum hprmanni, sem berst með Feisal prins gegn Tyrkjum í fyrri heimsstyrjöldinni. Lawrence leiðir menn prinsins til glæstra sigra og Arabarnir líta nánast á hann sem guðlega veru vegna einstakrar hug- kvæmni hans og hugrekkis. Aðal- hlutverk: Peter O’TooIe, Alec Guin- ness, Anthony Quinn, Omar Sharif, og Anthony Quayle. Leikstjóri: David Lean. 1964. Lokasýning. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ ★ 3.00 ►Dagskrárlok. í bftið - fljótlega verður ljóst að það á að bola þeim gamla í burtu. Framapot vegna dalandi dagskrár Þegar vinsældir morgunþáttar sjónvarps- stöðvarinnar dvína ráða yfirmennirnir nýjan starfsmann til að hleypa lífi I þættina STÖÐ 2 KL. 21.30 Gamanmyndin Framapot, eða „Lip Service“, sem er á dagskrá í kvöld, íjallar um hnútukast og togstreitu á milli tveggja sjónvarpsmanna. Yfirmenn sjónvarpsstöðvarinnar eru orðnir uggandi vegna dalandi vinsæl dag- skrá í morgunsárið. Stjórnandi þátt- arins er Gil Hutchinson. Hann hefur verið lengi að og er farinn að láta nokkuð á sjá. Framleiðendurnir fá því upplitsdjarfan og séðan frétta- mann á fertugsaldri til að hressa upp á yfirbragð þáttarins. Sá heitir Len Burdette og leikur á alsoddi í útsendingum. Framan af skipta mennirnir tveir með sér verkum en smátt og smátt 'verður ljóst að til stendur að koma þeim gamla hið snarasta út í kuldann. Með aðalhlut- verk fara Griffin Dunne og Paul Dooley. Slímþáttur yngri kynslóðarinnar í þættinum SPK er keppt í kappáti, körfubolta og auk þess fá þátttakendur að spreyta sig á spurningum SJÓNVARPIÐ KL. 18.00 Hvað merkir þessi skammstöfun eigin- lega? Hvað er SPK? Það er menn- ingar- og slímþáttur fyrir yngri kynslóðirnar og hann er í Sjónvarp- inu klukkan 18.30 á sunnudögum og er alltaf endursýndur á þriðju- dögum. Þátturinn hefur þróast að- eins og breyst frá upprunalegri mynd og hefur verið við kappáti. Vinningshafi í hverjum þætti fær að spreyta sig á tiu erfiðum auka- spurningum og takist honum vel upp getur hann unnið sér inn bolta, skó og geisladisk. Könnuðurinn er enn á sínum stað og sama gildir um körfuboltana og slímið. Umsjón- armaður þáttanna er Jón Gústafs- son. YIWSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Victory; þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Belivers voice of victory; þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til- kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord; heimsþekkt þáttaröð með blönduðu efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, prédikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Late For Dinner, 1991 12.00 Nobody’s Perfect G 1968, Doug McClure, Nancy Kwan 14.00 The Pursuit Of D B Cooper, 1981, Treat Williams, Robert Duvall 16.00 Cactus Flower G 1969, Walther Matthau, Goldie Hawn 18.00 Late For Dinner, 1991 20.00 Bad Channels H,G 1992, Paul Hipp, Mart- ha Quinn 21.30 Special Feature: Und- ercover Cops 22.00 The Super G 1991, Joe Pesci 0.15 Leather Jackets, 1990, D B Sweeney, Bridget fonda, Cary Elves 1.50 Midnigt Ride T 1992, Michael Dudikoff 3.30 Willie And Phit, 1980 SKY OIME 6.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show) 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.00 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Tba 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00The Urban Peasant 12.30 Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00 The Secr- et Of The Black Dragon 15.00 Anot- her World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 Anything But Love 20.30 Designing Women, fjórar stöllur reka tískufyrirtæki 21.00 Equal Justice 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Unto- uchables 24.00The Streets Of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansion 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 8.00 Golf: Japanska golfkeppnin 1993 9.00 Skíði: Heims- bikarinn í Alpagreinum kvenna 11.00 Rallý: Heimsmbikarkeppni í rallý 12.00 Knattspyma: Evrópumörkin 13.00 Handbolti: Heimsbikarkeppni kvenna í Noregi 14.00,-Eurofun 14.30 Supercross 16.00 Ameriski fótboltinn 17.30 Knattspyma: Evrópumörkin 19.00 Handbolti: Bein útsending frá heimsbikarkeppni kvenna 21.00 Hnefaleikar 22.00 Snooker 23.00 Golf: Japanska golfkeppnin 1993 24.00 Eurosport fréttir 0.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatik G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ =' ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþúttur Rósar 1. Hanna G. Sigurðardóttir 09 Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veSur- fregnir. 7.45 Daglegt mól Gísli Sigurðs- son flytur þóttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.20 AS utan. 8.30 Úr menningarlífinu: Tíð- indi. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskólinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Haroldut Bjatnoson. 9.45 Segóu mér sögu, Morkús Árelíus flytur suður eftir Helga Guðmundsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi mcð Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. Sl.OO Fréttir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvorp svæðis- stöðvo í umsjó Arnors Póls Haukssonar ú Akurcyri og Ingu Rósu Þórðardóttur ó Egilsstöðum. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttcyfirlit ó hódegi. 12.01 Að uton. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomói. 12.57 Dónarfregnir og auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Útvarpsleikhússins, Garðskúrinn eftir Grqham Greene. 7. þóttur af 10. Þýðing: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Gísli Halldórsson, Kristín Anno Þórarins- dóttir, Arndís Björnsdóttir, Áróra Holldórs- dóttir, Volur Gísloson og Edda Kvaron. 13.20 Stefnumót. Meðal efnis, Njörður P. Njorðvík ó Ijóðrænom nðtum. Umsjón: Holldóro Friðjónsdóttir. 14.00 Fréltir. 14.03 Utvorpssagan, Baróttan um brauðið eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjóns-’ son les (11). 14.30 Skammdegisskuggar. Jóhonno Steingrímsdóttir fjollar unr dulræno ot- burði. E5.00 Fréttir. 15.03 Kynning ó tónlistarkvöldum Rikisút- varpsins Píanókonsert nr. 27 i B-dúr K595 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Murroy Perahia leikur einleik og stjórnar Ensku kammersveitinni. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþóttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. . 16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhanno llarðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 i tónstigonum. Urnsjón: Þorkell Sig- urbjörnsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Búkaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.25 Daglegt mól. Gísli Sigurðsson flytur þóttinn. 18.30 Kvika. liðindi úr menningarlifinu. Gangrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dúnarfregnir oq ouglýsinqar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Smugan. Fjölbreyttur þúttur fyrir eldri börn. Umsjón: Elísobet Brekkan og Þúrdís Arnljótsdúttir. 20.00 Af lifi og súl. Þúttur um tónlist úhugamanno. Islenskir alþýðukórar og bondarískir söngleikir. Umsjún: Vernharð- ur Linnet. (Áður ú dogskrú sl. sunnudag.) 21.00 Ósinn. Fléttuþóttur eftir Halldóru Friðjónsdóttur. Hljóðstjórn og tækniúr- vinnsla: Hjörtur Svavarsson. (Endurtekið frú sl. sunnudegi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið. (Einnig útvarpað i Morgunþætti í fyrromúlið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Skimo. Fjölfræðiþúttur. Endurtekið efni úr þúttum liðinnor viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 23.15 Djassþóttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Áður útvorpoð sl. laugardagskvöld og vetðor ú dagskrú Rúsar 2 ok. laugar- dogskvöld.) 24.00 Fréttir. 0.10 I tónstigonum. Umsjón: Þorkell Sig- urbjörnsson Endurtekinn frú síðdegi. 1.00 Næturútvarp ú samtengdum rúsum til morguns. Fréllir ú ttés 1 og ttés 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson, Morgrét Rún Guðmunds- dóttir. 9.03 Gyðo Dröfn Iryggvadóttir og Margrét Blöndol. 12.45 Gestur Einor Jónas- son. 14.03 Snorri Sturluson. 16.03 Dæg- ormúlaútvorp. 18.03 Þjúðarsúlin. Sigurður G. Tómasson og Kristjún Þorvaldsson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Houksson. 19.32 Ræman. Björn Ingi Rcfnsson. 20.30 Upphiton. Andrea Júnsdóttir. 21.00 Á hljómleikum meó Deep Purple 1972. 22.10. Kveldúlfur. Guðrún Gunnars- dúttir. 24.10 Eva Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmólaútvarpi 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónasor Jónossonor. 3.00 Blús. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Næturlog. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Stund með Byrds. 6.00 Fréttir af veðri, færð og tlugsamgöngum. 6.01 Morguntónai.. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma ófram. LANDSHIUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austur- land. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjorða. A6ALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhonnes Ágúst Stefúnsson. Útvarp umferðortúð o.fl. 9.00 Kotrín Snæhólm Baldursdóttir. 12.00 Júhannes Kristjónsson. 13.00 Póll Óskar Hjólmtýsson. 16.00 Hjörtur Howser og Júnotan Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Sigvnldi Búi Þórarinsson. 22.00 Guðriður Haraldsdúttir. 24.00 Tún- list til morguns. Radíusfiugur dagsins kl. 11.30, 14.30 og 18.00. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjólm- orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 10.30 Tveir með sultu og annar ú elliheimili. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Oagor Jónsson. 17.55 Hallgrírfiur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Lífsaugað. Þórhallur Guðmundsson og Ólafur Árnoson. 24.00 Næturvakt. Fréttir ú heila timanum frú kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson. 19.00 Somtengt Bylgjunnl FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Leví. 9.00 Kristjún Jóhannsson. 11.50 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Friðrik K. Jónsson. 22.00 Alli Jónctans. 00.00 Næturtónlist. m 957 FM 95,7 7.00 Haroldur Gislason. 8.10 Umferðor- fréttir. 9.05 Móri. 12.00 Ragnar Múr. 15.00 Árni Mognússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bíúumfjöllun. 15.25 Dagbók- arbrot. 15.30 Fyrsta viðtol dagsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dagsins. 16.30 Steinar Viktorsson. 17.10 Umferð- arrúð. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtal. 18.20 Islenskir tónar. 19.00 Ásgelr Kol- beinsson ú kvöldvakt 22.00 Nú er lag. Fréttir kl. 9, 10, 13,16, 18. iþrótt- afréttir kl. II og 17. HLJÓÐBYL6JAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Púlmi Guðmundsson. Prétt- ir frú fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓUN FM 100,6 7.00 Guðni Mór Henningsson. 10.00 Pétur Árnason. 13.00 Birgir Örn Tryggva- son. 16.00 Moggi Magg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hons Steinar Bjarnason. 1.00 Endurtekin dogskrú. 4.00 Maggi Magg. STJARNAN FM 102,2 og 104 7.00 Marinú flúvent. 9.00Signý Guð- bjortsdóttur. 10.00 Barnaþúltur. 13.00 Stjörnudogur með Siggu Lund. 15.00 Frelsisagan. 16.00 Lifið og tilveron. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Sæunn Þór- isdóttir. 21.00 Ólafur Jóhannsson. 22.00 Erlingur Nielsson. 24.00 Dagskrúrlok. Sænastundir tiS. 9.30, 94.00 og 23.15. Fréttir ki. 7, 12, 17 og 19.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjú dogskrú Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Fréttir kl. 12.15, 15.30 og 21.00. X-ID FM 97,7 9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk- ið x. 20.00 Hljúmalind. 22.00 Pétur Sturla. 24.00 Fantast. Rokkþúttur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.