Morgunblaðið - 25.11.1993, Blaðsíða 11
'jj &§ -HBÖ/(ItíTMMT? QI0AJSWU05ÍOM •
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1993
áássgga'ii
FIMMTUPAGUR 2/12
SJÓNVARPIÐ
17.35 ►Táknmálsfréttir
17.45
BARNAEFNI>,olad!,ga,al
Sjónvarpsins
17.55 ►Jólaföndur Búinn verður til jóla-
sveinn. Umsjón: Guðrún Geirsdóttir.
18.00 ►Brúðurnar í speglinum (Doc-
korna i spegeln) Brúðumyndaflokkur
byggður á sögum eftir Mariu og
Camillu Gripe.Þýðandi: Edda Krist-
jánsdóttir. Leiklestur Jóhanna Jónas
og Feiix Bergsson. Áður á dagskrá
29.11.1992. (Nordvision - Sænska
sjónvarpið) (3:9)
18.25 Tnui IQT ►Flauel Tónlistarþátt-
I UllLlu I ur þar sem sýnd eru
myndbönd með frægum jafnt sem
minna þekktum hljómsveitum. Dag-
skrárgerð: Steingrímur Dúi Másson.
OO
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 hlCTT|D ►Viðburðaríkið í þess-
FfLl IIH um vikulegu þáttum er
stiklað á því helsta í lista- og menn-
ingarviðburðum komandi helgar.
Dagskrárgerð: Kristín Atladóttir.
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 fhDnTTIB ►SyPan í þættinum
IrllU I 111» er víða komið við í
íþróttaheiminum og sýndar svip-
myndir frá íþróttaviðburðum hér
heima og erlendis. Umsjón: Ingólfur
Hannesson. Dagskrárgerð: Gunn-
laugur Þór Pálsson.
21.05 tfll|VIIYI|n ^Ástarbrími
H VlnlYI II1U (passjone d’amore)
ítölsk/frönsk bíómynd frá 1982.
Myndin gerist á Ítalíu á seinni hluta
síðustu aldar og segir frá hermanni
sem er sendur á afskekktan stað.
Hann á erfitt með að gera upp hug
sinn þegar eina konan þar um slóðir
fær ást ’ á honum en hún er bæði
dauðvona og skelfilega ófríð. Leik-
stjóri: Ettore Scola. Aðalhlutverk:
Bernard Giraudeau, Valeria D’Ohici,
Laura Antonelli og Jean-Louis Trin-
tignant. Þýðandi: Guðrún Arnalds.
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Þingsjá Helgi Már Arthursson
fréttamaður flytur tíðindi af Alþingi.
23.35 ►Dagskrárlok
STÖÐ tvö
16.15 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
16.45 ►Nágrannar Áströlsku nágrannarn-
ir í vinsælum myndaflokki.
17 30 RARNAFFNI ►MeðAfa Endur-
uHnnHtrni tekinn þáttur m
síðastliðnum laugardagsmorgni.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.20 |)ICTT|D ►Eiríkur Viðtalsþáttur
■ ™ lllllí beinni útsendingu.
Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.50 ►Dr. Quinn (Medicine Womarí)
Framhaldsþáttur um Mike og baráttu
hennar. (12:17)
21.50
FRfFRCI A ►Aðeins ein iörð
I ItfLUuLH Innlendur þáttur sem
íjallar um umhverfismál—Umsjón:
Sigurveig Jónsdóttir og Ómar Ragn-
2215 IflfllíMYillllR ►uPP3iör <Wy
II1 llllu II1UIII Endings) Colin
Redding deyr úr alnæmi og skilur
þrjár manneskjur eftir í sárum. Þær
eru ekkjan Marion, sonurinn Jimmy
og elskhuginn Arthur, sem Colin bjó
með síðustu þrjú árin. Óhjákvæmi-
legt er að Marion og Arthur hittist
til að gera upp arfinn og hnýta lausa
enda. En eins og gefur að skilja eru
ekki miklir kærleikar með þeim og
gremjan kraumar undir niðri. Það
er ekki til að bæta úr skák að sonur-
inn Jimmy þolir ekki að heýra á
Arthur minnst. Aðalhlutverk: Harvey
Fierstein, Stockard Channing, Nat-
haniel Moi-eau og Jean DeBear. Leik-
stjóri. Gavin Millar. 1988
0.00 ►Drengirnir (The Guys) Hnyttin
mynd um samskipti tveggja æsku-
vina sem vinna saman við gerð kvik-
myndahandrita í Hollywood. Lífið og
tilveran gengur sinn vanagang þar
til annar þeirra veikist og það er ljóst
að sjúkdómurinn mun draga hann til
dauða. Aðalhlutverk: James Woods,
John Lithgow og Joanna Gleason.
Leikstjóri: Glenn Jordan. 1991. Loka-
sýning.
1.35^Harley Davidson og Marlboro-
maðurinn Mickey Rourke og Don
Johnson eru í aðaihlutverkum í þess-
ari hröðu og gamansömu spennu-
mynd. Harley Davidson er djúpt
þenkjandi flakkari. Æskuvinur hans,
Marlboromaðurinn, er fyrrverandi
keppnismaður í kúrekaíþróttum. Vin-
irnir ætluðu sér aldrei að ræna banka
en þeir höfðu góða ástæðu til þess
að gera það; að bjarga vini sínum
frá gjaldþroti. Það virtist einfalt að
ganga inn í bankann og stela seðlun-
um en fyrr en varir flækjast félagarn-
ir í lífshættulegt leynimakk. Aðal-
hlutverk: Mickey Rourke, Don John-
son, Cheisea Field, Daniel Baldwin
og Vanessa Williams. Leikstjóri: Sim-
on Wincer. 1991. Stranglega bönn-
uð börnum. Maltin gefur A 'h
3.10 ►Dagskrárlok.
Náttúruvernd
ein jörð.
Unnið við upptökur á þættinum Aðeins
Nýting hvala við
strendur landsins
I þættinum
Aðeins ein jörð
verður fjallað
um eitt
viðkvæmasta
deilumálið í
náttúruvernd í
heiminum í dag
STÖÐ 2 KL. 21.50 Þátturinn Að-
eins ein jörð er á dagskrá í kvöld.
Að þessu sinni fjalla þau Sigurveig
Jónsdóttir og Ómar Ragnarsson um
eitthvert viðkvæmasta deilumál
nútímans, nefnilega hvalveiðarnar.
Skoðaðar eru rústir hvalveiðistöðva
á íslandi þar sem stóriðja var stund-
uð á þessu sviði allt fram til ársins
1915 þegar bann var lagt við hval-
veiðum. Rakin eru átök um málið
á alþjóðavettvangi og gerð grein
fyrir mismunandi sjónarmiðum.
Farið er á hvalaslóðir og sýndar
myndir af hrefnum á sundi i Eyja-
firði. Loks er lýst þætti fjölmiðla
og kvikmyndaiðnaðar í þeirri bar-
áttu um almenningsálitið sem fram
fer í þessum málum. Upptökustjórn
annast Egill Eðvarðsson.
Hermaður sendur
á afskettan stað
Hann þarf að
segja skilið við
gifta ástkonu
sína og á nýja
staðnum er
aðeins eina
óásjálega konu
að finna
SJONVARPIÐ KL. 21.05 It-
alsk/franska bíómyndin Ástarbrími
eða „Passione d’amore“ var gerð
árið 1982 en sögusviðið er Ítalía á
sjöunda áratug síðustu aldar. Hér
segir frá hermanni sem er sendur
á afskekktan stað og verður þess
vegna að segja skilið við ástmey
sína, gifta konu. Þegar hann kemur
á nýja staðinn er þar aðeins eina
konu að finna og hún er ekki bein-
línis fríð sýnum enda hijáir hana
banvænn sjúkdómur. Konan fær ást
á hermanninum en hann á í nokkr-
um erfiðleikum með að gera upp
hug sinn gagnvart henni. Leikstjóri
myndarinnar er Ettore Scola og í
aðalhlutverkum eru Bernard Gi-
raudeau, Valeria D’Obici og
Laura Antonelli.
Hvað er
fullveldi?
í Fimmtudags-
umræðunni
verður 75 ára
fullveldis
íslands minnst
og þeirri
spurningu velt
fyrir sér hvað
felist í
hugtakinu
RÁS 1 KL. 23:10 í ár eru 75
ár liðin frá því að ísland varð
fullvalda ríki með sambands-
lögunum svokölluðu en þau
tóku gildi 1. desember árið
1918. Þar með urðu þáttaskil
í sjálfstæðisbaráttu íslendinga.
Að undanförnu hefur fullveldið
verið töluvert til umræðu og
fólk greinir á um hvort það
hafi öðlast nýja merkingu í
breyttum heimi. I fimmtudags-
umræðunni 2. desember verður
fjallað um það hvað felist í orð-
inu fullveldi og hvað sé full-
valda ríki. Þeir sem taka þátt
í umræðunni eru Björn Þ. Guð-
mundsson prófessor við laga-
deild Háskóla íslands, Einar
Sigurbjörnsson prófessor við
guðfræðideild Háskóla íslands,
Guðmundur Hálfdánarson lekt-
or, Mikael Karlsson dósent í
heimspeki við Háskóla íslands
og Sólveig Ólafsdóttir fram-
kvæmdastjóri Sambands ís-
lenskra auglýsingastofa. _Um-
ræðunni stýrir Ágúst Þór Árna-
UTVARP
RAS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. .
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. /.30 Fréttayfirlit og veður-
fregnir 7.45 Daglegt mól Margrét Póls-
dóttir flytur þóttinn. 8.00 Fréttir 8.10
Pólitíska hornið. 8.15 Að utan. 8.30 Ur
menningralífinu: Tíðindi 8.40 Gagnrýni.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskólinn. Afþreying i toli og
tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, Markús Árelíus
flytur suður eftir Helga Guðmundsson.
Höfundur les (9).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunloikfimi með Holldóru
Björnsdéttur.
10.10 Árdegisténor.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somfélogið í nærmynd. Umsjón:
Bjarni Sigfryggss. og Sigríður Arnord.
11.53 Dogbókin.
12.00 Fréttayfirlit ó hódegi.
12.01 Að uton,
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Dónurfregnir. Auglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins,
Guróskúrinn eftir Grohom Greene. 9.
þúttur uf 10. Þýðing: Ósker Ingimarsson.
Leikstjóri: Gísli Holldórsson.
13.20 Stefnumót. Leikritaval hlustendu
Hlustendum gefst kostur ó oð velja eítt
eftirtalinna leikrita til flutning é sunnu-
dug kl.16.35: Fugl í hendi, Erfingjur i
vandu og Haust. Leikritin eru öll eftir
þýska leikritahöfundinn Curt Goelz. Simi
hlustendovelsins er 684 500. Umsjón:
Halldóra Friðjónsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Borótton um brouðið
eflir Tryggva Emilsson. Þórorinn Friðjóns-
son (es (13).
14.30 Trúmólarabb- heimsókn til Búdd-
isto. 1. þóttur af 10 um trúfélög. Um-
sjón: Sr. Þórhallur Heimisson.
15.00 Fréttir.
15.03 Miðdegistónlist.
— Sinfónía nr. 40 í g-moll K550 eftir
Wolfgang Amadeus Mozort. Filhurmóniu-
sveitin í Vínarborg leikur; leonord Bern-
stein stjórner.
16.00 Fréttir.
16.05 Skime. Fjölfræðiþóttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Haró-
ardöttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhonne Horðordóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 í tónsliganum. Umsjóit: Uno Mor-
grét Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Bókoþel. Lesið úr nýjum og nýút-
komnum bókom.
18.25 Dagiegt mól. Morgrét Pólsdóttir
flytur þóttinn.
18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlifinu.
Gangrýni endurtekin úr Morgunþætti.
18.48 Dónorfregnir og auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Bókaormurinn. Lesið úr nýjum is-
lenskum þnmobókum. Umsjón-. Anno
Pólína Árnadóttír.
20.00 Tónlistarkvöld Rikisútvurpsins.
Gustov Mahler Kynning ó sinfóníum tón-
skóldsins. 2. þóttur Umsjón: Atli Heimir
Sveinsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitisko hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Meó öórum orðum. Föruneyti
hringsins. í þætlinum verður fjalluð um
bresko rithöfundinn J. R. Tolkien og
segnobólk hons, Hringodróttinssögu.
Umsjón: Soffío Auður Birgisdóttir.
23.10 Fimmtudogsumræóon. Umræðo um
fullveldishugtokið. Umsjón: Ágúst Þór
Arnoson.
24.00 Fréttir.
0.10 I tónsligonum. Umsjón: Una Mar-
grét Jónsdóttir.
1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum
til morguns.
Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpió. Kristin Ólafsdóttir
og Leifur Houksson. 9.03 Aftur og oftur.
Morgrét Blöndal og Gyðo Dröfn. 12.45
Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorri Sturlu-
son. 16.03 Dægurmólaútvarp. Biópistill
Ólofs H. Torfosonor. 18.03 Þjóðorsólin.
Sigurður G. Tómasson og Kristjón Þorvalds-
son. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Hauksson.
19.32 Lög unga fólksins. Sigvaldi Kaldal-
óns. 20.30 Tengja. Krisljón Sigurjónss.
22.10 Kveldúlfur. Lisa Pélsdóttir. 24.10
Eva Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvarp
til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir.
I. 35 Glefsur úr dægurmóloútvarpi. 2.05
Skífurabb. Andreo Jónsdóttir. 3.00 Á hljóm-
leikum 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00
Fréttir. 5.05 Blógresið blíðo. Magnús Ein-
orsson. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flug-
sumgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45
Veðurfregnir. Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland. 18.35-19.00 Útvorp Austur-
land. 18.35-19.00 Svæóisútvarp Vest-
fjarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Sigmar Guðmundsson. Utvarp umferð-
orróð og fleiro. 9.00 Kalrin Snæliólm Bold-
ursdóttir. 12.00 Jóhannes Kristjónsson.
13.00 Pðll Óskar Hjélmtýsson. 16.00
Hjörtur Howser og Jónaton Motzfelt. 18.30
Tónlist. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
24.00 Tónlistordeildin til morguns.
Radiusflugur dagsins leiknur kl.
II. 30, 14.30 ng 18.00
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólm-
orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 10.301-
veir með sultu og onoor ó elliheimili. 12.15
Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dag-
ur Jónsson. 17.55 Hallgrimur Thorsteins-
son. 20.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafs-
son.23.00 Kvöldsögut. Eirikur Jónsson.
I. 00 Næturvuktin.
Fréttir 6 heila timanum fró kl. 10,
II, 12, 17 og 19.30.
BYIGJAN ÍSAFIRDI
FM 97,9
6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Gunnur Alli Jónsson. 19.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
BROSIÐ
FM 96,7
7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Leví. 9.00
Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vitt og breitt.
Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson.
17.00 Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Póll Sævor Guðjónsson.
22.00 Spjollþóttur. Rognor Arnar Péturs-
son. 00.00 Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 i bítið. Horuldur Gíslason. 8.10
Umferðarfréttir fró Umferðorróði. 9.05
Móri. 9.30 Þekktur islendingur i viðtali.
9.50 Spurning dagsins. 12.00 Ragnor Mór
með slúður og fréttir úr poppheiminum.
14.00 Nýtt log frumflutt. 14.30 Slúður úr
poppbeiminum. 15.00 í takt við líman.
Arni Magnússon. 15.15 Veður og færð.
15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Dogbókarbrot.
15.30 Fyrstu viðtal dagsins. 15.40 Alfræði.
16.15 Ummæii dogsins. 16.30 Steinur Vikt-
orsson meó hina hliðina. 17.10 Umíeróarróó
i beinni útsendingu. 17.25 Hin hliðin. 17.30
Viðtul. 18.20 Islenskir tónar. Gömul og
ný tónlist leikin ókynnt. 19.00 Sigurður
Rúnorsson ó kvöldvakt. 22.00 Nú er lag.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótt-
afréttir kl. 11 og 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guómundsson. Frétt-
ir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLiN
FM 100,6
7.00 Guðni Mór Henningsson í góóri sveiflu.
10.00 Pétur Árnason. 13.00 Birgir Öm
Tryggvason. 16.00 Maggi Mogg. 19.00
Þór Bæring. 22.00 Hons Steinur Bjurnu-
son. 1.00 Endurt. dogskró fró kl. 13.
STJARNAN
FM 102,2 og 104
7.00 Marinó Flóvent. 9.00 Signý Guð-
bjartsdóttir. 10.00 Bornaþóttur. 13.00
Stjörnudogur með Siggu Lund. 15.00 Frels-
issagan. 16.00 Lífið og tilveron. 19.00
ísiensklr tónur. 20.00 Bryndis Rut Stefóns-
dóttir. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 24.00
Dagskrórlok.
Bænastund kl. 9.30, 14.00 og
23.15. Fréttir kl. 7, 12, 17 og
19.30.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjð dugskró Bylgjunnor FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvorp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 22.00 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk
x. 19.00 Robbi. 22.00 Addi. 24.00
Leon. 2.00 Rokk x.