Morgunblaðið - 07.12.1993, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993
5
35.000 íslenclmgf.
arlasu
og hér er framhaldið:
Kría siglir
um Suburhöf
ÞORBIÖRN MAGNÚSSON
OG UNNUR IÖKULSDÓTTIR
Þorbjörn og Unnur sigldu skútu sinni, Kríu, frá Panamaskuröinum til
Ástralíu og voru ár á leibinni. Á þessum tíma sannreyndu þau ómœli
Kyrrahafsins, sigldu vikum saman án þess aö sjá annaö en himin og
haf, en höföu líka viökomu á ótal eyjum frá Calapagos til Fídji.
Þau skoöuöu risaskjaldbökur og freigátufugla, léku sér viö sœljónin,
sluppu naumlega undan hákörlum og dáöust aö höfrungunum.
Þau kynntust ótal manneskjum, komust í kynni viö merkilega menn-
ingu frumbyggja, hlustuöu á feröasögur œvintýramanna
og stóöu í stappi viö misvitra nýlenduherra.
Þennan ævintýraheim opna þau lesendum sínum
í þessari heillandi bók sem prýdd er fjölda litmynda. j
Kría siglir um Suöurhöf er sjálfstœtt framhald bókar-
innar Kjölfar Kríunnar sem út kom fyrir nokkrum árum
viö miklar vinsœldir.
l*880kr
ÍBREYTT VERÍ í JÓLABÓKUM '4
^EJókaútgefendui^^ I
Mál IMI og menning
LAUGAVEGI 18, SÍMI (91)24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688577
* Alls hefur bókin veriö gefin út í
14.000 eintökum. Reikna má
meb S lesendum á hver 2 eintök.
ar
Hugtök ogf neiti í norrænni gfoáafræái
EFTIR RUDOLF SIMEK
Þetta uppflettirit um norrœna goöafrœöi og trúarbragöasögu er ein viöamesta tilraun
sem gerö hefur veriö til aö skrifa aögengilegt alfrœöisafn um heiöinn siö á noröurslóöum.
Hún fjallar um æsi og vani, álfa, dverga og jötna, sköpun
heimsins og ragnarök, sköpun manna, örlög, dauöa,
annan heim og ótal margt fleira. Nauösynleg handbók
öllum áhugamönnum um fornan siö og öörum þeim
sem öölast vilja tveggja heima sýn.
Ingunn Ásdísardóttir þýddi.
Heimir Pálsson ritstýröi íslensku útgáfunni.
Isl
Sing
ands
EFTIR SIGURÐ SNÆVARR
Er íslenska hagkerfiö eitt af undrum veraldarinnar?
Eöa er hægt aö skýra þróun þess og stööu? Þessari
spurningu svarar Siguröur Snœvarr og fléttar
saman sagnfrœöi, tölfrœöi og hagfrœöi í
þessari lýsingu á þjóöarbúskap Islendinga
í nútíö og þátíö.
Mál IMI og menning
LAUGAVEGI 18, SÍMI (91)24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688577
RUDOLF simek
Hugtök og heiti
í norrænni
■
GurouR sNæv,
rr
Hzglýsing
íslanr/c