Morgunblaðið - 07.12.1993, Side 6

Morgunblaðið - 07.12.1993, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993 ÚTVARP SJÓHVARP SJÓNVARPIÐ 17.35 ►Táknmálsfréttir 1745 RADNAFFIil ►Jó|ada9atal DllRliHLrnl Sjónvarpsins Múmínálfurinn hittir forföður sinn sem haga sér afar einkennilega og umsnýr öllu í húsinu. En Múmínsnáð- inn veit að maður á að taka vel á móti ættingjum sínum. 17.55 ►Jólaföndur Við búum til jóla- sveina. Umsjón: Guðrún Geirsdóttir. 18.00 h|FTT||l ►SPK Endursýndur HICI IIII þáttur frá sunnudegi. Umsjón: Jón Gústafsson. 18.25 ►Pi'pa kúasmalans Kínversk teikni- mynd um smaladreng sem blundar undir tré og dreymir ævintýralegan draum. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 rnjrnoi ■ ►Veruleikinn - Að miLUuLH leggja rækt við bernskuna Þriðji þáttur af tólf í nýrri syrpu um uppeldi barna frá fæðingu til unglingsára. Fjallað er um mataræði smábama, offitu, tann- hirðu, að venja böm á kopp, um háttatíma o.fl. M.a. er rætt við Hjör- dísi Guðbjömsdóttur hjúkrunarfræð- ing, Halldór Hansen yfirlækni, Gunn- ar Rósarsson tannlækni og Kristínu Eifu Guðnadóttur fóstm. Umsjón og handrit: Sigríður Amardóttir. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ÞÆTTIR FRÆDSLA ► Kosningar í Rússlandi Katrín Pálsdóttir fréttamaður fjallar um kosningamar í Rússlandi 12. desem- ber næstkomandi. 23.30 ►Dagskrárlok. Stöð tvö 16.15 ►Sjónvarpsmarkaðurinn ►Enga hálfvelgju (Drop the Dead Donkey III) Breskur myndaflokkur. Aðalhlut- verk: Robert Duncan, Hayden Gwynn, Jeff Rawiey og Neii Pear- son. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (6:13) OO 21.00 ►Stúlkan í grafhýsinu - Lokaþátt- ur (Ruth Rendell Mysteries: Murder Being Once Done) Breskur saka- málaflokkur. Aðalhlutverk: George Baker og Christopher Ravenscroft. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. (3:3) OO 21.55 ►Menntun á villigötum? Mennta- vegurinn - bein leið eða grýttur slóði Umræðuþáttur um menntamál á vegum skrifstofu framkvæmda- stjóra. Umræðum stýrir Jóhanna María Eyjólfsdóttir og aðrir þátttak- endur eru Helga Sigurjónsdóttir menntaskólakennari, Loftur Gutt- ormsson, prófessor við' KHÍ, Sigríður Anna Þórðardóttir alþingismaður og Unnur Halldórsdóttir, formaður sam- takanna Heimili og skóli. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 16.45 hjCTTID ►Nágrannar Fram- HlL I IIII haldsmyndaflokkur sem gerist í smábæ í Ástralíu. 17 30 RADUAFFIII ►María mar|U- DHnHHLrnl bjalla Teiknimynd með íslensku tali um litlu, maríubjöll- una, hana Maríu. 17.35 ►! bangsalandi Teiknimyndaflokk- ur með íslensku tali fyrir yngstu kynslóðina. 17.55 ►Lögregluhundurinn Kellý Leikinn spennumyndaflokkur um lögreglu- hundinn snjalla, Kellý. (9.13) 18.20 ►Gosi (Pinocchio) Spýtustrákurinn Gosi lendir í nýjum ævintýrum. 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttii- og veður. 20.20 ►Eiríkur Eiríkur Jónsson tekur á móti gesti. 20.50 íhDHTTID ►visasP°rt íþrótta- lr HUI IIII þáttur þar sem fjallað er um hinar ýmsu íþróttagreinar. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. Stjóríí upptöku. Pia Hansson. 21.30 IfUllfllVillllD ►9-bíó: Aftur til H VIHm I num Bláa lónsins (Return to the Blue Lagoon) Tvö börn alast ein upp á eyðieyju sem er sannkölluð paradís í Suðurhöfum. Smátt og smátt komast þau til nokk- urs þroska og fyrr en varir lætur kynhvötin á sér kræla. Ástin blómstr- ar og saman lifa unglingamir í sælu- draumi. Friðurinn er þó rofinn þegar skip kemur að eyjunni en áhöfn þess er ekki öll sömu mannkostunum bú- in. í krökkunum takast á spumingar um hvort þau eigi að lifa að eilífu á draumaeyjunni eða snúa aftur til sið- menningarinnar. Aðalhiutverk: Brian Krause, MiIIa Jovovich, Lisa Pelikan og Garette Patrick Ratliff. Leik- stjóri. William A. Graham. 1991. 23.20 ►Ógnarblinda (See No Evil) Bresk spennumynd um unga konu, Söru, sem verður fyrir slysi á hestbaki og missir sjónina. Sara var í fremstu röð knapa og ekki líður á löngu þar til hún áræðir að fara aftur á bak. Dag einn, þegar Sara kemur heim eftir langan reiðtúr, uppgötvar hún að einhver hefur myrt fjölskylduna sem hún bjó hjá. Aðalhlutverk: Mia Farrow og Norman Eshley. Leik- stjóri. Richard Fleischer. 1971. Malt- in gefur ★ ★★ Lokasýnlng. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 ►Dagskrárlok. Stjórnandinn - Jóhanna María Eyjólfsdóttir stýrir umræð- unum. Er menntun okkar samkeppnisfær? Umræðuþáttur um stefnuna I menntamálum, hvar úrbóta sé þörf og hvað hafi áunnist á undanförnum árum SJÓNVARPIÐ KL. 21.55 í fram- fara- og tækniþjóðfélagi skiptir menntunin miklu máli. En hver hef- ur stefnan í menntamálum hérlendis verið undanfarin ár og hvað hefur áunnist? Er úrbóta þörf? Að hvaða niðurstöðu hefur nefnd um mótun nýrrar menntastefnu komist? Eru íslendingar samkeppnisfærir miðað við önnur lönd á sviði þekkingar og menntunar eða höfum við villst af leið? í þessum umræðuþætti á veg- um skrifstofu framkvæmdastjóra verður rætt um þessar spurningar og fieiri af svipuðum toga. Umræð- um stýrir Jóhanna María Eyjólfs- dóttir og aðrir þáttakendur eru Helga Sigurjónsdóttir menntaskóla- kennari, Loftur Guttormsson, pró- fessor við KHÍ, Sigríður Anna Þórð- ardóttir alþingismaður og Unnur Halldórsdóttir, formaður samtak- anna Heimili og skóli. Æfingabúðir og akstursíþróttir í þættinum Vísasport verður meðal annars rætt við ökuþórinn Guðberg Guðbergsson Magnússon og Víkingar verða heimsóttir í æfingabúðir STOÐ 2 KL. 20.50 Iþrótta- ogtóm- stundaþátturinn Vísasport er á dag- skrá í kvöld. Víða er komið við í þættinum og er hann að þessu sinni í umsjá Geirs Magnússonar. Spjallað verður við ökuþórinn Guðberg Guð- bergsson en hann tók nýlega þátt í forvali Camel Trophy-keppninnar, sem er ein erfiðasta akstursíþrótta- keppni heims. Víkingar í vígahug verða heimsóttir í æfíngabúðir þar sem þeir æfa kappi fyrir keppnis- tímabilið 1994 í knattspyrnu. Við sjáum svipmyndir frá bikarkeppni í 1. deild í sundi og fylgst verður með fjallgöngugörpum sem eru að und- irbúa sig fyrir að klífa Mount Ever- est. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Victory; þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Beiivers voice of vietory; þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til- kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord; heimsþekkt þáttaröð með blönduðu efni. Fréttir, spjall, söngur, iofgjörð, prédikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Foreign Affairs 12.00 Crossplot T 1969, Ro- ger Moore, Martha Hyer 14.00 Yo- urs, Mine and Ours G 1968, Lucille Ball, Henry Fonda 16.00 Mysterious Island Æ 1961 18.00 Foreign Affairs G,Á 1992, Joanne Woodward, Brian Dennehy 20.00 Boyz N the Hood F 1991, Cuba Gooding Jr. 22.00 Other People’s Money G 1991, Danny De- Vito, Penelope Ann miller 23.45 State of Grace T 1991, Sean Penn, 2.00 The Long Day’s Dying O 1969 3.40 Adam’s Woman F 1970, Beau Bridge SKY OIME 6.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show) 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.00 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Love At First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00The Urban Peasant 12.30 Para- dise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00 Pearl 15.00 Another World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 Anything But Love 20.30 Designing Women, fjórar stöll- ur reka tfskufyrirtæki 21.00 Melrose Place 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Untouchables 24.00The Streets Of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansi- EUROSPORT 6.30 Þolfimi 8.00 Golf: Japanska golfkeppnin 1993 9.00 Skíði: Heims- bikarinn í Alpagreinum 11.00 Skauta- hlaup: Heimsmeistarak. í Noregi 12.00 Knattspyma: Evrópumörkin 13.00 Nascan Ameríska meistara- keppnin 14.00 Tennis: The Davis Cup Final 15.30 Eurofun 16.00 Ameriski fótboltinn 17.30 Knattspyma: Evr- ópumörkin 18.30 Eurosport-fréttir 1’ 19.00 Evróputennis: Yflrlit yfír keppnistímabilið 21.00 Aiþjóða hnefa- leikar 22.00 Snooker 24.00 Euro- sport-fréttir 2 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótfk F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M =söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vfsinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RAS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Morgunþóttur Rósor 1. Honno G. Siguróordóttir og Trousti t>ór Sverrísson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Doglegt mól Gísli Sigurðsson flytur þólt- inn. (Einnig útvorpoó kl. 18.25.) 8.10 Pólitísko hornið 8.20 Aó uton (Einn- ig útvorpoó kl. 12.01) 8.30 Úr menning- orlffinu: Tíóindi. 8.40 Gagnrýní 9.03 Loufskólinn Afþreying i toli og tón- um. Umsjón: Horoldur Bjornoson. (Fró Egilsstöóum.) 9.45 Segðu mér sögu, Morkús Árelíus flytur suóur eftir Helgo Guómundsson. Höfundur les (12) 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdótlur. 10.10 Árdegislónor 10.45 Veðurfregnir 11.03 Byggóolrnon Londsútvorp syæðis- stöóvo í umsjó Arnors Póls Houkssonor ó Akureyri og Finnbogo Hermonnssonor ó ísofirói. 11.53 Dogbókin 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi 12.01 Að uton (Endurtekió úr morgun- þætti.) 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónorfregnir og ouglýsingor 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, Stóro Kókoínmólið eftir Ingibjðrgu Hjort- ordóttur. 2. þóttur of 10. Leikstjóri: Þórhollur Sigurósson. Leikendur: Bessi Bjorngson, Hanno Morío Korlsdóttir, Mor- grét Ákodóttir, Morgrét Ólofsdóttir, Árni Tryggvoson, Boldvin Magnússon og Víóir Örn Gunnorsson. 13.20 Stefnumót Meðol efnis, Njörður P. Njoróvík ó Ijóórænum nótum. Umsjón: Holldóro Friðjónsdóttir. 14.03 Útvorpssogan, Borótton um brouð- ið eftir Tryggvo Emilsson. Þðrorinn Frió- jónsson les (ló) 14.30 Skommdegisskuggor Jóhonno Steingrimsdóttir fjollor um dulræno at- burði. 15.03 Kynning ó tónlistarkvöldum Ríkisút- , varpsins Þættir úr sinfóniu nr. 3 f d- moll eftir Anton Bruckner. Útvorpshljóm- sveitin í Fronkfurt leikur; stjórnondi er Eliohu Inbol. 16.05 Skímo. fjölfræóiþóttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonno Horðordóttir. 17.03 í tónstigonum Umsjón: Þorkell Sig- urbjörnsson. 18.03 Bókoþel Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. (Einnig ó dogskró i næturútvarpi.) 18.25 Doglegt mól Gisli Sigurðsson flytur þóttinn. (Áður ó dogskró í Morgunþætti.) 18.30 Kviko Tíðindi úr menningorlifinu. Gongrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir 19.35 Smugon Fjölbreyttur þóttur fyrir eldri böm. Umsjón: Elfsabet Brekkon. 20.00 Af lífi og sól Þóttur um tónlist óhugomonno. Umsjón: Vernhorður Linnet. (Áður ó dogskró sl. sunnudog.) 21.00 Útvarpsleikhúsið Leikritovol hlust^ endo. Flutt verður leikrit sem hlustendur völdu í þættínurrrStefnumóti sl. fimmtu- dog. (Endurtekið fró sl. sunnudegi.) 22.07 Pólitisko hornið (Einnig útvorpoð i Morgunþætti í fyrromólið.) 22.15 Hér og nú 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Skfmo. fjölfræðiþóttur. Endurtekið efni úr þóttum liðinnor viku. Umsjóm Ásqeir Eggertsson og Steinunn Horð- ordóttir. 23.15 Djassþóttur Umsjón: fón Múli Árno- son. (Áður útvorpoð sl. lougordogskvöld og verður ó dogskró Rósor 2 nk. lougor- dagskvöld.) 0.10 I tónstigonum Umsjóm Þorkell Sig- urbjörnsson Endurtekinn fró siðdegi. 1.00 Næturútvarp ó somtengdum rósum til morguns Fréttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FIH 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólofsdóttir og Leifur Houksson, Morgrét Rún Guðmunds- dóttir. 9.03 Gyðo Dröfn Tryggvodóttir og Morgrét Blöndol. 12.45 Gestur Einor fónos- son. 14.03 Snorri Sturluson. 16.03 Dæg- urmóloútvorp. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómosson og Kristjón Þorvoldsson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Houksson. 19.32 Ræmon. Björn Ingi Hrofnsson. 20.30 Upphitun. Andreo Jónsdóttir. 21.00 Á hljómleikum með Deep Purple 1974. 22.10 Kveldúlfur. Guðrún Gunnors- dóttir. 24.10 Evo Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Nælurútvorp til morguns. NÆTURUTVARPIÐ I. 00 Nælurlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmóloútvorpi 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónosor Jónossonor. 3.00 Blús. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Þjóðorþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Stund með Hermon’s Hermits. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöng- um. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregn- ir. Morguntónor hljómo ófrom. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjorðo. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhonnes Ágúst Stefónsson. Útvorp umferðorróð o.fl. 9.00 Kolrin Snæhólm Boldursdóttir. 12.00 Jóhonnes Kristjónsson. 13.00 Póll Óskor Hjólmtýsson. 16.00 Hjörtur Howser og Jónoton Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Sigvoldi Búi Þórorinsson. 22.00 Guðríður Horoldsdóttir. 24.00 Tón- list til morguns. Radiusflugur dagsins kl. 11.30, 14.30 og 18.00. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjálm- orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 10.30 Tveir með sultu og onnar á elliheimili. II. 30 Jóla hvoð . ..? Skrómur og Fróði. Endurtekið slðdegis. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dogur Jónsson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Lifsaugað. Þór- hallur Guðmundsson og Ólofur Árnason. 24.00 Næturvakt. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fréftayfirlit kl. 7.30 ag 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson. 19.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvor Jónsson og Holldór Leví. 9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Jenný Johonsen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Friðrik K. Jónsson. 22.00 Alli Jónotans. 00.00 Næturtónlist. FNI 957 FM 95,7 7.00 Haraldur Gíslason. 8.10 Elmferðor- fréttir. 9.05 Móri. 12.00 Rognor Mór. 15.00 Árni Mognússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Dogbók- arbrot. 15.30 Fyrsta viðtol dogsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dogsins. 16.30 Steinar Viktorsson. 17.10 Umferð- arróð. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtal. 18.20 íslenskir tónar. 19.00 Ásgeir Kol beinsson ó kvöldvokt. 22.00 Nú er lag. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt- ir fró fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00'Guðni Már Henningsson. 10.00 Pétur Arnason. 13.00 Birgir Örn Tryggva- son. 16.00 Maggi Magg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hons Steinar Bjarnason. 1.00 Endurtekin dagskrá. 4.00 Moggi Magg. STJARNAN FM 102,2 og 104 7.00 Morinó Flóvent. 9.00Signý Guð- bjartsdóttur. 10.00 Bornaþóttur. 13.00 Stjörnudogur með Siggu Lund. 15.00 Frelsisagon. 16.00 Lífið og tilveran. 19.00 Islenskir tónor. 20.00 Sæunn Þór- isdótfir. 21.00 Ólofur Jóhannsson. 22.00 Erlingur Níelsson. 24.00 Dogskrórlok. Bænastundir kl. 9.30, 14.00 og 23.15. Fréttir kl. 7, 12, 17 og 19.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Fréttir kl. 12.15, 15.30 og 21.00. X-ID FM 97,7 9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk- ið x. 20.00 Hljómolind. 22.00 Pétur Sturlo. 24.00 Fantast. Rokkþáttur Boldurs Brogosonar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.