Morgunblaðið - 07.12.1993, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993
Selvogsgrunn - glæsileg eign
Steinhús, ein hæð, 171,2 fm. Töluvert endurn. Bílskúr
26,8 fm. Ræktuð lóð með háum trjám. Tilboð óskast.
Almenna fasteignasalan sf.,
Laugavegi18, s. 21150 og 21370.
Til sölu við Rekagranda
4ra-5 herb. 106 fm falleg íbúð með stæði í bílskýli.
Ljósar flísar og parket á gólfum. Frábært útsýni.
Verð 10,2 millj.
Ársalir - fasteignasala, sími 624333.
FASTEICN ER FRAMTID
FASTEIGNA
MIÐLUN
SVCRRIR KRtSlimSON LÖCCILTUR FASTEIOHASAU CÍMI fifl 77 FS
SUÐURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVÍK, FAX 68 7072 *IIV 00 11 °°
Langagerði
Mjög fallegt einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris.
Húsið er 215 fm ásamt mjög stórum bílskúr. 3 stofur,
parket, 4-6 svefnherb. Fallegur garður. Steinhús í
mjög góðu hverfi, í mjög góðu ástandi, mikið rými og
fallegt umhverfi. Verð 15,8 millj.
E
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
- 641500 -
Opið virka daga
frá kl. 9-17.30
Eignir í Reykjavik
Hörðaland — 2ja
65 fm á jarðhæð. Parket. Flísar á baöi.
Laus strax. Verð 5,2 milij.
Kríuhólar — 2ja
44 fm á 4. hæð. Bílsk. Verð 4,6 millj.
Stóragerði — 4ra
95 fm á 4. hæð. Endurn. efdhús.
Laus samkomulag.
Alfhólsvegur — 3ja
64 fm á 2. hæð. Rúmg. bílsk. Skipti á
2ja herb. íb. æskileg.
4ra herb.
Efstihjalli - 4ra
Rúmg. íb. á efri hæð í tveggja hæða
húsi. Vestursv. Lítið áhv.
Engíhjalli - 4ra
97 fm á 2. haað í lyftuh. V. 6,9 m.
Vesturás — raðhús
165 fm fokhelt. Fullfrág. að utan. 24 fm
bílsk. Verð 8,5 millj.
Eignir í Kópavogi
Kjarrhólmi — 4ra
90 fm á 3. hæö. Þvottah. innan íb.
Parket. Laus strax.
Sérhæðir — raðhús
Auðbrekka — sérhæð
105 fm efri hæð í tvib. Bílskréttur.
Mögul. skipti á 2ja herb. íb. Áhv. byggsj.
og húsbr. 4,5 millj.
Kársnesbraut — raðh.
136 fm á tveimur hæðum. Rúmg. 3
svefnh. Stór sólverönd. 23 fm bílsk.
Byggt 1989. .
1-2ja herb.
Ásbraut — einstaklings
36 fm á 3. hæð. Laust strax. Hagstætt
verð 3,6 millj.
Furugrund — 2ja
36 fm á 3. hæð. Suðursv. Góðar innr.
Laus strax.
Engihjalli — 2ja
62 fm á 5. hæö í lyftuhúsi. Áhv. veð-
deild 1,4 millj.
Borgarholtsbr. — 2ja
Selbrekka - raöhús
240 fm 2ja hæða hús. Míkið end-
urn. Lítil einstakllb. á jarðhæð.
Áhv. veðdeild 2,3 míllj. Skipti á
minni eign mögul.
72 fm á götuhæð. Aukaherb. í kjallara,
innangengt úr stofu. Sérinng. og sér
suðurlóö. Húsið er ný klætt með Steni.
Verð 5930 þús.
Hamraborg — 2ja
58 fm á 3. hæð. Laus strax.
3ja herb.
Fannborg — 3ja
85 fm á 3. hæð. Parket. Ljósar innr.
Suðurgluggar. Stórar vestursv.
Hamraborg - 3ja
92 fm á 2. hæð i lyftuh. Vest-
ursv. Nýmáluð. Laus strax.
Engihjalli — 3ja
90 fm á 7. hæð. Vestursv. Vandaðar
innr. Verð 6,2 millj.
Hamraborg - 3ja
69 fm á 6. hæð í lyftuh. Vestursv. Þarfn-
ast endurn. Laus strax.
Huldubraut - parhús
146 fm á tveimur hæðum ásamt 28 fm
bilsk. Að mestu fullfrág.
Einb. — Kópavogi
Skólagerði — einb.
154 fm. 5 rúmg. svefnherb. Endurn.
g‘ar. Klætt m. Steni að hluta. 43 fm
bílskúr.
Hafnarfjörður
Eyrarholt — 3ja—4ra
109 fm á 3. hæð í nýbyggðu lyftuhúsi,
turninn. Lúxusíb. fullb. ásamt bilsk. Til
afh. strax.
Álfaskeið — 5 herb.
115 fm endaíb. á 2. hæð. Nýl. eldhinnr.
Vandaðar innr. 28 fm bflsk. Laus fljótl.
Stekkjarhvammur — raðh.
205 fm endaraðhús í Hafnarf. á tveimur
hæðum. Vandaðar innr. Rúmg. bílsk.
Kaupendur athugið
Höfum fjölda annarra
eigna til sölu. Sendum
söluskrá strax í faxi ef
óskað er. Fax. 42030.
EFasfeignasakm
EIGNABORG sf.
Hamraborg 12, s. 641500
Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190,
Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057
lögglltlr fasteigna- og skipasalar.
Kórsöngur á aðventu
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
UM eitt þúsund börn frá 27 kórum komu saman í Perlunni um seinustu helgi og þöndu raddböndin hvort í
sínu lagi og sameiginlega, og var þetta fyrsta helgin af þremur sem kóramót verður haldið í desembermánuði
í Perlunni. Næstu helgi munu fullorðnir félagar í 22 kórum frá kirkjum, fyrirtækjum og eldri borgurum
koma saman í Perlunni og syngja. Alls er áætlað að þátttakendur í þessu þrískipta kóramóti séu um 2.000
talsins.
Nýjar bækur
■ Út er komin skáldagan Harún
og Sagnahafið eftir Salman Rus-
hdie. Sagan er sú fyrsta sem Sal-
man Rushdie samdi eftir að dauða-
dómur var felldur yfir honum í kjöi-
far útgáfu Söngva Satans. í kynn-
ingu útgefanda segir: „Harún og
Sagnahafið er sönn perla sem fjall-
ar um baráttu lítils drengs fyrir því
að færa föður sínum frásagnargáf-
una sem hann hefur misst af óskilj-
anlegum ástæðum. í bókinni er
meðal annars að fmna tilvísanir í
Þúsund og eina nótt og mörg önnur
sígild bókmenntaverk, en undir frá-
ARSALIR hf.
Fasteignasala
Borgartúni 33 -105 Reykjavík
C 62 43 33
Björgvin Björgvinsson,
lögg. fasteigna- og skipasali
Félag FasteignasaiX
Safamýri. Falleg 4ra herb. íb. á
2. hæð m. bílsk. Laus strax. Verð
8,4 millj.
Vitastígur. Mikið endurn. 3ja
herb. íb. á 2. hæð. Verð 5,8 millj.
Fossvogur. 4ra herb. 107 fm
ný|eg íbúð á 1. hæð m. bílskúr.
Rekagrandi. Mjög falleg 4ra
herb. íb. með bílskýli. Parket og
flísar á gólfum. Verð 10,2 millj.
Vesturbær - Kóp. i90 fm par-
hús ásamt innb. bílsk. Skipti á
minni eign koma til greina.
Fiskakvísl. Vandað 214 fm enda-
raðh. með 38 fm bílsk.
Brattatunga. 214 fm keðjuhús
með bílskúr. - Vandaðar innr.
Mögul. á séríb. á jarðhæð.
Tjarnarmýri. Nýtt mjög vandað
267 fm raðhús m. bílskúr.
Grænamýri. Giæsii. nýtt 256 fm
einbhús m. bílskúr. Til afh. strax.
MÍðhÚS. Mjög vandað nýtt ein-
býli/tvíbýli, alls 254 fm ásamt
innb. bílskúr.
Vantar allar stærðir
fasteigna á skrá.
Skoðum og verðmetum
samdægurs.
Höfum til sölu eða leigu
atvinnuhúsnæði af
ýmsum stærðum og gerðum.
Verslunarhúsnæði við
Grensásveg
Til sölu eða leigu ca 450 fm
glæsilegt verslunarhúsn.
ásamt 127 fm lager á jarð-
hæð. Góð greiðslukjör og
hagst. verð.
[624333
sögninni kraumar vilji höfundarins
til að beijast fyrir málfrelsinu, öll-
um höfundum til handa. Harún og
Sagnahafið er á vissan hátt mjög
djarft verk sem
skákar og vé-
fengir á allan
hátt þá ákvörðun
íranskra ofsatrú-
armanna að
dæma Salman
Rushdie til dauða
fyrir það eitt að
skrifa bók.“
Salman Rus-
hdie er einn virtasti núlifandi rithöf-
undur heims. Hann hefur hlotið
Qölda verðlauna á undanförnum
árum, núna síðast heiðursverðlaun
The Booker Prize fyrir bestu skáld-
sögu sem fengið hefur verðlaunin
síðastliðin 25 ár.
Salman Rushdie
Útgefandi er ísafold. Bókin er
unnin hjá ísafoldarprentsmiðju
hf. og kostar 2.480 krónur.
■ Bókin Snæljónin eftir Ólaf
Gunnarsson er komin út. I kynn-
ingu útgefanda segir: „Þeir Brian
Pilkington og Ólafur Gunnarsson
hafa lagt saman hug og hönd í ein-
hverja fallegstu barnabók sem út
hefur komið á íslandi. Hér er sagt
frá því hvernig ljónin breyttu um
lit og urðu að snæljónum. Á íslandi
gerðist nefnilega lítið atvik sem
konungur dýranna frétti af alla leið
til Afríku. Þá lagði hann upp í langa
ferð til að rannsaka málið. En ævin-
týrið fékk óvæntan endi.‘‘
Útgefandi er Forlagið. Snæ-
ljónin er 32 bls. Bókin er prentuð
í Hong Kong og kostar 1.380
krónur.
Tónleikar Gamma
Djassrokksveitin Gammar
heldur tónleika á Kringlukránni
á morgun, miðvikudaginn 8. des-
ember. Tónleikarnir hefjast kl.
22 og flytja Gammarnir bæði
gamalkunnugt og nýtt efni.
Gammana skipa þeir Björn Thor-
oddsen, gítar, Stefán S. Stefánsson,
saxófónn og flauta, Þórir Baldurs-
son, hljómborð, Skúli Sverrisson,
bassi og Steingrímur Óli Sigurðar-
son, trommur. Gammarnir eru allir
vel kynntir í íslensku tónlistarlífi,
en hljómsveitin hefur starfað frá
1982, með nokkrum mannabreyt-
ingum þó.
Fyrir skömmu kom út geisladisk-
ur, sem inniheldur fyrstu tvær plötur
Gammanna, „Gammar“, sem hljóð-
rituð var árið 1984 og „Gammar
II“, er hljóðrituð var á árunum 1984
til 1986. í fyrra kom svo út þriðja
plata þeirra, „Af Niðafjöllum".
911 91 97fl ^ÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjori .
“ I I W w blO/w KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL, loggiltur fasteignasau
Nýjar eignir á söluskrá
Skammt frá sundlaug Vesturbæjar
Sólrík 3ja herb. íb. á 2. hæð við Kaplaskjólsveg. Vel með farin. Ágæt
sameign. Góð bílastæði. Vinsæll staður. Gott verð.
Á kyrrlátum stað f Skerjafirði
Vel byggt nýlega endurn. og stækkað timburhús, rúmir 150 fm. Sól-
stofa. Gróðurhús. Ræktuð eignarlóð 816 fm. Skipti möguleg á góðri
3ja-4ra herb. íb. é 1. hæð, helst í Vesturborginni.
Nýtt einbýlishús - mikið útsýni
Glæsil. timburhús á tveimur hæðum við Fannafold, samtals 164,3 fm.
4 svefnh. m.m. á efri hæð. Bflskúr - verkstæði, 35,1 fm. 40 ára húsn-
lán um kr. 3,0 millj. Tilboð óskast.
í gamla góða vesturbænum
Glæsil. endurn. parhús með 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum. Eins
herb. séríb. í kj. m.m. Glæsil. blóma- og trjágarður. Grunnfl. hússins
er um 60 fm auk bakinng. og forstofu.
í Smáíbúðahverfi eða nágrenni
Á söluskrá óskast 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð. Má þarfn. endurbóta.
Skipti möguleg á ódýru raðhúsi með 4ra-5 herb. íb.
Eignir óskast á skrá
Einbýlishús af meðalstærð í Smáíbhverfi eða nágr. Sérh. á Högum
eða Melum. Sérhæð í Hlíðum - nágr. Eignir í gamla bænum - nágr.
Mega þarfn. endurbóta. Tfaustir fjársterkir kaupendur.
• • •
Stór rishæð
til sölu í Bankastræti
Frábært útsýni.
Fjölbreyttir nýtingarmögul.
AIMENNA
f ASTEIGNASAIAH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370