Morgunblaðið - 07.12.1993, Page 15

Morgunblaðið - 07.12.1993, Page 15
MQRGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993 15 hafahagaf Debetkortum Debetkortin hafa mikið hagræði í för með sér fyrir neytendur og viðskiptalífið allt. Hagur neytenda: • Ódýr og hagkvæm greiðslukort • Aukið öryggi í viðskiptum • Þægilegur og ein- faldur greiðslumáti • Hraðari afgreiðsla • Möguleiki á staðgreiðsluafslætti • Möguleiki á að fá til baka í reiðufé • Persónuskilríki með litmynd • Fjögur kort í einu: • Alþjóölegt staðgreiðslukort • Alþjóölegt hraöbankakort • Tékkaábyrgðarkort Hagur kaupmanna: • Stóraukið öryggi í viðskiptum • Rafræn viðskipti • Sjálfvirkt greiðsluuppgjör • Misnotkun ávísana minnkar • Fljótari afgreiðsla • Viðskipti dagsins lögð inn að kvöldi • Minni vaxtakostnaður • Full ábyrgð á allar greiöslur * Betra yfirlit yfir viöskiptin * Aukin staðgreiðslu- viðskipti • Bankakort Debetkortin munu hafa jákvæð a þjóðhagsleg áhrif. debet cakort FJÖGUR KORT í EINU Kynntu þér alla kosti Debetkortanna. Lestu vandlega bæklinginn um nýju Debetkortin. Þar sem sjá má merkin@^og/eða BÚNAÐARBANKI ÍSI7VNDS ISLANDSBANKI á sölustöðum eru handhafar Debetkorta velkomnir. H Landsbanki íslands Bankl allra landsmanna SPARISJOÐIRNIR smm iibii' j k V»\o bndí it\u GOTT FÓLK/SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.