Morgunblaðið - 07.12.1993, Page 37

Morgunblaðið - 07.12.1993, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993 37 Efnahagsmál Spástefna hjá Stjórnunar félagi Islands HIN ÁRLEGA spástefna Stjórnunarfélags íslands verður haldin í Höfða, Hótel Loftleiðum, miðvikudaginn 8. desember 1993 kl. 14.00- 17.30. Yfirskrift spástefnunnar verður að þessu sinni „Islensk fram- tíðarsýn" en samkvæmt venju verður þar gerð grein fyrir spám fyrirtækja um efnahagshorfur á árinu 1994. Spástefnan hefst á því að Sig- hvatur R. Björgvinsson, viðskipta- og iðnaðarráðherra, mun gera grein fyrir framtíðarsýn sinni varðandi BECO, sérhæfð ljósmyndaþjón- usta á Barónsstíg 18, tók nýlega við söluumboði hér á landi fyrir þijú heimsþekkt fyrirtæki; Vikt- or Hasselblad myndavélavörur, Bowens of London leifturljós (flass-lampa) og hið ítalska Man- frotto, sem er stærsti þrífóta- og aukahlutaframleiðandi fyrir fag- fólk á þessu sviði í heiminum. Beco sér um myndavélaþjónustu fyrir Canon hér á landi og hefur verið með þjónustuumboð fyrir Hasselblad vörur hérlendis síðan 1984. Söluumboðið bætist nú við, og var samningur þar að lútandi undirritaður í Stokkhólmi 8. október síðastliðinn. Hið sænska Hasselblad er eitt þekktasta vörumerki mynda- véla. Þessar myndavélar voru t.d. með í för, er fyrstu geimfararnir stigu á tunglið á sínum tíma. Frá Bowens selur Beco leifurljós og ýmsan búnað sem tengist þeim og frá Manfrotte þrífætur, bæði fyrir áhugamanninn og atvinnumanninn, stúdíóstanda fyrir leifturljós og íslenskt atvinnulíf. Að loknu erindi ráðherra munu þau Þórunn Páls- dóttir, verkfræðingur og rekstrar- hagfræðingur, fjármálastjóri ístaks ýmiss konar búnað annan fyrir ljós- myndara. Beco er fjölskyldufyrirtæki hjón- anna Baldvins Einarssonar og Ingi- bjargar Sigutjónsdóttur og barna þeirra tveggja. hf., Hreggviður Jónsson MBA, hjá ráðgjafafyrirtækinu Mcklnsey & Co í Stokkhólmi, Ragnar Kjartans- son, framkvæmdastjóri Aflvaka Reykjavíkur hf., og Benedikt Dav- íðsson, forseti ASI, fjalla um sama efni. Þá verður lögð fram spá forsvars- manna fyrirtækja og stofnana sem sérstaklega er unnin í tengslum við spástefnuna. Stjórnunarfélagið hef- ur leitað til 70 fyrirtækja um þetta efni. Sigurður Ág. Jensson, við- skiptafræðingur, mun kynna niður- stöður og samantektir. Þar kemur fram spá fyrirtækja um þróun hag- stærða á næsta ári, s.s. um hag- vöxt, verðbólgu, launaþróun, geng- isþróun, vaxtaþróun og atvinnu- leysi. Jón Ásbergsson, formaður SFÍ, mun setja spástefnuna, en spá- stefnustjóri verður Árni Sigfússon, framkvæmdastjóri SFÍ. Á síðustu spástefnu gerðu fyrir- tækin ráð fyrir að hagvöxtur yrði neikvæður um 1,6% árið 1993 en Þjóðhagsstofnun spáði 1,4% sam- drætti. Útkoman fyrir árið 1993 er 0,5% hagvöxtur. Fyrirtækin spáðu 5,1% verðbólgu en Þjóðhagsstofnun 4,5%, áætluð útkoma fyrir árið 1993 er 3,0% á mælikvarða fram- færsluvísitölu. Fyrirtækin spáðu að meðalgengi myndi lækka um 1,2% á milli ára en Þjóðhagsstofnun reiknaði með lækkun um 5,2%. Gert er ráð fyrir að raunveruleg breyting á meðalgengi íslensku krónunnar verði 8,6%. Fyrirtækin spáðu að atvinnuleysi yrði 4,3% á árinu 1993 og Þjóðhagsstofnun gerði ráð fyrir 3,5% atvinnuleysi, en nú er gert ráð fyrir að rauntölur um atvinnuleysi á árinu 1993 verði 4,5%. Fyrirtækin spáðu að raun- vextir yrðu að meðaltali 8,4% á þessu ári en útkoman virtist verða 7,5% fyrir árið 1993. Kynning á pappírslausum viðskiptum í dag kl. 13-16 mun Tölvumiðstöðin hf. halda kynningu á EDI hugbúnaði á Holiday Inn. Kynning þessi er ætluð stjórnendum fyrirtækja og þeim starfsmönnum, sem sjá um tollafgreiðslu og pantanirtil og frá viðskiptamönnum. Dagskrá: Fjárhagslegur ávinningur þinn af EDI væðingu. Pappírslaus tollafgreiðsla. Ragnar Gunnar Þórhallsson hjá Ríkistollstjóraembættinu kynnir. Kynning á TM Eddu (EDI þýðanda), EDI tollkerfi, EDI pöntunum til og frá viðskiptamönnum og EDI reikningagerð. Fyrirspurnir og umræöur. ^ ^ XÖlWUmÍðStÖðÍn ilf Ljósmyndavörur Beco með ný umboð Til sölu sýningainnréttingar breytinga í verslun okkar eru til sölu miklum afslætti eftirtaldar uppstillingar: ♦ 2 stk. eldhúsinnréttingar. ♦ 1 stk. klæðaskápur, ca 2,8 m. ♦ 1 stk. baðinnrétting. Nánari upplýsingar á staðnum. iill S I N N RÉTTINGAR ÁRMÚLA 17A, 108 REYKJAVlK, SlMI: 91-67 99 33, FAX: 91-67 99 40, MIÐÁS 11,700 EGILSSTAÐIR, SlMI: 97-1 14 82 III II m wví 111 ' ': j iii /TIGPs vinsælustu stýrissleðar á Islandi! STORKOSTLEG VERÐLÆKKUN! Fjöldl útsolustaöa um allt U UUIW llllUtllll " HF.S. 91-641 BL** I Asgeir Þórðarson: Hvers vegna eru hlutabréf spennandi? Fimmtudaginn 9. desember mun Ásgeir Þórðarson forstöðumaður hjá VIB verða í VIB-stofunni og ræða við gesti um slöðu og horfur á íslenskum hlutabréfamarkaðú Hvers vegna hafa hlutabréf hækkað svo mikið síðustu vikur? Er verð hlutabréfa ennþá hagstætt? Hvaða þættir skipta máli við val á hlutabréfum? Jafnframt mun Ásgeir ræða um hvernig einstaklingar geta tryggt sér skattafrádrátt með kaupum á hlutabréfum. Fundurinn hefst kl. 17:15 og er aðgangur öllum heimill. VERÐBREFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla 13a, 155 Reykjavik. Sími 68 15 30. Myndsendir 68 15 26.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.