Morgunblaðið - 07.12.1993, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 07.12.1993, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993 41 skótar/námskeid ýmislegt ■ Pennavinir Kanntu eitthvað smávegis í útlenzkjmni? Viltu ekki halda henni við með bréfa- skriftum við fólk af ýmsu þjóðerni? „International Pen Friends" lætur í té pennavini á þinum aldri í hvaða lándi sem er. „International Pen Friends", pósthólf 4276, 124 Reykjavík. nAmsaðstoð ■ Námsaðstoð fyrir gnmn-, fram- halds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Einkatímar - hópar. Reyndir réttindakennarar. Innritun í síma 79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjórvustan sf. tungumál ■ Enskuskóli nærri York Alm. námskeið 2-20 vikur. Stöðupróf í upphafi náms. Fámennir hópar (6-7). Viðurkennd próf ef óskað er. Upplýsingar gefur Marteinn M. Jóhannsson í sima 811652 á kvöldin. ■ AÐALFUNDUR Vináttufé- lags íslands og Litháens var hald- inn nýlega í Odda við Suðurgötu. í stjórn félagsins voru kosnir: Gestur Ólafsson arkitekt, formaður, Guðmar Magnússon verslunar- maður, varaformaður, Arnór Hannibalsson prófessor, ritari, Sveinn Aðalsteinsson viðskipta- fræðingur, gjaldkeri og Hallgrím- ur Jónsson. ■ FÉLAG um heilbrigðislöggjöf heldur félagsfund í dag, þriðjudag- inn 7. desember, kl. 17.15 í stofu 101 í Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla Islands. Á fundinum mun Ragnar H. Hall, hæstaréttarlög- maður og formaður örorkunefndar, flytja erindi um verkefni og starfs- svið örorkunefndar. Örorkunefnd starfar samkvæmt skaðabótalögum sem tóku gildi 1. júlí sl. og er helsta hlutverk nefndarinnar að meta var- anlega örorku þeirra, sem orðið hafa fyrir líkamstjóni af völdum slysa. Að erindinu loknu verða umræður. Fundurinn er öllum opinn og er áhugafólk um fundarefnið eindregið hvatt til að mæta. Metsölublod ú herjwn degi! RAÐ/\ UGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Skrifstofustarf Stórt þjónustufyrirtæki í borginni óskar eftir að ráða starfsmann til skrifstofustarfa. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi reynslu af bókhaldsstörfum. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „B - 13056“, fyrir fimmtudaginn 9. desember. 0 FORLAGIÐ Aðalritstjóri Bókaútgáfan FORLAGIÐ óskar eftir að ráða ' aðalritstjóra til starfa. Æskilegt er að umsækjendur hafi háskóla- menntun í íslensku og víðtæka þekkingu á bókmenntum. Starfið er aðallega fólgið í því að búa útgáfu- efni til prentunar í nánu samstarfi við höf- unda, þýðendur, útlitshönnuði og prent- smiðjur, búa bækur til útgáfu í erlent sam- prent og semja kynningarefni. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um menntun, reynslu og fyrri störf, sendist til Jóhanns Páls Valdimarssonar, Forlaginu, pósthólf 786, 121 Reykjavík, fyrir 10. desember nk. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf í janúar 1994. Upplýsingar ekki veittar í síma. Kjalarneshreppur Auglýsing um breytt deiliskipulag Sveitarstjórn Kjalarneshrepps auglýsir tillögu að breyttu skipulagi Árvalla, Kjalarnesi. 1. Byggingareitur, sem áður gerði ráð fyrir hesthús/atvinnuhúsnæði, verður ætlaður fyrir gistihús. 2. Heimkeyrsla að Árvöllum af sameiginlegrj heimreið Árvalla og Kirkjulands, verður færð nær þjóðvegi um u.þ.b. 80 metra frá núverandi legu hennar. Þessi skipulagstillaga liggur frammi til skoð- unar á skrifstofu Kjalarneshrepps í Fólkvangi á skrifstofutíma frá 7. desember 1993 til 6. janúar 1993. Frestur til að gera athuga- semdir við hana er til sama tíma. Athuga- semdir skulu vera skriflegar og skal þeim skilað á skrifstofu Kjalarneshrepps. Þeir, sem ekki gera athugasemdir við tillöguna, teljast samþykkir henni. Kjalarnesi, 6. desember 1993. Sveitarstjóri Kjalarneshrepps. |) Sjóniannafélag Reykjavíkur Fiskimenn íSjómannafélagi Reykjavíkur Atkvæðagreiðsla um heimild til vinnustöðv- unar stendur yfir í skrifstofu félagsins, Lind- argötu 9. Atkvæðagreiðsla stendurtil hádeg- is 10. desember 1993. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. Ibúðarhúsnæði á ísafirði Ríkissjóður leitar eftir kaupum á íbúðarhús- næði á ísafirði. Um er að ræða einbýlishús, par- og/eða rað- hús, u.þ.b. 170-200 m2að stærð að meðtal- inni bílgeymslu. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, bygg- ingarár- og efni, fasteigna- og brunabóta- mat, verðhugmynd og áætlaðan afhending- artíma, sendist eignadeild fjármálaráðu- neytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 30. desember 1993. Fjármálaráðuneytið, 3. desember 1993. Skeifan Óska eftir að taka á leigu verslunarhúsnæði í Faxa- eða Fákafeni. Áhugasamir leggi svör á auglýsingadeild Mbl., merkt: „S - 10560“, fyrir 13. des. Öflugt fyrirtæki óskar eftir 500-800 fm leiguhúsnæði á góð- um stað í Reykjavík. Þarf að hafa gott versl- unarrými ásamt lager og skrifstofuaðstöðu, helst á einni hæð (götuhæð). Góð aðkoma, næg bílastæði, stórar innkeyrsludyr á lager ásamt útiaðstöðu fyrir vörugáma er skilyrði. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. des. nk., merktar: „A - 10986.“ SJÁLFSTÆDISFLOKKURIHN !•' F. l. A (', S S I' A R F Félag sjálfstæðismanna íLangholtshverfi Aðalfundur félagsins verður haldinn I dag, þriðjudaginn 7. des- ember kl. 20.30 f Valhöll, Héaleitis- braut 1. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Gestir fundarins, borgarfulltrúar- inlr Árni Sigfús- son og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, ræða borgarmálin. Stjórnin. Auglýst eftir framboðum til próf kjörs í Reykjavík Ákveðið hefur verið að prófkjör um val frambjóðenda Sjálfstæðis- flokksins við næstu borgarstjórnarkosningar fari fram 30. og 31. janúar 1994. Val frambjóðenda fer fram með tvennum hætti: a) Gerð er tillaga til kjörnefndar (yfirkjörstjórnar) innan ákveðins framboðsfrests sem kjörnefnd (yfirkjörstjórn) setur. Tillagan er því aðeins gild að hún sé bundin við einn flokksmann. Enginn flokksmaður getur staðið að fleiri tillögum en hann má fæsta kjósa í prófkjörinu. Tillagan skal borin fram af 20 flokksmönnum búsettum í kjördæminu. b) Kjörnefnd er heimilt að tilnefna prófkjörsframbjóðendur til viðbót- ar frambjóðendum skv. a-lið. Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs, sbr. a-lið hér að ofan. Skal framboð vera bundið við flokksbundinn einstakling, enda Hggi fyrir skriflegt samþykki hans um að hann gefi kost á sér til prófkjörs. Frambjóðendur skulu vera kjörgengir í næstu alþingiskosn- inum. 20 flokksbundnir sjálfstæðismenn, búsettir í Reykjavík, skulu standa að hverju framboði og enginn flokksmaður getur staðið að fleiri framboðum en 10. Framboðum þessum ber að skila, ásamt mynd af viðkomandi og stuttu æviágripi, til yfirkjörstjórnar á skrifstofu Fulltrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík í Valhöll, Háaleitisbraut 1, eigi síðar en kl. 17.00 föstudaginn 7. janúar 1994. Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavik. Æ* . Huginn-FUS- pf Garðabæ [ tilefni af 20 ára af- mæli félagsins boð- ar stjórn Hugins til kaffifundar í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Gestir fundarins: Friðrik Sophusson, frjármálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokks- ins, og Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra. Allir sjálfstæðismenn velkomnir. Stjórn Hugins, FUS, Garðabæ. Sma auglýsingor I.O.O.F. Rb. 4 = 1431278 - E.K. Jv. □ HLÍN 5993120719 VI 2 Frl. □ EDDA 5993120719 III 2 Frl. □ FJÖLNIR 5993120719 I Jf. Frl. Fataúthlutun Hjálpræðishersins er í Herkastalanum, Kirkju- stræti 2, þriðjudaginn 7. desem- ber, kl. 10-18. Ath.: Aðeins þessi eini dagur fyrir jól. Mikið af góðum fatnaði. ADKFUK Holtavegi „Hvar er fólkiö? Fundur í kvöld kl. 20.30 um þjóð- flutninga á okkar tímum. Umsjón: Málfriður Finnboga- dóttir. Allar konur velkomnar. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund í dag, þriðjudaginn 7. desember, kl. 20.30 i Akoges-salnum, Sig- túnl 3. Húsið opnað kl. 19.30. Miðasala við innganginn. Aðalfundur knattspyrnudeildar Gróttu verður haldinn þriðjudaginn 14. desember kl. 20.30 í fundarher- bergi félagsins, íþróttamiðstöð- inni við Suðurströnd. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Myndakvöld Ferðafélags íslands „Kría siglir um Suðurhöf" Miðvikudaglnn 8. des. kl. 20.30 verður næsta myndakvöld Ferðafélagsins i Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Þorbjörn Magnús- son og Unnur Jökulsdóttir sýna myndir og segja frá ævintýraferö um Kyrrahaf. „Kría siglir um Suðurhöf" heitir nýútkomin bók þeirra um þennan ævintýraheim. Spennandi frásögn í myndum og máli frá framandi slóöum. Eftir hlé verða sýndar myndirfrá starfi Ferðafélags Akureyrar, Óvissuferð Ferðafélagsins á þessu hausti o.fl. Aðgangur kr. 500 (kaffi og meðlæti innifalið). Allir velkomnir félagar og aðrir. Áramót í Þórsmörk með Ferða- félaginu 30. des.-2. jan. Nokkur sæti laus. Sækið frátekna far- miða fyrir 15. des. Ferðafélag íslands. !
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.