Morgunblaðið - 07.12.1993, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993
51
til að kveðja hana með örfáum
orðum.
Fráfall hennar var okkur öllum
sem reiðarslag og missirinn er
mikill að hún skuli ekki lengur
vera til staðar í lífi okkar.
Amma var svo hress og ungleg
að kynslóðabilið hvarf í návist
hennar. í lífsháttum og útliti var
hún ekki eins og flestar ömmur.
Hún var alltaf smart klædd, eins
og tískudama, og barnabörnin
fengu stundum lánuð föt hjá henni
við betri tækifæri og þóttu full-
sæmd af, enda hváðu margir sem
sáu hana „er þetta amma þín,
svona ungleg?“.
Hún var mjög smekkleg og hafði
gott auga fyrir fallegum hlutum.
Eitt hennar mesta yndi var að
gleðja sína nánustu með því að
gefa fallegar og vandaðar gjafir
og þurfti engin tilefni til.
Eitt af því sem einkenndi ömmu
var einstök umhyggja fyrir okkur
og börnum okkar. Það má með
sanni segja að hún hafi vakað yfir
velferð okkar í blíðu og stríðu alla
tíð. Það var alltaf jafngott að vera
hjá henni og koma í heimsókn til
hennar, því hún tók okkur alltaf
opnum örmum. Oft átti hún það
til að koma akandi í heimsókn til
okkar.
Amma tók oft að sér lasburða
blóm og tókst með sérstakri alúð
og natni að fá þau til að dafna og
blómstra. Á sama hátt sýndi hún
sínum nánustu einstaka umhyggju.
Minningin um elsku ömmu er
okkur veganesti allt lífið.
Takk fyrir, amma, megi guð
geyma þig.
Barnabörn.
ERFIDRYKKJUR
Verð frá kr. 850-
I dáÍED
E R L A n sími 620200
108 Reykjavík. Sfmi 31099
Opið öllkvöld
til kl. 22einnig um helgar.
Skreytingar við öli tilefni.
+
Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
AÐALSTEINN JÓHANNSSON
frá Skjaldfönn,
sem andaðist í Sjúkrahúsi (safjarðar miðvikudaginn 1. desember,
verður jarðsunginn frá ísafjarðarkapellu laugardaginn 11. desem-
ber kl. 14.00.
Hólmfríður Indriðadóttir,
Indriði Aðalsteinsson, Kristfn Aðalsteinsdóttir,
Jóhann Aðalsteinsson
tengdabörn og barnabörn.
t
Ástkær sambýliskona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma,
ANNA S. JÓNSDÓTTIR,
Engihjalla 11,
sem andaðist í Borgarspítalanum aðfararnótt 4. desember, verð-
urjarðsungin frá Kópavogskirkju föstudaginn 10. desember kl. 15.
Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir. En þeir sem vildu minn-
ast hennar er bent á Krabbameinsfélag íslands.
Ólafur Óskarsson
Helga Kristinsdóttir, Karl Garðar Grétarsson,
Sigurjón Kristinsson, Vilborg Sigrún Helgadóttir,
Laufey Kristinsdóttir, Björn Sigurður Björnsson,
Sævar Þór Kristinsson, Elfsabet Magnúsdóttir
og barnabörn
+
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okk-
ar, fósturfaðir, tengdafaðir, afi og lang-
afi,
GÍSLI JÓNSSON
frá Ey,
Vestur-Landeyjum,
lést í Borgarspítalanum 3. desember
1993.
Jarðarförin fer fram frá Víðistaðakirkju,
Hafnarfirði, föstudaginn 10. desember
kl. 14.00.
Guðrún Þorsteinsdóttir,
Svava Gísladóttir, Guðmundur Óskarsson,
Jón Þ. Gfslason, Ásdis Ingólfsdóttir,
Ágúst Gi'slason, Sólveig Thorarensen,
Gísli Jónsson, Guðrún D. Rúnarsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Faðir okkar,
GUNNAR GÍSLASON,
áðurtil heimilis
á Fornhaga 19, Reykjavfk,
lést á Hrafnistu 4. desember. Útför
hans fer fram frá Neskirkju fimtudaginn
9. desember kl. 15.00.
Elva Gunnarsdóttir,
(na Gunnarsdóttir,
Valur Gunnarsson,
Þuri'ður Gunnarsdóttir,
Sigri'ður Gunnarsdóttir,
Gunnar Auðunn Gfslason,
Már Rögnvaldsson,
Ása Ólafsdóttir,
Edvard Skúlason,
Björgvin Jónasson,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Systir mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
SIGRÍÐUR ÞORGEIRSDÓTTIR,
Sigtúni 41,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag, þriðjudaginn 7. desem-
ber, kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á líknarstofnanir.
Guðrún Þorgeirsdóttir,
Þorgeir Baldursson, Ragna Gunnarsdóttir,
Eyþór Baldursson, Gyða Ólafsdóttir,
Hildur Baldursdóttir, Bjarni Finnsson,
Hilmar Baldursson, Vigdís Hauksdóttir,
Sólveig Baldursdóttir, Gunnar Hrafnsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Ástkær systir okkar,
MARGRÉT B. STURLUDÓTTIR
frá Hreggsstöðum,
si'ðast á Hrafnistu,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 8. desember
kl. 13.30.
Einar B. Sturluson,
Unnur H. Sturludóttir,
Kristjana H. Sturludóttir.
+
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
SALOME ÞORSTEINSDÓTTIR,
Hrafnistu,
Hafnarfirði,
er lést 1. desember sl., verður jarðsungin frá Lágafellskirkju
í dag, þriðjudaginn 7. desember, kl. 14.00.
Þeir, sem vildu minnast hennar, leyfi Hrafnistu að njóta þess.
Ágúst Hálfdánarson, BenteJensen,
Kristján Þór Hálfdánarson, Margrét Jónsdóttir
og barnabörn.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
útför eiginmanns míns og föður,
JÓNS GUNNLAUGS ÓLAFSSONAR
fyrrverandi deildarstjóra,
Grandavegi 47.
María Brynjólfsdóttir,
Guðmundur Jónsson.
+
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur
vináttu og samúð við andlát elskulegrar móður okkar, tengdamóð-
ur og ömmu,
KIRSTÍNAR DÓRU PÉTURSDÓTTUR,
Heiðargerði 124,
Reykjavík.
Guð blessi ykku öll.
Ólafía S. Hansdóttir,
Lára G. Hansdóttir, Björn Björnsson,
Dýrf inna P. Hansdóttir, Hörður Jónasson
og barnabörn.
í Kaupmannahöfn
FÆST
( BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖOINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI
+
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi,
GUÐMUNDUR EINAR GUÐMUNDSSON,
er lést á Hrafnistu 30. nóvember sl., verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju miðvikudaginn 8. desember kl. 15.00.
Grétar Guðmundssson,
■** Jón Guðmundsson,
tengdadætur og barnabörn.
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir, afi og langafi,
JÓN GUÐJÓNSSON
fyrrv. brunavörður,
Brúnalandi 9,
lést í Borgarspítalanum laugardaginn
4. desember.
Útförin fer fram frá Bústaðakirkju föstu-
daginn 10. desember kl. 10.30.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakk-
aðir, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknarstofnanir.
Guðrún Karlsdóttir,
Kristín Gyða Jónsdóttir,
Sigrún Hulda Jónsdóttir, Bjarni Björnsson,
Inga Dóra Jónsdóttir, Valur Valtýsson,
Guðjón Már Jónsson, Ólafi'a Þ. Stefánsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Lokað
Hársnyrtistofan Hár-Blik sf. verður lokuð frá
hádegi í dag, þriðjudaginn 7. desember, vegna
jarðarfarar GUÐRÚNAR ÁSBJÖRNSDÓTTUR.
Jenný Stefánsdóttir,
hárgreiðslumeistari.
Lokað
verður í dag, þriðjudaginn 7. desember, milli kl.
13-15, vegna útfarar SIGRÍÐAR ÞORGEIRSDÓTTUR.
Prentsmiðjan Oddi hf.,
Höfðabakka 7.
Lokað
Lokað í dag milli kl. 13-15 vegna útfarar
SIGRÍÐAR ÞORGEIRSDÓTTUR.
Blómaval,
Sigtúni.