Morgunblaðið - 07.12.1993, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 07.12.1993, Blaðsíða 57
MOKGUNliLADII) ÞRIÐJUDAGUR,7, DESEMBER ,1993 m ÁVALLI I FARARBRODDI MEÐ AÐAL MYNDIRNAR JÓLAMYNDIN 1993 JÓLAMYNDIN 1993 EVRÓPU-FRUMSÝNING Á GRÍNMYNDINNI Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Emilio Estevez, Rosie O’Donnell og Dennis Farina. Framleiðandi og handrit: Jim Kouf. Leikstjóri: John Badham. Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 12 ára. DAVE l Sýnd kl. S, 7,9 og 11. FLÓTTAMAÐURINN Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5 og 7. ***OT. Rás 2 Sýnd kl. 9. Sýndkl. 7.15 og 11.15. STRAKAPOR FYRIRTÆKIÐ LÍKAMS- ÞJÓFAR Fræðslufundur um nauðgun og kynferðisbrot ORATOR, félag laganema, heldur fræðslufund um nauðgun og önnur kynferðisbrot miðvikudagskvöldið 8. desember. Fundurinn verður i Odda, stofu 101 og hefst hann kl. 20. Gestir fundarins eru Örn Clausen, hæstaréttarlögmaður, Ari Edwald, aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, og Guðrún Jónsdóttir, starfskona Stigamóta. Gestirnir munu flytja stuttar framsöguræður og síðan verða umræður. Þær spurningar sem verða rædd- ar eru m.a. hvort snúa eigi við sönnunarbyrði í kynferð- isafbrotamálum, hvort refs- ingar séu of vægar fyrir kynferðisbrot, hvort ríkið eigi að ábyrgjast skaðabætur vegna slíkra mála og hvort refsa eigi fyrir nauðgun af gáleysi. Fundarstjóri verður Gunn- ar Thoroddsen, stud.jur. Fundurinn er öllum opinn og boðið verður upp á kaffí og veitingar í fundarhléi. MYND SEM NÝTUR SÍN FRÁBÆRLEGA í THX - DIGITAL Hver man ekki eftir þeim félögum Richard Dreyfuss og Emílio Estevez í jólamyndinni „Stakeout” fyrir nokkrum árum. Nú eru þeir mættir aftur og enn eru þeir á vaktinni og í banastuöi. „Another Stakeout” er grín-spennumynd eins og þær gerast bestar. „ANOTHER STAKEOUT" - EIN ALVEG ÓTRÚLEGA GÓÐ! Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss, Emilio Estevez, Rosie O’Donnell og Dennis Farina. Framleiðandi og handrit: Jim Kouf. Leikstjóri: John Badham. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.l. 12 ára. FANTURINN RISANSISOL \Mini Nlmrijnlliiilnuiiliii lll 1111 llliii 111 llll 11II l Mll Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 4.45,9 Doktor í félagsfræði ARNÓR Guðmundsson fé- lagsfræðingur varði dokt- orsritgerð sína við Minne- sotaháskóla í Banda- ríkjunum 1. september sl. Leiðbeinandi hans var David Cooperman pró; fessor í félagsfræði. Í dómnefnd voru auk hans Robert K. Leik og Robert E. Kennedy jr. prófessor- ar í félagsfræði og John S. Adams og John G. Rice prófessorar í landafræði við Minnesotaháskóla. Doktorsritgerðin nefnist „Atvinnuleysi í síð-iðnvæð- ingarþjóðfélagi: Rannsókn á bandarískum stórborgum, 1980-1990“. í henni er ljallað um hugmyndir og kenningar fræðimanna inn- an félagsfræði og landa- fræði um breyttar forsendur atvinnuþátttöku og vaxandi atvinnuleysi. Ólíkt því sem margar kenningar segja fyrir um, þá gefa niðurstöður rann- sóknarinnar til kynna að aukin atvinnuþátttaka kvenna leiði ekki til aukins Arnór Guðmundsson atvinnuleysis. Arnór er sonur Guðmund- ar Jenssonar ritstjóra og konu hans Guðmundu Magnúsdóttur. Hann er kvæntur Helgu Jónsdóttur lektor í hjúkrunarfræði í Háskóla íslands og vinnur að rannsókn á atvinnuleysi á Islandi í samvinnu við Hagstofu íslands og með styrk úr Rannsóknasjóði Háskóla íslands. GRÍNMYND SEM HITTIR BEINT í MARK Aðalhlutverk: Thomas lan Nicholas, Gary Busey, Dan Hedaya og Danlel Stern. Framleiöandl: Robert Harper. Leikstjóri: Daniel Stern. Sýnd kl. 5,7,9og 11. RÍSANDISÓL Sýnd kl. 4.45,7 og 9.15 íTHX. Illlllllllllll......I.......I Geislaplata með jólalögum JÓLIN koma með jólasöngvum er heiti á nýrri geisla- plötu sem komin er út á vegum Þorvaldar Geirssonar. Geislaplatan inniheldur ný og gömul jólalög þó aðal- lega ný þ.e. níu af tólf. Þor- valdur Geirsson semur lög og texta og syngur einnig fáein lög. Til stuðnings við hann eru Rakel María Ax- elsdóttir, Bjarni Arason og Hildur Úa Einarsdóttir. Lögin útsetti Þórir Úlfars- son. Efnið var hljóðritað í Stöðinni hf. og hljóðblandað af Arnþóri Örlygssyni. Skoðanakönnun um kjördæmamálið Meiríhluti á móti að Island verði eitt kjördæmi SAMKVÆMT niðurstöðum skoðanakönnunar DV er meirihlutí landsmanna andvígur því að ísland verði gert að einu kjördæmi. Af þeim sem tóku afstöðu vildu 39,5% aðspurðra sameina landið í eitt iqördæmi en 60,5% sögðust andvíg því. Óákveðnir og þeir sem ekki vildu svara í könnuninni voru 20,7%. meðal stuðningsmanna Framsóknarflokksins en mest fylgi við hugmyndinni var að fínna meðal stuðnings- manna Alþýðuflokksins. Stuðningsmenn Sjálfstæðis- flokksins skiptust í jafn stór- ar fylkingar með og á móti en meirihluti stuðnings- manna Alþýðubandalags og Kvennalista höfnuðu hug- myndum um að gera landið að einu kjördæmi. Á höfuðborgarsvæðinu voru 40% fylgjandi samein- ingu kjördæmanna í eitt en 39,7% voru á móti. 20,3% sögðust óákveðnir eða neit- uðu að svara.. Á landsbyggð- inni voru 22,7% fylgjandi sameiningu, 56,3% voru á móti en 21% sögðust óá- kveðnir eða neituðu að svara. Fram kom í könnuninni að andstaðan við eitt kjördæmi á Islandi reyndist langinest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.