Morgunblaðið - 07.12.1993, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 07.12.1993, Blaðsíða 58
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBEIÍ1993 16500 ★ EVROPUFRUMSYNING A GEGGJUÐUSTU GRINMYND ARSINS Hún er algjör- lega út í hött.. Já, auðvitað, og hver ann- ar en Mel Brooks gæti tekið að sér að gera grín að hetju Skírisskógar? Um leið gerir hann grín að mörgum þekktustu myndum síðari ára, s.s. The Godfatlier, Indecent Proposal og Dirty Harry. Skelltu þér á Hróa; hún er tvímælalaust þess virði. Leikstjóri: Mel Brooks. ★ ★★★ BOX OFFICE ★ ★★ VARIETY ★ ★★ L.A. TIMES Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. EG GIFTIST AXAR- MORÐINGJA Sýnd kl. 5,9 og 11. SVEFNLAUS í SEATTLE ***AI.Mbl. * * * Pressan Sýnd kl. 7. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Q, ÍSLENSKA OPERAN sími 11475 / / Texti eftir Púshkin i þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Frumsýning fímmtudaginn 30. desember kl. 20. Hátíöarsýning sunnudaginn 2. janúar kl. 20. 3. sýning 7. janúar kl. 20. Verð á frumsýningu kr. 4.000,- Verö á hátíðarsýningu kr. 3.400,- Boðið verður uppá Iéttar veitingar á báöum sýningum. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. - Greiöslukortaþjónusta. W BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Fim. 30/12. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e Árna Ibsen Fös. 10/12, lau. 11/12. Síðustu sýningar fyrir jól. Fim. 30/12. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn f salinn eftir að sýning er hafin. • FRÆÐSLULEIKHÚSIÐ GÚMMÍENDUR SYNDA VÍST 25 mín. leikþáttur um áfengismál. Pöntunarsími 688000, Ragnheiður. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. ÍSLENSKT - JÁ TAKK! HUGLEIKUR SÝNIR Í TJARNARBÍÓI ÓLEIKINN „ÉGBERAMENNSÁ" Sýning laugard. 11/12 kl. 20.30. ALLRA SÍÐASTA SÝNING. Miðasala í síma 12525, símsvari allan sólarhringinn. Miðasala opin daglega frá 17.00- 19.00 nema sýningardaga þá er opið til 20.30. Stykkishólmur Breyting- ar á veit- ingasölum hótelsins Stykkishólmi. MIKLAR breytingar hafa farið fram á veitingasal Hótelsins í StykJdshólmi en veitingasölum hótelsins hefur ekJti verið breytt frá upphafi. Sérstaklega hefur borðbúnaður og röðun borða ásamt athyglisverð- um gluggatjöldun verið komið svo fyrir að þetta vekur strax athygli þeirra sem þjónustu hótelsins njóta. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 • SKILABOÐASKJOÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Mið. 29. des. kl. 17. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Græna linan 996160. m hreyfimynda Ljúfsár mynd meistara Terence Davies (Distant Voices Still Lives) um neistann sem kveikir hina óslökkvandi ást á kvikmyndinni. The Long Day Closes - Terence Davies Salnum hefur verið skipt í tvennt þannig að inn af stóra salnum er skemmtileg stofa með borðbúnaði þar sem fjölskyldur og litlir hópar geta fengið þjónustu og verið út af fyrir sig og er þetta að allra dómi mjög til bóta. Stórt matarborð er í miðju í stærri salnum. Hótelstjórinn, Sigurður Skúli, hefur mikinn áhuga fyrir því að þjónusta vel þá sem þurfa á þjónustu hótels- ins að halda og fer ekki á milli mála að þessi breyting mun laða fólk að. Einnig hafa farið fram breytingar á Félagsheimilinu í Stykkishólmi en þar er unn- ið að því að setja á ný teppi enda hin sem fyrir voru búin að þjóna vel sínum tilgangi, í allt að 20 ár. Einnig er ver- ið að skipta um stóla sem eru um 300 talsins og eldri stól- ana fá þurfandi menn og fé- lög, s.s. Tónlistarskólinn, gamla íþróttahúsið og hús Björgunarsveitarinnar Ber- serkja. - Árni STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 Tfeesy »3*d ttutre m&ft’i 9 íiw w esrtft WrM CötííÓ ptílt ðíí a haftk job llks thls. Thtiy were fi§ht Tilboð kr.350 LNDOKINA „ELDHEITUR HÁSPENNUTR YLLIR SEM GRÍPUR ÞIG HELJARTÖKUM'" THE HERALD Tónlistin er skemmtileg, en þar bregður fyrir söng Bjarkar „okkar“. ...Kvikmyndataka íþessari mynd er stórkostleg; það er fyllsta ástæða tii að mæla með myndinni vegna hennar.“ ★ ★ ★ G.Ó. PRESSAN Lögreglan í London stendur ráðþrota gagn- vart röð af hrottalegum morðum og vaxandi eiturlyfjasölu. Titillag myndarinnar, stórsmellurinn „Play Dead“, er sungið af Björk Guðmundsdóttur. Tónlistin í The Young Americans er meiri háttar og hristir ærlega upp í þér. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. HETJAN I THE COMMITMENTS Tónlistarmyndin frábæra sem sló svo rækilega i gegn. Þú kemst í frábæran „filing". Sýnd sunnud. kl. 7.04 og 11.15. Fjörug spennumynd með Kim Basinger um ótrúlegt bankarán Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i.12ára. RAUÐI LAMPINN IUN IIII W)I,M INDOKIIVA THE LOIMG DAY CLOSES Sýnd kl. 9. Sjá auglýsingu Hreyfimyndafélagsins Lífsmyndir Magnúsar og Jóhanns komin út KOMIN er út platan Lífs- myndir Magnúsar og Jó- hanns. Á henni eru sextán lög. Ellefu þeirra eru ný, en fimm hafa komið út áður og orðið vinsæl en eru nú gefin út í nýjum og endurbættum búningi. Magnús Þór og Jóhann eru í aðalhlutverki á plöt- unni sem söngvarar og laga- og textahöfundar en auk þeirra koma fram á henni söngvararnir Páll Óskar Hjálmtýsson, Helgi Björnsson, Pálmi Gunnars- son, Rúnar Júlíusson og Pétur W. Kristjánsson ásamt Stefáni Hilmarssyni, Birni Jr. Friðbjörnssyni, Sigríði Beinteinsdóttur og Eyjólfi Kristjánssyni. Fjórir síðastnefndu söngvararnir syngja ásamt Magnúsi og Jóhanni eitt athyglisverð- asta lag plötunnar, Stríð og friður. Á Lífsmyndum Magnús- ar og Jóhanns kemur einnig fram fjöldi hljóðfæraleik- ara. Þeirra á meðal eru allir liðsmenn hljómsveitarinnar Mezzoforte, Gunnlaugur Briem, Jóhann Ásmunds- son, Friðrik Karlsson og Eyþór Gunnarsson. Einnig koma fram á plötunni Jon Kjell Seljeseth, Pálmi Sigur- hjartarson, Jens Hansson, Guðmundur Jónsson, Einar Rúnarsson, Jóhann Hjör- leifsson, Jón Elvar Haf- steinsson, Sigurgeir Sig- mundsson, Björgvin Gísla- son, Sigurður Sigurðsson, Birgir Baldursson, Rafn Jónsson, Haraldur Þor- steinssonj Jón Ólafsson, Ásgeir Óskarsson, Tómas Tómasson, Kristinn Svav- arsson o.fl. Piatan Lífsmyndir Magn- úsar og Jóhanns hefur verið í vinnslu sl. fimm ár í helstu hljóðverum suðvesturhorns- ins. Hljómplötuútgáfan Paradís gefur út plötuna. Dreifingu annast Spor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.