Morgunblaðið - 07.12.1993, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 07.12.1993, Qupperneq 61
I I I í I I I I j f I 5 I I + MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993 61 PtökrMKftn SKIP'EAPETLD VELVAKANDI FIMMMANNA- NEFND ÆTTIAÐ SKAMMAST SÍN MITT SVAR við þeirri grimmilegu hækkun sem orð- ið hefur á magurri mjólk eru þau að drekka Gvendar- brunnavatn eftirleiðis. Ég hef drukkið undanrennu í 20—30 ár og vanist því vel en þegar hún er hækkuð svona grimmi- lega verða viðbrögð mín þessi. Miðað við að drukkinn sé einn lítri af undanrennu á dag nemur hækkunin tæplega 500 krónum á mánuði og á þremur mánuðum samsvarar það u.þ.b. mánaðaráskrift af Morgunblaðinu, svo dæmi séu tekin til viðmiðunar. Mér finnst óþolandi að fímm- mannanefnd, sem ætti að skammast sín, skuli vera að ráða vali okkar á mjólkur- vamingi með verðstýringu. Mér finnst sárt að vita til þess, eins og kom fram í Morgunblaðinu á föstudag, að fólk sem má kannski síst við því, ætlar ekki að breyta neysluvenjum sínum, heldur láta þetta óréttlæti yfir sig ganga. Jóhannes GÆLUDÝR Rósi er týndur RÓSI er síamsblendingur sem hvarf að heiman frá sér, Sæ- vangi í Hafnarfirði, sl. þriðju- dag. Þegar hann fór var hann með gult hálsband og hann er eyrnamerktur. Hafi einhver orðið ferða hans var er hann vinsamlega beðinn að hringja í síma 52051. Jóladagatalið á röngum tíma Einar Sigurbjörnsson hringdi og vildi taka undir með Krist- ínu B. í Velvakanda fyrr í vik- unni um ómögulegan sýn- ingartíma á Jóladagatalinu í Sjónvarpinu. „Þótt búið sé að færa Jóladagatalið aftur til kl. 17.45 er það ekki nóg. Útivinnandi foreldrar þurfa að vera í stöðugu kapphlaupi við tímann til að ná þeim sýn- ingartíma. Ég legg til að Jóla- dagatalið verði endursýnt fyr- ir fréttir þegar mun fleiri hafa tækifæri til að fýlgjast með því.“ í D A G 10-18— KRINGWN Pennavinir Fimmtán ára lettnesk stúlka með áhuga á íslandi og tungumálum. Getur aðeins skrifað á þýsku auk lettnesku eða rússnesku: Maris Petrevics, Liepu iela 5, 3300 Kuldiga 1, Latvia. LEIÐRÉTTINGAR Dóttursonur gjaldkerans í minningargrein Stefáns Þor- steinssonar um Skafta Jósefsson garðyrkjubónda í Morgunblaðinu í gær er ranglega farið með fall á orðinu bankagjaldkeri og það rask- ar heilmiklu um merkinguna. Rétt er efnisgreinin, sem varð fyrir barð- inu á prentvillupúkanum, þannig: „Skafti var fæddur á Setbergi í Eyrarsveit 1. mars 1920. Foreldrar hans voru Hólmfríður Halldórsdótt- ir bankagjaldkera og séra Jósef prófastur frá Öxl í Þingi.“ Hlutað- eigendur eru innilega beðnir afsök- unar á þessum mistökum. Arekstur á Þjórsárbrú Þau leiðu mistök urðu í frétt í blaðinu á laugardag um árekstur á Þjórsárbrú að talað er um að vöru- bifreið hafi verið á austurleið. Hún var hins vegar á vesturleið og er beðist velvirðingar á þessum mis- tökum. Lögreglan á Selfossi segir að hálka hafi valdið slysinu. Vinningstölur laugardaginn Q®. (0(3 4. des. 1993 V (?§) VINNINGAH | v.wSg^AFA UPPHÆO A HVERN VINNINGSHAFA 1. 5a!5 | 0 2.008.441 2.4SÍ«Gt 3 116.384 3. 4aí5 I 78 7.721 4.3al5 | 2.979 471 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 4.362.940 kr. ÆSr ■ UPPLYSINGAH SÍMSVARI91 -681511 lukkul!na991002 Ódýrar, sígildar gjafabœkur FÓLKIÐ í FIRÐINUM • Myndir af eldri Hafnfirðingum og æviágrip. • Verð samtals kr. 5.200 fyrir öll þrjú bindin. • Einnig fást einstök bindi á gömlu verði. - Sölustaður: Austurgata 10, Hafnarfirði, s. 50764. TEXTI OG MYNDIR: ÁRNI GUNNLAUGSSON Hið róntaðu < Skúla Hansen Verð: í hádeginu kr. 1.695, Á kvöldin kr. 2.395,- Verið velkomin á Matreiðslumeistarar: Skúli Hansen og Jóhann Sveinsson. Skólabrtí Veitingahús við Austurvöll Pantatiir í síma 62 44 55 ÉVASKO j"sÆNSKA ÞVOTTAvIlIN FRÁ FÖNIx] i ASKO gerð 10504 i ★ Hljóðlát og þíðgeng, svo af ber ★ Vatnsnotkun aðeins 34-63 lítrar ★ Orkunotkun aðeins 0,4-1,8 kWst. ★ Frjálst kerfis- og hitaval ★ Sparnaðar- og hagkvæmnisrofar ★ Ullarþvottakerfi með hitalás ★ 35 mínútna hraðþvottakerfi ★ Skolvatnsmagnsstilling ★ Vatnsdæla með stífluvörn ★ Áfangaþeytivinding með jafnvægisstjórnun ★ Stillanlegur vinduhraði ★ Mesti vinduhraði 1000 sn./mín. ★ Níðsterk tromlufesting með 35 mm stálöxli og 2 stórum burðarlegum. Gerð til að endast. VERÐ AÐEINS KR. 74.1 80,- (afb. verð) KR. 68.990,- (staðgreiðsluverð) JZandsins bestu þvottavélakaup? „við látum þig um að dæma" VISA og EURO raðgreiðslur til allt að 18 mánaða, án útborgunar. MUNALÁN með 25% útborgun og eftirstöðvum kr. 3.000 á mánuði. /Fomx HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.