Morgunblaðið - 31.12.1993, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 31.12.1993, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1993 B 17 □ Manchester í Englandi. □ Berlín í Þýskalandi. □ Sydney í Ástralíu. □ Peking í Kína. 16 Bilanir hafa verið tíðar hjá Pósti og síma á árinu. Hverju kennir stofnunin um? □ Bláklæddri konu á sveimi í Hólavallakirkjugarði. □ Tölvuveiru frá keppinautnum AT & T í Bandaríkjunum. □ Hugbúnaði frá Ericsson. □ Mikilli umferð geimskipa yfir Snæfellsnesi. 17 Sýning á verkum heimsfrægs myndhöggvara var sett upp á Kjarvalsstöðum á árinu. Hver var hann? □ Richard Serra. □ Henry Moore. □ Auguste Rodin. □ Pablo Picasso. 18 1 Mikill ágreiningur hef- ur verið milli banka og kaup- manna um nýjan greiðslumiðil, debetkort. Um hvað snýst ágreiningurinn? □ Fólk þarf að velja milli debet- korta og kreditkorta. □ Kaupmenn telja þjónustugjöld banka of há. □ Fólk þarf að nota kortin fyrir a.m.k. 50.000 á mánuði. □ Hægt verður að nota kortin í Glasgow. ströngustu kröfur. Hvað felldi konurnar tvær sem Clinton íhug- aði að tilnefna til starfans áður en Janet Reno kom til sögunnar? □ Þær voru í óvígðri sambúð. □ Þær voru barnshafandi. □ Þær höfðu ráðið ólöglega inn- flytjendur til að gæta barna sinna. □ Börn þeirra höfðu gerst brotleg við lögin, m.a. reykt hass. ■ I Veiting bókmenntaverð- launa Nóbels kom nokkuð á óvart í ár, sem svo oft áður. Hver hlaut verðlaunin? □ Toni Morrisson. □ Maya Angelou. □ Isabel Allende. □ Fay Weldon. ■ ^ Mönnum kom í opna skjöldu þáttur Norðmanna í frið- arsamningum ísraela og Palest- ínumanna, sem undirritaðir voru í september. Næsta óvenjulegt atriði var talið hafa haft úrslita- áhrif á andrúmsloftið við samn- ingaborðið. Hvert var það? □ Hið rómaða norska hreindýra- kjöt. □ Deiluaðilar voru látnir sjá saman um matseldina. □ Sáttasemjarinn, Johan Jorgen Holst utanríkisráðherra, söng fyrir samningamenn á milli lota. □ I'jögurra ára gamall sonur sátta- semjarans var jafnan með föður sín- um. 13 Eiginkona bandaríska varaforsetans, sem tók við í árs- byrjun, heitir óvenjulegu nafni. Hverju? □ Skipper Hare. □ Tipper Gore. □ Trixie Gore. □ Tupper Ware. 14 1 Nýjasta kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar var frumsýnd á árinu. Hvað heitir hún? □ Vargur í véum. □ Hin helgu vé. □ Afsakið hlé. □ Hrafninn og víkingurinn. 15 A fjölmennum fundi AI- þjóðaólympíunefndarinnar í haust var ákveðið hvar Ólympíu- leikarnir árið 2000 ættu að fara fram. Hvaða borg varð fyrir valinu? 19 Fatlaður íþróttamaður var á árinu valinn til að keppa í landsliði ófatlaðra íslendinga. Hver var það? □ Geir Sveinsson. □ Geir Sverrisson. □ Geir Guðmundsson. □ Geir Hallsteinsson. 20 Danski forsætisráð- herrann varð að segja af sér á árinu. Hvað varð honum að falli? □ Hann var staðinn að ólögleg- um skinkuinnflutningi til Dan- merkur. □ Eiginkona hans naut dagpen- inga er þau voru á ferðum erlend- is. □ Hann þagði yfir upplýsingum í Tamílamálinu svokalla. □ Upp komst að hann hafði sent jólakort allrar fjölskyldunnar, 200 talsins, á kostnað danska þings- ins. 21 Ný plata Bjarkar Guð- mundsdóttur seldist vel. Hvað heitir hún? □ Forbudt. □ Kaputt. □ Helmut. □ Debut. Nuddskóli Rafhs Qeirdals NUDDNÁM 1V2 árs nám hefst 10. janúar nk. Hægt er að velja um dagnám eða kvöldnám. Upplýsingar og skráning í símum 676612/686612 allavirka daga. Smiðshöfða 10,112 Reykjavík. EGLA bréfabindi SKTPILAGI Við sendum þér bækling óskir þú þess með myndum af fjölbreyttu úrvali okkar af þessum vinsælu bréfabindum okkar. Síðan getur þú pantað það sem hentar fyrirtæki þínu og færð sendinguna. Hafðu samband við sölumenn okkar í síma 68 84 76 eða 68 84 59. l/£i ■pljDLlM Míl j0 ISU Múlalundur Vinnustofa SÍBS Símar: 628450 688420 688459 Fax 28819 KJOLFESTA ÍGÓÐU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.