Morgunblaðið - 31.12.1993, Blaðsíða 28
28 B
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1993
16500
• •
Jólamynd Stjörnubíós
Stórmyndin
Old sakleysisins
Daniel Day-Lewis Michelle Pfeiffer Winona Ryder
ttARUN SCOISKB HOST fASSIONATt ANO fOWllflíl HOTION flCTUIÍ
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
mu thí ruui?a nm winninc novu
COLUMtU HCTITB h.
. amm hna . w sœtsm **
P.AN1EI OAV IÍWIS MICHT.tU' fifjftll WiVONA IVDKT
*THf. ACF. öí INNOCE.VCE* *t£LMEI 0EÍVSTESN eCAEIIEUA EfiCt'CCÍ ^THELMA SCHOöNF*
tgDAXTE EFMrrri áWMICHAIt ÍAUHACS.uc Æ5EDITH WHAITö.N'-tlAT COCKS t HAITIN SCOISESE
gjlg **t8SIISIA DE EINA *-TMAlTIN SCOISESE -naaa .....-- «5S3£fy|
★ ★★★ A.l. MBL. ★ ★ ★ H.K. DV.
gerð eftir Pulitzer-verðlaunaskáldsögu Edith Wharton.
DflNIEL DAY-LEWIS, MICHELLE PFEIFFER OG WINONfl RYDER í STÓRMYND MARTINS SCORSESE.
EINSTÖK STÓRMYND SEM SPÁÐ ER ÓSKARSVERÐLAUNUM.
STÓRBROTIN MYND - EINSTAKUR LEIKUR - SÍGILT EFNI - GLÆSILEG UMGJÖRÐ -
GULLFALLEG TÓNLIST - FRÁBJER KVIKMYNDATAKA - VÖNDUÐ LEIKSTJÓRN.
í NÝJU OG STÓRGLÆSILEGU STJÖRNUBÍÓI
Sýnd kl. 4.45, 9 og 11.30.
EVRÓPUFRUMSÝNING Á GEGGJUÐUSTU GRÍNMYND ÁRSINS
Hún er algjörlega út í hött..
Já, auðvitað, og hver annar en Mel Brooks gæti tek-
ið að sér að gera grín að hetju Skírisskógar?
Um leið gerir hann grín að mörgum þekktustu mynd-
um síðari ára, s.s. The Godfather, Indecent Propos-
al og Dirty Ilarry. Skelltu þér á Hróa; hún er tví-
mælalaust þess virði. Leikstjóri: Mel Brooks.
★ * ★ ★ BOX OFFICE ★ ★ ★ VARIETY
★ ★★ L.A.TIMES
Sýnd kl. 5,7,9og11.
SVEFNLAUS í SEATTLE sýnd í A-sai ki. 7.10.
Lokaó gamlársdag, sýningar á nýársdag
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
10 bestu myndimar 1993
Sæbjörn Valdimarsson
1. Ljótur leikur — Crying Game
Rómantísk, spennandi, ögrandi,
ógleymanlegt snilldarverk um mannlegar
tilfinningar í nýju ljósi og ómanneskju-
legu umhverfi. (Neil Jordan 1992.)
2. Píanóið — The Piano
Stórbrotinn leikur Holly Hunter, seiðandi
og framandi efni ásamt traustri leikstjóm
gera myndina eina þá eftirminnilegustu
á ánnu. (Jane Campion 1992.)
3. Old sakleysisins
— Age of Innocense
Besta mynd Scorsese síðan Raging Bull
er meistaraleg skoðun á háttum heldri
manna og ást í meinum á öldinni sem
leið, þar sem tilfinningarnar ólga undir
yfirborðinu. (Martin Scorsese 1993.)
4. Við árbakkann
— A River Runs Through It
Það fer ekki saman lukkan á árbakkanum
og lífslánið í einni best teknu mynd um
langt árabil. Heillandi óður til mannsins
og umhverfisins. (Robert Redford 1992.)
5. Aladdín
Þær gerast ekki betri né skemmtilegri
teiknimyndirnar frá Disney, fyrr né síðar
og íslenska talsetningin óaðfinnanleg.
(John Musker, Ron Clemens 1992.)
6. Konuilmur
— Scent of a Woman
Beinskeytt mynd um tragikómískt sam-
band tveggja, gjörólíkra einstaklinga. Vel
skrifuð og A1 Pacino í Óskarsverðlauna-
formi eina ferðina enn — og vann. (Mart-
in Brest 1992.)
7. Rauði lampinn
Afar fínleg, döpur, minnisstæð mynd um
tilgangslitla jafnréttisbaráttu kvenna í
karlaveldinu Kína. (Zhang Yimou 1992)
8. Hinir óæskilegu
— Menace II Society
Hreinskilni og vonleysi þessarar sterku
myndar um virðingarleysi og vond kjör
þeldökkra unglinga kemur eins og köld
vatnsgusa framan í áhorfandann. (Allen
og Albert Hughes 1993.)
9. Indókína — Indochina
Hádramatísk stórmynd, óaðfinnanleg út-
lits, um ástir og umbrot í Indókína undir
Frökkum. Catherine Denevue ómótstæði-
leg. (Régis Wargnier 1992.)
10. Feilspor — One False Move
Hrottaleg glæpasaga með rómantísku
ívafi, skýrum persónum, hnökralausri
framvindu og fínum leik. Frumleg í ein-
faldleik sínum og gott vitni um gróskuna
í sjálfstæðri kvikmyndagerð vestan hafs.
(Carl Franklin 1992.)
Arnaldur Indriðason
1. Öld sakleysisins - The Age of
Innocence
Glæsilegt kvikmyndaverk um samfélags-
gerð aðalsins í New York á síðustu öld,
sem hlekkjar menn fasta í ósýnileg en
alltumlykjandi boð og bönn. Martin Scor-
sese. 1993.
2. Malcolm X
Barátta svertingja í Bandaríkjunum fyrir
auknum mannréttindum í ljósi þess sem
X-ið boðaði. Merkilegt hvernig Spike ger-
ir alltaf betri og betri myndir. Spike Lee.
1992.
3. Skaði - Damage
Framhjáhald leiðir af sér dauða og eyði-
leggingu í firnasterkri mynd um von-
lausar ástir. Louis Malle. 1992.
4. Konuilmur - Scent of a Woman
A1 Pacino fer á kostum í hlutverki blinda
hershöfðingjans sem ætlar að skemmta
sér eina helgi enn og drepa sig svo. Raf-
magnaður leikur. Martin Brest. 1992.
5. Aladdín
Seinni gullöld Disneyfyrirtækisins nær
hámarki með þessari spennandi og einkar
skemmtilegu teiknimynd sem að auki er
talsett á íslensku. John Musker og Ron
Clemens. 1992.
6. Píanóið - The Piano
Áhrifamikið drama frá nýsjálenskum
kvikmyndagerðarmönnum með Holly
Hunter í aðalhlutverki. Hunter er kannski
eftirminnilegust úr góðri mynd fyrir sína
þöglu angist. Jane Campion. 1993.
7. Ljótur leikur - The Crying Game
Það má varla segja frá þessari mynd enn
þann dag í dag til að varðveita best
geymda leyndarmál síðari tíma kvik-
mynda en hún kemur inná ótrúlegustu
hluti og er einstaklega góð. Neil Jordan.
1992.
8. Tina - Tina: What’s Love Got To
Do With It
Hoppandi fjörug ævisöguleg mynd um
ömmu rokksins og stormasama og oft
ofbeldisfulla sambúð hennar og Ikes.
Frábær leikur hjá Angelu Bassett og
Larty Fishburne. Brian Gibson. 1993.
9. A ystu nöf - Cliffhanger
Einkar spennandi háfjallatryllir. Atriðin
í fjöllunum voru eitt af því besta sem
spennumyndimar á árinu höfðu uppá að
bjóða. Renny Harlin. 1993.
10. Júragarðurinn - Jurassic Park
Einfaldlega af því að hún opnar nýjar
víddir í kvikmyndagerð. Og svo var þetta
árið hans Spielbergs. Steven Spielberg.
1993.
ISLENSKA OPERAN sími 11475
eftir Pjotr I. Tsjajkovskí.
Texti eftir Púshkín í þýðingu Þorsteins Gylfasonar.
Hátíöarsýning sunnnud. 2. jan. kl. 20, örfá sæti laus.
Verð á hátíðarsýn. kr. 3.400.
Boðið verður uppá léttar veitingar á hátíðarsýningunni.
3. sýn. fos. 7. jan. kl. 20. 4. sýn. lau. 8. jan. kl. 20.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475. - Greiðslukortaþjónusta.
MUNID GJAFAKORTIN OKKAR!
pli>r0«itAMciíiAÍÍ»
Metsölubioó á hverjum degi!
Umhverfísráðherra í Bústaðakirkju
Á NÝÁRSDAG mun Össur
Skarphéðinsson umhverf-
isráðherra flytja stólræðu
við hátíðarguðsþjónustu
kl. 14 í Bústaðakirkju. Það
hefur verið venja undan-
farinna ára að fá leikmann
til að stiga í stól kirkjunnar
á þessum degi.
Það er ávallt gleðiefni að
fá leikmenn til þátttöku í
starfi kirkjunnar og sérstak-
lega viljum við fagna um-
hverfisráðherra í þessum er-
indum í Bústaðakirkju.
Við hátíðarguðsþjón-
ustuna á nýársdag mun Ing-
unn Osk Sturludóttir syngja
einsöng og Gunnar Gunnars-
son leika á þverflautu.
Á gamlársdag er aftan-
söngur klukkan 18 og þá er
einsöngvari Guðrún Jóns-
dóttir.
Við guðsþjónustu sunnu-
daginn 2. janúar verður ein-
söngvari Reynir Guðsteins-
son. Þá verða einnig fermd
tvö ungmenni, Dýrleif Ár-
sælsdóttir, Básenda 9, og
Hannes Bergmann Eyvinds-
ÁKVEÐIÐ hefur verið að
efna til atkvæðagreiðslu
um heimild til verkfalls-
boðunar meðal starfs-
manna SVR hf. Atkvæða-
greiðslan er skrifleg og
gert er ráð fyrir að niður-
staða liggi fyrir fljótlega
eftir helgi.
Sjöfn Ingólfsdóttir, for-
maður Starfsmannafélags
Reykjavíkurborgar, sagði að
son, Breiðagerði 31.
Við áramót þakka sókn-
arprestur og sóknarnefnd
Bústaðakirkju velunnurum
kirkjunnar fyrir ánægjuleg
samskipti á senn liðnu ári og
biðja þess að blessun Guðs
megi leiða land og þjóð á
nýju ári.
Pálmi Matthíasson
Starfsmenn S VR hf. leita
eftir verkfallsheimild
atkvæðagreiðslan næði til
starfsmanna SVR sem hefðu
óskað eftir að vera í félag-
inu, en á sínum tíma hefðu
nánast allir starfsmenn fyrir-
tækisins verið í félaginu með-
an það var borgarfyrirtæki.
Hún sagði að fímm manna
samninganefnd hefði verið
kjörin á fjölmennum fundum
starfsmanna fyrr í desember
til að fara með mál þeirra
og, myndi nefndin fara með
verkfallsheimildina. Ástæðan
væri sú að þau vildu gera
kjarasamning fyrir starfs-
menn, það væri ekki nóg að
gera ráðningarsamning
nema hann hvíldi á kjara-
samningi. Þarna væri um
nánast öll kjör starfsmanna
að ræða og eðlilegast væri
að byggja á kjarasamningi
starfsmannafélags sem hefði
gilt áður en fyrirtækið varð
, að.hlutafélagi.