Morgunblaðið - 31.12.1993, Page 23

Morgunblaðið - 31.12.1993, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1993 B 23 ALDURSFORSETI veislunnar var Jón Þorsteinsson, fyrrverandi bíl- .stjóri, en hann hélt upp á 101 árs afmæli 20. desember síðastliðinn. Við hlið hans standa þær Erla Emilsdóttir og Inga Lára Guðmunds- dóttir. AFANGAR Margfalt afmælisár Sigurður Helgason, forstjóri Steinsmiðju S. Helgasonar, hef- ur haft tilefni til að halda upp á hvert merkisafmælið af öðru í haust. í október varð fyrirtækið 40 ára, en það hefur sérhæft sig í vinnslu á íslensku gijóti og unnið úr því leg- steina, sólbekki, gólf- og veggflísar og kirkjugripi svo nokkuð sé nefnt. Hinn 19. desember síðastliðinn varð Sigurður sjötugur og um leið var haldið upp á 46 ára brúðkaupsaf- mæli þeirra Guðrúnar Eyjólfsdóttur. Til þessarar margföldu afmælisveislu komu margir gamlir og nýir sam- starfsmenn, kollegar og kunningjar, auk aðstandenda. Það vakti athygli að 100 ára aldursmunur vár á yngsta og elsta veislugestinum og mátti vart á milli sjá hvor var fjörugri. MÚRARAR samfögnuðu Sigurði með afmælin. F.v.: Sigurður Helga- son forstjóri, Helgi Steinar Karlsson, formaður Múrarafélagsins, og Friðrik Andrésson, formaður Múrarameistarafélagsins. Opíö á gamlársdag frákl. 11.45-15.30 Sími 689888 OPIÐ NÝÁRSKVÖLD FRÁKL. 18-23.30 Morgunblaðið/Ámi Sæberg FJÖLDI gesta mætti í afmælið. í fremstu röð standa Gunnar Matthíasson vélfræðingur, Tómas Þor- valdsson forstjóri og hjónin Sigurður Helgason og Guðrún Eyjólfsdóttir. ERTU AÐ TAKA BÍLPRÓF? HUGMYNDASAMKEPPNI BUNAÐARBANKANS OG UMFE @ BÚNAÐARBANKIÍSLANDS || U^FÉRÐAR FJÁRMÁIAÞJÓNUSTA UNGLINGA Hvernig má fækka umferðar- óhöppum ungra ökumanna? Árlega takanm 3.400 17 ára ungmenni bílpróf. Um 450 eiga sök á umferðaróhappi á fyrsta ári. HvaS er að? Hvernig getum við lækkað þessa tölu? Taktu þátt í hugmyndasamkeppni Búnaðarbankans og sendu okkur nokkrar línur um þetta efni. Ársfjórðungslega fá 10 nýir ökumenn bilprófsstyrki - að þessu sinni þeir sem tóku bílpróf í október, nóvember og desember. Með efninu þarf að senda Ijósrit af báðum hliðum ökuskírteinis. Efnið á að senda til Búna&arbanka Islands, Markaásdeildar, Austurstræti 5, 155 Rvik. A N NAMS > LÍNAN á VAXTALÍN UTSALAN byrjar mánudaginn 3. janúar kl. 9 Opið mánudag frá kl. 9-20 v/Laugalœk, sími 33755

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.