Morgunblaðið - 31.12.1993, Page 24
24 B
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1993
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) IP*
Eitthvað mikið er um að
vera í vinnunni og þú gætir
fengið viðurkenningu fyrir
vel unnin störf. Njóttu
kvöldsins.
Naut «,
(20. apríl - 20. maí) _
Þú nærð mikilvægum
samningum og átt góðu
gengi að fagna. Þú gætir
fengið tækifæri til að
skreppa í ferðalag.
Tvíburar
(21. mat - 20. júní)
Ef þú íhugar ferðalag
kynntu þér þá rækilega
kostnaðinn áður en þú tekur
ákvörðun. Þér berst gott
tilboð.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >“$8
Astin blómstrar í dag og
þú átt ánægjuleg áramót.
En gættu þess samt að eyða
ekki of miklu í skemmtanir
kvöldsins.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Láttu ekki eirðarleysi ná
tökum á þér og einbeittu
þér að skyldustörfunum.
Hafðu augun opin fyrir nýj-
um tækifærum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þótt dagurinn hafí upp á
margskonar afþreyingu að
bjóða kýst þú ef til vill frek-
ar að eiga rólega kvöld-
stund með ástvini.
rög ~
(23. sept. - 22. október)
Þér berast góðar fréttir
varðandi fjárhaginn eða
heimilið í dag og þú íhugar
meiri háttar fjárfestingu
fyrir íjölskylduna.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) ®)jj8
Það getur verið erfitt að
afla upplýsinga sem þig
vantar í dag en annars
gengur þér allt í haginn og
þú nýtur kvöldsins.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Ferðalangar geta orðið fyrir
aukaútgjöldum í dag. Þróun
mála á bak við tjöldin er
þér fjárhagslega hagstæð.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þér gæti staðið til boða
þátttaka í spennandi hátíð-
arsamkvæmi sem lofar
mjög góðu. En þér hættir
til að eyða of miklu.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Ástvinur er eitthvað annars
hugar og á erfitt með að
ákveða sig. En þér gefst
frábært tækifæri tii að bæta
afkomuna.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) 2*
Margir Ieita ráða hjá þér í
dag og vinsældir þínar fara
vaxandi. í kvöld fagna ást-
vinir áramótum í vinahópi.
Stjörnusþána á aó lesa sem
dœgradv'ól. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra stadreynda.
DYRAGLENS
í j>A£> ER £NN
\£FTHZ fiF því
---------------
//-/<L
GRETTIR
/Mywpi þs4©
T&UFLA PV«1?
peesvenm-
MN EF£S
VAKNAPI ?
TOMMI OG JENNI
' hamn ærnrtn hOAÐRísvWn
N^JAN 06 FLJÓ-n/HZk-AR/ I
/fytC/TÐ/ IAI A0L//'lA /
LJÓSKA
, J .
FERDINAND Vc \r~iyy \ . ^ w
«4 4 't "1 : r / i\ \ yf ‘
6RAMMA SAVS TMAT JU5T
0EFORE 5HE 60ES T0 SLEEP
EACH NI6HT, 5HE HEAR5
AN6EL5 5INGIN6..
"2T
I HEARP something like
THATMVSELF LAST NI6HT...
Y0U HEARP
AN6EL5
5IN6IN6?
Ur
Amma segir að hún heyri engla Ég heyrði sjálf eitthvað í líkingu við
syngja á hverju kvöldi rétt áður en það í gærkvöldi.
hún fer að sofa.
Heyrðirðu englana syngja! Nei,
hundurinn minn vildi komast inn.
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Þriðja jólaþrautin. Suður gef-
ur; AV á hættu.
Norður
♦ 752
♦ 98653
♦ 85
♦ 974
Vestur
♦ ÁD1096
▼ KD
♦ 1073
♦ D65
Austur
♦ 83
V ÁG104
♦ DG4
♦ KG102
Suður
♦ KG4
♦ 72
♦ ÁK962
♦ Á83
Vestur Norður Austur Suður
- 1 tfgull
1 spaði Pass 1 grand Pass
2 grönd Pass 3 grönd Pass
Pass Pass
Hér var spurt um útspil.
Þú átt 15 punkta og andstæð-
ingarnir vaða í 3Gr. án þess að
eiga rennandi langlit. Bersýni-
lega á makker ekki mikið, senni-
lega ekki málaðan mann. Þú
þarft því ekki að hafa áhyggjur
af honum í vörninni. í slíkum
tilvikum er skynsamlegt að spila
falskt út, í þessu tilfelli tígul-
tvisti (þ.e.a.s. er reglan er að
koma út með fjórða hæsta).
Ef sagnhafi treystir útspilinu
er hann vís með að sæka laufás-
inn, frekar en treysta á tvísvín-
ingu í spaðanum. Og þá geturðu
komið honum á óvart. Með
„heiðarlegu“ útspili (tígulsexu,
eða ÁK og meiri tígli), á sagn-
hafi ekki annarra kosta völ en
spila upp á spaðann.
Hinu megin opnaði suður á
lGr. og við því sögðu allir pass.
Hann fór 3 niður, 150 í AV.
-Falska útspilið skilar þér 100
og sveit þinni 6 IMPum, en ann-
ars taparðu 630 og 10 IMPum.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á hraðmótinu í Oviedo á Spáni
í byrjun mánaðarins kom þessi
staða upp í viðureign stórmeistar-
anna Jonathans Mestels (2.520)
og 17 ára gömlu ungversku stúlk-
unnar Júditar Polgar (2.630),
'sem hafði svart og átti leik. Hvít-
ur lék sfðast 35. Rh4-f5+??, í stað-
inn fyrir 35. Dd2+- Kxh5, 36.
Bf3+! - Hxf3, 36. Rxf3 og hvítur
vinnur.
Umskiptin urðu skjót: 36. -
Dxf5!, 37. Bxf5 - Hxh2+ og
Mestel gafst upp, því 38. Kgl -
Bd4 er mát. Rússinn Anatólí Vais-
er sem búsettur er í Frakklandi
sigraði á mótinu. Hann tefldi síðan
sýningarskák við Júdit Polgar um
spánýja Opel Corsa bifreið. Þau
hafa þó hvorugt bílpróf! Júdit
Polgar vann skákina og hreppti
bílinn eftir að Vaiser hafði átt
unna stöðu.