Morgunblaðið - 09.01.1994, Qupperneq 1
MERCEDES A SMABILAMARKAÐ - BANDARIKJAMENN
FRAM ÚR JAPÖNUM - KÖNNUNÁ RYÐMYNDUN
IBILUM - BILASYNINGARIDETROIT OG LOS ANGELES
Fcrir leggjca i
hringveginn
á venjulegum
fólksbíl um
hávetur en
það hafðist á
fjórhjóladrifnum
Mitsubishi Lancer.
1994
SVNNVDAGUR 9. JANÚAR
BLAÐ
Mest keypll
bíll é íslandl
sfOastllðin
flðgur ér
<® TOYOTA
Tákn um gœði
Skattar á bíleigendur
17,6 milljarðar á árinu
SKATTAR af bifreiðum hækka um 7,13% á milli ára, fara úr
16,420 milljónum 1993 í 17.590 milljónir 1994, samkvæmt fjárlög-
um ársins og áætlun Félags íslenskra bifreiðaeigenda um tekjur
ríkissjóðs af bifreiðum. Islensk skattyfirvöld hafa náð töluverðu
forskoti á skattyfirvöld nágrannaþjóðanna í skattheimtu á bíleig-
endur, að sögn Runólfs Ólafssonar framkvæmdastjóra FÍB.
milljónir kr. Opinberar. álögur af
bensínlítranum er um 72%. Gert
er ráð fyrir að tæpir 7 milljarðar
renni til vegamála, þar af 530
milljónir kr. til ferja og flóabáta.
Áhrif á bílgreinina
Renault með
minni vél
BÍLAUMBOÐIÐ hf., umboðsað-
ili Renault, á von á nýjum Re-
nault 19 RN með 1400 rúmsenti-
metra vél. Fyrstu bílarnir af
þessari gerð eru væntanlegir
upp úr næstu mánaðamótum,
og er áætlað verð á þeim á bil-
inu 1.150-1.180 þúsund kr.
Fyrsta sendingin sem Bílaum-
boðið hf. fékk af Renault 19 RN
1400 seldist upp skömmu fyrir ára-
mót, alls tíu bílar. Bíllinn er með
1400 rúmsentimetra vél en er að
öðru leyti ágætlega búinn. ■
Tekjur ríkissjóOs af bifreiðum 1992-1994
Heimildir: Fjárlög fyrir 1994, fjármálaráðuneytið og FÍB um áætlaðr tekjur rlkissjóðs al bifreiðum
Skattar af bifreiðum
milljónir kr.
1992 1993 1994
Skatttekjur ríkissjóðs
af hverri bifreið
1992 1993 1994
Skatttekjur af bifreið
vísitölusfjölskyldu
(m.v. 1,3) 171.932
1992 1993 1994
11% hækkuná
skoðunargjaldi
Heildarskatttekjur ríkissjóðs af
bifreiðum 1992 námu 15.354 millj-
ónum kr. en eru áætlaðar eins og
fyrr segir tæpir 17,6 milljarðar á
þessu ári. Á sama tíma hefur heild-
arbílaeign dregist saman um
2,35% og með því hafa skatttekjur
ríkissjóðs af hverri bifreið hækkað
hlutfallslega meira.
Um áramótin hækkuðu bif-
reiðagjöld um 35% sem gefur ríkis-
sjóði 450 milljónir í auknar tekjur
á árinu. Bensíngjald hækkaði um
5% og svipuð hækkun varð á
þungaskatti af díselbílum sem
eykur skatttekjur um 250 milljón-
ir kr. á ári. Hækkun tolls af bens-
íni eykur tekjur ríkissjóðs um 140
Runólfur Ólafsson fram-
kvæmdastjóri FÍB sagði að félagið
hefði rekið sig á vegg þegar það
tók upp þessi mál við ASÍ á sínum
tíma og samtök atvinnubílstjóra.
„Það sem háir okkur er að það
er misleitur hópur manna sem á
bíla. Það væri æskilegast ef hægt
væri að virkja bíleigendur gegn
slíkum hækkunum, t.a.m. með
akstursstöðvun, en bílar eru orðn-
ir þvílík nauðsynjatæki að við höf-
um ekki trú á því að það sé fram-
kvæmanlegt," sagði Runólfur.
Hann sagði að íslendingar
hefðu forystu í skattheimtu af bíl-
eigendum. „Það er ekki sýnilegur
mikill samdráttur í tekjum hins
opinbera af bílum í umferð þrátt
fyrir gífurlegan samdrátt í inn-
flutningi. Við höfum einnig
áhyggjur af þeim áhrifum sem slík
skattheimta getur haft á bílgrein-
ina í framtíðinni. Aukin skatt-
heimta á færri bfla þýðir hlutfalls-
lega hærri skatta og þróunin á
bflgreinina, verslun, viðskipti og
viðgerðir, og afleiðingarnar geta
orðið alvarlegri eftir því sem
lengra líður,“ sagði Runólfur. ■
EINKARÉTTUR Bifreiðaskoðunar íslands féll niður um áramót-
in og skoðunarfyrirtækjum sem hlotið hafa faggildingu Löggild-
ingarstofunnar verður nú heimilt að annast lögboðna endur-
og aðalskoðun. Jafnframt urðu um áramótin breytingar á skoð-
unarskyldu ökutækja og gjaldskrám.
í reglum sem dóms- og kirkju-
málaráðuneytið hefur gefið út eru
ákvæði um að fólksbifreiðir skuli
skoða í fyrsta sinn á þriðja ári eftir
fyrstu skráningu og síðan áriega frá
og með fimmta ári. Með þessu verð-
ur sú breyting að ekki þarf lengur
að skoða fólksbifreiðir á fjórða ári
frá fyrstu skráningu.
Þá hefur ný gjaldskrá vegna
skráningar og skoðunar ökutækja
verið gefið út. Hámarksgjald vegna
skoðunar bifreiða minni en 5 þúsund
kg hækkar um 11,2%, úr 2.230 kr.
í 2.480 kr. Breyting á skoðunar-
skyldu lækkar hins vegar skoðunar-
kostnað hins almenna bifreiðaeig-
anda um 4,5% miðað við 10 ára end-
ingartíma bifreiðar. Gjöld vegna
skráningar ökutækja og fyrir skrán-
ingarmerki hækka ekki. ■
AF og til á síðasta ári birtust óstaðfest-
ar fréttir af nýrri gerð BMW sem vænt-
anleg væri á tnarkað, bíl sem væri
ætlað að keppa á sama stærðarntarkaði
og VW Golf og Toyota Corolla og fleiri
bilar. Nú hefur BMW AG samsteypan
sent frá sér yfirlýsingu um að bíllinn
sé væntanlegur á markað með vorinu.
BMW hefur verið þekkt fyrir fram-
leiðslu á afar vönduðum bflum og það
verður í engu slakað á gæðakröfunum í
nýja bílnum en hann verður minni en fyrir-
rennaramir. Bíliinn sem er í BMW 3-lín-
unni verður tveggja dyra hlaðbakur, 4.20
m á lengd eða 23' srn stj’ttri en fjögurra
dyra stallbakurinn í 3-línunni.
Fyrsta útfærsla nýja bílsins verður svo-
kallaður 316i með fjögurra strokka 102
hestafla vél.
Minni BMW