Morgunblaðið - 14.01.1994, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1994
B 7
Staðgn íiðsla í
boði: víí fskiptavinur okkar
óskar eftir < fm einbhús Þingholt-V iu kaupa 200—300 . Æskit. staðsetn. ssturbær. Staðgr.
íalft greitt v fyrir rétta í ið samning) í boði fign.
EIGNAMIÐUMN
Sími 67 -90-90 - Fax 67 -90 -95 - Síðumúla 21
Símatími laugardag
kl. 11-14
Einbýli
Holtsbúð: Mjög stórt um 425 fm einbýl-
ish. í útjaðri byggðar. Tvöf. bílsk. Húsið
þarfnast lagfæringa og er laust nú þegar.
Áhv. ca 10,2 millj. húsbr. V. 14,5 m. 644.
Blesugróf: Fallegt og nýl. viðgert einb.
um 185 fm auk bílsk. með grifju um 23 fm.
Húsið er endurn. að miklu leiti. 4-5 svefn-
herb. Fallegur garður. V. 14 m. 3498.
Vesturberg: Gott 195 fm einbhús
ásamt 29 fm bílsk. Glæsil. útsýni. 5 svefn-
herb. Skipti á 2ja-3ja herb. íb. koma til
greina. V. 13,5 m. 2266.
Klapparberg: Faiiegt tvíi. um 176 fm
timburhús auk um 28 fm bílsk. Húsið er
mjög vel staðsett og fallegt útsýni er yfir
Elliðaáan og skeiðvöllinn. V. 13,7 m. 3444.
::
Abær - einb./tv(b.: f3i-
legt og vel byggt um 340 fm hus sem
storidur á (rúbærum uls,ýnisstafl
Sklptl á ódýrari elgn koma vel tll
greina. 3115.
Garðabær: Glæsil. 124 fm einbh. á einni
hæð ásamt 39 fm bílsk. Nýl. eldhinnr. og
parket. Fallegur garður. útsýni. V.: Tilboð.
3495.
Miðhús: Gott um 185 fm einbhús á
þremur pöllum. Innb. tvöf. bílsk. Húsið er
íbhæft en þarfnast töluv. lokafrágangs.
Skipti á t.d. 3ja herb. íb. mögul. Áhv. ca 8
millj. langtímalán. V. 12,5 m. 3505.
Hverafold: Sérl. fallegt 180 fm hús
á tveimur hæðum. Húsið er mjög vel
staðsett innst í botnlanga ofan götu.
Á neðri hæð er glæsil. eldh. með Bo-
form-innr. Rúmg. stofur lagðar parketi
úr kirsuberjavið, baðherb., þvottah.
o.fl. Uppi eru 4 parketlögð herb., bað-
herb. og fjölskherb. 37 fm risbyggður
bílsk. V. 16,8 m. 3411.
Vaðlasel: Mjög rúmgott um 320 fm einb.
á tveimur hæðum. Mögul. á tveimur íb.
Stór tvöf. bílsk. Húsið þarfnast lagfæringa.
V. 15,5 m. 3489.
Kópavogur - vesturbær: tíi söiu
164 fm tvíl. einbhús á 1200 fm gróinni lóð
v. Huldubraut. Áhv. húsbr. 4,5 M. V. 8,5
m. 3406.
Seltjarnarnes: Giæsii. 145 fm eini.
einb. ásamt 47 fm tvöf. bílsk. Húsið skiptist
m.a. í 2 stofur með arni, 4 svefnherb. o.fl.
Parket á gólfum. Glæsil. nýtt baðherb. Laust
strax. Ákv. sala. V. 14,9 m. 3383.
Parhús
Hringbraut: Gott þrílyft parh. um 120
fm auk bílsk. um 27 fm. 4 svefnehrb. Arinn
í stofu. Fallegt gróðurhús. V. 9,5 m. 3089.
Safamýri: Rúmg. neðri sérhæð í góðu
tvíb. ásamt bílsk. og íbherb. á jarðhæð.
Stórar parketlagðar stofur, 4-5 svefnherb.
Tvennar svalir. V. 11,9 m. 3416.
Álfatún: Góð neðri hæð í nýl. tvíb. 3
svefnherb. Þvherb. í íb. Sérinng. Gott út-
sýni. Áhv. hagst. lán. V. 6,9 m. 3252.
Rauðalækur: 4ra herb. um 118 fm góð
hæð við Rauðalæk. Parket á stofu. Suð-
ursv. Skipti á góðri 3ja herb. íb. koma vel
til greina. V. 7,9 m. 1472.
Ásvallagata - efri hæð og ris:
3ja herb. íb. á 3. hæð í steinhúsi. (risi fylgja
3 herb. Eign á grónum stað. V. 9 m. 3313.
Efstasund: Óvenju glæsil. sérh. í tvíb.
um 76 fm auk bílsk. um 30 fm. Húsið er
nýl. klætt m. steniplötum. Hæðin hefur öll
verið endurn. m.a. lagnir, gluggar og gler,
gólfefni og innr. Hagst. lán áhv. V. 8,9 m.
3567.
Rauðalækur: 4ra-5 herb. 133 fm vönd-
uð efri sérhæð ásamt innb. bílsk. Stórar
parketlagðar stofur. Sérinng. Innangengt í
bílsk. Áhv. 5,5 millj. V. 10,5 m. 3540.
Þingholtin - útsýni:
:
Raðhús
Vesturberg: Einkar fallegt og snyrtil.
endaraðh. um 190 fm með innb. bílsk. Park-
et á herb. Flísal. baðherb. með sauna. Um
50 fm svalir. Vel við haldin eign. V. 13,9
m. 2414.
Þverás — endahús: Rúmg. og fallegt
keðjuhús á tveimur hæðum um 160 fm
ásamt 30 fm bílsk. Húsiö stendur á útsýnis-
stað í útjaðri byggðar. V. 12,9 m. 3602.
HoltsbÚð: Rúmg. og fallegt raðh. á
tveimur hæöum með innb. bílsk. Skipti á
minni eign i garðabœ koma til greina.
Áhv. um 7 millj. veðd. og húsbr. V. 12,9
m. 3598.
Fífusel — einb./tvíb.: Þriggja hæða
vandað endaraðh. með séríb. í kj. Á 1. hæð
eru 1 herb., eldh., stofur og gestasnyrting.
Á 2. hæð eru 4 svefnherb. og bað. í kj. eru
2 herb., stofa, eldh., bað o.fl. Laust strax.
V. 12,5 m. 2277.
Sólheimar: Fallegt og rúmg. þríl. endar-
aðhús á góðum stað um 190 fm. 4-5 svefn-
herb., stórar suðurstofur með suðursv. V.
11,9 m. 2762.
Engjasel: Nýkomiö í einkasölu um 200
fm vandað endaraðhús með séríb. í kj.
Stæði í bílgeymslu. Skipti á 2ja-4ra herb.
íb. koma vel til greina. V. 12,5 m. 3590.
Skeiðarvogur - skipti: Gott 208 fm
raðh. tvær hæðir og kj. auk 26 fm bílsk.
Húsið er töluv. endurn. m.a. nýtt eldh., park-
et á 1. hæð o.fl. Mögul. á séríb. í kj. Skipti
á minni eign mögul. V. 13,8 m. 3508.
Hæðir
Miðtún: Góð 103 fm íb. á 1. hæð í góðu
parh. Stórt og nýl. eldh. Nýtt bað. 3-4 svefn-
herb. Tvennar stofur. Parket. Áhv. langtl.
4,8 millj. V. 8,3 m. 3420.
Álfheimar: 5 herb. falleg og björt 137
fm efri sérh. ásamt 30 fm bílsk. Hæðin skipt-
ist m.a. í stórar stofur, 3 góö herb. (1 for-
stofuherb.). Ákv. sala. Skipti á minní eign
koma til greina. V. 10,9 m. 2703.
Afar skemmtil. efri hæð og þakh. í þríbhúsi
v. Laufásveg. Stórar stofur, suðursv., fallegt
útsýni yfir Vatnsmýrina og víðar. V. aðeins
12,0 m. 3180.
Grenimelur: 5 herb. 141 fm neðri sér-
hæð ásamt bílsk. 2 saml. stofur og 3 góð
herb. V. 11,0 m. 3340.
Kópavogsbraut: Rúmg. og falleg 140
fm neðri sérhæð auk bílsk. um 27 fm. Hús-
ið stendur ofan v. götu og mjög gott .útsýni
er til suðurs. 3441.
Eskihlíð: Góð 86 fm efri hæð ásamt 40
fm bílsk. 2 stofur, 2 svefnherb. Parket á
stofum. Nýtt þak. Skiptiá 3ja herb. iReykja-
vík koma vel til greina. V. 8,5 m. 3257.
Ásvallagata: 148 fm 6 herb. íb. á tveim-
ur hæðum sem skiptist m.a. í 4 svherb., 2
saml. stofur o.fl. Stórt nýstands. eldh. Áhv.
3,5 m. húsnstjl. V. 9,5 m. 3421.
Miklabraut: 4ra herb. 106 fm efri hæð
í góðu steinhúsi ásamt bílsk. íb. er ein-
stakl. vel um gengin. Fallegur garður. V. 7,2
m. 3368.
Rauðagerði - 150 fm: 5 herb. 150
fm falleg neðri sérhæð (jarðhæð) í 10 ára
gömlu húsi. Hæðin skiptist í 2 saml. stórar
stofur, 3 herb. o.fl. Allt sér. Parket og flísar
á gólfum. Hagst. lán 3,2 M. V. 10,5 m. 3378.
Laugarnesvegur: Faiieg og mikið
endurn. 4ra herb. neðri sérh. um 106 fm
auk bílsk. um 30 fm. Nýl. gluggar og gler.
V. 9,1 m. 2174.
Álfhólsvegur: Rúmg. efri sérh. um 118
fm auk bílsk. um 22 fm. Fráb. útsýni. Nýl.
eldh. og bað, 4 svefnh. V. 10,3 m. 3317.
Huldubraut - bílskúr: Mjög góð
séríb. á jarðhæð í nýl. þríb. 3 svefnherb.
Parket. Góður innb. bílsk. V. 8,9 m. 3237.
Skeiðarvogur - góð lán: 5
herb. björt ríshæð t góðu steinh. Hæð-
in skíptist i 2 stofur, 3 svefnherb. og
suðursvalir. V. 7,8 m. 3127.
4ra-6 herb.
Engjasel: 4ra herb. 100 fm góð endaíb.
á 1. hæð á einum besta útsýnisstað í Selja-
hverfi. Stæði í bílageymslu sem innang. er
í. Húsið er nýmálað að utan og viðgert.
Mikil sameign m.a. gufubað, barnaleiksalur
o.fl. V. 8,5 m. 89.
Seljahverfi - skipti: Rúmg. og björt
um 100 fm íb. á 2. hæð. Stæði í bíla-
geymslu. Parket. Skipti á 3ja herb. gjarnan
í hverfinu. 3057.
Engjasel: 3ja-4ra herb. glæsil. íb. á 3.
hæð með frábæru útsýni. Stæði í bílag.
Áhv. 4 millj. Skipti á 2ja herb. ib. koma til
greina. V. 7,5 m. 3605.
Bárugrandi: 3ja-4ra herb. glæsil. enda-
íb. á 3. hæð (efstu) ásamt stæði í bíl-
geymslu. Áhv. 4,5 millj. frá byggsj. ríkisins.
íb. er einstakl. vönduð. V.: Tiiboð. 2576.
Hraunbær: 4ra herb. 101 fm góð íb. á
2. hæö í blokk sem nýl. hefur verið stand-
sett. Ákv. sala. V. 7,3 m. 3404.
Fífusel: 4ra herb. góð íb. á 2. hæð. Áhv.
um 5 m. hagstæð lán. V. 7,8 m. 3422.
Kjarrhólmi: Góð 4ra herb. íb. með glæs-
il. útsýni. íb. skiptist í hol, eldh., búr, stofu,
þvottah., baðherb. og 3 svefnherb. Stórar
suðursv. Gervihnattasjónvarp. V. 6,8 m.
2663.
Grettisgata: Góð sérh. auk rislofts
samt. um 80 fm. Góðar stofur. Nýtt raf-
magn og tæki á baði. Ný pípulögn. 1125.
Rauðhamrar - lán: Mjög faiieg 110
fm íb. á efstu hæð ásamt góðum 21 fm
bílsk. Parket. Sérsmíðaðar innr. Fráb. út-
sýni. Áhv. hagst. lán 6t7 millj. V. 10,6 m.
3304.
Fífusel: Falleg og vönduð 4ra herb. íb.
um 100 fm auk stæðis í bílgeymslu. Þvhús
innaf eldhúsi. Stórkostl. útsýni. Laus strax.
V. 7,5 m. 3504.
Engihjalli - útsýni: 4ra herb. björt íb.
á 7. hæð. Parket. Tvennar svalir. Fallegt
útsýni. V. 7,1 m. 3591.
Flúðasel: 4ra herb. góð íb. á 1. hæð.
Suðursv. Fallegur garður. Leiktæki fyrir
börn. Malbikuð bílastæði. Skipti á 2ja herb.
íb. koma til greina. V. 6,9 m. 2773.
Hjallabraut: Ákaflega björt og rúmg.
4ra-5 herb. á 1. hæð. Vestursv. Húsið er
nýmálað. V. aðeins 7,7 m. 3569.
Kleppsvegur: Rúmg. 90 fm 4ra herb.
íb. á 6. hæð í lyftuh. Frábært útsýni. V. 7,2
m. 3550.
Hraunbær: Falleg 4ra herb. 95 fm íb. á
2. hæð. Þvhús í íb. Gott skápapláss. Fallegt
útsýni. V. 7,6 m. 3546.
Lundarbrekka: 4ra herb. falleg endaíb.
á 3. hæð (efstu). Parket. Fallegt útsýni.
Sauna í sameign o.fl. Húsið er nýmálað.
V. 7,3 m. 2860.
Kríuhólar: Rúmg. 4ra herb. íb. á 5. hæð
»■ góðu lyftuh. um 123 fm auk bílsk. um 25
fm. Yfirbyggðar svalir. Húsið er nýl. viðgert
að miklu leyti. Frábært útsýni. V. 8,5 m.
3525.
Krummahólar - ódýrt: Bjort u.þ.b.
80 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Stutt í alla
þjónustu. Lyklar á skrifstofu. V. aðeins 5,8
m. 3497.
Eyrarholt - turninn: Giæsii. ný, um
109 fm íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílag.
Húsið er einstakl. vel frágengið. Fallegt út-
sýni. Sérþvottaherb. V. 10,9 m. 3464.
Rekagrandi: 100 fm bjön 4 herb.
íb á 2. hæð. (b, er öll parketlögð og sk.
í forstofugang m. skápum, 3 herb. öll
m. skápum. Flísal. baðherb. m. vand-
aðri tnnr. Lagt I. þvottav. Sjónvarps-
hol, stofu, borðst. og eldh. Tvennar
svalir. Stæði i bílskýli. Stutt í skóla og
alla þjón. Áhv. 1,8 M. V. 9,1 M. 3291.
Sörlaskjól: Falleg 4ra herb. efri hæð
um 90 fm í þríbhúsi. Parket. Gott útsýni.
V. 8,5 m. 3324.
Hátún - Útsýni: 4ra herb. íb. á 8. hæð
í lyfuh. Húsið hefur nýl. verið standsett ut-
an. Laus fljótl. V. 6,4 m. 2930.
3ja herb.
Laugavegur fyrir ofan Hlemm:
Mjög snyrtil. 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. um
63 fm með sérinng. Mögul. a 2 svefnherb.
Ákafl. vel umgengin íb. V. 4,8 m. 2247.
Laugarnesvegur: 3ja herb. faiieg íb.
á 4. hæð. Nýl. gler. Húsið er nýl. stand-
sett. Skipti á 4ra herb. eða hæð koma til
greina. V. 6,5 m. 3119.
Hrefnugata: Góð 3ja herb. hæð um 84
fm auk bílsk. um 24 fm. Nýl. viðgert hús.
Fallegur garður. Vönduð eign. V. 7,9 m.
3529.
Álftamýri: Vel skipulögð um 70 fm íb. á
2. hæð. Suðursv. V. 6,5 m. 3603.
FellsmÚIÍ: Vel skipul. og björt um 60 fm
endaíb. SuðursW Parekt. Áhv. ca 3,3 millj.
húsbr. V. 6,2 m. 3601.
Blönduhlíð — ris: Rúmg. og björt risíb.
í fallegu steinh. um 60 fm (75 fm gólfflöt-
ur). Góðar suðursv. Áhv. 3,1 millj. V. 5,5
m. 2025.
Þingholtin - 3ja herb. + 4 auka-
herb.: 3ja herb. 80 fm íb. á 2. hæð í
steinh. við Spítalastíg auk tveggja herb. í
risi og tveggja herb. í kj. Eignin þarfnast
standsetn. V. aðeins 6,5 m. 35695.
Ugluhólar: Björt og falleg 83 fm endaíb.
á 3. hæð (efstu). Suðursv. Fráb. útsýni.
Laus strax. V. 6,2 m. 3037.
Kleppsvegur - glæsil. útsýni:
Nýuppgerð glæsil. 75 fm íb. á 4. hæð. Nýtt
parket., eldh. og bað. bvottaherb. í íb. Áhv.
2,5 millj. veðd. V. 7,1 m. 3166.
Hamraborg - opið hús:
Hamraborg 18, 3. hæð C, Falleg um
77 fm ib. til sýnls um helgina. Á sunnu-
daginn verður opíð hus millí kl. 14 og
18. Endllega kfkja Inn og skoða. 3320.
Aliyrjí
þjónusta
í áralugi
ÍMI 67-90-90 SÍÐUMÚ
Bauganes: Rúmg. og björt um 90 fm
lítið niðurgr. kjíb. í fallegu steinh. Áhv. ca
2,2 millj. veðd. Skipti mögul. á stærri eign.
V. 6,5 m. 3250.
Bárugrandi: 3ja herb. glæsil. 87 fm íb.
á 3. hæð í nýl. blokk. Stæði í bílag. Áhv.
4,7 millj. veðd. V. 9,8 m. 3168.
Gaukshólar - 7. hæð: 3ja herb.
mjög falleg íb. með glæsil. útsýni. Parket.
Blokkin hefur nýl. verið standsetnn. Áhv.
2750 þús. frá Byggsj. V. 6,5-6,7 m. 2963.
Öldugrandi: Mjög góð 3ja herb. íb. um
72 fm í nýl. 5-íb. húsi auk bílsk. um 25 fm.
Stutt í alla þjónustu. Laus strax. V. 8,9 m.
3285.
Grandavegur: Falleg 3ja herb. íb. um
86 fm í nýl. fjölb. með lyftu. Parket. Áhv.
ca 4,8 m. byggsj. V. 8,9 m. 3573.
Reynimelur: 3ja herb. mjög vönduð íb.
á 3. hæð. Nýtt parket. Áhv. byggsj. 3,5
millj. V. 6,5-6,7 m. 3589.
Hagamelur: 3ja herb. björt íb. á 2.
hæð. V. 6,6 m. 3576.
Kirkjuteigur - rishæð: Faiieg og
björt 3ja-4ra herb. rishæð um 80 fm. Gott
útsýni. Suðursv. Stutt í sundlaugar og úti-
vistarsvæði. V. 7,2 m. 3587.
Safamýri: 3ja herb. mjög falleg lítið nið-
urgr. íb. Mikið endurn. m.a. gólfefni, eldhús
og bað. Áhv. 4,7 millj. V. 7,7 m. 3584.
Næfurás - Útsýni: 3ja-4ra herb. 108
fm jarðhæð sem skiptist í stofu, herb., eld-
hús, bað og stórt „hobbý“-herb. Sérlóð.
Útsýni yfir Rauðavatn og víðar. Laus strax.
V. 7 m. 3384.
Kleppsvegur - lyfta: 3ja herb. björt
íb. á 5. hæð m. glæsil. útsýni. V. 5,7 m. 2887.
Engihjalli: 3ja herb. góð 90 fm íb. með
fallegu útsýni til suðurs og austurs. Tvennar
svalir. Parket. Getur losnað fljótl. V. 6,5
m. 3522.
Engihjalli: Rúmg. og björt um 80 fm íb.
á 4. hæð. Fallegt útsýni. V. 6,5 m.
Maríubakki: 3ja herb. mjög falleg íb. á
3. hæð. Sérþvottaherb. Nýtt parket. Áhv.
4,1 millj. V. 6,7 m. 3512.
Fáikagata: 3ja herb. góð íb. um 70 fm
á jarðh. (gengið beint inn). Sérinng. og hiti.
í íb. er sérþvottah. og geymsla. Góðar innr.
m.a. parket á gólfum. íb. getur losnað nú
þegar. V. 6,5 m. 3523.
Seljavegur: Rúmg. 3ja herb. um 85 fm
íb. á jarðh. í gamla vesturbænum. V. 4,8
m. 3510.
Háaleitisbraut: 3ja herb. björt og góð
73 fm íb. á jarðh. Laus strax. V. 6,3 m. 3476.
Hringbraut - Hf.: 3ja herb. björt og
snyrtil. risíb. í fallegu steinh. Útsýni yfir
höfnina og.víðar. Laus strax. V. 5,1 m. 3392.
Skipholt: Rúmg. kjíb. um 83 fm. Sér-
inng. Nýtt dren. Parket á stofu. V. 6,5 m.
3146.
Hraunteigur: Góð 3ja-4ra herb. um 70
fm íb. í kj. á góðum og rólegum stað. 2
svefnherb. eru í íb. og eitt sérherb. er á
sameign. Ný gólfefni. Áhv. um 2,4 m. veðd.
V. 6,5 m. 3134.
Rauðarárstígur: Ca 70 fm íb. a 1. hæð
í góðu steinhúsi. V. 5,3 m. 3302.
Silfurteigur: Góð 3ja herb. íb. í kj. um
85 fm á mjög góðum stað. Áhv. 2,5 m.
byggsj. V. 6,2 m. 3346.
Sörlaskjól: Góð 3ja herb. um 74 fm íb.
í risi á mjög góðum stað. Suðursv. Gott
útsýni. V. 6,5 m. 3325.
Klapparstígur: Glæsileg íb. á 3. hæð
í nýju fjölbhúsi um 110 fm. Afh. nú þegar
tilb. u. trév. Tvennar svalir. Gervihnsjónv.
V. 7,5 m. 1764.
Bugðulækur: Góð 76 fm íb. i kj. á góð
um og rólegum stað. Sérinng. Parket á
stofu. V. 6,5 m. 3148.
Njálsgata: 3ja herb. íb. um 54 fm í bak-
húsi. Nýl. eldhúsinnr. V. 4,5 m. 3112.
Furugrund: 3ja herb. björt og falleg íb.
á 3. hæð (efstu) í vel staðsettu húsi (neðan
götu). V. 6,6 m. 3061.
Kleppsvegur - lyftuh.: Faiieg og
björt u.þ.b. 80 fm íb. í góðu lyftuh. Laus
strax. V. 5,9 m. 3036.
Laugarnesvegur: Góð 3ja herb. ib. á
4. hæð um 70 fm í nýl. viðgerðu fjölb Park-
et á stofu. Áhv. ca 2,2 m. veðdeild. V. 6,2
m. 2891.
2ja herb.
Rauðalækur: Góð 2ja herb. um 50 fm
íb. á jarðh. Sérinng. og hiti. Parket á holi
og stofu. Áhv. 2,5 millj. frá Byggsj. V. 4,8
m. 3592.
Víkurás: Rúmg. 2ja herb. íb. um 60 fm.
Góð sameign. Áhv. um 2,3 millj. frá veðd.
V. 5,2 m. 2287.
Öldugrandi: Mjög falleg 55 fm 2ja herb.
ib. í litlu fjölb. Parket og flísar á gólfum.
Góðar innr. Stutt í alla þjónustu. Áhv. um
2,5 millj. Byggsj. V. 6,2 m. 3596.
Veghús - bflsk.: 2ja herb. björt 60 fm
íb. á jarðh. með sérlóð og sérþvottaherb.
5,7 millj. áhv. Bílsk. V. 7,5 m. 3177.
Austurbrún: 48 fm íb. á 9. hæð. Stór-
kostl. útsýni. Lyfta. Húsvörður. V. 4,5 m.
3373.
Orrahólar: 2ja herb. björt íb. á jarðhæð
í 3ja hæða blokk.'V. 5,5 m. 3581.
Langagerði: 2ja-3ja herb. 74 fm falleg
íb. á jarðhæð. Allt sér. V. 5,9 m. 3440.
Vesturbær - 3,5 millj.: Um 69 fm
lítið hús við Drafnarstíg sem er ný byggt
að hluta. Laust nú þegar. V. aðeins 3,5
m. 3588.
Vesturbær: Falleg 2ja-3ja herb. 48 fm
íb. við Nýlendugötu í gömlu timburhúsi. íb.
er talsvert endurn. m.a. gler og lagnir. Áhv.
byggsj. 1,5 milj. V. 3,7 m. 3385.
Vesturbær - útb. aðeins 2 millj.:
Nýl. 2ja herb. íb. í vinsælu fjölbhúsi við
Framnesveg. Vandaðar innr. Suðursv. Bíl-
geymsla. Góð lán áhv. samtals 5 millj. V.
6,9 m. 3582.
Kambasei: 2ja herb. faíleg 62 fm
íb. á 1. hæð. Sérþvottah. innaf eldh.
Laus strax. Áhv. byggsj. 3,0 mfflj.
V. 5,5 m. 3552.
::
Eskihlíð: Góð 2ja herb. íb. um 65 fm auk
.aukaherb. í risi. Nýl. eldhúsinnr. V. 5,2 m.
3375.
Orrahólar: 2ja herb. 69 fm björt íb. á
5. hæð í eftirsóttri blokk. Fallegt útsýni.
Stórar svalir. Áhv. 3,5 millj. V. 5,6 m. 3545.
Miðleiti - með bílskýli: Rúmg. um
60 fm íb. á 2. hæð í eftirsóttu lyftuh. Suð-
ursv. Stæði í bílag. V. 7,5 m. 3538.
Á besta stað í Garðabæ: Ný
skemmtil. 2ja herb. 65 fm íb. í Steniklæddu
steinh. í íb. er geymsla, þvottah. og búr.
Einnig fylgir eigninni sérlóð, afgirt og þöku-
klædd. 3005.
Hringbraut: Góð 2ja herb. ib. á 4. hæð
við Hringbraut ásamt herb. í risi. Suðursv.
Ýmisl., s.s gluggar og gler, hefur verið end-
urn. V. 5,3 m. 3524.
Frakkastígur - bflskýli: 2ja herb.
falleg íb. í nýll. steinh. Suðursv. Góð sam-
eign m.a. gufubað. Stæði í bílageymslu sem
innang. er í. Áhv. 2,9 M. V. 5,7 m. 3443.
Hraunbær: 2ja herb. íb. á 3. hæð. íb.
snýr öll í suður. Góðar svalir. Áhv. 2,1 M.
V. 4,9 M. 3511.
Vallarás: Góð 38 fm einstakl.íb. á 5. hæð
í lyftuh. Vandaðar innr. Lokaður svefnkrók-
ur. Áhv. byggsj. 1,7 M. Greiðslub. aðeins
8500 pr. mán. V. 3 M. 950 þús. 3436.
Austurbrún: Mjög falleg 2ja herb. íb. á
7. hæð í vinsælu lyftuhúsi. íb. er nýl. stand-
sett að miklu leyti. Parket. Flísar á baði.
Stórbrotið útsýni. Áhv. 2,5 M. húsbr. 3496.
Ránargata - ódýr: Rúmg. óg björt
um 60 fm ósamþ. íb. í kj. Parket. Sérinng.
Lyklar á skrifstofu. V. 2,5 m. 1683.
Hamraborg: Til sölu 2ja herb. 64 fm
góð íb. á 1. hæð m. svölum. Bílgeymsla.
Laus fljótl. V. 5,4 m. 3479.
Dúfnahólar: 2ja herb. björt íb. á 6. hæð
m. glæsil. útsýni yfir borgina. Nýstandsett
blokk m.a. yfirbyggðar svalir. Laus fljótl. V.
5,2 m. 3459.
Njálsgata: Nýstandsett 2ja herb. rishæð
(um 50 fm) í þríbhúsi. Nýl. eldh., bað, lagn-
ir o.fl. Falleg eign. V. 5,3 m. 3447.
Óðinsgata: Falleg og björt um 50 fm íb.
á 2. hæð. Sérinng. og -þvherb. V. 4,9 m.
3351.
Egilsborgir: 2ja herb. um 70 fm íb. á
2. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. íb. afh.
strax tilb. u. trév. og máln. V. aðeins 5,9
m. 2708.
Kleppsvegur: Glæsil. og ný endurgerð
u.þ.b. 60 fm íb. á 2. hæð. Parket. Nýtt eld-
hús og baðherb. Búið er að gera við húsið.
V. 5,7 m. 3251.
Klukkuberg - eign í sérfl.: Vorum
að fá í einkasölu stóra 2ja herb. glæsil. íb.
m. sérinng. og fráb. útsýni. íb. hefur verið
innr. mjög skemmtil. og á óvenjul. máta m.a.
prýða listaverk veggi. Allar innr. eru sérsm.
og massívt parket á gólfum. Sjón er sögu
ríkari. Ljósmyndir á skrifstofu. 3196.
Laugavegur: Lndurn. 2ja herb. 50 fm
kjíb. í bakhúsi. Nýtt eldh., gólfefni, gluggar
og gler. Sérinng. V. 4,3 m. 3212.
Atvinnuhúsnæði
:
LA 21
SturfBinenn: Sverrir Krislinsson, sölustjóri, liipg. fusteignusali, l»«r«»Ifur Ilulhlórsson, hdl., lögg. fusteiguusidi, I»orh>ifur St. Guðniundsson,
B.Sc., siihiin., Guðniundiir Sigurjónssoii, liigfr., skjnlugerð, Guðiuiindiir Skúli llurtvigsson, liigfr., siiluiu., Stefnn Ilrufu Stefúnsson, liigfr.,
siiluni., Kjartuu I»óróIfsson, ljósniyndun, Jóhnuua Vuldimursdóttir, uuglýsingar, gjuldki'ri, lngu Iluniu'sdóttir, síuivarslu og ritari.
Atvinnuhúsnæði ósk-
ast - 1200-1600 fm:
Traustur kaupandi hefur beðið
okkur að útvega húseign i Reykja-
vik fyrir lager, skrifstofur og versl-
un. Samtals 1200-1600 fm. Góð
aðkoma og bílastæði nauðsyn-
leg, Gjarnan port- eða gámaað-
staða einnig.
Vesturvör - Kóp.: th söiu 4 um 85
fm pláss á götuhæð með innkeyrsludyrum
og góðri lofthæð. Mjög góð kjör eða um
20% útb. og eftirst. á 8 árum. í sama húsi
eru til sölu nokkur 30-50 fm pláss á 2. hæð
á góðu verði. 5004.
Skólavörðustígur 6B: Lítið og snyrt-
II. pláss á götuhæð um 40 fm. Parket. Eld-
húsinnr. og snyrting. Laust nú þegar. V. 2,5
m. 5192.
Brautarholt. Mjög gott og mikið end-
urn. atvhúsn. á þremur hæðum. Hver hæð
er um 160 fm og gæti húsn. hentað undir
ýmisk. atvinnustarfsemi, vinnustofur, skrif-
stofur o.fl. Húsið hefur verið mikið endurn.
þ.m.t. gler, gólfefni, málning o.fl. Laust nú
þegar. Leiga kemur til greina. 5187.
Auðbrekka - leiga: tíi leigu um. 303
fm atvhúsn. sem hentar vel u. ýmiskonar
starfsemi. Allar nánari uppl. veita Þorleifur
Guðmundsson og Sverrir Kristinsson.