Morgunblaðið - 14.01.1994, Qupperneq 12
12 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1994
Melgerði - Mosfellsbæ
Höfum fengið til sölumeðferðar þetta fallega tvílyfta
160 fm einbýlishús ásamt 60 fm 7 hesta húsi og hlöðu
auk 35 fm bílskúrs.
Húsin standa á 5000 fm gróinni eignarlóð.
Nánari upplýsingar veitir Óli Antonsson.
Fasteignasalan Framtíóin hf.,
sími 62 24 24.
Opió einnig 6 laugardag kl. 1 1-14.
EIGNASALAIM
jf: Símar 19540 - 19191 - 619191 jfS
INGÓLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVIK.
Yflr 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar.
Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali.
Sölum. Eggert Elfasson, hs. 77789, og Svavar Jónsson, hs. 33363.
Opið iaugardaga frá ki. 11-14
2ja herbergja
Einstaklingsíbúð Ódýr lítil einstaklib. í kj. I stelnh. v/Sólvallagötu. Verft 2,5 míllj.
Drápuhlíð. Mjög gófl 2ja herb. tæpl. 70 fm kjlb. Parket é góffum. Hagst. áhv, lán.
Rofabær - laus Til sölu og afh. strax mjög góð 2ja herb. ib. á 1. hæð í fjölb. Nýtt parket á stofu. Laus nú þegar.
Sólvaliagata - laus. Mjög snyrtll. 2ja herb. rlstb. í steinh. á góðum stað i vesturb. ib. er tll afh. strax.
3ja herbergja
í vesturborginni. góa 3ja herb. Ib. í 20 ára ateinh. í vesturb. Hagst. áhv. lán (gamalt byggsj.) 3,6 mlllj.
Bárugrandi - iaus. 3ja herb. fb. t nýl. fjölbýllsh. á góðum stað í Vesturb. Bilskýli fylglr. Hagst. áhv. lán. Laus.
Ránargata m/risi. 3)a herb. efri hæð i eldra þrlb. Rislð yfir íb. fylgír með. Bein sale eða skipti á stærri etgn.
4-6 herbergja
Leirubakki. 4ra herb mjög góð fb. á 3. hæð í fjölb. Suðursv. Hagst. verð 6.9 mitlj. Hagst. langtimalán áhv.
Lundarbrekka 4ra herb. íb. á hæð 1 fjölb. Sór- þvottaherb. innaf eldh. Tvennar svalir. Herb. f kj. fyfgir með.
Stóragerði sérhæð með bflskúr. Tæpi 130 fm efri hæð 1 þrlbhúsi. 3 8vefnh. og saml. stofur m.m. Útsýni. Sérkwig. Sórtiitl. 26 fm bltek. fylglr.
Dúfnahólar m/góð-
um bflskúr. Sérl. góð 4ra
herb. fb. á 2. hæð í fjölb. Nýl.
aldhinnr. Parket á gólfum.
Tvennar svalir. Góður Innb. bíl-
slcúr. GlæsH. utsýni yfir borgina.
Álfheimar - laus. no
fm mjög góð 6 herb. endafb. í
fjölb. Nýtt parket. Góðar auður-
svalir. Utsýni. Tíl afh. strax.
Einbýli/raðhús
Meíbær - raðh, Mjög gott raðh. á tveimur hæðum, alls um 170 fm auk bílsk. Stutt i versl. og skóla.
Sóibraut - Seltjn. Glæsll. etnbl. einbhús, alls um 230 fm. Bílsk. fylgtr. Falleg rækt- uð lóð. Eign í eérfl.
Smáibúðahverfi - iítið einbýli Lítlð eldra elnbýlishús é góftum staft í Smáíbhverfi. Á hæðínni eru 3 avefnh. aaml. stofur, eldhús og bað. ( kj. eru þvottah. og geymsla. Geymeluloft yflr öllu. i kj. eru þvottah. og geymsla. Grunnfl. um 85 fm. Eldri Innr.
í gamla bænum eldri einb, Lítiðeldraeinb. (járnkl. timbur) á góðum etað rétt v/Austurbskólann. Parfn. stands. Tll afh. fljótl.
Dverghamrar með tvöf. bflsk. 165 fm einnar hæðar einbýlish. á mjög góðum stað. Húsinu fylfl- ir tvöf. bflsk. m. 3ja faea rafl. Hagst. éhv. langtímalán úr veðd. með 4,9% vöxtum.
Látraströnd - sala/skipti. Mjög gott tæpl. 200 fm raðhús m. innb. bilskúr. Heitur pottur í garði. 8eln sala eða sklpti é mlnnl eign.
Bollagarðar - raðh. Til afh. strax. Mjög gou endaraðh. á tveimur hæðum. Innb. bílskúr. Til afh. næstu daga.
Garðaflöt - elnb. Mjög gott tæpl. 170 fm einb. á einni hæð auk 33 fm bilskúrs. Falleg ræktuð lóð. Mögul. að taka minni eign uppí kaupin.
Ásbúð — Gb. Tæpl. 160 fm gott einbýllshús ásamt rúmg. bilskór á góðum stað.
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGI
IIUNASAIA\
ÁSBYRGI tf
Suóurlandsbraut 54
vió Faxafen, 108 Reykiavik,
simi 683444, fax: 683446.
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltyr fasteignasali.
SÖLUMAÐUR Þórður Ingvarsson.
Símatími laugardaga
kl. 11-13
2ja herb.
Spóahólar. Mjög falleg og rúmg.
rúml. 75 fm íb. á jarðh. í litlu fjölb. á góð-
um stað. Eikarinnr. í eldh. Verð 6,1 milij.
Áhv. 2,7 Br.
Miðvangur. Falleg 2ja herb. íb. á
8. hæð. Sérinng. Frábært útsýni. Góðar
innr. Verð 5,8 millj. Skipti mögul. á svip-
aðri eign I Rvík.
Vindás. Falleg 2ja herb. Ib. ca
58 fm á 2. hæð í lyftuh. Áhv. ca
2.0 byggsj.rík. Verð 5,4 millj. Laus.
Furugerði - laus. 2 a-3Ja
herb. ca 74 fm góð ib. á jar Shæð,
Sértóð. Fráb. ataðsetn. Laus Verð 6,3 millj. strax.
Árkvörn — Ártúnsholt Glæsil.
ný íb. á jarðhæð ca 63 fm. Sérinng. Sér-
garður. Áhv. húsbr. ca 3,7 millj. Verð 6,3
millj.
Eikjuvogur. Góð fb. (tvfbhúsi
ca 63 fm á göðum stað. Góð eign.
Laus fljótl. Verð 6 millj.
Kieppsvegur. 2ja herb. 61,1
fm góð íb. á 3. hæð i lyftuhúsi.
Gott útsýnl. Suður8v. Laus.
Efstasund. 2ja herb. 69 fm góð íb.
á 1. hæð í fjórbhúsi. Endurn. bað og eld-
hús. Áhv. byggsjóður 2,0 millj.
3ja herb.
Rauðalækur. Góð 3ja herb. ca 90
fm íb. á jaröh. í nýl. litlu fjölb. Allt sér.
Laus strax. Verð 7,5 millj.
Hraunbær. 3ja herb. íb. ca 63 fm
á 2. hæð í fjölb. Sérinng. Stórar vestursv.
Verð 5,5 millj.
Skipholt. Rúmg. 3ja herb. íb. ca 84
fm á 2. hæð í góðu fjölbh. Nýl. eldhinnr.,
parket o.fl. Verð 7,0 millj. Áhv. 1,3 millj.
Kársnesbraut — bílskúr.
Mjög góð ca 82 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð
í fjórbýlish. Mögul. að nýta geymsluherb.
í kj. sem svefnherb. Innb. bílskúr. Nýl.
tvöf. gler. Nýtt eldh. Danfoss o.fl. Verð
7,7 millj.
Kieppsvegur. virk ílega góð
húsl Innarlega á Kleppsv strax. Verð 6,5 mitlj. egi. Laus
Engihjalli. Falleg ca 85 fm 3ja herb.
íb. á efstu hæð í lyftuh. Nýtt parket, góð-
ar innr. Mikið útsýni. Áhv. 2,7 millj. hagst.
langtlán. Verð 6,5 millj.
Njálsgata. 3ja herb. íb. á 2. hæð í
steinsteyptu þríb. Verð 5,2 millj. Góð
grkjör. Laus strax.
Hraunbær — 3ja. Mjög góð 3ja
herb. íb. ca. 81 á 2. hæð í góðu fjölb.
Nýtt eldh. Suðursv. Verð 6,5 millj.
Frostafold. W jög falleg 3ja
herb. endaib. á jar( Sh. ca 90 fm.
an ib. Áhv. 3,5 miilj byggsj. Verð
Æ.
Kleppsvegur. 3ja hb. 82,7
fm íb. á 3. hæð í lyftuh. 1 svefnh., :
btl eða sumarbúst.
Skógarás — laus. Falleg
2ja herb. ib. ca 66 fm á jarðh. í litlu
fjölb. Bílskréttur. Áhv. ca 3,7 millj.
húsnlán. Verð 6,3 millj.
Nökkvavogur. Góð 2ja herb. ca
60 fm íb. á 1. hæð í timburh. Herb. og
geymsla í kj. fylgja. Endurn. bað og eldh.
Verð 5,0 millj.
Melabraut. Góð og töluv. endurn.
3ja herb. rúml. 80 fm íb. á 1. hæð í þríb-
húsi. Bílskréttur. Verð 7,2 millj. Áhv. 4,0
millj. langtlán.
Furugrund - 3 ja. 3ja herb.
öll nýendurn. Húsið tr nýviðg. ut-
an. Laus strax. Lykla á skrifst.
4ra herb.
Hraunbær. Falleg 4ra herb. íb. á
3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Suðursv.
Glæsil. útsýni. Fráb. staðsetn. Laus strax.
Áhv. 1750 þús. Verð 7,9 millj.
Klapparstígur — húsnlán —
lágt verð. Ný m fm íb. á 1. hæð,
tilb. undir trév. Áhv. 5,1 m. húsnlán til
40 ára. Verð 7,5 millj.
Frostafold — húsnlán. 4ra
herb. tæpl. 100 fm gullf. íb. á 2. hæð
ásamt bílskúr í litlu fjölb. Skemmtil. fyrir-
komul. Parket. Vandaðar innr. Þvotta-
herb. innán íb. Fráb. útsýni. Laus strax.
Áhv. Br. 4950 þús til 40 ára. Verð 10,7
millj.
Vesturbaar - góð stað-
setning. Góð 4ra he b. fb. á
2. hæð í góðu steínsteypti húsi. 3
Ástún. Mjög vel skipul. 4ra herb. íb.
á 1. hæð í litlu fjölb. Parket á stofu, flísar
á baði. Húsið er nýviðg. að utan. Verð
7,6 millj. Áhv. 1240 millj. byggsj. Laus
strax. Lyklar á skrifst.
Álftahólar — bílsk. 110 fm 4ra
herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. ásamt tæpl.
30 fm bílsk. Frábært útsýni. Verð 8,4 millj.
Vallarás — húsnlán. 4ra herb.
„penthouse" íb. rúml. tilb. u. trév. nú
þegar ca 125 fm. Lyfta. Áhv. 5.025 þús.
í húsnlán. Verð 7,5 millj.
5 herb. — sérhæðir
Álmholt — Mos. 5 herb. mjög góð
ca 150 sérhæð í fjórbhúsi. 4 svefnherb.,
2 saml. stofur, þvherb. og búr innaf eldh.
Tvöf. bílsk. Hiti í bílastæði.
Hraunhvammur — sérh. Mjög
rúmg. neðri sérhæð í tvíbhúsi rúml. 124
fm á góðum stað í Hafnarf. Verð 7,6 millj.
Sólheimar - biisk úr 146
fm skemmtíl. íb. á tveimur Nýtt eldh. 4 svefnherb. P\ hús í íb.
fbúftin býður upp á rhtklt mögul.
Verð 11,7 míllj.
Mávahlíö. Ca 100 fm íb. á 2. hæð
ásamt ca 26 fm bílsk. Parket á stofum
og gangi. Dökk viðarinnr. í eldh. Suðursv.
Verð 10,3 millj. Áhv. 2,5 millj. Br. Skipti
á 3ja herb. íb. m. bílsk.
Raðh./einbýli
Lindarsel — 2ja íbúða hús.
Glæsil. og vandað einbhús á góðum út-
sýnisstað í Seljahverfi. Mögul. á tveimur
íb. og þá hvor með þremur svefnh. Stór
tvöf. bílsk. m. öllu. Húsið er allt fullfrág.
m. vönduðum innr. Lóð frág. Verð 25,0
millj. Skipti á minni eign. Nánari uppl.
gefur Þórður.
Ðakkavör — Seltjn. Nýtt vandað
og glæsil. 250 fm raðh. á tveimur hæðum
með innb. bílskúr. Húsið er fullfrág. að
utan með fullfrág. lóð. Upphituðum bíla-
st. og gangstétt. Að innan skilast húsið
nærri tilb. u. trév. Nánari uppl. og teikn.
á skrifst. Verð 16,5 millj.
Neöstaleiti — raðhús
Fallegt raðhús ca 255 fm á tveimur hæð-
um. 4 svefnherb. Innb. bílsk. Fráb. staö-
setn. og útsýni. Áhv. ca 3,0 millj. Verð
19,8 millj.
Bugðutangi - einb. HQe-
ið skiptist þannig: Hæð 178 fm sem
sk. m.a. t 4 svefnh., sjónvhol, 2
saml. stofur m, arni. Stórt eldh„
snyrt., baðherb. og sauna sð aukl
á hæðinni, 46,8 fm bflsk. m, stórum
írmkdyrum. I kj. eru 2 stór herb.
m. sérinng. Góðar innr, Stór
verönd. Góft lófl.
Frostaskjól - raðh. Fal-
legt raðh. ca. 192 fm á 2 hasðum
ásamt ínnb. btlsk. 4 svefnherb.
Störar stofur. Frábær staðsetn.
Verð 18 millj .
Fossvogur — raðh. Mjög gott
254 fm raðh. á tveimur hæðum auk 23 fm
bílsk. Stór svefnherb., góft stofa, arinn.
Mikið útsýni. Skipti æskil. á minni eign.
Selás — pallaraðh. Vel skipul.
rafth. á pöllum ásamt 40 fm bilsk, á þess-
um eftirsótta staft. Frág. lóft. Góð eign.
Skipti mögul. á ódýrari.
Vesturvangur - einb. Gott
einb. á tvelmur hæðum ca 334 fm m.
innb. bílskúr. Sólskáli. Ræktuð lóft. Skipti
á minni eign mögul. Góð greiðslukj. Verð
18 millj.
Egilsborgir — „penthouse".
Glæsil. 135 fm „penthouse"-(b. á tveimur
hæftum ásamt stæfti í bflskýli. l'b. selst
tilb. u. trév. og máln. Sameign fullfrág.
Verð 8,5 millj. Til afh. strax.
Atvinnuhúsnæði
Flatahraun. Tvö góð iðnaðarhúsn.
á jarðh. annað 80 fm og hitt 160 fm. Stór-
ar innkdyr. Mikil lofthæð. Kaffistofa og
snyrt. í hvoru plássi. Til afh. strax. Verð
39 þús pr. fm.
Funahöfði. Mjög gott atvinnuhús
ca 75 fm grunnfl. ásamt 75 fm millilofti.
Góð eign. Stórar innkeyrsludyr. Hentar
vel fyrir heildsölur.
SAMTBNGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGI LJ
i IGNAS4LAN
Sölusýning, Brekkubær 1-11 og 13-19
Á morgun, laugardaginn 15/1 '94 kl. 13.30-17.00, verðum við ásamt bygginga-
meistara húsanna á staðnum og sýnum við fullfrágengna efri hæð ásamt rými í
kj'., samtals 130 fm. Hæð, kjallara og bflskúr, samtals ca 190 fm fullfrág., og ca
300 fm raðhús, fullb. utan, fokh. innan, sem eru tvær hæðir og kj. ásamt bflskúr.
Lítið inn og skoðið vandaða og fallega húseign.
Fifiialiagsbaii ólíldegur
Þyzkaland
LITLAR líkur eru á uppsveiflu í þýzku efnahagslífi á þessu ári.
Kemur þetta fram í efnahagsspá, sem ein af helztu hagkönnunar-
stofnunum landsins, Deutsches Institut fiir Wirtschaftsforschung
(DIW), lét frá sér fara fyrir skömmu. Þar er gert ráð fyrir, að þjóð-
arframleiðsla í Þýzkalandi minnki um 0,5% á þessu ári. Vöxtur um
6% í austurhéruðum landsins muni rétt nægja til þess, að efnahags-
lífið í landinu nær að halda nokkurn veginn í horfinu miðað við árið
í fyrra, sem var lélegt ár.
að er vart fyrr en í sumar, sem
búazt má við því, að efnahags-
lífið tekur að ná sér á ný, en tals-
verð hætta er á því, að enn lengri
tími líði, segir í efnahagsspá DIW.
Afleiðingin af efnahagsstöðnuninni
er sú, að fjöldi atvinnulausra á eft-
ir að aukast. Nú eru um 3,7 millj.
Þjóðverja atvinnulausir, en DIW
gerir ráð fyrir, að þeim eigi eftir
að fjölga upp í 4 millj. í lok þessa
árs. Þá væru um 10% allra lands-
manna atvinnulausir.
Miðað við þessar aðstæður mælir
DIW með því, að ekki verði gengið
of langt í sparnaðaraðgerðum hins
opinbera. Að vísu er gert ráð fyrir
um 70 milljarða marka halla á rík-
isfjárlögum á þessu ári, en efna-
hagssérfræðingar DIW telja samt,
að engin hætta sé á, að fjárhagur
ríkisins sé að fara úr böndum.
Því er spáð, að einkaneyzla eigi
eftir að dragast saman um 1,5% í
Þýzkalandi á þessu ári og er það
ein helzta ástæðan fyrir dökkri
hagspá DIW.