Morgunblaðið - 14.01.1994, Side 13

Morgunblaðið - 14.01.1994, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1994 B 13 S: 685009-685988 ÁRMÚLA21 DAN V S VVIIUM. IÖGFRÆÐINGUR. OLAFUR GUÐMUNDSSON. SOLUSTJORI. ARINBJORN SIGURGEIRSSON. SÖLUM MYNDSENDIR 678366 Traust og örugg þjónusta Opið virka daga kl. 9-12 og 13-18. Opið laugardaga kl. 11-14 2ja herb. íbúðir HRAFNHÓLAR. 2ja herb. íb. á 8. hæð („penthouse"). Stórar svalir. Glæsil. útsýni. Lítið áhv. Laus strax. Verð 4,3 millj. 4046. FÁLKAGATA - FYRIR HÁ- SKÓLAFÓLK. Rúmg. íb. á 1. hæð (slétt) ca 56 fm. Sérinng. Laust í janúar. Hús í góðu ástandi. Verð 5,5 millj. 4628. HÓLAHVERFI. íb. í góöu ástandi á 2. hæð í lyftuh. Laus strax. Útsýni yfir borg- ina. Hagst. lán áhv. 4646. BALDURSGATA. íb. á jarðhæð. Sérinng. Hús í góðu ástandi. Verð 3,7 millj. 4618. VÍKURÁS. 58 fm íb. á 3. hæð. Bfl- skýli. Hagst. lán áhv. Afh. samkomul. DÚFNAHÓLAR. Rúmg. íb. á 1. hæð 57 fm. Snýr yfir bæinn. Hús allt viðgert og klætt utan. Sameign góð. Laus e. samkl. Verð 4,9 millj. 4602. ÁSGARÐUR - LAUS STRAX. 58 fm íb. á 1. hæð (jarðh.). Suðursv. Áhv. Byggsj. 1,4 millj. Verð 4,9 millj. 4361. MIÐTÚN. 2ja-3ja herb. íb. í kj. Sér- inng. Sérþvhús. Parket. Góðar innr. Nýtt gler og gluggar. Áhv. 1,3 millj. Verð 4,9 millj. 4586. VÍKURÁS. 58 fm íb. á 1. hæð, jarð- hæð. Suðurgarður út frá stofu. Parket. Hús nýl. viðg. og klætt utan. Áhv. veðd. 1,7 millj. Verð 5,5 millj. 4547. HVERAFOLD M/BÍLSK. 68 fm íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Fallegar innr. Flís- ar á gólfum. Baðherb. allt flísal. Laus strax. Áhv. Byggsj. 3,4 millj. Verð 7,7 millj. 4375. GRETTISGATA. 56,5 fm íb. á 1. hæð. Lagt fyrir þvottav. á baði. Verð 4,5 millj. 4212. FOSSVOGUR. 54 fm íb. á jarðhæð við Markland. Parket, góðar innr. Flísalagt baðherb. Áhv. byggsj. 2 millj. Laus strax. 4467. ASPARFELL. 54 fm íb. í lyftuhúsi. Parket. Góðar innr. Baðherb. ný flísalagt. Laus fljótl. Áhv. veðdeild 1,9 millj. Verð 4,9 millj. 3982. 3ja herb. íbúðir REYNIMELUR - FYRIR HREYFIHAMLAÐA. Vönduð íb. á götuhæð. Nýl. hús. Hentar fólki í hjólastól og öldruðum. Parket. Flísar. Hiti í stéttum, góð verönd. Áhv. Byggsj. 1,9 millj. Verð 7,9 millj. 3972. ÁLFTAMÝRI. Falleg rúmg. 87 fm íb. á 3. hæð. Rúmg. stofur. Suðursv. Fataherb. innaf hjónaherb. Sami eigandi í upphafi. Fráb. staösetn. Verð 7,7 millj. 4615. JÖKLAFOLD. 83 fm endaíb. á 2. hæð í fjölb. Parket. Vandaðar beikiinnr. Stórar svalir. Stutt í skóla og flesta þjónustu. Áhv. Byggsj. 3,8 millj. Verð 7,9 millj. 4047. ÞVERBREKKA. Stór og björt enda- íb. á neðri hæð í 10 íb. húsi. Sérínng. og parket. Góðar innr. Áhv. góð lán ca 3,4 millj. Verð 7,6 millj. Ath. skipti mögul. á stærri eign á Seltj. 4416. VESTURBRÚN. 76 fm íb. Lítið nið- urgr. Sérinng. Fráb. staðsetn. Ekkert áhv. Verð 5,9 millj. 4330. REYKÁS. 3ja-4ra herb. rúmg. íb. á miðhæð. Tvennar svalir. Sérþvottah. Áhv. veðd. 3 millj. Hús og sameign í mjög góðu ástandi. 4651. LANGAMÝRI - GB. Nýl. íb. á 2. hæð ca 72 fm. Innb. bílsk. Stórar vestursv. Afh. samkomulag. Hús frág. að utan, lóð tyrfð. Verð 7,8 millj. 3781. ÞVERHOLT - M. BÍLSKÝLI. Góð 3ja herb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Góðar innr. Bílskýli. Áhv. byggsj. 5 millj. Verð 8,4 millj. 4594. HLÍÐARHJALLI - KÓP. Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæö. Suðursv. Þvhús í íb. Fallegt útsýni. Bílsk. Áhv. byggsj. 5 millj. Verð 9,4 millj. 3976. /ESUFELL. 87 fm fallega innr. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Parket. Glæsil. útsýni yfir borgina. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 6,5 millj. 4528. VANTAR - VANTAR 2ja- 3ja herb. íb. á Seltjarnarnesi. Verð ca 4-6 millj. HRAUNBÆR. 3ja herb. íb. á 1. hæð 78 fm. Parket. Suð-vestursv. Falleg sameig- inleg lóð með leiktækjum. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 6,2 millj. 4601. KAMBASEL. Rúmg. íb. á jarðh. Sér- Inng. Sérþvottah. og geymsla. Örstutt í skóla og verslanir. Sérgarður. Hagst. lán. 4,1 millj. Verð 6,9 millj. 4211. LUNDARBREKKA - KOP. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Stærð 86 fm. Sérinng. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. veðd. 3,4 millj. Verð 6,9 millj. Ath. skipti mögul. á minni eign. 4370. HVASSALEITI. Góð 81 fm íb. á 1. hæð. Rúmg. stofur, nýl. eldh., gott gler. Hús og sameign í góðu ástandi. Ekkert áhv. Verð 6,9 millj. 4584. BALDURSGATA. Góð íb. á jarðh. ca 65 fm. Sérinng. Hús í góðu ástandi. Góð lofthæð. Verð 4,5 millj. HVERAFOLD M/BÍLSKÝLI. Fallega innr. 88 fm endaíb. á 1. hæð. Flísar og parket. þvottah. í íb. Baðherb. allt flísal. Bílskýli. Laus fljótl. Áhv. veðd. og húsbr. 4,5 milij. Verð 8,9 millj. 4536. REYNIMELUR. íb. á 1. hæð, gott fyrirkomulag. Parket. Suðursv. Fráb. stað- setn. Hús viðgert. Áhv. veðd./húsbr. 3,3 millj. Verð 6,6 millj. 4328. VESTURBÆR. Nýl. glæsil. risíb. Vandaður frágangur. Arinn í stofu. Útsýni. Parket. Suðursv. Áhv. 5,1 millj. Verð 8,5 millj. 4544. VESTURBRÚN; íb. á jarðh. í þríb. Stærð 76 fm. Laus strax. Verð 5,9 millj. 4330. ENGJASEL. 98 fm íb. á 3. hæð. Parfn- ast endurb. Suðursv. Laus strax. Áhv. veðd. 3.7 millj. Verð 6,5 millj. ENGIHJALLI - KÓP. 80 fm ib. á 2. hæð í lyftuh. Tvennar svalir. Parket. Laus strax. Áhv. veðd. 900 þús. Verð 6,1 millj. 4546. REYKÁS. Fallega innr. 95 fm íb. é 1. hæð. Þvottah. innaf. eldh. Parket. Gott út- sýni. Bilsk. réttur. Áhv. veðd. 1,9 millj. Verð 8 millj. 4548. KAMBSVEGUR - RIS. Rúmg. risíb í þríb. m. sérinng. Byggt ofan á húsið 1988. Góð staðsetn. Áhv. byggsj. 4,7 millj. Verð 7,4 millj. 4539. ÞVERBREKKA - KÓP. 91 fm endaíb. á 2. hæð. Sérinng. frá sameiginl. svölum. Suðursv. út frá stofu. Áhv. veðd. og húsbr. 3,4 millj. Verð 7,3 millj. 4542. GRÆNAKINN - HF. Góð íb. á miðhæð (aðalhæð) í þríbhúsi. 2 saml. stofur og 1 herb., 2 rúmg. íbherb. í kj. Laus eftlr samkomul. Verð 6,8 millj. 4540. SÖRLASKJÓL. Rúmg. 82 fm kjíb. Gott fyrirkomulag. Sérinng. Góður garður. Hagst. lán. Verð 6,1 millj. 4533. HRAUNBÆR. Rúmg. íb. á 3. hæð. Rúmg. stofa og eldh. íb. í ágætu ástandi. Ekkert áhv. Verð 6,1 millj. 4518. FfFUSEL. Rúmg. 87 fm íb. á jarðh. í fjölb. Stofa, hol og 2 svefnh. Ákv. sala. Verð 6,3 míllj. 4494. HVERAFOLD. 88 fm endaíb. á jarðh. Eikarparket. Flísal. baðherb. Áhv. Byggsj. 4.7 millj. Verð 8,7 millj. 4429. BLIKAHÓLAR. Rúmg. íb. á 3. hæð (efstu). Gott fyrirkomul. Suðursvalir/v Frá- bært útsýni. Laus strax. Áhv. veðd. 1,9 millj. Verð 6,4 millj. 4333. HRAUNBÆR - LAUS STRAX. Mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð um 86 fm nettó. Parket. Stórar suðursvalir. Hús nýl. stand- sett. Laus strax. 4335. DVERGHOLT - HF. Glæsil. ný fullb. íb. á 1. hæð í tveggja hæða blokk. Stærð 102 fm. Sérþvhús. Góðar innr. Til afh. strax. Verð 8,8 millj. 4386. 4ra herb. íbúðir HAFNARFJÖRÐUR. Glæsil. risíb. ca 72 fm. Góðar suðursv. Parket. Lagt f. þvottav. á baði. Nýtt hús á góðum stað. Útsýni. Áhv. húsbr. 6 millj. SUÐURVANGUR - HF. Endaíb. á 3. hæð, stærð 103,5 fm. Hús viðgert ut- an. Sérþvottah. Útsýni. Laus strax. 4607. FURUGRUND - KÓP. Snyrtil. 86 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Góðar innr. Hús nýl. standsett og málað að utan. Áhv. 1,7 millj. Verð 7,8 millj. 4439. STÓRAGERÐI - M. BÍL- SKÚR. Rúmg. 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. Stærð 101 fm nettó. Eignin er mikið endurn. Parket. Suöursv. Gott útsýni. Laus fljótl. Verð 8,5 millj. 4311. FÍFUSEL - M. BÍLSKÝLI. Rúmg. 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt íbherb. í kj. Þvhús í íb. Suðursv. Bílskýli. Áhv. 3,2 millj. Verð 7,9 millj. 4427. ESPIGERÐI. Mjög góð 4ra herb. endaíb. á 1. hæð (miðhæð). Stærð 93 fm. Þvhús innaf eldhúsi. Verð 8,5 millj. 3834. HRÍSMÓAR — GBÆ. Rúmg. 110 fm íb. á tveimur hæðum í litlu fjölb. Parket. Suðursv. Sér inng. frá sameiginl. svölum. Áhv. byggingarsj. 5 millj. Verð 8,8 millj. FÍFUSEL. 114 fm endaíb. á 2. hæð. Suðursv. Góðar innr. Bílskýli. Áhv. hagst. lán 3,5 millj. Verð 7,9 millj. 4427 SEUAHVERFI. Vönduð endaíb. á 3. hæð. Sérþvottah. Aukaherb. í kj. 12 fm. Hús og sameign í góðu ástandi. Bílskýli. Verð 8 millj. 4652. UÓSVALLAGATA. Ib. á 2. hæð ásamt aukaherb. í risi. Heildarstærð 116fm. Afh. 1.7. Verð 6,2 millj. 4647. KJARRHÓLMI - KÓP. Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð 112 fm. Þvhús í íb. Stórt búr innaf eldh. Parket. Suðursv. Glæsil. útsýni. Verð 8,9 millj. 4138. STÓRAGERÐI. Rúmg. endaíb. á efstu hæð. Tvær stofur og 2 svefnherb. Ekkert áhv. Laus 15. febr. ’94. Verð 7,5 millj. 4596. SUÐURHÓLAR. Rúmg. endaíb. á 2. hæð. Suöursv. Lagt f. þvottav. á baði. Hús í góðu ástandi. Áhv. 4,5 millj. Verð 6,7 millj. 4595. BOGAHLÍÐ. Rúmg. endaíb. á 3. hæð í fjölb. Stærð 101 fm. Parket. Vestursv. Tengt f. þvottavél á baði. Áhv. húsbr. 4,7 millj. Verð 7,9 millj. 4372. MIÐBORGIN. 3ja-4 fa harb. ib. a 3. hæð i nýl. lyítuh. Van Suðursv. Laus strax. Bíl skýii. Verð 9,4 millj. 4573. DÚFNAHÓLAR. íb. í góðu ástandi á 4. hæð. Endurn. hús. Yfirbyggðar svalir. Laus strax. Verð 6,8 millj. 4315. SUÐURHVAMMUR - HF. 5 herb. íb. á 2. hæð ásamt innb. bílsk. Tvenn- ar svalir. Fallegar innr. Sérþvhús. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Glæsil. útsýni. 4166. Sérhæðir HRÍSATEIGUR. Efri sérhæö í tvíb- húsi. Hæðin er öll nýstandsett m.a. eldh- innr., gólfefni, rafm. o.fl. Áhv. húsbr. 3,1 millj. Verð 8,9 millj. 4580. BÚGÐULÆKUR. Sérh. í góðu húsi ca. 101 fm. Góður bílskúr 28 fm. Laus strax. Verð 9,5 millj. 4389. EFSTASUND. Gi hæð ásamt nýl. risi. Séri herb. Hægt að breyta ( skúr 36 fm. Hagslætt v æsil. 181 fm nng. 5 svefn- tvær ib. Bfl- erð. 4566, KAMBS VEGUR. Nuöri sarh. 124 liu, boi gúðu ástanc 1. Áfh. samkomul. Vorð 10,6 millj. 4 644. GRAFARVOGUR - HAMRA- HVERFI. Neðri sérh. í tvíb. Stærð rúm- ir 100 fm nettó. Falleg lóð í suður út frá stofu. 3 rúmg. svefnherb., stofa og borð- stofa. Sér bílastæði. Áhv. byggingarsj. 3,7 millj. Verð 8,3 millj. 4412. Raðhús - parhús BIRTINGAKVÍSL - ÁRTÚNS- HOLT. Glæsil. endaraðhús ásamt sam- byggðum bflsk. Stærð 184 fm. Bflsk. 28 fm. Fallega innr. hús. Suðurslóð. Áhv. 2,7 millj. Verð 14,2 millj. 4593. DALATANGI. 87 fm raðh. á einni hæð. Fallegur garður í suður. Góðar innr. Þvottah. innaf eldh. Góð staðsetn. Áhv. veðd. 670 þús. Laust fljótl. Verð 8,9 millj. 4560. FANNAFOLD. Einnar hæðar parhús um 75 fm á fallegum útsýnisstað. Húsið stendur innst í botnlanga. Parket. Áhv. byggingarsj. 4,7millj. Verð 7,9 millj. 4587. SÓLHEIMAR. Endaraðh. ca 200 fm. Innb. bílsk. á jarðh. Tvennar svalir. Gott útsýni. Hús í góðu ástandi að utan. Verð 11,9 millj. 1219. VESTÚRBERG. Rúmg. endaraðh. á einni hæð. 4 svefnherb. Góður garður. Bílsk- réttur. Hagst. áhv. lán. Verð 10,3 mlllj. 4355. HJALLASEL - SEUA- HLÍD. Parhús á elnnl hæð ca 80 fm i góéu ástandi. Húsið er byggt f. aldraða. Afh. strax. Ýmis þjón- usta. Verð 8,5 millj. 4400. SEUABRAUT M/BÍLSKÝLI. 96 fm endaíb. á 3. hæð. Búr innaf eldh. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. Byggsj. 3,7 millj. Verð 7,9 millj. Skipti á ódýrari eign mögul. 4500. VESTURBERG. íb. í góðu ástandi á jarðh. Stærð 95 fm. Sérgarður. Þvottah. á hæðinni. Laus strax. Verð 6,4 millj. 3833. DUNHAGI. Endaíb. í 6-íb. stigahúsi. íb. er 2 herb. og góðar stofur sem hægt er að skipta. Laus strax. Ekkert áhv. Hús í góðu ástandi. Verð 7,9 millj. 4506. HRINGBRAUT. 88 fm íb. á 3. hæð. Aðeins 1 íb. á hæð. 2 stofur og 2 herb. Hús í góðu ástandi. Laus strax. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. 3814. UÓSHEIMAR. íb. á 4. hæð í lyftuh. Gengið í íb. frá svölum. Hús í góðu ástandi. Laus strax. íb. er nýmál. Ný teppi á stofu og öllum herb. Verð 6,5 millj. 4018. DVERGHOLT - HF. Ný glæsil. fullinnr. íb. á 2. hæð. Stærð 107 fm. Sér- þvhús. Vandaðar innr. Ath. aðeins 3 íb. í stigahúsinu. Tllafh. strax. 4387._ 5-6 herb. SKÓGARÁS - SELÁS- HVERFI. Ib. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Stærð ib. 130 fm, bílsk. 25 fm. Suð- ursv. Laus f febr. Áhv. 4,2 millj. Verð 10,5 mill). 4274. GAUKSHÓLAR - „PENT- HOUSE“. Þakíb. á 7. og 8. hæð. Stærð 151 fm. Innb. bílsk. íb. er tæpl. íbúðarhæf. Óinnróttuð. Stórkostl. útsýni. Þakgarður og svalir. Hús í góðu ástandi. Verð 8,3 millj. 4450. HÓLAHVERFI. 124fmíb. á 3. hæð. 4 svefnh. Búr innaf eldh. Þrennar svalir. Glæsilegt útsýni. Hagst. lán áhv. Ath.mögu- leg skipti á minni eign. 3903. ESPIGERÐI. íb. á tveimur hæðum. Tvennar svalir. Sórþvhús. Mikið útsýni. Ákv. sala. Bflskýli. Laus strax. 4413. Einbýlishús BREKKUBYGGÐ vaiB/TC. tinDnuS i yuau eínni h®ð t»pír 100 fm . Parket, Endabllsk. Fallegur garðt útsýni. Áhv. veðsk. ca 2,41 8,7 mltlj. 4845. ir. Mlklð nillj. Verð ÁRTÚNSHOLT. Vandað hús á einni hæð ca 165 fm. Bílsk. 45 fm með frág. kj. Fráb. staðsetn. í útjaðri byggðar. Mögul. eignaskipti. Verð 19,5 millj. 4396. BARRHOLT - MOS. Vandað steinsteypt hús á einni hæð ca 10 ára. stærð 144 fm og bflsk. 33 fm. Vandaðar innr. Fallegur garður. Æskil. skipti á minni eign í Mosbæ. Verð 13,5 millj. 4582. ARNARNES. Glæsil. hús á 2 hæðum. Sjávarútsýni. Innb. tvöf. bflskúr. Arinn. Nuddpottur. Gróin og falleg lóð. Eigna- skipti. Ákv. sala. 4515. BERGÞÓRUGATA. Húsið er vel innr. og í góðu ástandi. Stærð alls 230 fm. Sérstakl. fallegur garður. Arinn í stofu. Innb. bílsk. Laust fljótl. Verð 15,8 mlllj. 4321. TJARNARFLÖT - GBÆ. Vand- að einnar hæðar hús ásamt rúmg. bflsk. stærð alls 211 fm fyrir utan sólstofu. Vel staðsett hús. Laust fljótl. Verð 14,8 millj. 4156. NÝLENDUGATA. Mjog gutl stainsteypt einbhús á tvaimuf haeð- um um 116 fm nettó. Elgnin er mikið endum, 30 fm vinnuskur. Suðursvat- Ir. Laus fljótl. Ahv. byggsj. 2,3 millj. Verð 8.750 þús. 4369. REYKJAMELUR - MOSBÆ. Mjög gott einbhús á einni hæð (timbur- hús). Gott fyrirkomulag. Parket. Vandaður frág. Stærð ca 150 fm m. bíisk. Verð 11,8 mlllj. 4504. í smíðum LAUFENGI - HAGST. VERÐ. Tvær íb. í nýju fjölbhúsi. Tilb. u. innr. Sam- eign fullb. 1. hæö 104 fm. Verð 6,5 millj. 2. hæö 111 fm. Verð 6,7 millj. Áhv. húsbr. á hvorri Ib. 3,4 millj. 4477-4478. MIÐHÚS. Ibúð á neðri hæð í tvíb. Tilb. u. tróv. Hús nánast fullfrág. utan. V. 6,3 m. 4613. MIÐHÚS. Efri sérh. í tvíb. ásamt inn- byggðum bflskúr. íbúðin er tilb. u. tróv. Hús nánast fullb. utan. Verð 9,8 millj. 4612. TORFUFELL. Raðh. á einni hæð. Stærð 130 fm. Góð staðsetn. efst í hverf- inu. Bflskúr. Laus strax. Verð 10,5 millj. 4572. SMÁÍBÚÐAHVERFI. Nýl. parhús á 2 hæðum ásamt bflskúr. Stærð 231 fm. Gott hús á góðum stað. Laus strax. Áhv. 3,7 millj. 4384. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. Fal- legt og vandað parhús á tveimur hæðum ásamt kj. og innb. bflsk. Stærð 157 fm. Góð lóð. Samþ. teikn. af sólstofu. Hiti í stéttum. Áhv. byggsj. 1,2 millj. Verð 13,4 millj. 4496. GRÓFARSEL. Gott endaraðh. ca180 fm auk bílsk. Rúmg. stofur, m. arni. Gott fyrirkomulag. Skipti ath. Fráb. staðs. 4509. BREKKUBÆR. Rúmg. raðh. á þrem- ur hæðum. Gerð hefur verið séríb. á jarðh. Gott fyrirkomulag. Fráb. staðs. Stórar sval- ir. Góður garður. Bflsk. Laus strax. 4505. BÚLAND. Endaraðhús 197 fm auk bílsk. Arinn í stofu. Húsið stendur neðan við götu. Laust strax. 4300. BRATTAHLÍÐ - MOS. Nýtt fullb. raðh. á einni hæð ásamt innb. bflsk. Stærð 130 fm. Fallegt útsýni. Afh. strax. Verð 11,3 millj. 4184. GARÐABÆR - í SMÍÐ- UM. Glæsil. íb. við Sjávargrund. Stærðir 3ja-6 herb. íb. fylgir stæði í góöu bflskýli. íb. seljast tilb. u. trév. eða fullb. 4243 - 4250. SMÁRARIMI. íbúð á neðri hæð í tvíbýlish. stærð 71,4 fm. Bflsk. fylgir. Eign- in afh. tilb. u. innr. Góð staðsetn. 4329. BREKKUBÆR. Efri sórh. í 2ja hæða fjölbh. íb. er tilb. u. trév. og máln. Inng. á 1. hæð. Lóð og bflastæði fullb. Afh. strax. Áhv. byggsj. 5,2 millj. Verð 8,5 millj. 4489. VIÐARÁS. Fokhelt endaraðh. á einni hæð, stærð 166 fm. 4 svefn- herb. Innb. bílskúr. Húsið afh. fokh. innan, tilb. utan. Ekkert áhv. Afh. strax. Verð 8,3 millj. 4241. SELTJARNARNES. Vandað hús á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. Parket. Steypt loftpiata. Stærð með bflsk. ca 230 fm. Fal- leg lóð. Ekkert áhv. Verð 18,5 millj. 4639. ENGIMÝRI — GBÆ. Nýl. vandað hús, hæð og rishæð, ca 250 fm með bflsk. Vel staðsett eign á hornlóð. Arinn. Rúmg. herb. með parketi. Mikið útsýni. Skipti á minni eign í Garðabæ. Verð 17,9 millj. 4588. ÁSBÚÐ - GBÆ. Einb. á einni hæð ásamt tvöf. bflsk. Húsið stendur á failegum útsýnisstað. 4 svefnherb. Góðar stofur. 1000 fm lóð. Laust fljótl. Verð 15,5 millj. 4577. SÓLVALLAGATA. Virðul. vandað hús á tveimur hæðum auk kj. heildarstgerð 300 fm auk bílsk. 2ja herb. íb. í kj. Afh. strax. Fráb. staðsetn. 4033. Ymislegt BREKKULÆKUR - RVÍK. Versl- húsn. á götuhæð (matvöruversl.). Húsn. er laust. Hægt að skipta í smærri einingar. Ákv. sala. Stærð 340 fm. Verð 14.250 þús. 4512. GLÆSIBÆR - ÁLFHEIMAR. 50 fm verslunarrými. Laust strax. Verð 3,8 millj. 4648. VIÐ HLEMM. Atvhúsn. á götuhæð tæpir 600 fm. Húsn. er skiptanl. Mikil loft- hæð. Laust strax. 4456. SUÐURLANDSBRAUT. Versl rými á jarðhæð ca 800 fm. Á 2. hæð er verkstæðis- og þjónustuhúsn. með stórum aðkeyrsludyrum ca 900 fm. 4005. MULAHVERFI. 160 fm versl- húsn. á góðum stað. Verð 8,8 millj. Hagst. lán áhv. 4638. EIÐISTORG. Versl.- og lagerhúsn. ca 254 fm. Laust strax. Verð 14,5 milij. 3815. KÓPAVOGUR. 200 fm gott atvhúsn. með 8 metra lofthæð. Stórar innkdyr, hlaupaköttur, gryfja. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,6 millj. 4550. STÓRHÖFÐI. Nýl. vandað húsnæði á jarðh. Stærð tæpir 900 fm. Hægt að skipta húsinu í smærri einingar. Afh. samkl. Sanngjart verð. 4608. Lasnafélafiíö effnlr tll fræóslufundar LAGNAFÉLAG íslands hefur ákveðið að halda fræðslufund á Hótel Loftleiðum hinn 11. marz nk. um eftirlit, fyágang og út- tektir lagnakerfa og hefur boðið til samvinnu Félagi byggingar- fulltrúa, Lagnadeild Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins, Brunamálastofnun ríkisins, Vinnueftirliti ríkisins, Háskóla ís- lands, Tækniskóla íslands, Félagi blikksmiðjueigenda, Félagi pípulagningamanna, Sambandi iðnmenntaskóla, Tæknifræðinga- félagi Islands og Verkfræðingafélagi íslands. Er frá þessu skýrt í nýútkomnu fréttabréfi Lagnafélagsins. , llar byggingar hafa slagæðar, * segir í fréttabréfinu. Slag- æðar bygginga eru lagnakerfi þeirra. Læknastéttinni hefur farið vel fram við viðgerðir á lögnum í líkama mannsins. Menn og konur, sem vart geta hreyft sig vegna hjartasjúkdóms, eru eftir meðferð lækna ótrúlega hress, líkt og þjálf- aðir íþróttamenn. Getum við lagnamenn hælt okk- ur fyrir álíka uppskurði á eldri lagnakerfum, sem mörg hver fæddust með hjartagalla eða fengu hjartaáfall við fæðinguna og bíða enn eftir uppskúrði, segir enn- fremur í fréttabréfinu. Orsökin er ef til vill sífellt harðnandi samkeppni í byggingar- iðnaði. Hönnunargögn bera þess merki, að verðsamkeppni er látin ráða því, hver hannar verkið. Oft- ar en ekki verða gögnin fátæk- legri eftir því sem tilboð eru lægri. Það sem oftast situr á hakanum, er sennilega það, sem einna brýn- ast er að fylgi með eins og rekstr- ar- og viðhaldshandbók, sem inni- heldur kerfísmyndir, samvirkni tækja, stillitöflur, leiðbeiningar um hreinsun og stillingar o. fl. Hver ber ábyrgð á lokaúttektum lagnakerfa? Léleg undirbúningsvinna leiðir af sér gölluð lagnakerfi. Verktakar vinna eftir þeim gögnum, sem þeir fá í hendur og sem þeir gera tilboð samkvæmt. Uttektum lagnakerfa er oft ábótavant. Því virðist það hafa fest rætur að skila lagnakerfum hálffrágengnum, óhreinsuðum, óstilltum, ómerktum tækjum og án handbóka. Það þarf átak til að breyta þessu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.