Morgunblaðið - 14.01.1994, Qupperneq 16
16 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1994
Vantar - Vantar
Vantar fyrir traustan kaupanda
sumarhús í u.þ.b. 100 km fjarlægð
frá Reykjavík. Aðeins gott hús
kæmi til greina eða jafnvel lóð.
Staðgr. í boði fyrir rétta eign.
Vantar fyrir fjársterkan kaupanda
einbýlish. á verðbilinu 20-28 millj.
vestan Elliðaáa.
Vantar 3ja-4ra herb. íb. í vest-
urbæ, í skiptum fyrir 2ja herb. íb.
við Rekagranda (1486).
Vantar gott einb. í Seljahverfi í
skiptum f. raðhús í sama hverfi
(6332).
Vantar gott einb. í Suðurhlíðum
Rvíkur eða v. Stigahlíð í skiptum f.
gott raðh. í Gbæ. (6249).
Vantar fyrir fjárst. kaupanda 4ra-5
herb. íb. á 1. hæð eða í lyftuh. í
Foldahverfi, Grafarv. Nánari uppl.
Viðar.
Vantar sér- eða einbýli í Vestur-
bænum. Verð ca 12-14 millj. Mikil
útborgun. Uppl. Lárus.
SNORRABRAUT 2638
56 ÁRA 00 EtDRI. Nýkomtn í
eirtkaaölu atórgl. 90 fm 3]a herb.
ib. á 4. hæð i glæsil. nýju fjölb.
fallegar, vandaðar innr. Flísar,
parket. Húsvörður. tyfta. Örstutt t
alla þjón. Fráb. staðsetn. V. 9,2 m.
Til sölu hjá FM
67 einbýli
KÖGUNARHÆÐ — GB 7518
Glæsil. rúml. 202 fm einb. á þessum eftir-
sótta stað. Húsið er til afh. strax fokh.
Teikn. og myndir á skrifst. Áhv. húsbr. 6
millj.
MIÐHÚS 7533
Glæsil. einbýli á frábærum útsýnisstað
við Miðhús, samt. um 225 fm ósamt bíl-
skúr. Teikningar á skrifstofu.
DIGRANESHEIÐI 7541
FRÁBÆRT ÚTSÝNI
Nýkomið í einkasölu stórgl. 227 fm einb.
(tvíb.) á tveimur hæðum þ.m.t. þílsk. Efri
hæð 3 herb., stofa, eidh. og baö. Neöri
haéð sér 2ja herb. íb. Þvottah., geymsla
og bílsk. Mjög falleg ræktuð lóð með litlu
gróðurhúsi. Frábært útsýni. Góð stað-
setning. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. ib.
BARRHOLT - MOS. 7543
Til sölu mjög stórt einb. sem skiptist i
hæð og kj. í kj. er 2ja herb. ósamþ. íb.
Verð 13,5 millj.
VIÐSUNDIN 7542
Vorum að fá í sölu giæsil. 245 fm einbýli
með innb. bílsk. Húsið er mikiö endurn.
m.a. eldh. og baðherb. Glæsil. útsýni.
Laust strax. Verð 15 millj.
FANNAFOLD 7532
Gullfallegt 115 fm einb. á einni hæð ásamt
37 fm bílsk. Eignin skiptist í 3 svefn-
herb., stofu, eldh., þvherb., geymslu og
baðherb. Parket, flísar. Áhw. 2,8 millj.
Verð 13,4 millj.
HOLTSBUÐ - GB. 7527
J35 ÁRA
FASTEIQNA
MIÐSTOÐIN
SKIPHOLTI 50B
'35 árawS
-----—
L I rC t 01*1 ■■
® 622030
Símbréf (fax) 622290.
FASTEipNA
MIÐSTOÐIN
SKIPHOLTI 50B
VÍÐIHLÍÐ 0157
TVÆR ÍBÚÐIR
Stórglæsil. 265 fm raðh. á tveimur hæð-
um og sér 2ja herb. íb. í kj. Fallegar vand-
aðar innr. Tvennar svalir. Innb. bílsk. Fráb.
útsýni. Mögul. skipti á minni eign.
Til sölu hjá FM
54 hæðir
AUSTURSTRÖN D 5180
VEÐDEILD 3,7 MILU.
hæð (stúdíó). Etgnin hi ;íur vurift
um hætti. Allt opið rýn ti, Fallegt
parket á gólfum. Gott ú sár. Góð staftsetn. tsýnl. Allt
FORNHAGI 5298
EIGN I SÉRFLOKKI. Stórgl. 110 fm neðri
sérhæð ásamt 39 fm fokh. bílsk. 3 herb.,
2 saml. stofur. Fallegar vandaðar innr.
m.a. nýtt eldh. Parket og flisar. Svalir úr
borðstofu m. steyptum tröppum niður í
garð. Falleg ræktuð lóð. Verð 9,9 millj.
GRÆNAKINN - HF. 5126
Til sölu 117 fm neðri sérhæð í tvíb. Eign-
in þarfn. lagfæringar. Laus. Verð 6,4 millj.
ARNARHRAUN - HF. 5226
Vorum aö fá í söiu góða og mikið endurn.
122 fm sérhæð í þríb. Nýtt parket. Sam-
eign mjög góö. Áhv. 4,8 millj. Verð 7,9 m.
LINDARGATA 5289
Til sölu 74 fm sórhæð með 42 fm bílsk.
í ágætu þríb. Eignin þarfnast lagfæringar.
Verð 6,0 millj.
HVERAFOLD
V6Ð0EILD 2,8 MILU. Nýkomið í
sölu gullfalleg 196 fm efrí sérhæð
m. innb. bílsk. 2 stór svefnherb.,
sérþvhús, góðar stofur, fráb. svalir
meðfram allri stofunni (suóur). Eign
í sérflokki. Laus strax.
Til sölu gott 182 fm einb. auk 52 fm bílsk.
Nýl. eldhinnr. og parket. 5 svefnherb. Góð
staðsetn. Getur verið laust fljótl.
Til sölu hjá FM
64 raðhús — parhús
SELBRAUT - SELTJ. 6254
Nýkomið í einkasölu einstakl. fallegt 168
fm endaraðh. ásamt tvöf. 42 fm bílsk. 4
svefnherb. Góðar svalir. Mögul. á sól-
stofu. Gott útsýni. Fráb. staðsetn. Stutt
í alla þjónustu.
TRÖNUHJALLI 6185
VEÐDEILD 3,6 MILU.
Glæsil. 186 fm parh. ásamt 30 fm bílsk.
auk þess 30 fm í kj. 4 herb. ásamt stóru
sjónvarpsholi. Arinstæði. Húsið er ekki
fullb. en vel íbhæft. Fráb. staösetn. Suður-
garður. Stórar suðursv. Áhv. mjög hagst.
langtl. 5,8 millj.
SUÐURHLÍÐAR — RVÍK 6324
Til sölu vandað 225 fm endaraðh. + 25
fm bílsk. 5 svefnherb. Góð staðsetn.
Hugsanl. skipti á minni eign. Áhv. 5,5
millj. hagst. lán.
LAUGARNESHVERFI 6171
Mjög fallegt 190 fm endaraðh. ásamt 25
fm bílsk. Húsið skiptist í kj. og tvær hæð-
ir. Mögul. á séríb. í kj. Suöursv. með stiga
í fallega lóð. Eign sem bíður upp á mikla
mögul. Verð 13,4 mlllj.
HRÍSMÓAR — GB. 3312
VEÐDEILD 2,3 MILU. Nýkomin í einka-
sölu stórgl. 107 fm, 4ra herb. íb. á 1. hæð
ásamt 30 fm bílsk. í glæsil. litlu fjölbýli.
Fallegar vandaðar innr. Parket. Flísar.
Þvhús í íb. Tvennar svalir. Hiti í plani og
stéttum. Mögul. skipti á raðh. í
Garðabæ.
ÞVERBREKKA - KÓP. 3010
FRÁBÆRT VERÐ
Til sölu góð 104 fm íb. á 2. hæð. 3 svefn-
herb. Þvottaherb. innaf eldh. Tvennar
svalir. Verð 6,9 millj. Skipti mögul. á 2ja
herb. íb.
KRÍUHÓLAR 3313
Til sölu góð 104 fm 3ja-4ra herb. ib. á
3. hæð (efstu) ( litlu fjölb. Laus strax.
Frób. verð 6,5 millj.
LINDARGATA 5285
Til sölu áhugav. risíb. (hátt til lofts) í
skemmtil. virðul. þríbhúsi örstutt frá Þjóð-
leikh. Lítið u. súð. Mikið endurn. Verð 6,3
millj.
AUSTURBERG 3489
Tii sölu mjög góð 4ra herb. íb. með bíisk.
Hús nýklætt að utan og byggt yfir svalir.
Áhugaverð íb. Verð aðeins 7,5 millj.
EFRA BREIÐHOLT 3517
Til sölu góð 4ra herb. 105 fm íb. é 1. hæð
í nýviðg. fjölb. Sér lóð. Verð 6,9 millj.
HOLTSGATA 3507
HÚSBRÉF 5,0 MILU. Nýkomin i einka-
sölu mjög falleg 100 fm 4ra herb. ib. ó
1. hæð. Parket, flísar. Húsið allt nýstand-
sett. Suðursvallr. Fráb. staðsetn. Verð
7,9 millj.
Til sölu hjá FM
92 3ja herb. ib.
FÍFURIMI 5276
Til sölu 120 fm efri sérhæð í nýl. tvíb.
Innb. bílsk. 2 svefnherb., stofa og borð-
stofa. Vestursv. Eldh. m. vandaðri innr.
Mögul. skipti á minni eign. Áhv. 3,5 millj.
húsbr. Verð 10,4 millj.
Til sölu hjá FM
34 5-6 herb. íb.
HRAUNBÆR 4108
Nýkomin í einkasölu 120 fm 5 herb. enda-
íb. á 3. hæð í góðu fjölb. 4 herb. Stórar
suöursv. Mjög snyrtil. sameign. Fráb. út-
sýni. Mögul. skipti á hæð eða parh. í
Selási.
DALSEL 4126
Erum með í sölu mjög snyrtil. og fallega
130 fm íb. á 1. hæð. Flísar og parket.
Verð 9 millj. Áhv. byggingarsj. 3,7 millj.
VESTURBERG 4111
Vorum að fá í sölu 4ra-5 herb. íb. tæpl.
100 fm í góðu fjölb. Laus. Hagst. verð.
HÓLAHVERFI 4125
ÚTSÝNI. Mjög falleg 132 fm „pent-
house"-íb. á tveimur hæðum ásamt staéði
í bílskýli. Hús viðg. að utan. Skipti mögul.
á minni eign. Áhv. 2 millj. Byggsj. Verð
8,9 millj.
VEGHÚS 17 4075
GLÆSILEGT „PENTHOUSE*4: Stórglæsil.
150 fm „penthouse“-íb. á 2 hæðum ásamt
bílsk. Eignin er nú þegar tilb. u. trév. Öll
sameign, þ.m.t. lóð frágengin, skipti á
ódýrari eign mögul. Verð 8,9 millj.
Til sölu hjá FM
78 4ra herb. íb.
SEUAHVERFI 3505
HÚSLÁN 3,2 MILU.
Nýkomið í sölu mjög falleg 103 fm 4ra
herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Verð 6,9
millj. (frábært verð). Laus strax.
BREIÐVANGUR - HF. 5319
Gullfalleg 108 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð
í nýstands. fjölbh. 24 fm bílsk. Rúmgóð,
vel meö farin og vönduð eign. Parket á
gólfum. Verð 9 millj.
KLEPPSVEGUR 3520
VIÐ SUNDIN
Nýkomin í sölu mjög góð 90 fm 4ra herb.
íb. á 8. hæð í lyftuh. Fráb. útsýni. Suð-
ursv. Hús allt nýstandsett. Laus strax.
LJÓSHEIMAR HÚSBRÉF 3,8 MILU. Ný 2693 komin I
i nýstandsettu fallegu fjölt- er mlkift endurn. m.a. . Eignin gólfefní.
Fráb. útsýni. Svalir úr eld fljótl. h. Laua
GRAFARVOGUR 4088
VEÐDEILD 5 MILU.
Mjög skemmtil. 120 fm „penthouse'Tb.
(á tveimur hæðum) ásamt góðum 27 fm
bílsk. Glæsil. vandað eldh. og bað meö
granít. Stórar 20 fm svalir. Hagstætt
verð.
HJALLABR. - KÓP. 2682
Stórgl. 98 fm 3ja herb. neðri sérhæð í
góðu tvíb. Fallegar vandaðar innr. Parket.
Flísar. Allt sér. Falleg gróin lóð. Fráb.
staðsetn. Verð 7,8 millj. Áhv. 3,2 millj.
byggsj.
HJALLAVEGUR 2686
BYGGINGASJÓÐUR 3 MILU. Nýkomin í
einkasölu mjög falleg 55 fm 3ja herb.
risíb. í fallegu tvíb. Eignin er öll mikið
endurn. m.a. eldhús og bað. Nýtt parket.
Falleg hlýleg íb. Verð 5,7 millj.
BAUGANES - SKERJAF.2629
Nýleg fbúð stórgl. 3ja-4ra herb. 97 fm á
1. hæð. Vandaöer innr. og gólfefni. Sól-
skáli. Verönd. Allt sér. Ról. staðsetn.
Áhv. veðdeild 4,7 míllj. Lækkað verð.
FANNAFOLD 5300
HÚSBRÉF 2,5 MILU. Nýkomin í einka-
sölu stórgl. 86 fm 3ja herb. neðri sérh.
ásamt 25 fm bílsk. Fallegar vandaðar innr.
m.a. parket og flísar. Fallegur sólskáii.
Allt sér. Verð 9,2 millj.
DRÁPUHLÍÐ 2694
VEÐDEILD 3,5 MILU.
Vorum að fá í sölu fallega 70 fm 3ja herb.
kjib. í góðu þríbýli. Mikið endurn. m.a.
nýtt parket. Nýjar lagnir og gler. Verft 6,3
mlllj.
NYI MIÐBÆRINN 3400
Glæsil. 121 fm 3ja herb. íb. á 4. hæft
(efstu). Fallegar vandaðar innr. Stæði I
bilg. Mjög fallegt og vandað fjölb. Áhv.
1,3 millj. Hugsanl. skipti á minni eign.
V. HÁSKÓLANN 2611
Til sölu ágæt 52 fm 3ja herb. kjíb. í þríb.
Góð staösetn. Parket á gólfum. V. 4,3 m.
STÓRAGERÐI 2423
Mjög falleg 102 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð
í góðu fjölbýlish. 2 herb. og 2 saml. stof-
ur. Baðherb. allt ný standsett. Góður
bílsk. Fráb. staðsetn.
RAUÐÁS 2685
Vorum að fá í sölu glæsil. 77 fm 3ja herb.
íb. á 1. hæð með sérgarði. Parket og flís-
ar. Áhv. 2,2 milij. Verð 7,2 millj.
ENGIHJALLI - LAUS 2582
Vorum að fá í sölu 90 fm 3ja herb. íb. á
3. hæð. Parket. Gott eldhús. Tvennar
svalir. Laus. Lyftuhús. V. aðeins 6,0 m.
ÍRABAKKI 2676
HÚSNLÁN 4,2 MILU. Nýkomin I sölu
mjög falleg 65 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð
í fallegu fjölb. Þvhús á hæðinni. Tvennar
svalir. Hús nýstandsett. Fráb. staðsetn.
FROSTAFOLD 2589
Til sölu glæsil. 90 fm 3ja-4ra herb. íb. í
fallegu húsi. Allar innr. mjög góðar. Flisar
á gólfum. Vönduð eign. Útsýni. Mögul.
að taka bfl upp í kaupverð. Áhv. 4,8
millj. veðd. Lækkaft verð 8,3 millj.
SKÓGARÁS 2523
Nýkomin í sölu mjög falleg 81 fm 3ja
herb. íb. á 2. hæð í fallegu litlu fjölb.
Þvottah. í íb. Fallegt útsýni. Verð 7,5
millj. Áhv. veðdeild 2,2 millj.
LANGABREKKA — KÓP. 2542
Vorum að fá góða 80 fm 3ja herb. íb. á
jarðhæð með 27 fm bflsk. í tvíbhúsi á
þessum rólega stað. Verð 7,5 millj.
Til sölu hjá FM
68 2ja herb. ib.
KLEPPSVEGUR 134 1504
LAUS STRAX
Góð 52 fm 2ja herb. íb. á 8. hæð í lyftuh.
Fráb. útsýni. Húsið allt nýstandsett. Verð
4,7 millj.
FRAMNESVEGUR - LAUS
1496
Til sölu góö 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð
í góðu 6íb. húsi. Verð 5,3 millj. Lyklar á
skrifst.
HRAUNBÆR 1490
Til sölu falleg vel skipul. 54 fm 2ja herb.
íb. á jarðh. í góðu húsi. Sameign öll ný-
standsett. Verð 4.950 þús.
VESTURBERG 1464
Til sölu góð 57 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð.
Parket. Laus. Verð 5,1 millj.
FÍFURÍMI 1503
Til sölu mjög góð 2ja herb. 69 fm íb. í
fjórbhúsi. Sérsmíðuð eldhinnr. Parket.
Allt sór. Verð 6,9 m. Áhv. húsbr. 3,0 m.
ARAHÓLAR 1498
HÚSBRÉF 1,8 MILU.
Nýkomin í einkasölu mjög falleg 55 fm
2ja herb. íb. á 5. hæð í þessu vinsæla
fjölb. Góðar yfirbyggðar svalir. Húsið allt
klætt aö utan. Fráb. útsýni. Verð 5,2 millj.
SELÁSHVERFI 1502
I sölu góft 55 fm 2ja herb. ib. Sérgarður.
Hús og sameign I góðu lagi. Áhv. húslán.
Verð 5,2 milij.
REYKÁS 1494
HÚSLÁN 3,3 MILU.
Mjög falleg 79 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð
með sérgarði. Stór stofa og borðstofa
með útgangi á suðurverönd. Hús allt ný-
klætt að utan. Verð 6,5 millj.
KÓPAVOGSBRAUT 1467
Til sölu falleg mikið endurn. 2ja herb. íb.
á jarðhæð í fjórb. M.a. nýjar innr. og gólf-
efni. Allt sér. Áhv. 2,2 millj. Verð 5,1
millj. Laus.
KLUKKUBERG - HF. 1470
Til sölu stórgl. 60 fm 2ja herb. íb. á bess-
um vinsæla stað í Setbergslandi. íb. er
innr. í sórstökum stfl og ó vandaðan
máta. Fráb. útsýni.
Nýbyggingar og lóðir
KLUKKUBERG - HF. 1371
Glæsil. 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð.
Selst fullb. Afh. fljótl. Lyklar á skrifst.
Nýkomíð f sölu glæsJI. endaraðhús
192 fm meft Innb. bflsk. Afh. fullb.
aí utan og málaft en fokh. aft Inn-
an. Til afh. fljótl. Hagstætt verð.
ELÍAS HARALDSSON, LÁRUS H. LÁRUSSON, EINAR SKÚLASON, MAGNÚS LEÓPOLDSSON,
VIÖAR MARINÓSSON, BJÖRK VALSDÓTTIR, SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR, HULDA HEIÐARSDÓTTIR,
GfSLI GfSLASON HDL., SIGURÐUR PÓROODSSON HDL, SJÖFN KRISTJÁNSD. LÖGFR.
Fjöldi n.ýbyggin.ga á sölu-
skrá FM sem ekki eru
alltaf auglýstar.
Til sölu hjá FM
61 atvinnuhúsnæð
LÆKJARGATA — HF.
GLÆSIL. VERSLHÚSN. 9169
Vorum að fá í sölu nýtt 150 fm verslhúsn.
í glæsil. húsi v. Lækjargötu auk þess 30
fm í bílskýli. Gæti nýst sem tvær eining-
ar. Góð langtlán. Mögul. skipti ó sum-
arh. eða bfl. Einnig kæmi til greina skipti
á umtalsvert stærra iðnaðarhúsn. allt
að 600 fm. Teikn. og uppl. á skrifst.
KÁRSNESBR. - KÓP. 9116
Áhugavert 205 fm atvhúsn. Góðar innk-
dyr. Mikil lofthæð. Ýmsir mögul. Áhv. 5,4
millj. Lækkað verð aðeins 6,9 millj.
GRENSÁSVEGUR
9162
Til sölu um 1000 fm skrifstofu- og iðnaðar-
húsnæði á 2. hæð í þessu húsi. Sórstakl.
styrkt gólfplata. Eign sem gefur mikla
mögul. Innkeyrsludyr. Mögul. að fá keypt
meira rými í húsinu, jafnvel allt húsið.
Teikn. og nánari uppl. á skrifst. FM.
Til sölu hjá FM
32 hesthús
HESTHUS 12083
Erum með i sölu tvær tveggja hesta stiur
í mjög góðu húsið við Heimsenda. Rimla-
gólf með haughúsi. Mögul. að taka bíl sem
hluta kaupverðs.
Til sölu hjá FM
57 eignir út á landi
HVOLSVÖLLUR
Einstakl. fallegt og vel gert timburh. á
einni hæð um 100 fm. Góður garður. Hita-
veita. Lágur kyndingakostnaöur. Mjög
hagst. verð eða tilboð.
ÖLFUSHREPPUR 14002
Skemmtil. nýl. hús á 3000 fm eignarlóð
á landi Árbæjar (stutt frá Hverag.). Um
er að ræða timburh. sem er hæð og ris,
grunnfl. hvorrar hæðar um 80 fm. Heitt
vatn. Ýmsir skiptimögul. Myndir og nán-
ari uppl. á skrifst. Verð aðeins 5,8 millj.
Til sölu hjá FM
97 sumarhús og lóðir
ÚTHLÍÐ 130220
Glæsilegt sumarhús /heilsárshús í landi
Úthlíðar í Biskupstungum. Húsið er 45 fm
auk 20 fm svefnlofts og er allt hið vandað-
asta. Glæsilegt útsýni.
Til sölu hjá FM
68 bújarðir og fleira
RANGARVALLAS. 10278
Til sölu jörðin Holtsmúli 2. Landsstærð
u.þ.b. 300 ha. Bústofn um 40 geldneyti á
ýmsum aldri. Vélakostur m.a. 3 dráttarvól-
ar. Nánari uppl. á skrifst. FM.
VATNSLEYSUSTR. 10025
Til sölu jörðin Stóra-Knarrarnes (Austur-
bær) á Vatnsleysuströnd. Myndir og nán-
ari uppl. á skrifst. FM. Hagst. verð. Ýmis
skipti mögul.
MORASTAÐIR 10228
Áhugaverð jörð í 35 km fjarlaégð frá Rvík.
Töluverðar byggingar þ.á m. ágætt íbhús.
Jörðin er án framleiðsluróttar. Mikiö áhv.
Áhugaverð staðsetn.
GARÐYF Vorum aft fá tKJUBÝL i einkasölu c 1 a — 1 C 2
Myndir Og r FM. Verft 9, dS) i Ðtskup ánari uppl. 5 mlllj. á skrifst.
FREMRI-BAKKI 10286
Til sölu jörðin Fremri-Bakki í Langadal,
Nauteyrarhr., N-ís. Jörðin er ekki í ábúð
og án framleiðsluróttar. Byggingar 350
kinda fjárhúsl, lél. íbhús, laxveiðihlunnind'r
úr Langadalsá. Gott útivistarland.
Áhugav. jörð. Einkasala.
Mikill fjöldi bújarða,
sumarhúsa, hesthúsa
og eigna úti á landi á
söluskrá FM.
HUSBREFAKERFIÐ ER HAGKVÆMT -
KYNNIÐ YKKUR KOSTIÞESS
If
Félag Fasteignasala