Morgunblaðið - 14.01.1994, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1994
B 17
SKIPHOLTI 50B,
® 10090
OPIÐ:
LAUGARDAG KL. 10-15,
SUNNUDAG KL. 14-17,
VIRKADAGA KL. 9-18.
Franz Jezorski,
löggiltur fasteignasali.
Miðborgin. Góð 43,4 fm neðri sér-
hæð i steyptu tvíbhúsi á rólegum stað í
gamla góða miðbænum. Verð 3,8 millj.
Tunguheiði - m. bílskúr.
Björt og skemmtil. 66 fm íb. á 1. hæö í litlu
fjölb. í Kópavogi. Nýr 26 fm bílsk. Verð 6
millj.
Kleppsvegur. 56 fm góð íb. á 2.
hæð. Áhv. 3,5 millj. Verð 4,6 millj.
Engihjalli. Ca 63 fm íb. á 1. hæð.
Parket á holi og stofu. Góðir skápar. Áhv.
1,6 millj. Verð 5,2 millj.
Melhagi. Mjög góð 2ja-3ja herb. íb.,
90,1 fm í kj. í þríb. Áhv. 2,0 millj. byggsj.
og lífeyrissj. Verð 6,8 millj.
Framnesvegur - laus í dag.
Rúmg., björt 59 fm íb. á 1. hæð. Verð að-
eins 5,3 millj.
Gaukshólar. Meiriháttar huggul. 56
fm íb. í lyftuh. sem þú ættir að skoða sem
fyrst. Sjón er sögu ríkari! Verð aðeins 5,2
millj. Áhv. 3,0 millj. Laus.
Gamli miðbærinn - sáraiitn
útb. Mjög snyrtil. nýmáluð 36 fm 2ja herb.
íb. á jarðh. í steinh. m. sérinng. Áhv. 1,7
millj. Verð aðeins 2950 þús.
Grettisgata - laus. 36 fm samþ.
íb. Stutt í alla þjón. Verð aðeins 2,8 millj.
Bjóddu bílinn uppí.
Boðagrandi. Bráðhuggul. 52,3 fm
íb. á 1. hæð. Stílhrein íb. Áhv. byggsj. 3,0
millj. Verð 5,8 millj.
Grandar. Smart 55 fm íb. í litlu fjölb.
Nýjar glæsil. sórsmíðaðar innr. í allri íb.
Misstu ekki af þessari! Áhv. 3,3 millj. Verð
6,2 millj.
Krummahólar 10. Falleg og stór
76 fm íb. á 3. hæð. Sórinng. af svölum.
Þvottah. í íb. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,4 millj.
Hraunbær - laus. Björt54,4fm
íb. á góðu verði á 3. hæð. Fín fyrir parið
eða piparkarlinn. Verð aðeins 4,7 millj.
Hrafnhólar - laus. Giæsifb. á
1. hæð í 3ja hæða fjölb. Góðar svalir. Áhv.
3 milij. Verð 4950 þús. Skipti á stærri
mögul.
Háaleitisbraut. góa 47,51m íb. á
1. hæð. Nýl. parket. Verð aðeins 4,3 millj.
3ja herb.
Laugarnesvegur. Rúmg. 3ja
herb. íb. á 1. hæð í fjölbhúsi á þessum ró-
lega stað. Áhv. 4 millj. húsbr. Skipti mög-
ul. á 2ja herb. Verð 6,6 millj.
Víkurás. Rúmg. og björt 3ja herb. íb.
í nýl. fjölbhúsi. Góðar svalir með fráb. út-
sýni. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. Áhv.
byggsj. 1,8 millj. Verð aðeíns 6,9 millj.
(Vertu nú fljót/ur).
Hrafnhólar - bílskúr. góó
69,1 fm íb. á 7. hæð í lyftuhúsi með bílsk.
Fráb. útsýni. Makask. mögul. Áhv. 3,5
millj. Verð 6,9 millj.
Fannborg - útsýni. Mjög góð
parketlögð íb. á 3. hæð með fráb. útsýni í
suður og vestur. Stórar svalir. Stutt í alla
þjónustu.
Hjarðarhagi. aiu, gtœsit.
endurgerð 85 fm íb. á 4. hæð með
nýjum innr., gólfefnum o.ft. Vandað
baðherb. Áhv. 3 mlllj.
2. hæð til vinstri
Öldugrandi. Glæsil. björt 3ja herb.
íb. í nýl. húsi út við Eiðistorg. Gullfallegar
innr. og gólfefni. Stór bílsk. fylgir. Áhv. 3,1
millj. Skipti mögul. á 2ja herb.
Krummahólar. ca ao fm góð ib. á
2. hæð með suðvestursvölum. Gott útsýni.
Bílskýli fylgir með. Áhv. húsbr. 2,4 millj.
Skipti gjarnan á 2ja herb. íb. í gömlu hverfi.
Melabraut. Björt og falleg 80 fm
endurn. íb. á 1. hæð í þríb. Áhv. byggsj. 4
millj. Verð 7 millj.
Lokastígur. Falleg uppgerð íb. á 2.
hæð í góðu steinhúsi á einum besta stað í
gamla bænum. Verð 6,2 millj.
Sörlaskjól. Lyklar é Hóli. Góð 85 fm
miðhæð í þríb., 60 fm risabílsk., á þessum
eftirsótta og rólega stað í vesturbænum.
Áhb. byggsj. o.fl. 5,7 millj. Verð 7,3 millj.
Öldugata. Falleg 80 fm íb. á 1. hæð
á þessum frábæra stað. Verð 6,3 millj.
Furugi rund. Góð o. á 3. hæð
i tallegu h um, jó ein rnttt þar! Verð 6,9 millj.
Hraunbær. Smart 3ja herb. ib. á 1.
hæð. Makask. á stærri eign. Áhv. 6,2 millj.
Dalsel. Góð 90 fm íb. á 2. hæð með
nýl. bílskýli. Verð 7,2 millj.
IMeðstaleiti. Glæsil. rúmg. 117 fm íb.
á 1. hæð. Rúmg. eldhús, sjónvherb. Tvenn-
ar svalir. Gott bílskýli.
Hraunbær - laus. Góð85fmib.
á 1. hæð. Áhv. 2,5 millj. áhv. Verð aðeins
5,9 millj.
Baldursgata. 90 fm mikið endurn.
ib. á 3. hæð með gullhuggulegum innr. á
góðum stað I Þingholtunum. Makaskipti
mögul. á ódýrari eign. Verð 7,3 millj. Áhv.
4,8 millj. hagst. lán.
Nýi miðbærinn. Frab. 91 fm íb. á
4. hæð við Ofanleiti. Vandaðar innr. í eld-
húsi og á baði. Áhv. byggsj. 1,6 millj. Verð
9,3 millj.
Hlíðahjalli. Góð ne fm íb. með bfl-
skúr í fallegu húsi á sólrikum stað i Kóp.
Áhv.
byggsj. 4,8 millj. Verð 8,9 mlllj.
Rauðagerði - laus. Faiiegsi,2
fm íb. á jarðh. m. sérinng. Hentug f. nýju
húsbr. Verð 6,9 millj.
Rauðarárstígur. nv 79 fm >b. &
2. hæð sem er tæpl. fullb. í nýju lyftuh.
ásamt bílskýli. Verð aðeins 6,9 millj.
Hrísateigur. Glæsil. ný endurnýjuð
76 fm efri íbúðarhæð. Eldhús skartar nýrri
innr. og útsýnisaðstöðu við uppvaskið. Allt
nýl. Áhv. 3,6 millj. Gott verð á Hóll.
Kleppsvegur - útsýni.
Ódýr 83 1m ib. á 6. hæð f lyftuh.
Verð aðeins 5,7 mlllj. Skoðaðu
þessa.
Eyjabakki. Góð 81 fm endaib. á 1.
hæð. Verð 5,9 mlllj. Gott fyrir börnin.
Ásbraut - Kóp. Stórglæsil. íb. á
3. hæð. Nýtt eldhús og parket. Áhv. 3,9
millj. Verð 6,4 millj.
Nýbýlavegur. Góð ca 75 fm íb. á
1. hæð. Góður 28 fm bílskúr fylgir með.
Verð 7,4 millj. Áhv. 2,3 millj. byggsj.
Vesturbær. Hörkugóð 57 fm íb. á
2. hæð v. Hringbraut. Nýlegar innréttingar.
Stutt í Miðbæinn og Háskólann. Áhv. 2,5
míllj.
Krummahólar. Virkil.falleg69.4fm
ib. á 7. hæð í húsi sem er nýtekið i gegn.
Sólskáli og haröviðarparket. Gott baðherb.
Nýr 26 fm bílsk. Verð 6,5 millj.
Við Tjörnina. 87 fm hlýleg og björt
ib. í vönduðú húsi. Hentúg fyrir námsfólk
eða aðra. Áhv. byggsj. 3,3 mlllj. Hagst.
verð 5,7 millj. Útb. ca 2,5 millj. á árinu.
Skarphéðinsgata. 51 fm ib. á
efri hæð miðsvæðis í borginni. Góður suður-
garður. Kíktu á þessa. Laus í dag.
Skipti á dýrari. 3ja herb. íb. á 1.
hæð í 2ja hæða húsi við Engihjalla. Stórar
suðursv. Útsýni. Áhv. byggsj. 3,3 millj.
Verð 6,7 millj.
ERUM FLUTTIR í SKIPHOLT 50B - LÍTTU INN!
Nú þegar salan er á rífandi uppleið eftir hátíðirnar höfum við á Hóli flutt í nýtt
og stærra húsnæði. Gakktu í bæinn!
Opið laugardag frá kl. 10-15 og sunnudag frá kl. 14-17.
Miðhí ís - topp lán. Fai-
iegt 75 f m 3ja herb. parh. sem er
tæplega ullb. við Miðhús í Grafar-
vogi. Mt kaskipti. Áhv. 5,2 mfllj.
byggsj. V erð 7,9 millj.
4-5 herb.
Austurberg. Falleg og björt 5 herb.
íb. ásamt bílsk. á þessum eftirsótta stað.
Stutt í skóla og alla þjónustu. Eign í góðu
ástandi. Áhv. 5 millj. Verð aðeins 8 millj.
Vesturbær - rúmgóð.
Vel skipulögð 112 fm (b. á 3. hæð
víð Framnesvog/Grandaveg. 2 stór
barnaherb. auk hjðnaherb. Skipti á
mlnni elgn, helst á KR-svseðlnu, í
vesturborginni. Verð 7,9 mlllj.
Hjarðarhagi. Rómsntfek og
hlýleg 126 fm Ib. á 3. hæð í þrfb-
húsi. Náttúrukorkur prýðir góffin. 2-3
svefnherb., 2 stofur, aukaherb. í kj.
Pvaðstaða í íb. Áhv. 3,8 millj. Verð
9,8 miilj.
Kleppsvegur - helgartil-
boð. Mjög falleg og björt 5 herb. íb. i
lyftuhúsi. 4 svefnherb. Áhv. 6,5 millj. Verð
aðeins 7,4 millj.
Hraunbær. Björt, rúmg. og notaleg
101 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. á gangi.
Áhv. 3 mlllj. Verð 7,2 millj.
Bólstaðarhlíð. 112 fm ib. á 4.
hæð. Mjög mikið geymslu- og skáparými.
Vel viðhaldið og endurn. Parket og flísar.
Gott fyrir þá sem eru með unglingana. Áhv.
byggsj. 2,5 millj. Verð 8,5 millj.
„Penthouse44. Björt og falleg 142
fm endaíb. á tveimur hæðum m. bílsk. á
fallegum útsýnisstað við Krummahóla í Rvík.
4 svefnh. Parket á gólfum. Skipti mögul.
t.d. á einb. Verð 10,9 millj.
Boðagrandi. Falleg og rúmg. 95 fm
íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. Góð sameign.
Húsvörður. Bílskýli. Góð kaup í þessari.
Verð lækkað og gott á Hóli aðeins 8,6 millj.
Á gjafverði. Rúmg. 4ra herb. íb. við
Krummahóla. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð
aðeins 5,9 millj. Laus strax. Lyklar á Hóli.
Alfheimar. Lagleg 95 fm íb. á 2.
hæð. Nýtt þak og lagnir. Verð 7,7 millj.
Hraunbær - lítið út. 96 fm íb.
á 3. hæð. Parket. Þvottah. í íb. Áhv. 6,3
millj. Verð 6,8 millj. Gott fyrir sjómanninn
úr Smugunni.
. Nýtt v/Frakkastíg. Afar glæsil.
4ra herb. íb. í nýju húsi. Bílskýli fylgir. Skoð-
aðu þessa um helgina! Áhv. 3,1 millj. Verð
8,3 millj.
Maríubakki - laus. Nýkomin í
sölu mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð á
eftirsóttum stað v. Maríubakka. Parket á
gólfum. Verð 7,1 millj. Lyklar á Hóli.
Miðbærinn. Björt 84 fm fb. á I
1. hæð m. hlýl. gamaldags yfír- •
bragði. Áhv. 2,0 millj. Verð 5,9 millj.
Garðabær. Mjög falleg 92 fm íb. auk
bílsk. á góðum stað við Lyngmóa. Áhv.
byggingarsj. og húsbr. 6,1 millj. Verð 8,9
millj. Útb. ca 2,9 millj. á árinu.
Engjasel. Sérlega falleg björt ,109 fm
endaíb. á 2. hæð í nýmál. húsi. Gott bað-
herb. Bílskýli fylgir. Áhv. 2,2 millj. byggsj.
Hvassaleiti. 87 fm endaíb. á 4. hæð
m. 23 fm bílsk. Fráb. útsýni.
Dalsel - laus strax. Falleg ný-
máluð 106 fm íbúð á 2. hæð. Mögul. á 4
svefnh. Bílsk. fylgir með. Verð 7,9 millj.
Við Hvamma - Kóp. 95,4 fm
íb. á jarðh. m. öllu sér. Endurn. lagnir. Hér
er gott að vera m. börnin. Skipti á minni
eign. Verð aðeins 6,8 millj.
Suðurhólar. Rúmg. 100 fm íb. á 3.
hæð með stórbrotnu útsýni yfir höfuðborg-
ina. Áhv. húsbréf 4,5 millj. Verð 6,9 millj.
Laus fljótl.
ÆSUfell. Rúmg. og björt 109,4 fm íb.
á 2. hæð í pessu góða húsi. 4 svefnherb.
Makaskipti á minni eign.. Verð 7,3 millj.
Vesturberg - laus. Mjög falleg
4ra-5 herb. íb. á 1. hæð sem er 90,5 fm.
Gengið úr stofu í sérgarð. Gegnheilt parket
á stofum og her.b. Nýl. eldh. Verð 6,7 millj.
Engjasel. Virkilega hugguleg 105 fm
íb. á 1. hæð. Gengið beint inn. Húsið er
allt gegnumtekið að utan. Bílskýii fylgir.
Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 8,2 millj.
Fellsmúli. 98 fm rúmg. og falleg jarð-
hæð með parketlagðri stofu og stóru eld-
húsi og 3 svherb. Skoðaðu þessa. Áhv. 3,5
millj. byggsj. Gott verð.
Engjasel. Falleg 100 fm íb. á 4. hæð
með bílskýli. Áhv. byggsj. 3,1 millj. Verð
7,9 millj. Skipti á dýrari.
Frostafold. Bráðhugguleg 115 fm íb.
í lyftuhúsi. 4 svefnherb. Þvhús innan íb.
Makask. á minni eign í Austurbæ. Áhv. 1,8
millj. byggsj. Verð 9,8 millj.
Oska eftir 4ra herb. íb. eða I
hæð í Heimunum, Langholti eða
Laugarnesi. Verðhugmynd 7,0-8,0
millj.
Hæðir
Laugarnesvegur. Stórgl. hæð
með nýju parketi. Nýtt á baði, gott eldhús.
Húsið er í mjög góðu standi. 100 fm sameig-
inlegur bílsk. með góðri aðstöðu. Skipti
gjarnan á stærri eign. Áhv. 2,5 mlllj. byggsj.
Verð 10,9 millj.
Skipholt. Björt 100 fm sérhæð á 1.
hæð. 2 svefnherb. Sérverönd. Áhv. 3,5
millj. Verð 8,5 millj.
Öldugata staður. i da - frábær g bjóðum við uppá
4ra-5 herb. hæð húsí á þessum svefnherb. og 2 húsbr. Verð 8,5 (1. hæð) ívlrðulegu eftirsótta stað. 3 stofur. Áhv. 6 mlllj. miflj.
Óðinsgata - fyrir iaghenta.
Efri hæð og ris ca 95 fm. Hægt er að breyta
íb. í tvær íb. Samþ. teikn. fylgja. Áhv. húsbr.
2,9 millj. Verð 4,9 millj. Eignin þarfnast
verulegrar standsetn.
Bugðulækur. Björt og bráð
skemmtil. 121 fm hæð með 4 svefnherb.
Gott eldhús. Parket. Teppi á stofum. Fráb.
staðsetn. Verð aðeins 8,6 millj. Notaðu
helgina og keyptu þessa íbúð.
í hjarta vesturbæjar. í virðu-
legu húsi við Hagamel bjóðum við uppá
klassíska sérhæð með góðum bílsk. 3 herb.
og 2 saml. stofur. Sérinng. Verð 10,8 millj.
Laus strax. Lyklar á Hóli.
Rauðaiækur. Vorum að fá (
sölu mjög glæsll. 115 fm sérhæð (1.
hæð) með góðum bílsk. Verð aðelns
10,2 mttlj.
Kambsvegur. Faileg neðri 125 fm
sérhæð í góðu tvíbhúsi. Sérinng. og engin
sameign. 36 fm bilskúr fylgir og er hann
innr. sem ib. Makaskipti. Verð aðeins 10,9
millj.
Drápuhlíð. Falleg 112 fm vinaleg íb.
á efri hæð ásamt 28 fm bílsk. 3 svefnh.
Skipti á minni eign. Áhv. 5,5 millj. Verð 9,3
millj.
Tómasarhagi - laus. 105 tm
sérh. á 2. hæð, 2 svefnh., 2 stofur. ásamt
bílsk. á þessum fráb. stað í Vesturborginni.
Verð aðeins 10,3 millj.
Rað- og parhús
Esjugrund - Kjalarnesi.
Fullb. einbhús sem er hæð og ris á þessum
vinsæla stað. Skiptist m.a. í stofur og 5
svefnherb. Stór verönd með skjólveggjum.
Mjög góður bílsk. Verð aðeins 9,9 millj.
Skipti mögul. á íb. í Reykjavík.
Skógarhjalli. Nýtt parhús með 5
herb. og mögul. á einstaklib. í kj. Mikil loft-
hæð. Vönduð eldhúsinnr. Bílskúr. Áhv.
húsbr. 7,3 millj. Ásett verð 14,7 millj.
Kambasel. Afarglæsll. 218 fm
raðhús með innb. bilsk. 4 svefnherb.
Laus nu þegr. Ahv. 2 mlllj. byggsj.
Brautarás. Guiifaiiegt raðhus
á tveimur hæðum, alls 240 fm með
störum og góðum bilsk. Heitur pottur
í garði. Verð 13,7 mHlj.
Mosfellsbær. Glæsil. ca 280 fm
einbhús á einni hæð ásamt kj. þar sem
m.a. er sér 3ja herb. íb. á þessum róman-
tíska stað í „sveitasælunni“ rétt við borg-
ina. Stórar stofur með arni og sólríkri ver-
önd. Fallegur garður með sundlaug. Stór
bílsk. Hér er gott að búa. Skipti mögul. á
minni eign í Reykjavík. Verð 16,9 millj.
Fannafold. Falleg 112fmtæpl. fullb.
parh. m. fullb. bílsk. Áhv. 7,2 millj. hagst.
lán. Verð 9,8 millj.
Huldubraut - nýtt. 187 fm párh.
m. bílsk. á eftirsóttum stað í vesturbæ Kóp.
Góðar innr. Áhv. 6,7 millj. Verð 13,3 millj.
Unufeil - endaraðhús.
Vel umgengín 130 fm raðh. m. 4
svofnhttrb , atórri atofu m. nýju par-
keti. Kj. er u. öllu husinu. Nýl. bfi3k.
fylgir m. í kaupunum. Verð 12,3 millj.
Sklpii á minni eign.
Álfhólsvegur - Kóp. Afar glæsi-
legt 144 fm öndvegis raðhús m. bílsk. á
góðum stað í Kóp. byggt 1981. Verð aðeins
11,5 millj.
Vesturbær. Gott 106 fm raðhús við
Framnesveg í eftirsóttum stærðarflokki.
Útsýni yfir sjóinn. Áhv. 4 millj. Verð 7,6 millj.
Baughús - makaskipti. Nýtt
og fallegt 187 fm parhús með góðum bílsk.
á góðum útsýnisst. í Grafarvogi. Verð að-
eins 11,9 millj.
Einbýli \
Fornaströnd. Bjart og falleg 140 fm
einbhús á einni hæð ásamt góðum bílsk. 4
svefnherb. og rúmg. stofur. Stór lóð með
matjurtagarði. Ræktaðu rófurnar sjálf(ur).
Verð aðeins 15,5 millj.
Grafarvogur - mikið áhvíi-
andi. Fallegt 185 fm músteinshús á einni
hæð sem skiptist m.a. í 3 svefnherb., 2
rúmg. stofur. Vandaðar innr. Makask. á
minna. Áhv. húsbr. 7,5 millj. Verð 15 millj.
Hryggjarsel. Fallegt 230 fm einbhús
á tveimur hæðum. 2ja herb. séríb. í kj. auk
55 fm sér bílsk. Verð aðeins 13,4 míllj.
Stuðlasel
236,2 fm einbhús á góðum stað. 4 svefn-
herb. Sérsmíðaðar innr. í eldhúsi, búr inn-
af, stórar stofur. Tvöf. bílsk. Verð 13,9 millj.
Hléskógar. 210 fm 2 sjálfstæðar íb.
3-4 svefnh. Bílsk. m. stórri gryfju og vinnu-
aðst. 2ja herb. íb. m. öllu. Makaskipti á
minni eignum. Verð 16,5 millj.
Fannafold. 210 fm útsýnishús á 2
hæðum. Stór hellulögð verönd. Vönduð
innr. í eldh. Rautt parket. 3 svefnherb. Tvöf.
bílskúr. Áhv. hagstæð lá 8,5 millj. Verð
15,9 millj. Ýmis makaskipti.
Logafold. 178 fm einbýli með bílskúr
auk 70 fm kjallara. 3-4 svefnherb. Áhv. 1,5
millj. Verð 14,3 miljj. Skipti á minni eign.
Hjallabrekka
Glæsil. 349 fm hús sem er á tveimur hæð-
um með bilsk. í húsinu er m.a. samþ. 65
fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Þetta hús býöur
upp á mikla mögul. Skemmtil. arkitektúr.
Makaskipti. Verð 18,4 mlllj.