Morgunblaðið - 14.01.1994, Síða 18

Morgunblaðið - 14.01.1994, Síða 18
Ot JT 18 B M(H '] ' '■'// ]■ .]i MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNÍÍÍkÍÍIM:'; 14‘rjANÚAR 1994 Smiðjan Göngnsdgar ÞAÐ HEFUR vakið athygli hve mikil umferð er á góðviðrisdögum um göngustíga þá sem lagðir hafa verið um útivistarsvæði í Reykjavík, t.d. við Ægisíðuna, Öskjuhlíðina og upp allan Elliðaárdalinn. Sannar- lega hafa stígar þessir sannað gildi sitt. Áhugi fólks fyrir göngu, skokki og annarskonar fjölbreytilegri hreyfingu utanhúss hefur vaxið mikið á síðari árum. Almenningi er að verða æ ljósari þörfin fyrir að við notum eigin iíkamsorku til þess að komast á milli staða. %#ið skipulag byggðar er auðvit- ™ að tekin afstaða til margvís- legra atriða um það með hveijum hætti fólk þarf að geta komist leið- ar sinnar. Áhættuþáttur slíkra ferða er orðinn mikill á síðari árum, jafnhliða mikilli fjölgun bíla og hraðari akstri. Það er ekki ýkja langt síðan fólk lét sig muna um að eftir Bjorna Ólafsson ganga 200 til 300 metra til þess að versla. Meðan enn voru mjólkurbúðir í öllum íbúðahverfum ásamt mat- vöruverslunum var algengt að fólk notaði bílinn til að skreppa þessa metra einu sinni til tvisvar dag- lega. Núorðið eru margir sem held- ur vilja skilja bílinn eftir heima og ganga eða hjóla, jafnvel þótt lengri leið sé farin. Skipulag Þeir sem vinna að því að teikna skipulag gatna, vega og byggðar hljóta að leita eftir þörfum byggð- arinnar og íbúanna. Það leikur enginn vafi á því að vaxandi þörf er á sérstökum götum og stígum fyrir hjólreiðafólk eða fólk sem ekur barnavögnum, kerrum eða innkaupavögnum. í sambandi við vagnana og kerrurnar, já og reið- hjólin einnig, verð ég að benda á að hér í Reykjavík og e.t.v. víðar um landið eru gangstéttarbrúnir alveg sérlega illa hannaðar fyrir slíka umferð. Það liggur í augum uppi að einhver ástæða er til þess að hjólreiðamenn kjósa fremur að hjóla eftir akbraut bifreiða, þar sem þeir eru þó í stöðugri lífs- hættu, en að hjóla eftir gangbraut- um, sem þó er heimilt samkvæmt reglugerð. Að minni hyggju eru gangstéttarbrúnir nánast óþarfar. Það er a.m.k. lítil ástæða til að hafa 15 til 20 cm háar brúnir við gatnamót eða á öðrum stöðum þar sem reiðhjól og barnavagnar og kerrur þurfa að komast leiðar sinnar fyrirhafnarlítið. Það er leitt að verða vitni að því að fólk þurfi beinlínis á hjálp annarra að halda þegar kemur að því að aka niður af eða upp á gangstétt. Sleginn ótta Fátt er uggvænlegra en að verða valdur að slysi annars manns með akstri sínum. Margir munu hafa orðið fyrir þeirri óþægi- legu reynslu að aka bíl sínum heim náfölir og jafnvel titrandi, eftir að FJÁRFESTING FASTEIGNASALA t Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. 62 42 50 Ásgarður. Fallegt 123 fm raðh. á tveimur hæðum auk 26 fm bílsk. 3-4 svefn- herb. Suöursv. Fallegt útsýni. Áhv. 2,0 millj. Opið mánud.-föstud. 9-18 Opið laugardag kl. 11-14 Hiimar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. Einbýlis- og raðhús Gilsárstekkur - einbýl- ishús. Glæsll. elnbýllshús. á 2 hæðum. Á neðrí haeð er einstkl.lb., húsbóndaherb., tómstundaherb., ca 50 fm bilskúr og geymslur. Á efri hæð eru 3 barnaherb., hjónaherb. mað aér baðherb, og búningsherb., sjón- varpsstofa, borðstofa, arlnstofa og setustofa. Fallegt útsýni, góð stað- setn. Hóflegt verð. Skiptí mögul. á minní eign. Jökulgrunn - eldri borgarar. Vorum að fá einstakl. fallegt endaraðhús fyrir eldri borgara á DAS-svæðinu. Marbau- parket og mahoni-innr. Njálsgata: Vorum að fá lítið sérbýli á tveimur hæðum. 2 svefnherb. Sólpallur. Vesturbær - einb. Nýl. fallegt einb., kj., hæð og ris. 4-5 svefnherb. Stór bílsk. Áhv. 2,5 míllj. Flúðasel — raðh. Vorum að fá fal- legt 227 fm raðh. á pöllum. 1. hæð stofa og eldh. 2. hæð 4 svefnherb. 2ja herb. íb . í kj. Stæði í bílgeymslu. Kringlusvæðið. Vorum að fá i sölu nýl. parh. á þremur hæðum ca 336 fm. Mögul. á séríb. á jarðh. Stór, innb. bílsk. Fallelgur garður. Áhv. 5,0 millj. byggsj. Markhoit — Mos. Vorum að fá gott ca 130 fm einb. á einni hæð, auk 32 fm bílsk. 4 svefnherb. Arinn. Flísar, sólstofa og stór garður. Verð 11,5 millj. Prestbakki. Vorum að fá gott ca 212 fm raðh. á pöllum. 3 stór svefnherb., sjón- varpsherb., stór stofa og borðst. Bílsk. Naustahlein - eldri borgarar. Einstakl. gott og vandað raðhús m. bfiak. við Hrafnistu t Hafnarf. Stór stofa, beykilnnr. Öll biónusta fyrír eldri borgara t.d. lækn- !sþjÖnU3ta, bókasafn, sundiaug, mat- ur o.fl. Verðlaunagata. Óðinsgata — einb. Mikið endurn. 105 fm hús á tveimur hæðum. Saml. stof- ur, 2-3 svefnherb. Versiunarrými á 1. hæð. Nýtt rafmagn, nýir ofnar, nýl. eldh. Verð 7,6 5 herb. og sérhæðir Dalsel. Vorum að fá einstakl. fallega íb. á 1. hæð auk sjónvstofu á jarðh. Allar innr. og gólfefni ný. Sérþvhús, sór suðurgarður og stæði í bílgeymslu. Eign í sérfl. Hólsvegur. Góð ca 92 fm neðri sér- hæð. 2 svefnherb., stór stofa, 2 wc. Bíl- skúr. Áhv. 3,3 millj. Verð 7,5 millj. Hagamelur. Vorum að fá glæsil. 112 fm sérh. Tvær saml. stofur. Suðursv. 3 svefnherb. Stórt eldh. Verð 9,5 millj. GarÖhús — sérh. Sérstakl. gtæsíl. afri hæö ásamt tvöf. bilsk. Altar Innr. og frág. er í sérfl. Góð stað- setn. Fallegt útsýni. Skiptí ó mínni tb. Laus fljótl. Kjartansgata. Loksins er komin á sölu mjög góð ca 105 fm á 1. hæð á einum besta stað borgarinnar. 2 saml. stofur, forstherb, hjónaherb., stórt eldh. Herb. í kj. Bílskúr. Krummahólar „penthouse". Vorum að fá fallega þakíb. á 2. hæðum, með svölum í noröur og suður. 4 svefnh., stórar stofur. 2 baðherb., fallegt eldhús, stórkostlegt útsýni. Áhv. 2,4 millj. bygging- arsj. Ránargata. Vorum aö fá mikið end- urn. efri hæð og ris í tvíbýlish. Tvær saml. stofur. 3 svefnherb. og svalir. Fallegt útsýni yfir höfnina. Sigtún. Mjög góö ca 130 fm efri sérhæð í góðu húsi. 4 stór svefnherb., 2 saml. stof- ur. Suðursv. Stórt eldh. Bílskúr. 4ra herb. Álfatún — Kóp. Vorum að fé 96 fm ib. á afstu hæð i litlu fjölb. 3 góð svefnherb. Þvottah. á hæðinni. Ca. 30 fm innb. bílsk. Áhv. 2,5 rnilij. bygglngarsj. Goðheimar. Góð ca 100 fm íb. á efstu hæð. 3 svefnherb., stór stofa og parket. Mögul. á laufskála. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,5 mlllj. Njálsgata. Vorum að fá fallega ca 100 fm Eb. á 2. hæð í þríbýlish. Tvær stórar saml. stofur, 2 svefnherb. Mikil lofthæð. Parket. Áhv. 2,3 millj. Byggsj. Hraunbær. Vorum að fá mjög góöa 105 fm endaíb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Mjög stórar stofur. Suðursv. Ný standsett sam- eign. Verð 7,9 millj. Gangstéttargerð 1965, unnið að Hver þekkir þetta torg á mynd frá 1965? þvi að steypa gangstéttarkanta með „nýrri“ kantsteypuvél. hafa „næstum því“ ekið á mann á leið sinni heim. Það er ekki orð- um aukið að full ástæða sé til að þakka guði fyrir hvern dag sem að kvöldi líður þannig að við ökum heilum vagni heim, án óhappa eða slysa. Einn þáttur í umferðarmál- um hjá okkur sem nauðsynlega þarf að setja nákvæmari lög og regiur um er þáttur hjólreiðafólks. Hjólreiðar hafa aukist mikið að undanförnu og ekki má vanrækja að gefa þeim umferðarþætti meiri gaum. Ég er þeirrar skoðunar að hjólreiðamenn séu of réttlausir í umferð okkar. Þeir sem hafa dval- ið við nám eða störf í Danmörku hafa kynnst vel þróaðri hjólreiða- umferð. Við munum geta lært gagnlega hluti við að kynna okkur umferð í því landi, hvernig bif- reiðastjórum er kennt að taka til- lit til reiðhjólanna. Þegar bifreiða- stjóri ekur fram úr hjólreiðamanni og ætlar síðan að beygja annað- hvort til hægri eða vinstri, að hann beygi ekki fyrir hjólreiðamanninn. Okkur ber að venja okkur á að gæta vel að á gatnamótum, hvort gangandi eða hjólandi vegfarandi er á leið út á gatnamót sem við beygjum inn í. Skipulag og löggjöf Ég tel vera afar brýnt að vekja athygii á að mikil þörf er fyrir lagfæringar, bæði varðandi um- ferðarlög og -reglur og sérstaka stíga fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. Eins og ég nefndi hér á undan vex fjöldi hjólreiða- fólks til mikilla muna á götum og gangandi vegfarendum fer einnig ört fjölgandi. Það er einkum þess vegna sem svo knýjandi nauðsyn ber til að setja nánari ákvæði í umferðarreglur. Við vitum öll hví- líkt ógnar tæki bifreið getur verið, sé henni illa stjórnað. I umferðar- lögunum er ein grein sem felur í sér ákvæði sem hægt er að flokka flest umferðaróhöpp undir og dæma bifreiðastjóra til sektar samkvæmt henni, þ.e. 36. gr. umferðarlaganna. Enginn vill valda slysi og hafi einhver orðið Flúðasel. Vorum aö fá fallega og bjarta ib. m. miklu útsýni. 3 svefnherb. Gott bað- herb. Þvottah. í íb. Flísar. Stæði í bílag. Hólar. MJög falleg Ib. á 3. hæð 1 lyftuhúsi. 3 svefnharb., göð Vestursv. Góður biiskúr. sameign. Dalsel. Sérlega góð ca 110 fm endaib. á 2. hæð. 3-4 svefnh. Stæði í nýrrí bilageymslu. Laus fjótl. Hjarðarhagi. Vorum að fé ca 85 fm íb. á 3. hæð. 2 saml. stofur. 2 svefnh. Park- et. Áhv. 900 þús. byggsj. Ljósheimar. Vorum að fá góða enda- íb. á 6. hæð í lyftuh. Ca 96 fm ásamt bílsk. 3 svefnh. og suðursv. Seilugrandi. Gullfalleg endaib. á 3. hæð, ca 100 fm. 3 svefnh. Parket. Vest- ursv. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Seljabraut. 4ra herb. ca. 96 fm ib. á 3. hæð ásamt stæöi i bilag. Vel skipul íb. m. suöursv. Þinghólsbraut. Mjög góð og björt íb. 2-3 svefnherb. og aukaherb. i kj. m. sér- inng. Parket. Einstakt útsýni. Áhv. 3,9 millj. Verð 7,5 rriiilj. Skipti mögul. á 2ja herb. 3ja herb. Bergstaðastræti. Vorum að fá góöa mikið endurn. 60 fm íb. á 1. hæð. Nýtt eldhús. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Berjarimi. Sérstakl. vönduð, björt og falleg ný 3ja herb. ib. á 2. hæð 92 fm auk stæðis í bílgeymslu. Merbau-parket. Ftisal. bað. Fallegt útsýni. Laus nú þegar. Þverholt. Stórgiæeli. 3ja herb. íb. á 2. hæð í fallegu húsi. 2 saml. stofur. Húslð er allt ný endurbyggt I upprunalegri gerð. Stórer svalír, Mögul. á sólstofu. Elgn I sérfl. Þverbrekka. Vorum að fá stórglæsil. ca 92 fm íb. á 1. hæð. 2 stór svefnherb. Parket. Sérinng. 2ja herb. Austurbrún. Góö ca 50 fm íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Vestursvalir. Fallegt útsýni. Verð 4,5 millj. Furugrund. Vorum að fá fallega íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Suðursv. Parket. Áhv. 1,6 millj. Hrísrimi. Sérstaklega skemmtil. 2ja herb. ca 70 fm íb. á 3. hæð. Hátt til lofts. Til afh. nú þegar. Frostafold. Góð 2ja herb. íb. m. stæði í bflgeymslu. Parket, flísar. Pvhús í íb. Áhv. byggsj. 3,5 millj. hagst. lán. Grettisgata. Vorum aö fá samþ. ein- stakl.íb. á jarðh. Nýtt rafm. og lagnir. Verð 2,8 millj. Skúlagata - eldri borgarar. 64 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Búr, geymsla og bílsk. í bílageymsluhúsi. Tiarnarmýri - Seltj. Ný 2ja I herb. $tór ib. á 1. hæð ásamt stæði ( bilageymslu. Til afh. nú þegar. Víkurás. Falleg ca 60 fm ib. á 2. hæð. Gott svefnherb. Suðaustursv. Áhv. 2,5 millj'. Byggsj. Vallarás. Vorum að fá fallega og góða 58 fm íb. á 5. hæð. Stórt svefnh. Vandaðar innr. Góð sameign. Suöursv. Fallegt útsýni. Keilugrandi. Vorum að fá mjög góða 85 fm íb. 2 svefnherb. Nýjar flísar. Ný mál- að. Stæði í bílg. Áhv. 3,7 millj. Byggsj. Hrfsmóar - Gbœ. Mjöggóð og falleg fb. á 9. hæð. Tvö stór svefn- herb. Þvottaherb. I Ib. Búrgeymsla ínnaf eldh. Flisar á gólfum. Húavörð- ur. Gervihnattaejónv. og elnstakt út- sýní. Laus nú þegar. Háteigsvegur. Vorum að fá 61 fm íb. í kj. í góðu standi. 2 barnaherb. Áhv. 3 millj. Verð 5,2 millj. Grafarv. Mjög falleg og fullfrág. ný ib. á 3. hæð ca 82 fm. Vandaðar innr. Tll afh. fljótlega. Klapparstfgur. Mjög góð 105 fm íb. á 2. hæð I nýl. húsi. 2 svefnherb. Parket. Stæði i bílgeymslu. Laus. Áhv. 4,9 millj. Skipti á minni eign. Krummahólar.' Vorum að fá rúmg. íb. á 2. hæö. 2 góð svefnh. Suðursv. m. nýjum sólskála. Parket. Mjög góður bflsk. Laugavegur. Vorum að fá góða íb. á efstu hæð. Tvær saml. stofur. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Skipti A stærri eign. Sólheimar. Vorum að fé fallega 85 fm ib. á 7. hæð. 2 svefnherb. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Urðaratfgur. Vorum að fá eln- stakl. fallega neðri sérh. i 2ja íb. húsí. Allt ný standsett. Parket, fllsar, nýtt bað og eldh. Nýklætt utan. Áhv. 2.5 mlllj. I smíðum Sveighús — einb. Vorum að fá ca 220 fm einbhús á fallegum útsýnisst. Afh. fokh. að innan, frág. að ut- an. Verð 9,9 millj. Áhv. 6,1 millj. húsbréf. Lyngrimi — parh. Einstakl. fallegt ca 200 fm parh. á tveimur hæðum. 4 svefnh. Góður bílsk. Afh. fullb. utan. Fokh. innan. Búagrund — Kjal, - ódýrt Tvö parhús á einni h«ð. Annað 87 fm, 2 svefnherb. Varð tllb. u. trév. 6,0 millj. og fullb. 7,3 mlllj. Hitt 107 fm, 3 svefnherb. Verð tllb. u. trév. 6,6 millj. og fullb. 8,3 mlltj. valdur að slíku nagar hann sig í handarbakið og segir sem svo: Ef aðstæður hefðu verið svolítið öðru- vísi og viðbrögð þess er varð fyrir slysinu öðruvísi, þá hefði þetta ekki gerst. Lög og reglur eru til þess að vernda vegfarendur. Sum íbúðahverfi eru þeim kostum búin, hvað varðar umferð þeirra sem ekki fara akandi á bíl um hverfin, að stígar fyrir hjólandi og gang- andi vegfarendur liggja fjarri bíla- umferðinni. Slíkir stígar eru að minni hyggju mikið þarfaþing og svo nauðsynlegir að ég undrast að þeir skuli ekki hafa verið teikn- aðir inn á alla skipulagsuppdrætti sem gerðir hafa verið á sl. 30-40 árum. Meðfram umferðaræðum Eftir að Miklabraut var byggð. Þessi mikla umferðaræð, byggð með fjórum akreinum, sem margir töldu mikið óhóf þegar fram- kvæmdirnar stóðu yfir. Þá voru steyptir gangstígar báðum megin við þessa breiðgötu. Gangstígar þessir eiga enn um sinn að geta fullnægt umferð hjólreiðamanna og gangandi. Ég hefi sjálfur þurft að nota þessa stíga þó nokkuð. Það er nokkuð auðvelt að komast leiðar sinnar eftir stígunum gang- andi en fari maður hjólandi verða mörg torleiði á vegi manns. Þá kemur berlega í ljós afleit hönnun við gatnamót og verulegar torfær- ur bæði fyrir fólk sem ekur barna- vögnum og fyrir hjólreiðamenn. Þeir sem leggja út í þesskonar ferðalag ieggja sjálfa sig í veru- lega lífshættu. Bæði er það að umferðarljósin eru slíkum vegfar- endum afar óhagstæð. Þar er t.d. þörf á að loka með ljósum akrein- unum sem beygja framhjá ljósuh- um, á meðan gangandi vegfarend- ur komast yfir. -Sé maður á-leið aila leið niður í miðbæ eða vestur í bæ þá þrýtur gangbrautirnar þegar maður nálgast gamla bæinn við Rauðarárstíg og leiðin framhjá Miklatorgi er afar varasöm fyrir gangandi og hjólandi fólk. Sé maður á leið vestur eftir meðfram landspítalalóðinni er annar staður stórhættulegur, það er þar sem bíiar aka af Hringbraut inn á Sól- eyjargötu. Að vísu einnig vara- samt við enda Laufásvegar, þegar ekið er af Hringbraut inn á Laufásveg. Vegna hallans á Hringbraut koma bílar þarna á mikilli ferð og inn í beygjuna og taka fáir bifreiðastjórar tillit til gangandi eða hjólandi vegfarenda. Menn eru oft svo ótrúlega tregir til að hægja aðeins á ökutækinu. Nú er Miklabraut með sínum fjór- um akreinum full af bílum alla daga og hinum gangandi og hjól- andi fjölgar einnig, sem betur fer. Margir eru búnir að koma auga á að okkur ber að spara brennslu orkunnar. Yfirvöld þurfa að halda ótrauð áfram við að búa í haginn fyrir þá sem það vilja gera. í gamalli bók frá árinu 1966 sem sjálfstæðismenn gáfu út fyrir borgarstjórnarkosningar segir m.a. um skipulagsmál: Einnig þyrfti að hafa í huga, að með batn- andi lífskjörum mun bifreiðum fjölga. Er áætlað að fólksbifreiðar í borginni verði árið 1983 330 á hveija 1.000 íbúa, en 1962 komu 103 bifreiðar á 1.000 íbúa.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.