Morgunblaðið - 14.01.1994, Síða 20

Morgunblaðið - 14.01.1994, Síða 20
20 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1994 VALHÚS FASTEIGINIASALA REYKJAVÍKURVEGI 62 S:6511SS Nú fer f hönd einn besti sölutími ársins. Þess vegna óskum við eftir öllum gerðum eigna á sölu- skrá okkar. Verðmetum samdægurs. Einbýli — raðhús SVÖLUHRAUN - PARH. 5-6 herb. parh. á einni hæö ásamt innb. bílsk. Tjl greina kemur aö taka 3ja herb. íb. upp[kaupin. SYNISHORN ÍJR SÖLIJSKRÁ. Við auglýsum aðeins lítinn hluta þeirra eigna sem á söluskrá okkar eru. Komið og takið söluskrá a skrifstofu eða við sendum söluskrá í pósti eða á faxi. Skiptimöguleikar í boði á öllum stærðum eigna. LYNGBERG - EINB. Vorum að fá í einkasölu gott pallbyggt einb. ásamt tvöf. bílsk. Góð eign. SÆVANGUR - EINB. Mjög vandað og vel staðsett einb. ásamt tvöf. bílsk. við lokaða götu. Hraunlóð. KLAUSTURHVAMMUR 7 herb. raðhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Skipti á ódýrari eign mögul. LITLABÆJARVÖR - BESS. Vorum að fá mjög vandaö einb. á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. Sjávarlóð. Uppl. og teikr.. á skrifst. HÖRGSHOLT - PARHÚS Vorum að fá mjög gott parhús á einni hæð ásamt innb. bílsk. 4 svefnherb., sjónvherb. og stofur. Parket. Flísar. Fullb. eign. Áhv. húsbr. 4ra-6 herb. ÁSBÚÐARTRÖÐ - SÉRH. 5-6 herb. efri hæð í tvíb. Góð eign. Mögul. að taka ódýrari íb. uppí. HJALLABRAUT - LAUS 4-5 herb. 101 fm íb. á 1. hæð. Verð 7,5 millj. Mögul. að taka 2ja hb. íb. uppí kaupin. SUÐURGATA - HF - LAUS Ný og fullb. gullfalleg 5-6 herb. íb. á 1. hæð ásamt innb. bílskúr. Eign sem verðugt er að skoða. HÖRGSHOLT - ENDI Vorum að fá 4ra-5 herb. fullb. anda- íb. á 3. hæð. Parkat. Mjög gott út- sýni. Áhv. 5 millj. Verð 9,5 millj. ÖLDUSLÓÐ - SÉRH. 5 herb. ib. é 1. hæð í góðu tvib. Útsýnisstaöur. SLÉTTAHRAUN - 4RA Vorum aö tá 4ra herb. endaíb. á 3. næö ásamt bílsk. Góð staðs. Suðursv. HJALLABRAUT - 5-6 Góð 5-6 herb. íb. á efstu hæð í góðu fjölb. Góð eign. Góður staður. BREIÐVANGUR - M. BÍLSK. Góð 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. BREIÐVANGUR - 4RA Gullfalleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Nýjar innr. Góð lán. ÁLFASKEIÐ - LAUS Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Bílsk. Laus fljótl. FAGRAKINN - LAUS 4ra herb. 101 fm neðri hæð í tvíb. Bílsk. Verð 7,5 millj. LINDARHV. - BÍLSK. Vorum að fá 4ra herb. miðhæð í þríb. ásamt bílsk. Mjög góð staðsetn. 3ja herb. OFANLEITI - SÉRINNG. 3ja herb. íb. á 1. hæð með sérinng. Laus fljótl. HRINGBRAUT - HF. Vorum að fá gullfallega 3ja herb. íb. á neðri hæð í tvíbýli. Topp staðsetn. FURUGRUND - KÓP. - LAUS Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Verð 6,5 millj. KALDAKINN - HF. - LAUS Vorum að fá mjög góða 3ja herb. á jarðh. Áhv. góð lán. Verð 6,7 millj. HRAUNKAMBUR - 3JA Vorum að fá góða 3ja herb. neðri hæð f tvíb. Rólegur og skjólsæll staður. SKÚLASKEIÐ - 3JA 3ja herb. íb. á 2. hæð. Mjög vinsæl staðsetn. SLÉTTAHRAUN - 3JA Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. 2ja herb. HOLTSGATA - HF. 2ja herb. mjög góð miðhæð íþríb. V. 4,2 m. BÆJARHOLT Ný og fullb. 2ja herb. 66 fm íb. á 1. hæð. Afh. fullb. í maí nk. FLÉTTURIMI 2ja herb. fullb. íb. ásamt yfirbyggðu bílast. Verð 6 mjllj. ÁLFASKEIÐ - 2JA Vorum að fá 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt bílskrétti. Góð áhv. lán. bkEíðváNgUR - M. SÉRINNG. Góð 2ja-3ja herb. 77 fm íb. á 1. hæð (jarð- hæð). Getur losnað fljótl. SELVOGSGATA Vorum að fá 2ja herb. góða íb. á jarðhæð. Annað IÐNAÐARHÚS VIÐ Dalshraun, Flatahraun, Stapahraun, Smiðs- höfða o.fl. Gjörið svo vel að líta inn! Sveinn Sigurjónsson sölustj. B Valgeir Kristinsson hrl. KjörByli 641400 Nýbylavegi 14 - Kópavogi Opið laugardag kl. 12-14. 2ja herb. Spítalastígur - 2ja Góð ca 40 fm ósamþ. íb. á jarðh. Laus strax. Góð grkjör. Verð 3,1 millj. Hlíðarhjalli - 2ja Stórglaesil. 68 fm íb. á 3. hæð. Merbau-parket. Þvottah. innaf eldh. Eign í sérfl. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 6.950 þús. Þangbakki - 2ja 63 fm íb. á 6. hæð. Verð 5,9 millj. Furugrund - 2ja-3ja Falleg 66 fm íb. á 1. hæð með aukaherb. í kj. Verð 6,6 millj. Nýbýlavegur 2ja + bílsk. Falleg 64 fm íþ. á 1. hæð í litlu fjölb. 24 fm bHsk. Verð 6,9 mlllj. Hamraborg - 2ja 52 fm íb. í lyftuh. Laus. Verð 5,4 millj. Digranesvegur - 2ja Sérl. falleg endurn. 61 fm íb. á neðri hæð í tvíb. Parket, flfsar. Nýttefdh. og bað. V. aðeins 5,9 m. 3ja-5 herb. Lundarbrekka - 3ja Falleg 87 fm íb. á 1. hæð. Hús nýviðg. og málaö aö utan. Gengið inn af svölum. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,9 millj. Digranesvegur - 3ja Mjög falleg 87 fm íb. á 2. hæð. Þvottah. í íb. SuðursV. Glæsil. útsýni. V. 7,6 millj. Engihjalli 25 - 3ja - laus Mjög falleg og rúmg. 90 fm fb. á 2. hæð. Góðar innr. Parket Áhv. Byggsj. 2,8 míllj. Verð 6,4 míllj. Fannborg - 3ja Glæsil. 86 fm endalb. á efstu hæð. Parket. Glæsil. Otsýni. Laus fijótl. Áhv. Byggsj. 2,1 millj. Verð 6,9 millj. Furugrund - 3ja Falleg 81 fm íb. á 1. hæð. Stór stofa, nýtt eikarþarket. Laus strax. V. 6,8 m. Asparfell - 3ja Falleg íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Áhv. Bsj. 3 millj. Verð 6,0 millj. Sæbólsbraut 3ja-4ra Glæsil. 100fm íb. á 1. hæð. Vand- aðar innr. Parket. Laus strax. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. Háaleitisbraut - 4ra-5 Góð 122 fm íb. á 3. hæð ásamt 22 fm bílsk. Fráb. útsýni. Verð 9,5 millj. Nýbýlavegur - 4ra + bilsk. Falleg 85 fm fb. á 2. hæð ásamt 22 fm bflsk. í fjórbýli sem stendur við húsagötu. Verð 8,5 millj. Engihjalli 7 - lítið fjölb. Sérl. falleg og rúmg. 108 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð (efstu). Verð 7,7 millj. Efstihjalli - 4ra Góð 84 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Stutt í leikvöll og skóla. Verð 7,6 millj. Engihjalli 25 - 4ra Falleg 98 fm a-ib. á 1. hæð. Áhv. 3,9 millj. Verð 7,3 millj. Sérhæðir Víðihvammur - sérh. Sérl. glæsil. 122 fm efri sérhæð ásamt 32 fm bflsk. Nýtt eldh. og bað. 60 fm sólsvalir. Sólstofa. 4 svefnherb. Verð 11,3 millj. Brekkuhjalli - Kóp. - sérh. Góð 118 fm 4ra herb. neðrí hæð 1 eldra húsi. Stór lóð. Verð 6,6 millj. MÖgul. skiptí á minni elgn. Langamýri - Gbæ Falleg 86 fm íb. ásamt 25 fm innr. rislofti op 24 fm bílsk. Sérinng. og allt sér. Ahv. 5,0 m. Bsj. V. 9,8 m. Digranesvegur - sérhæð Góð 112 fm ib. á jarðhæð. 3 svefnh., gott útsýni. Sérinng. Góð- ur suðurgarður. Verð 8,5 millj. Grænatún - Kóp. Glæsil. 155 fm efri sérh. ásamt 23 fm bílsk. Skipti möguleg. Verð 12,7 millj. Borgarholtsbraut - V. 9,4 m. Digranesvegur o.fl. Raðhús - einbýli Fagrihjalli - parh. 190 fm hús með innb. bílsk. Ekki fullfrág. en (bhæft. Áhv. 6,4 millj. Byggsj. og húsbr. Verð 11,5 millj. Skipti á minni eign mögul. Melgerðl - Kóp. Höfum fengið ( eikasölu eitt af þessum eftirsóttu einbhúsum í grónu hverfi. Húsið sem stendúr á stórri hornlóð er 150 fm, tvfl. auk 37 fm bílsk. og er rnjög vel við haldtð. Mögul. á tveim íb. Beln sala eða skipti á 2ja-3ja herb. íb. i Hamraborg/Fannborg. V. 12,1 m. Hlaðbrekka - Kóp. - parh. 190 fm parhús ásamt 24 fm bílsk. Skipti mögul. Verð 13,4 millj. Hvannhólmi - einb. Fallegt tvílyft 227 fm hús ásamt 35 fm bílsk. Skipti á minni eign mögul. Verð 16,6 millj. Fagrihjallí - einb. Glæsil. og vandað 210 fm tvilyft einb. ásamt 36 fm bílsk. V. 18,7 m. Hlíðarhjalli - Kóp. - einb. Glæsil. 269 fm hús ásamt 32 fm bílsk. Stórar stofur, 5 herb. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 17,6 millj. Austurgerði - Kóp. - einb. Sérlega fallegt og vel staðs. 194 fm hús m. innb. bílsk. Skipti á minni eign mögul. Verð 13,7 millj. I smíðum Krókamýri - Gbæ - parh. f einkasölu vel hönnuð parh. á tveimur hæðum um 176 fm með bílsk. Afh. fokh. að innan, fullb. að utan. Verð 8,9 millj. Digranesvegur 20-22 Glæsil. 130-155 fm sérhæðir á 1. og 2. hæð. Afh. tilb. u. trév. nú þegar. Verð 10,5-11,6 millj. Glæsil. útsýni. Álfholt - Hfj. 2ja og 3ja herb. ib. 67-93 fm í 3ja hæða fjölb. Afh. tilb. u. trév. og málaðar. Góð greiðslukj. Verð: Tilboð. Seljandi ESSO Olíufélagið hf. Eyrarholt - Hfj. 6 herb. „penthouse“-íb. í litlu fjölb. 160 fm. Afh. tilb. u. trév. og fullfrág. að utan. Frá- bært útsýni. Góð greiöslukj. Verð tilb. Selj- andi ESSO Olíufélagið hf. Suðurmýri - Seltjn. Tvö 185 fm raðh. á tveimur hæðum m/innb. bílsk. Afh. fokh. að innan, frág. utan nú þegar. Góð greiðslukj. Verð tilb. Seljandi ESSO Olíufélagið hf. Fagrihjalli - 3 parh. Góð greiölukj. Verð frá 7.650 þús. Hvannarimi - parh. Nýbyggingar í Smárahvammslandi: Bakkasmári - parhús. V. 8,4 m. Eyktarsmári - 2 raðhús. Foldasmári - 3 raðhús á tveimur hæðum. V. 8,1 m. Foidasmári - 4 raðhús á einni hæð. V. 7,6-8,4 m. Húsin afh. fokh. að innan, fullb. að utan, ómáluð og grófjöfnuð lóð. Teikn. og nán- ari uppl. á skrifst. Atvinnuhúsnæði Hamraborg 10 Versl.- og skrifsthúsnæði í nýju húsi. Ýmsar stærðir, Fráb. staðs. Auðbrekka - 305 fm götuh. Auðbrekka - 1.100 fm Kristjana Jónsdóttir, rrtari/sölumaður. Rafn H. Skúlason, lögfr. ÞAÐ ER HAGKVÆMARA AÐ BGVUPA EN LEIGJA - EEITIÐ UPPLÝSINGA _______(f Félag Fasteignasala Raðhúsin við Brekkubæ 1-11 eru með tveimur íbúðum. Efri íbúðirn- ar eru með rými í kjallara alls um 130 ferm og er verð þeirra 10,8 millj. kr. Neðri íbúðirnar, sem eru 1. hæð og meiri hluti kjailarans ásamt bílskúr eru tæplega 190 ferm og er verð þeirra 14,2 millj. kr. SÖLUSÝMNG Á morgun heldur fasteignasalan Ásbyrgi sölusýningu á nýbyggingum við Brekkubæ 1-11 og 13-19 í Árbæjarhverfinu. í fyrsta lagi er þar um að ræða röð af tveggja íbúða raðhúsum við Brekkubæ 1-11. Efri íbúðirnar eru með rými í kjallara alls um 130 ferm og er verð þeirra 10,8 millj. kr. Neðri íbúðirnar, sem eru 1. hæð og meiri hluti kjallarans ásamt bílskúr eru tæplega 190 ferm og er verð þeirra 14,2 millj. kr. í öðru lagi nær sölusýningin til fjögurra 300 ferm raðhúsa að Brekkubæ 13-19, sem eru tvær hæðir og kjallari og með mögleika á 3ja herb. séríbúð í kjallara. Verð þessara raðhúsa er 11,8 millj. kr. Byggingaraðili er Björn Traustason. Tveggja íbúða raðhúsin að Brekkubæ 1-11 eru alveg fullfrágengin, það er bæði að innan sem utan og með fþllfrágenginni lóð. — Frágangur er þar mjög vand- aður, sagði Þórður Ingvarsson, sölumaður í Ásbyrgi. — Þar er m. a. mjög gott gegnheilt jatopaparket á gólfum og innréttingar úr kirsu- berjavið og sprautulakkaðar að hluta. í gluggakistum er marmari og böðin eru flísalögð. — Raðhúsin að Brekkubæ 13-19 verða seld fullbúin að utan með fullfrágenginni lóð, sagði Þórður ennfremur. — Hveiju raðhúsi fylgir bílskúr og er hann þegar fullfrá- genginn og það er þegar búið að koma fyrir tijáplöntum í garðinum. — Til viðbótar þessu erum við einnig með til sölu fyrir sama bygg- ingaraðila raðhús á tveimur hæðum við Brúarás 1-19. Þau eru i smíðum og seljast fokheld og fullbúin að utan og með frágenginni lóð. Þeim fylgir tvöfaldur bílskúr og hann er fullfrágenginn. Lóðafrágangur er þar mjög góður. Það eru t. d. hita- lagnir í'öllum stéttum. Þess má geta, að byggingaraðil- inn býður upp á mjög viðráðanleg kjör. Hann er tilbúinn til þess að taka til athugunar skipti á ódýrari eignum og taka húsbréf og lána hluta af kaupverðinu til 5-8 ára á meðalvöxtum Seðlabankans. — Það hefur farið fram mikil uppbygging í Árbæ, sagði Þórður Ingvarsson að lokum. — Þar er t. d. að rísa ein myndarlegasta sund- laugin á öllu Reykjavíkursvæðinu og íþróttafélagið Fylkir stendur þar fyrir mjög öflugu íþróttalífí. í Árbæ eru ennfremur góðir skólar og nóg af dagheimilum og stutt í alla þjón- ustu eins og pósthús og banka. Raðhúsin að Brekkubæ 13-19 verða seld fullbúin að utan með fullfrá- genginni lóð. Hverju raðhúsi fylgir bílskúr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.