Morgunblaðið - 14.01.1994, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1994
B 25
FASTEIGN ER FRAMTIÐ
fasteigna;
SYBRRiR KBíSTJÁNSSPN LQGGILWR FASTEíGNASAU
Pahrú Aímarssbn, söiustU Gudmuociur Biom Stem&orsson, sóium.. Pót ÞQfgeirsson, sclum.
R
S/M/ 6S77SS
MIÐLUN
SUOVSLAKDiSRAUT 11, 109 REYKJAVIK FAA 6S?Q?2
Agústa Hauksdóttií'v ritaíi. Knstúv B^oedikts.dóttj'., r:iafú.
SÝNINGARSALUR - MINNI KOSTNAÐUR - MEIRI ÞJÓNUSTA
Opnunartími: Mánud.-föstud. frá kl. 9-19. Laugardaga frá kl. 11-16. Sunnudaga frá kl. 13-16 -
Símatími á sama tíma alla daga
FJÖR Á FASTEIGNAMARKAÐI
Það hefur aldrei verið auðveldara að eignast fasteign eins og í dag. Mikið framboð er
af eignum. Vextir og afföll húsbréfa hafa ekki verið lægri og ótal skiptamöguleikar eru
í boði. Við veitum alla þá ráðgjöf sem kaupendur og seljendur þurfa á að halda í
fasteignaviðskiptum. ATH.: Hjá okkur er opið á laugardögum og sunnudögum.
Verð 17 m. og yfir
Alftanes v. sjóinn. Út v. sjóinn
á mjög stórri lóö er til sölu mjög fallegt og
sérstakt einbýlishús. Alls er húsiö 319 fm.
Þetta er hús sem þú veröur aö skoöa til
aö trúa þínum eigin augum. Hús þetta hent-
ar mjög vel hestamönnum því nóg pláss er
f. hestB kringum húsiö. Skipti á einb. i
miöbæ Reykjav. koma til greina.
Garðaflöt - einbýli. vandað og
gott ca 200 fm hús á 2 hæðum ásamt bíl-
skúr. Góðar innr. útsýni, fallegur garður.
Mögul. á séríb. Verö 17,5 millj.
Furuhjalli - Kóp. Glæsil. ca 240
fm einb. I Suögrhl. Kóp. ásamt 30 fm bílsk.
Húslö er mjög vandað, vel byggt og skipul.
Mögul. á séríb. éhv. 3,5 millj. Skiptl. Verð
17,4 millj.
Eskiholt - Gbæ. Stórgl. og vel
hannað ca 290 fm einbhús á tveimur hæð-
um með innb. bilsk. Séríb. á neöri hæð.
glæsil. innr. Mjög rúmg. stofur. Arinn. Vönd-
uð gólfefnl. Stór verönd og fallegur garður.
Bæjartún - Kóp. - tvíbýli.
Mjög gott ca 300 fm hús á tveimur hæðum
ásamt 34 fm bllskúr. Á neðri hæð eru m.a.
sér 2ja herb. íb. Á efri hæð eru m.a. stórar
stofur, arinh, 4 svherb. o.fl. Vandaðar innr.
Áhv. ca 2 millj. veðd. Verð tilb.
Laugarásvegur - parh. Mjög
fallegt og vandað ca 270 fm parh. m. innb.
bílsk. Húslð er tvær hæðir og ris. 5 svefnh.,
stórar stofur, arinn. Parket. Glæsil. útsýni.
Skiptl æskil. á minni eign. Verð 19,5 m.
Brekkutún ni sölu 266 fm fallegt
einb. neðan götu við ób. svæðl. Mikið út-
sýni. húsiö skiptist I kj., hæð og ris. Mögul.
á litilli íb. i kjall. Til greina kemur aö taka
minni eign upp í. Góður bílsk. með geymslu-
lofti. Mjög falleg og rólog staðs.
Verð 14-17 millj.
Langagerði - einb.
jÉI
Mjög gott ca 215 fm einb. sem er kj., hæð
og ris, ásamt stórum bílskúr. 3 stofur. Park-
et. 4-6 svefnherb. Fallegur garður. Stelnh.
i mjög góðu ástandi. Skipti koma tll greina.
Verð 15,8 millj.
Funafold - fallegt hús. Mjög
fallegt og vandað ca. 230 fm einb. á tveim-
ur hæðum m. innb. bílsk. Stórar stofur, 4-5
svefnherb. Mjög vandað eldhús. Parket.
Mikið útsýni. Mjög falleg og vönduð elgn.
Áhv. allt að 6,5 millj. Verð 16,8 mlllj.
Hörgslundur - einb. Faiiegt
og vandað ca 180 fm elnb. á einni hæð
ásamt tvöf. bilsk. 4 svefnherb. Rúmg. stof-
ur. Sklpti á minni elgn koma til greina. Verð
16,5 mlllj.
Þingás - einb. Giæsii. ca 190 tm
einb. ásamt 35 fm bilsk. og aukarými i kj.
Fallegar og vandaðar ihnr. 4 svefnherb.
Parket. Verð 16,7 millj.
Engimýri - Gbæ - skipti.
Mjög fallegt ca 244 fm einb. á tvelmur
hæðum m. innb. stórum bílsk. Húsið stend-
ur á fallegrl hornlóð. Á neðri hæð eru hol,
stofa, borðstofa, arinn, eldh. m. mjög góð-
um innr., þvherb. og snyrting. Á efri hæð
eru 4 stór svefnherb., bað og fjölskherb.
Áhv. ca 2,0 mlllj. veðd.
Hlíðarhjalli - sérb. Mjög fallegt
160 fm sérbýli á 2 hæðum, ásamt 30 fm
bílskúr. Fallegar stofur. Mjög rúmg. eldh.
m. fallegri innr. 4 svefnherb. Parket á allri
efri hæöinni. Tvennar stórar svalir. Mikið
útsýni. Áhv. ca. 2,2 millj. Verð 14,8 millj.
Hlíðarhjalli - einb. Giæsii einb
hús ca 200 fm ásamt ca 40 fm bílsk. Húsið
stendur ofan götu, mikið útsýni. i húslnu
eru m.a. stórar og bjartar stofur, sjónvhol,
stórt eldh. með fallegum innr. Mjög bjart
hús. Stórar svalir. Áhv. ca 6 millj. veðd. og
húsbr. Húsið er að mestu fullgert. Hús með
mlkla mögul. Verð 17 millj.
Heiðargerði - parhús. Nýt.
ca 200 fm parhús á tveimur hæðum ásamt
28 fm frlstandandi bílsk. Mögul. á sórib. á
neðri hæð. 6 svefnherb., 2 rúmg. stofur,
stórt bað. Húsið er laust. Áhv. ca 3,7 mlllj.
húsbr. og veðdeild. Verð 16 miilj.
Reykjabyggð - Mos.
— SkÍptÍ. Glæsil. 187 fm einbhús á
tveimur hæðum ásamt 42 fm bílskúr. 5
svherb., rúmgott eldhús, parket, sólskáli.
Skipti á minni eign koma til greina, jafnvel
tveimur eignum. Verð 15,5 millj.
Kolbeinsmýri - Seltjn. Nýtt
ca 250 fm raðhús mað Innb. bllskúr. Húsið
er kj. og tvær hæðir, 3 saml. stofur, blóma-
skáli, 4 svherb., sjónvarpshol, rúmgott bað
o.fl. Áhv. ca 5,8 millj. Verð 15,9 millj.
Hverafold - skipti. Faiiegt 202
fm einbhús á einni hæð með Innb. einföldum
bílskúr. Á hæðinni eru m.a. rúmgóö stofa
og borðstofa, 5 svherb., vandað stórt eld-
hús. Suðursvalir. Fallegur garður. Stutt í
skóla og þjónustu. Áhv. 5,3 millj. veðd. og
1,9 millj. byggsj. Verð 15,5 millj.
Verð 12-14 millj.
Miðvangur - einb. Mjög gott
192 fm einb. á einni hæð m. tvöf. bílsk.
Stórar stofur. 3-4 svefnherb. Stórt eldh.
m. vandaðrl innr. Góð kjör I boði. Verð að-
eins 12,8 mlllj.
Digranesvegur - tvær
íbúðir. Snoturt 156 fm töluv. endurn.
tvlb. sem er hæð og kj. ásamt 33 fm bíl-
skúr. Sórib. á hvorri hæð. Áhv. 2,6 millj.
Verð 12,8.
Aftanhæð- Gb. - Nýtt
raðh. Mjög vel hannað og nýtt ca 170
fm endaraöh. m. innb. bílsk. Mjög stórar
stofur m. mikilli lofth. Garðhús, arinn. 3
svefnherb. Húsið er ekki fullb. en vel íb.hæft.
Áhv. 5,8 millj. húsbr. Lækkað verð 12,5 mlllj.
Ásbúð - einbýli. Fallegt ca 200
fm einbhús á einni hæö m. innb. stórum
bíl8k. 4-5 svefnherb. Rúmg. eldh. §tórt garð-
hús. Gryfja í bílsk. Fsliegur garöur. Skipti á
minni eign. VerÖ 13,8 millj.
Grenimelur - hæð. Mjög góð
ca 159 fm efri sérhæð ásamt 26 fm bllsk.
Rúmg. eldh. m. nýl. innr., mjög stórar stof-
ur svalir útaf, 3 svefnherb. Mjög falleg eign.
Fráb. staösetn. Verð 12,6 millj.
Aflagrandi - laus. Mjög góð ca
170 fm sérhæð ásamt ca 20 fm innb. bilsk.
íb. er hæð og ris. 5 svefnherb. Suðursv.
Nýl. og fallegt hús. Útsýni. Áhv. ca 6,1
millj. byggsj. o.fl. Verð 12,2 mlllj.
Garðhús - laus. Góð ca 158 fm
efri sérhæð ásamt tvöf. bilskúr. 2 rúmg.
stofur. Parket. Fallegt eldhús. 3 svherb. Til
afh. strax. Verð 12,8 millj.
Bjargartangi - Mos. -
skipti. 143 fm einbhús á einni hæö
ásamt 52 fm bilsk. i húsinu eru m.a. stofa,
forst., sjónvhol, 4 svefnherb. og failegt og
rúmg. eldhús. Suðurverönd. Skipti á mlnni
eign koma til greina. Verð 13 mlllj.
Verð 10-12 millj.
Espigerði - giæsii. Giæsii. 4 5
herb. íb. é 2 hæðum, á þessum eftirsótta
stað. Mjög vandaöar sérsmið. innr. í íb.
Mikið útsýni. Laus fljótl. Bilskýli. Verð 11,9
millj.
Framnesvegur - einb. Mjög
gott lítið en miklð endum. einb. á 3 hæðum,
ásamt útiskúr. Húsiö var allt teklö i gegn á
árunum ’90-’91 að innan Nýtt á þaki,
gluggar flestir nýir. Sjón er sögu rikari. Verð
10,6 millj.
Laufás - Garðabæ. Mjög falleg
og góð efri sérh. í tvíb. ásamt góðum bíl-
skúr. Hæðin er 125 fm og sk. þannig: Tvær
stofur, 4 svefnherb., bað o.fl. Meiriháttar
útsýni. Verð 10,5 millj.
Nesvegur - í nýju húsi. Giæs-
II. 4ra herb. ib. á jarðh. í nýju húsi. Stofa,
borðstofa, 2 herb., fallegt eldhús og bað-
herb. Áhv. 3,8 millj. húsbr. Verð 10,2 millj.
Rauðás - 5 herb. Falleg 120 fm
íb. á 3. hæð og í risi. Stofa, 4 svefnherb.
Rúmg. eldh. Flisar og parket. Gott útsýni.
Suðv. svalir. Bilsk.réttur. Þvottah. I ib. Skipti
koma til greina. Verð 10,4 miilj.
Sóivallagata - efri sérh. vei
skipul. ca 140 fm sérh. í mjög fallegu húsi
á góðum stað I vesturbænum. Mjög stórar
stofur. 2-3 svefnherb.. geymsluris yfir allri
hæðínni. Laus mjög fljótl. Verð 11,9 millj.
Baughús - parhús. Nýttca 190
fm parhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk.
Á neðri hæð er forst., hol, stórt bað, þvherb.
og 2 svefnherb. Á efri hæð eru i dag mjög
stórar og fallegar stofur, eldh., bað og 1
herb. Húsið er ekki fullb. Áhv. 7,0 millj.
húsbr. Verð 11,9 millj.
Flyðrugrandi - stór. Mjög fal-
leg ca 132 fm íb. m. sérinng. Stórar stofur,
rúmg. eldh., 3 svefnherb., þvherb. i ib. Sval-
ir yfirbyggðar að hluta. Mjög falieg eign.
Skipti á mlnni eign. Ahv. ca 2 millj. veðd.
Verð 11,0 millj.
Verð 8-10 millj.
Réttarholtsvegur - raðh.
Mjög gott ca 136 fm töluv. endurn. raðh. á
2 hæðum áaamt 25 fm ósamþ. rými í kj.
Góð stofa. 4 svefnherb. Gler og gluggar
nýl. Skipti á 3ja herb. fb. æskil. Verð 9,3
millj.
Bugðulækur. góö ca 112 fm, 5
herb. íb. á 3. hæð i fjórb. Stofa, 4 svefn-
herb., rúmg. eldh. Flísal. bað. Verð 9 mlilj.
Veghús. Falieg 113 fm 4ra herb. íb. á
2. hæð í fjölb. Stofa, sjónvarpshol, 3 svefn-
herb. Fallegt eldhús, parket og steinflísar.
Góðar svalir. Áhv. 3,9 millj. húsbr. Verð 9,5
mlllj.
Ofanleiti - jarðhæð. góö se
fm, 3ja herb. ib. á jarðh. m. sérinng. ásamt
stæði i bílskýli. Rúmg. stofa. Laus fljótl.
Áhv. ca 2,6 millj. Verð 8,6 millj.
Öldugata - rúmgóð. Mjög
rúmg. ca 120 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð
vestarlega á Öldugötu. Rúmg. eldhús. 3 góð
svherb., stofa. Parket. Nýl. rafmagn. íb. fylg-
ir geymsluskúr á baklóð. Áhv. veðd. o.fl. ca
5,4 millj. Verð 8,2 millj.
Stelkshólar. Mjög góð ca 90 fm 4ra
herb. ib. á 3. hæð ásamt 20 fm bílsk. Falleg
innr. og tæki í eldh. Lagt fyrir þvottav. í íb.
Áhv. ca 2,3 millj. veðd. o.fl. Verð 8,2 millj.
Skólatún - Álft. Ný og mjög glæsi-
leg 108 fm Ib. á 2. hæð (efstu) í mjög fal-
legu sambýlishúsl v. Skólatún i Bessasthr.
Ib. er mjög rúmg., stórar stofur og blóma-
stofa, vandaðar innr. Parket og flísar á gólf-
um. Lúxusfb. fyrir þann sem er að minnka
vlð slfl. Áhv. ca 3,6 millj. húsbr. V. 9,5 m.
Hlíðarhjalli - lán. Mjög falleg 93
fm 3ja herb. ib. á 3. hæð ásamt 25 fm bil-
skúr. Rúmg. stofa, parket, 2 stór svefn-
herb., rúmg. eldh. m. fallegri innr. Sameign
og umhverfi hússins er mjög fallegt og allt
til fyrirmyndar. Skipti mögul. á minni eign i
Kópavogi. Ahv. ca 5,0 millj. veðdlán tll 40
ára m. 4,999 vöxtum. Verð 9,3 mlllj.
Álftahólar. Góð 93 fm 4ra herb. íb.
á 3. hæð ésamt 23 fm bílsk. 3 svefnherb.,
stofa m. rumg. suðursv. útaf. íb. er nýmál.
Sérherb. i kj. Skipti á ód. eign eða bifreið
koma til greina. Áhv. 5,0 millj. húsbr. og
veðd. Verð 8,9 millj.
Hraunbær - rúmgóð. Rúmg
ca 120 fm 4ra herb. endaíb. é 2. hæð ésamt
aukaherb. í kj. 3 svefnherb., stofa og borð-
stofa, gott eldh. og flísal. bað. Suðursv.
Áhv. 1,6 millj. Verð 8,6 millj.
Verð 6-8 millj.
Vesturbær - mjög rúmgóð.
Vorum að fá í einkasölu fallega og rúmg.
ca 117 fm íb. á 1. hæð i fjórb. ásamt auka-
herb. í kj. Tvær rúmg. saml. stofur. Mjög
rúmg. eldh., svefnherb. og bað. Parket.
Suðursv. Laus, lyklar á skrifst. Áhv. 1,5
millj. veðd. Verð 8 millj.
Öldugata - ris. vorum að fá i
sölu töluvert endurn. 73 fm 3ja herb. ib. 1
risi i fallegu steinhúsi vestarlega á Öidu-
götu. ib. er laus mjög fljótl. Áhv. ca 3 millj.
veðdeiid og húsbr. Verð 6,4 millj.
Bogahlíð. Vorum aö fá í sölu góöa
og töluv. endurn. 87 fm, 3-4ra herb. íb. á
3. hæö ásamt aukaherb.« kj. Ný innr. í eldh.
2-3 svefnherb. íb. er laus fljótl. Verð 7,7 millj.
Hrísmóar - laus fljótl. Mjög
falleg 86 fm 3ja herb. Ib. á 3. hæð. Rúmg.
stofa, eldh. Sérinng. af svöium. Áhv. ca 2,3
millj. veðd. Verð 7,9 millj.
Austurberg - bílskúr. Faiieg
ca 80 fm 4ra herb. ib. á 4. hæð ósamt bil-
skúr. Hús nýl. vlðg. að htuta. Laus. Lyklar
á skrifst. Verð aðeins 7,8 mlllj.
Hraunbær - falleg. Mjög falleg
ca 94 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð. Falleg
stofa. Nýtt eldh. Ný gólfefni. Parket. Áhv.
ca. 3,4 millj. Verð 8,2 millj.
Álftahólar - stór - gott
verð. Góð 110 fm 4ra herb. ib. á 6. hæð
í góðu fjölb. 3 góð svefnherb. Hér færðu
mikið f. peninginn. Verð aöeins 7,5 millj.
Reynlmelur. Góð ca 70 fm, 3ja herb.
ib. á 3. hæð i fjölbhúsi sem er nýviðg. og
málað að utan. Eldh. m. borðkrók. Suður-
svalir út frá stofu. Verð 6,5 millj.
Boðagrandi - falleg. Mjög fal-
leg ca 90 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Rúmg.
og björt stofa, mjög rúmgott eldhús, stórt
bað. Parket. Skipti á 2ja herb. íb. í Vesturbæ
koma til greina. Áhv.' veðdeild 1 millj. Verð
7,7 millj.
Seljabraut - skipti. Mjög góð
98 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt 31 fm
stæði i bilskýli. Skipti mögul. á ódýrari eign.
Áhv. 4,1 millj. veðdeild og húsbr. Verð 7,2
millj.
Vindás - glæsil. Glæsil. ca 85 fm
3ja herb. íb. á jarðh. i litlu fjölbh. ásamt
nýju bilskýll. Húsið er allt nýl. klætt að ut-
an. Rúmg. stofa. Gott hol. 2 svefnh. Góðir
skápar. Parket. Fallegt eldh. og bað. Skipti
á hæð eða nýbygg. koma til greina. Áhv.
ca 3,4 millj. veðd. o.fl. Verð 7,9 millj.
Stóragerði. Björt og vel skipul. ca
100 fm 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð í suður-
enda. i góðu fjölbhúsi. Gott herb. i kj. fylg-
ir. Stórkostl. útsýni. íb. er laus til afh. Verð
7,9 mlllj.
Biikahólar. Góð 3ja herb. 79 fm á
3. hæð ósamt 26 fm bllsk. Góð stofa m.
rúmg. suðursv. og góðu útsýni. Rúmg. eldh.
Hús og samelgn ( góðu ástandi. Verð 7,5
mlllj.
Kleppsvegur. Ofarl. v. Kleppsveg
er tll sölu góð 90 fm ib. á 2. hœð. 3 svefn-
herb. Húsvörður. Verð 6,8 millj.
Engihjalii - skipti •Glæsil. ca 100
fm 4ra herb. íb. á 5. hæð. Rúmg. stofa og
borðst. 3 góð svefnherb. Parket. Svalir yfir-
byggðar að hluta. Sklpti á minnl eign. Áhv.
3,4 millj. Verð aðeisn 7,4 millj.
Risíbúð í timburh. Stórgl. ca"90
fm 5 herb. risíb. i miðbænum sem er ný
að öllu leyti. Sérinng. 2 stofur og 3 svefn-
herb. Parket. Eign i sérfl. Áhv. ca 3,7 millj.
húsbr. og veðdeild. Verð 7,5 millj.
Veghúsastígur - lítil útb.
139 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð ( járn-
vörðu timburh í gamla bænum. Ib. er í dag
stórt eldh. m. parket. Tvær saml. stofur.
Svefnherb. og mjög rúmg. fllsal. bað. Sér
inng. Áhv. 3,9 millj. veðd. Verð 6,7 millj.
lltb. er þvi aöeins 233.000 á mán. i 12 mán.
Skipasund. Ca 100 fm 4ra herb.
miðh í tvibhúsi ásamt 28 fm herb. i kj. V.
6,2 m.
Verð 2-6 millj.
Dalaland. Falleg 56 fm 2ja herb. íb.
á~jarðh. Ib. er stofa, eldh. og gott svefn-
herb. Parket. Áhv. 1,2 millj. Verð 6 millj.
Holtsgata - vesturb. Mjög
glæsil. og mikið endurn. ca 70 fm 2ja herb.
ib. á 1. hæð. M.a. er nýtt parket, nýtt bað,
ný tæki i eldh., nýjar hitalagnir og ib. öll
nýmál. Laus til afh. mjög fljótl. Áhv. 1,6
millj. veðd. Verð 5 millj. 950 þús.
Miðtún. Góð ca 70 fm 3ja herb. kj.íb.
m. sérinng. Tvö góð svefnherb., stofa, eldh.
og bað. Innangengt úr ib. í þvottah. Verð
5,8 millj.
Víkurás - laus. Mjög falleg 2ja
herb. ib. á sléttri jarðh. (litlu fjölb. Bilskýli
fylgir. Búið að klæða húsið utan. Áhv. 3,2
millj. veðd. og húsbr. ib. er laus. Verð 5,5
millj.
Garðastræti. Mjög 0óö 56 fm 2ja
herb. ib. í kj. m. sérinng. (b. er töluv. end-
urn. m.a. ný eldhúsinnr. Nýtt parket á gólf-
um. Áhv. 2 millj. húsbr. Verö 4,5 millj.
Ingólfsstræti - ris. Góð 86 fm
5 herb. risíb. í fallegu og mjög virðulegu
húsi. 2 saml. stofur, 3 svefnherb. Áhv. ca
2,7 millj. húsbr. Verð 6 milij.
Hraunbær - lán. góö 63 fm 3ja
herb. (b. á 2. hæð. Góð stofa með stórum
svölum útaf. 2 svefnh. Gott þvottah. í ib.
Sauna í sameign. Áhv. 3,9 millj. Verð 5,8 m.
Vesturbraut - Hf. - yfir-
taka lána. 126 fm 3ja herb. ib. ó jarð-
hæð. Sérinng. Nýtt rafmagn, vatnslagnir
o.fl. Ahv. 5,3 millj. Eignin fæst með þvi að
yfirtaka öll lánin.
Rauðarárstígur - laus. góö
ca 60 fm 3ja herb. kjib. Parket á stofu. 2
svherb. Áhv. 1,8 millj. Verð 4,2 millj.
Ath. Öll húsin eru afhent full-
búin að utan en ómáluð, með
grófsléttaðri lóð. Hægt er að
fá húsin á öðrum byggingar-
stigum. Teikn. af öllum hús-
unum á skrifst.
smíðum
Smárarimi 96. Ca. 150 fm einb. á
einni hæð. Afh. tíib. utan, en fokh. innan.
Húsin nr. 98-102 v. sömu götu eru byggð
skv. sömu teikn. Verð 8,2 millj.
Eign T/H* Fm Verð Stig
Álfholt - Hf. Klasa 167 7,8 Fokh.
Ekrusmári - Kóp.Raðh. 126 7,6 Fokh.
Eyktarsmári Raðh. 144 7,8 Fokh.
Hrfsrimi Parh. 165 8,4 Fokh.
Reyrengi Elnb. 183 9,3 Fokh.
Smárarlmi Einb. 190 8,8 Fokh.
Atvinnuhúsnæði
Eign T/H* Fm Hœðlr Verð
Auðbrekka I 131 Jarðh. 5,6
Borgartún S 177 Perrt. 12,0
Engjateigur S/Þ 1592 Þrjár Tllb.
Fannborg S 1301 Þrjár Tilb.
Fossháls S 630 3. h. 26,5
Höfðatún l/S 700 Þrjár 29,0
Iðnbúð l/S 326 Jarðh. 17,0
Mörkln 6 v/s 1064 K+3 53,0
Skútahraun - Hf.l 544 Jarðh. 26,0
Skútuvogur S/L 720 Tvær 39,0
Smlðjuvegur l/F 240 Tvær 13,0
Súðarvogur 1 2055 Jarðh. Tilb.
Þverholt l/S 620 Tvær 27,5
>
Hægt er að skipta flestum
eignunum í smærri einingar.
Ahvílandi lán * lán sem geta fylgt með. T/H = Teg. hæð - Tegundir * l/iðnaður, V/verslun, S/skrifstofur, L/lager, Þ/þjónusta, F/fiskverkun
if
Félag Fasteignasala
TRYGGÐU PENINGANA
— KAUPTU FASTEIGN
if
Félag Fasteignasala