Morgunblaðið - 14.01.1994, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 14.01.1994, Qupperneq 26
26 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 14. JANUAR 1994 Raðhús óskast Árbær - Grafarvogur - Breiðholt - Kópavogur Upplýsingar sem greini staðsetningu, stærð húss, aldur og ca áhvílandi veðskuldir óskast sendar í pósthólf 1236, 121 Reykjavík. Hlfðarvegur - Kópavogi sérhæðir í grónu hverfi Til sölu 3ja-4ra herb. sérhæðir, ca 90-105 fm, við Hlíð- arveg 27, Kópavogi. íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna eða tilb. u. tréverk. Afhending maí-júlí 1994. Verð aðeins frá kr. 9.100.000 fyrir fullbúna íbúð án gólfefna. Byggingaraðili: Hjörtur P. Kristjánsson. Teikningar: Fagverk. Allar teikningar og nánari upplýsingar hjá: Borgareign fasteignasala, Suðurlandsbraut 14, sími: 678221, fax: 678289. Eignahöllin Suóurlandsbraut 20, 3. hæó. Simi 68 00 57 Opið kl. 9-18 virka daga. ATH. opið laugard. kl. 11-14. Faxnr. 91-680443 Einbýli - raðhús SEFGARÐAR - SELTJ. - Stófskemmtll. 230 fm einb. ásamt 60 fm sambyggfium bil6k. á sérlega góðum stað með fráb. útsýni á Seltj- nesi. Mjög glæsil. innr. Stór sólskáli o.fl. Gott verð 21,0 millj. FAIMIMAFOLD 173 fm ásamt 42 fm bílsk. Eign m. góðu útsýni á friðsælum stað. Miklir mögul. Verð 15,9 millj. SKIPASUND Skemmtil. 193 fm timburhús á mjög góðum stað. Mikið endurn. Falleg baðstofa f risl. Sólpallur o.fl. Verð 13,9 millj. NESHAMRAR Glæsil. 278 fm einb. m. innb. bílsk. Tilb. u. trév. og búiö á neöri hæð. Áhv. mjög hagst. langtlán. V. aðeins 13,8 millj. Skipti mögul. ÝiRYGGJARSEL Fallegt hús á góðum stað 280 fm auk 50 fm bílsk. Býður upp á mikla mögul. t.d. tvær íbúðir. Skipti mögul. á minni eign. REYÐARKVÍSL 270 fm raöhús meö risi á sólríkum og góð- um stað. Vandaðar innr. Suðvesturstofa með arni, parket o.fl. Ath. verð 15,5 millj. Sérhæðir - 4ra herb. VESTURBERG Sórl. góð 5 herb. eign í grónu hverfi. Stutt í alla þjónustu. Verð 7,9 millj. NEÐSTALEITI Falleg 117 fm íb. á 1. hæð í nýju fallegu . fjölb. ásamt bílskýli. Skemmtil. staöur. Mjög vandaðar innr. Verð 11,2 millj. 5 HERB. ÓSKAST Höfum kaupanda að 5 herb. í Grund- um eða Túnum í Kópavogi í skiptum fyrir 3ja herb. íb. á sama staö. BALDURSGATA Mjög góð 67 fm íb. í mikið endurn. húsi á skemmtil. stað. Verð 6,2 millj. Lítið áhv. SJÁVARGRUND íb. á jarðhæö í stórskemmtil. íbkjarna með bílskýli. Garður alveg lökaður af. Allt nýtt. 3ja herb. KAPLASKJÓLSVEGUR Glæsil. ca 69 fm íb. á 2. hæð. Skemmtil. innr. Skipti mögul. Áhv. 1,2 millj. Laus strax. MIKLABRAUT Sérhæð og ris, 85 fm, ásamt 27 fm bílsk. Góð eign. Skipti mögul. á minna. Verð 9 millj. EYRARHOLT Ný og glæsil. íb. fullb. á skemmtil. stað í Hafnarfiröi. Ein með öllu. Verð 12,0 millj. 2ja herb. UÓSHEIMAR Snotur íb. á 9. hæð með mjög góðu útsýni á friösælum stað. Góð ib. nýkomin í sölu. Laus strax. Verð 4,6 millj. ENGIHJALLI - 1. HÆÐ í einkasölu mjög snyrtil. 64 fm íb. í góðu fjölb. S-vestursv. Verð 4,9 millj. Mikið áhv. KARFAVOGUR Lítil snotur og snyrtil. 2ja herb. íb. meö sórinng. með áhv. hagst. langtímalánum. Verð 4,4 millj. • Leitum að 2ja-3ja herb. íb. í Þinghoitunum fyrir fjársterkan aðiia. • Höfum fjársterkan kaupanda að 3ja herb. íb. í Vogum eða Heimum. Afh. í júní. PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA í PÍNA ÞÁGU Holgl Ásg. Harðarson, sölustj., Símon Ólason, hdl., lögg. fastsall, Hilmar Viktors- son, wlðskfr., Kristín Höskuldsdóttir, Sigrfður Arna, rftarar. Einbýlis- og raðhús Brekkutún Glæsil. einb. ásamt bílskúr. ásamt um 290 fm. Tvær hæðir og kj. þar sem mögul. er á sóríb. Stofa, eldh., herb. og gestasnyrt. á 1. hæö. 4 svefnh., baðherb. og sjónvarps- hol á 2. hæð. Gott útsýni. Hvassaleiti Mjög fallegt og vandað 230 fm raðh. á góð- um stað. Stofa, borðst. og sólstofa. 3-4 svefnherb. Bílskúr. Fallegur garður. Skipti á 4ra herb. mögul. Verð 14,9 millj. Logafold Nýtt í einkasölu fullfrág. parhús 118 fm auk 22 fm bílsk. Tvær hæðir, sérinng. í herb. á jarðh. Glæsil. útsýni. Verð 11,3 millj. Skerjafjörður Einbhús 312 fm ásamt 40 fm sólstofu og 48 fm bílsk. Neðri hæð: Stofur með arni, eldhús, þvhús, gestasn. og bókaherb. Efri hæð: 5 svefnherb., stórt baðherb. og sól- stofa. Góður afgirtur garður. Verönd. Verð 23 millj. Sólbraut - Seltj. Einbhús á einni hæð 170 fm ásamt 64 fm bílsk. með geymslu. 2 stofur, 3 svefnherb. á sérgangi, gestasn., baðherb., rúmg. eld- hús með þvhúsi innaf. Miðbæjarsvæði - tvíb. Timburh. ofan v. götu um 140 fm sem skipt- ist í hæð og ris og sór 2ja herb. íb. í kj. Áhv. 5,2 millj. langtl. Verð 8,7 millj. Aðaltún - Mos. Glæsil. parhús á tveimur hæðum meö innb. bílsk. Samtals 165 fm. Arinn. Sérstök eign í mexíkóskum stíl. Húsið teiknað af Vífli Magnússyni. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 6,0 millj. þar af byggsj. 5,1 millj. Verð 13,5 millj. Brattholt - Mos. Einbhús á einni hæð 140 fm ásamt 40 fm tvöf. bílsk. 4 svefnherb., gestasn., bað- herb., þvhús og búr innaf eldhúsi. Heitur pottur í garði. Áhv. byggsj. og lífeyrissj. 3 mlllj. Verð 12,5 millj. Hjallabrekka Einbhús ásamt tvöf. bílsk. innst í götunni. 4 svefnherb., baðherb., stofa, borðstofa, eldh. og blómastofa á hæðinni. Á neöri hæð er 2ja herb. íb. og einstaklíb. Heitur pottur í garði. Verð 16,3 millj. Skipti möguleg. Þrándarsel Glæsil. 350 fm einb. m. innb. tvöf. 50 fm bílsk. 6 svefnh. alls. Sjónvhol og 2 stofur. Arinn. Stór afgirt suðurverönd. Mjög gott geymslurými. Góð staösetn. v. friðað holt. Einbýli á 10,5 m. Nýl. einbhús 140 fm á Álftanesi neð 4 svefnh., rúmg. stofu, bílskrótti og stórri lóð. Verð aðeins 10,5 millj. Vesturberg Glæsil. endaraðh. 144 fm auk 32 fm bílsk. 4 svefnherb. Arinn. Verð 13,5 millj. Kársnesbraut Einbýlish. byggt 1987, 190 fm með bílsk. Vandaðar innr. Fallegt sjávarútsýni. Skipti mögul. á minni eign. Goðatún Einbh. í grónu hverfi 130 fm auk 40 fm bílsk. 4 svefnherb. Stór stofa. Fallegur garð- ur. Skipti mögul. á minni eign. Verð 10,7 millj. Reynigrund Timburh. á tveimur hæðum 127 fm. 3-4 svefnherb. Rúmg. stofa. Suðursv. Fallegur garður. Góö staðsetn. neðst í Fossvogsdal. Gott verð. I smíðum Reyrengi - Grafarv. Glæsil. 193 fm einb. m. innb. 34 fm bílsk. Til afh. núþegar. fokh, fullfrág. utan. 4 svefn- herb. Rúmg, stofa. m. arni. FASTEIGNASALA, SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A 29077 EIANIG OPIÐ , LAIJGARDAG KL. 13-15 Skoðum og verðmetum eignir samdægurs - FJÖLDI KAIJP- EHDAÁ SKRÁ HAFDIJ SAMBAAD! Berjarimi Vandaðar 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. ásamt stæöi í bílsk. íb. er tilb. til afh. nú þegar tilb. til innr. Fullb. utan. Hagstætt verð og sérl. góðir greiðsluskilmálar. Birkihvammur - Kód. Glæsil. 177 fm parh. Neðri hæð eru 2 stof- ur, snyrt., eldhús og þvottah. Efri hæð 3 svefnh., fjölskylduh. og baðh. Áhv. 6 millj. í húsbr. m. 5% vöxtum Foldasmári - Kóp. Glæsil. 161 fm raðh. stækkanl. í 190 fm. 4 svefnherb., stækkanl. í 5. Góð staðsetn. v. opið svæði. Skilast fokh. fullfrág. utan. Að- eins 3 hús eftir. Fróbær greiðslukjör. Ótrú- legt verð 8,1 millj. Foldasmári - Kóp. Raðh. á einni hæð, 140-151 fm m. bílsk. 2-3 svefnherb. Húsið skilast fokh. Fullfrág. utan. Verð 7,6-8,4 millj. Álagrandi. Glæsil. 112 fm 4ra herb. íb. á 2. og 3. hæð í nýju húsi. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. m. fullfrág. sameign. Verð 9 millj. eða fullfrág. verð 11 millj. Hæðir og sérhæðir Sogavegur Rúmg. 150 fm sérhæð í þríb. ásamt 25 fm bílsk. og 100 fm geymslupl. í kj. 4 svefn- herb. og þvhús á sérgangi, rúmg. stofa, gestasn. og baðherb. Laus strax. Hagstætt verð. Sérhæð - Seltj. Sórl. góð efri sérh. ásamt stórum bílsk. v. Valhúsabraut. 3 svefnherb. 2 stofur m. park- eti. Flísal. bað. Gott útsýni. Áhv. 4,5 millj. langtímal. Verð 10,9 millj. 4-5 herb. íbúðir Seilugrandi Stórglæsil. 4ra-5 herb. endaíb. á tveimur hæöum auk bílskýlis. Vandaöa rinnr. Park- et. Suðursv. Gott útsýni. Verð 9,9 millj. Áhv. 2,6 millj. veðd. Hvassaleiti - bílsk. 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. 3 svefnh. Flísal. bað, tengt f. þvottav. Eldh. m. borð- krók. Skipti mögul. á minni íb. í sama hverfi. Áhv. húsbr. 2,5 millj. Verð 7,9 millj. Engjasel 4ra herb. íb. 105 fm á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. íb. er öll nýmál. m. fallegu útsýni. Laus strax. Áhv. 1,5 millj. veðd. V. 7,9 m. Hraunbær - laus strax Falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð Parket. útsýni. Aukaherb. í kj. Hagstætt verð. Seljahverfi - gott verð Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð 100 fm. Flísal. hol. Rúmg. stofa. 3 svefnherb. Góðar sólarsvalir. Verð aðeins 6,9 millj. Fellsmúli - laus strax 4ra herb. íb. á jarðh., um 100 fm. 3 svefn- herb. Eldhús m. fallegri innr. Eikarparket. Áhv. 3,4 millj. byggingarsj. Verð 6,9 millj. Barmahlíð - v. 6,5 m. 4ra-5 herb. íb. í risi. Parket. Suöursv. 3-4 svefnherb. Falleg íb. Verð 6,5 millj. Kóngsbakki - laus strax Glæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Parket á gólfum. 3 svefnherb. Þvherb. og búr innaf eldhúsi. íb. er öll nýmáluð. Skuldlaus. Verð 7,5 millj. 3ja herb. íbúðir Sjafnargata - opið hús 3ja herb. íb. á jarðh. í þríb. m. sér- inng. 2 stofur, svefnherb., gott eldh., teppi. Laus. Verð 5,9 millj. Opið hús milli kl. 13 og 16 á sunnudag. Rekagrandi Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð, 85 fm ásamt stæði í bílskýli. Parket. 2 rúmg. svefnherb. Góð stofa, eldh. m. borðkrók. Tvennar sval- ir. Áhv. 2,5 millj. langtímal., veðd. o.fl. Verð 7,9 millj. Kjarrhólmi Falleg og vel skipul. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Þvherb. í íb. Rúmg. herb., stórar suðursv. Hús í góðu standi. Verð 6,2 millj. Njálsgata Mjög góð 3ja herb. 83 fm íb. á 1. hæð í þríb. talsv. endurn. Verð 5,7 millj. Áhv. 2,7 millj. veðdeild. 2ja herb. íbúðir Dalaland Útborgun 2,7 m. 2ja herb. íb. á jarðh. park- et. Tengt f. þvottav. á baði. Sérgarður. Áhv. 2,8 millj. veðd. Verð 5,5 millj. Vitastígur Falleg 2ja herb. samþ. risíb. Sórinng. Verð aðeins 3,2 millj. Kárastígur 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð. Áhv. húsbr. 2 millj. Verð 3,9 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. - Laus Afburða glæsileg 70 fm íb. á 3. hæð. Stórglæsil. innr. þvottah. innaf eldh. íb. losnar fljótl. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 6.950 þús. Hringbraut - laus 2ja herb. íb. á 1. hæð. Svefnh. m. skápum. Stofa til suöurs. Baðherb. m. sturtu. Laus strax. Verð 4,3 millj. Smáíbúðahverfi Rúmg. 2ja-3ja herb. ósamþ. risíb. í tvíb- húsi. Suðursvalir. Þjónustuíbúð við Skúlagötu 2ja-3ja herb. glæsil. fullb. íb. m. bílskýli. Vandaðar innr. Hagstætt verð. Skipti mögu- leg á stærri eign. Fálkagata - laus 2ja herb. 40 fm fb. á 1. hæð í tvib. Sérinng. frá garöi. Góð staösetn. f. skólafólk o.fl. Laus strax. Gott verð. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, VIÐAR FRIÐRIKSSON, LÖGG. FASTEIGNASALI, HEIMASÍMI 27072. Danmörli Mlmia atiliinuleysi hjá bygglnganiiöniiiim HELDUR dregur úr atvinnuleysi á meðal byggingarmanna í Danmörku, þó að atvinnuleysi fari sízt minnkandi í heild þar í landi. í nóvember sl. voru 347.000 manns atvinnulausir í Dan- mörku eða 550 fleiri en í mánuðinum þar á undan og 26.000 fleiri en á sama tíma í fyrra. Það var einungis í byggingariðnað inum, sem atvinnuleysi var minna miðað við sama tíma 1993. Atvinnuleysi minnkaði talsvert í Danmörku á tímabilinu sept- ember-október á nýliðnu ári, en jókst svo aftur í nóvember. Svo virðist samt, sem tekizt hafi að nokkru leyti að blása á ný lífí í byggingarstarfsemina í landinu, en þar hefur atvinnulausum fækk- að og voru þeir 11.160 í nóvember sl., en voru 11.710 í sama mánuði í fyrra. Þetta er um 5% fækkun. — Það er ánægjulegt, að at- vinnuleysi fer minnkandi hjá bygg- ingarmönnum, sagði Ole Draborg, einn helzti hagfræðingur lands- sambands danskra iðnaðarmanna fyrir skömmu í blaðaviðtali. — Fækkun um tæp 600 manns á atvinnuleysisskrá er ef til vill ekki mikið, þegar tekið er tillit til alls þess fjár, sem varið hefur verið til viðgerða og endurnýjunar á eldra húsnæði. En þa verður að gæta þess, að nýbyggingar dróg- ust saman um 40% á síðasta ári. Gert er ráð fyrir, að atvinnu- leysi minnki enn á meðal bygg- ingarmanna á þessu ári meðal annars vegna þess, að áformað er að veija 4,5 milljörðum d. kr. til viðbótar fyrri áætlunum til end- urnýjunar og viðhalds á íbúðarhús- næði. Að auki er vonazt til, að vaxalækkanir og betri horfur í efnahagslífinu yfirleitt verði til þess, að meiri þróttur færist í byggingarstarfsemi og efnahagslíf í Danmörku í heild.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.