Morgunblaðið - 14.01.1994, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1994
B 27
LlHiUíLllIHW l#LllMliUJ
FASTEIGNAMIÐLUN HF.
FASTEIGNAMIÐLUN HF.
FASTEIGNAMIÐLUN HF.
SÍMI 62 57 22 Borgartúni 24, Reykjavík pAX 62 57 25
OPIÐ VIRKA DAGA 9-
SUNNUDAGA 12-16
Radhús/einbýli
18
ASPARLUNDUR - GBÆ
Glsssíl. einbhús. á mjög rólbgum og
gúöum staö I Gbæ, 183 fm áúamt
50 fm bilsk. Góö sérib. í kj. Toppeign
á toppstað. Skipti mBgul. á minni
eign. Verö 1?,8 mUI|.
SKEIÐARVOGUR
RAÐH.
Mjög gott raðh. á tveimur hæðum
og sér 2ja herb. íb. í kj. m. sérinng.,
alls 210 fm, ásamt 26 fm bilsk. Nýl.
Ijós innr. f eldh. Nýtt parket. Nýtt
rafm. og gler. Suðursv. Skipti mögul.
á minni eign. Áhv. langtímalán ca
3,0 millj. Verð 13,8 millj.
BÚLAND - RAÐHÚS
Glmil. raðh. á tveimur h«ðum 189
fm ásamt 24 fm btlsk. Stofa m. arni.
Endurn. gfer að hiuta. Toppoign.
Áhv. langtfmalán 2,4 mlllj. Verð 14,4
SÆVARLAND - RAÐH.
Mjög gott raðh. á tveimur hæðum
ésamt bílsk., alls ca 300 fm. Stofa
m. arni. Góðar innr. Góðar suöursv.
Á jarðh. eru 2 stór herb. m. eldunar-
aðstööu. Verð 16,0 mlllj.
ÁLFAHEIÐI - ÚTSÝNI
Mjog gott embýli 335 fm, tvær hæð-
ir og kj. ásamt innb. bilsk. (ca 50 fm
einstaklingsíb. i kj.j. Stðrar suður- og
austursv. Frég. lóð og bilast. Verð
18,9 mlllj. Sklpti mögul. á mlnni eign.
REYNILUNDUR
GARÐABÆR
- TOPPEIGN -
Stórgl. einbýli ca 270 fm ésamt góð-
um tvöf. bflsk. 4 svefnh., 2 stofur,
húsbóndaherb., sjónvarpshoi, glæsil.
sóist m nuddpotti, suður verönd.
fallega ræktuð lóð m. gosbrunni.
Toppaign á gððum stað. Mögul.
skipti á góörí hæð. Uppl. á skrifst.
JAKASEL - SKIPTI
Mjög gott einb. á 2 hæðum (Hosby-
hús) ca. 185 fm ásamt ca 30 fm bíl-
skúr. innr. sem eínstakl.íb. Vinal, hús
a góðum stað. Verð 13,6 mlllj.
FANNAFOLD - PARH.
Fallegt parhús ásamt bilskúr. Alls 112
fm. Gott eldh. m. Ijósum innr. 3 svefn-
herb. Pvottah. Suðurgarður. Nær
fullb. Áhv. húsbr. + bygglngarsj. 7,2
millj. Verð 9,8 mlllj.
VESTURFOLD - SKIPTI
Glæsil. eínb. ásamt tvöf. bílsk. aiis
206 fm. Vandaðar innr. Fráb. stað-
satn. Mikið útsýní. Nær fullb.
.. ENGJASEL — Faltegt raðh. á tveir RAÐHÚS nur hæðum auk
kj„ ca 220 fm auk bi skýlis. Á 1. hæð
er forst., hol, sjönvsl og baðherb. Á efri boröstofa, fallegt e sáli, 3 svefnherb. hæð er stofa, dh. og t hcrb. u góðar geymslut
Búr iftnaf eldh. i kj. er
Vsrö 12,3 mBIJ. Sklptl mögul. á mlnnl
elgn. '
GARÐABÆR - PARHÚS
Fallegt parhús á tveimur hæðum 215 fm
nettó ásamt tvöf. 45 fm bílsk. Stór stofs,
borðst., 3 góð svefnherb. Falleg ræktuð
lóð. Tvennar svalir. Ákv. sala. Ath. skipti.
Verð 13.9 milli.
5-6 herb. og serhæðir
REYNIHVAMMUR - KÓP.
Falleg 6 herb. sórh. í tvíb. 136 fm ásamt
31 fm bílsk. 4-5 svefnherb. Þvottaherb. á
hæð. Suðurgarður. Björt og skemmtil. íb.
Verð 10,9 millj.
MOSC FSHeg 3j hæð í þr er innr. si uð eign r ■ERÐI — SÉRHÆÐ í-4ra herb. 80 fm ib. á 1. b. ásamt 30 fm bilsk. sem im einstaklib. Parkst. Vönd- ól. staður. Verð 9 mlllj.
BRÆ£ IRABORGAR-
S11 v»v Glassil. e ásamt 2£ IR M/BIL.SK. fri sérh. í nýl. húsi, 113 fm, fm bflskúr. 3-4 svefnherb.
Parket o ursv. Sk Áhv. tan millj. j tappi. Góðir skápar. Suð- ptí mögul. á minnl eign. gtímal. 1,5 mlllj. Verð 9,7
KJARTANSGATA - SÉRH.
Góð 1. hæð í þríb. ca. 105 fm ásamt 16 fm
bílskúr á góðum stað í Norðurmýrinni. Verð
8,9 millj.
HAGAMELUR
- M. BÍLSKÚR
Glæsil. 5 herb. 140 fm neðri sérhæó
ásamt bflsk. Vönduð eign. Góð ioft-
hæð. Fallegur garður. Ákv. saia. Verð
13,9 inlllj.
BÓLSTAÐ ARH LÍÐ
- SÉRHÆÐ
Falleg 5 herb. sórh. á 1. hæð í fjórb.
ca 120 fm auk bílsk. Stofa, 4 svefnh.
Góð staðs. Rétt við ísaksskóla. Verð
10,7 millj.
BORGARGERÐI - SKIPTI
Falleg neðri sérhæð í þríb. 131 fm ásamt
bílskrótti. 3-4 svefnherb., stofa og borðst.
Sórþvhús ó hæðinni. Skipti mögul. ó minni
eign. Áhv. ca 500 þús. Verð 9,9 millj.
LAUGARNESV. - BÍLSK.
Góð hæð og ris i tvib. í járnkl. timburhúsi
ásamt tvöf. bílsk. Á 1. hæð er stofa, borðst.,
eldhús og bað. I risi eru 4 svefnherb. Áhv.
4,5 millj. Verð 9,8 mlllj.
BREKKULÆKUR
Góð 5 herb. ib. á 3. hæð í fjórb. Ca 125 fm.
Stofa, borðstofa, 3-4 svefnherb. Suðursv.
Ákv. sala. Verð 9,1 mlllj.
4ra herb.
ÁLFHÓLSVEGUR - SKIPTI
Einb. á einni hæð 120 fm ásamt nýl. 52 fm
bílsk. Nýl. beyki-innr. í eldh. Stofa, borðst.,
3 góð svefnherb. Falleg rækt. ióð. Skipti
mögul. é minni eign. Uppl. á skrifst.
BOÐAGRANDI
Glæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð ca 95
fm ásamt bflskýti. Tvennar svallr.
Gervíhnöttur. Toppeign. Áhv. hús-
bréf + byggsj. 2,3 mltlj. Verð 8,9
millj.
HÁHOLT - HAFNARFJ.
Glæsil. 4ra-5 herb. ib. á 3. hæð, 125
fm f nýl. húsi. Góðar innr. Stórar suó-
ursv. Vönduð eign, Áhv. húsbr. 6,0
mtllj. Verð 9,3 mlllj.
LEIRUBAKKI
Góð 4ra herb. íb. 107 fm á 1. hæð
áaamt tveimur aukaherb. f kj.
Pvottah. í ib. Góðar innr. Suðursv.
Stutt f alla þjónustu, Verð 7,9 mill).
LEIRUBAKKI - SKIPTI
Mjög góö 4ra herb. endaíb. á 2. hæð
ásamt 15 fm herb. í kj. Góðar innr.
Sérþvottah. Suðursv. Skipti mögul. á
minnl elgn. Verð 7,8 millj.
NESVEGUR - NYTT
Mjög falleg nýl. 4ra herb. ib. ca 105
fm á 1. hæð (jarðh.) Vandaðar innr.
Parket. Marmari. Suðursv. Ræktuð
lóð með lelktækjum. Áhv. húsbr. 3,8
mílfj. Verð 10,2 mUlj.
ÁLFASKEIÐ - HAFN-
ARF. Glæsil. 4ra herb. endaíb. 115
fm. ásamt bílskúr. Áhv. húsbr. 3,6
míllj. Verð 8,8 millj.
FROSTAFOLD - SKIPTI
Glæsil. 4ra herb. íb. á 7. hæð, ca. 112 fm.
Vönduð og vel innr. íb. m. frábæru útsýni.
Sórþvottah. og búr úr eldh. Sameign. innan
sem utan frábær. Áhv. 5,5 millj. bygging-
arsj. rfk. Verð 10,5 millj.
KJARRHÓLMI - KÓP.
Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð, ca 90
fm. Suðursv. Þvottaherb. í íb. Áhv.
ca 3 millj. Verð 7,3 millj.
ROFABÆR - SKIPTI
Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð ca 100 fm. 3
svefnherb. Suðursv. Skipti mögul. á minni
eign. Verð 7,2 millj.
RAUÐALÆKUR - LAUS
Falleg 4ra herb. íb. á jarðh. ca 100 fm. í
fjórb. Sórinng. og hiti. Parket. Nýtt gler.
ihv. veðd. 2,3 millj. Verð 8,5 millj.
Al
KÓNGSBAKKI
Felteg 4re herb. ib. á 3. hæð ca 90
fnt nettó. 3 góð svefnherb., suöur-
svalir, parket, þvherb, í ib. Verð
7,3-7,4 mtllj.
3ja herb.
EFSTASUND
Rúmg. 3ja herb. 90 f m ib. i kj. Þvottah.
í tb. Nýtt tvöf. giar. Endum. drenlagn-
ir og rafmagnstafla. Áhv. veðd. 3,8
mlllj. Verð 8,6 mlllj.
STÓRIÁS V/NESVEG
Góð 3ja herb. íb, é 2. hæð i þrib.,
78 fm. Eldh. m. nýjum Ijósum Innr.
Áhv. byggsj. 2,5 millj, Verð 5,5 millj.
GRUNDARGERÐI -
EINSTAKT TÆKIFÆRI
Falleg og hlýleg 3ja herb. risíb. á frábærum
stað í Gerðunum. Gott hús. Góð sameign.
Áhv. ca 2,1 millj. Byggsj. Verð 4950 þús.
LAUGAVEGUR -
SÉRBÍLASTÆÐI
Góð 3ja herb. jarðh. ca 60 fm tvíbýli í bak-
húsi. Sórbílast. á lóð. Nýjar skólplagnir. Björt
og skemmtil. íb. Áhv. langtl. 1,6 millj. Verð
4.1 millj.
DRÁPUHLÍÐ
Rúmg. 3ja herb. íb. í kj. Góð staðsetn. Verð
5.2 millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR - LAUS
Glæsil. 3ja herb. risíb. í góðu steinh. Park-
et. Nýtt eldh. Nýtt bað. Áhv. 3,8 millj. Verð
5,8 millj.
BÓLSTAÐARHLÍÐ. Mjög góð 4-5
herb. íb. ó 3. hæð. 120 fm. Nýtt eldhús,
nýtt bað. Verð 8,8 millj.
DÚFNAHÓLAR. Glæsil. 4ra-5 herb.
endaíb. á 1. hæð. Ca. 122 fm ásamt 30 fm
bílskúr. Verð 9,7 millj.
ESPIGERÐI. Stórglæsil. 4-5 heb. íb.
á 3. hæð, ca. 110 fm í mjög góðu lyftuh.
Fróbært útsýni. Hús og sameign til fyrir-
myndar. Verð 11,2 mlllj.
SAMTÚN Mjög góð 3ja he -b. íb. é 1. hæð i
þrib. Öll nýtekin 1 gegn að innan.
Nýtt þak, nýtt rafm. Myndir á skrifst.
Verð 6,5 mlllj. -
HRfSMÓAR - GBÆ
Gullfaileg 3ja-4 herb. ib. á 3. hæð
og ris. Á hæðlnni: foratofa, hol, stofa,
stórar suövestursv., eldhús, hjóna-
herb., baöherb. ( rlsi er ajónvarps-
skáli og bamaherb. Góö staðsetn,
Stutt f alla þjónustu. Mögul. sklptl 6
mlnni efgn. Áhv. langtián ca 5 millj.
Varð 8,2 mlllj.
FANNBORG - KÓP.
Mjög góð 3ja herb. íb. 86 fm í góðu
fjölb. Parket. Góðar innr. Stórar sval-
ir m. útsýni í vestur. Húsið nýtekið I
gegn að utan. Áhv. veðd. ca 2 mtllj.
Verð 6,8 mittj.
GRETTISGATA
- TVÆR ÍB. - LAUSAR
Tvær góðar 3ja herb. íb. á 1. og 2.
hæð í sama steinhúsi. íb. eru mikið
endurn. Lausar strax. Ákv. sala. Verð
hvorrar fb. er 6 millj.
ENGIHÍALL! -
LÆKKAÐ VERÐ
Fálleg 3ja herb. íb. á 5. hæð I lyftuh.,
80 fm. Mikið útsýni. Ahv. 2 mlllj.
Verö 8,9 millj.
GRETTISGATA
Snotur 3ja herb. íb. á 1. hæö. Mikiö
endum. Sérinng og hiti. Nýjar hita-
lagnir og rafm. Áhv. veöd. 3,6 mtllj.
Verð 6,8 mltlj.
RAUÐALÆKUR - LAUS
Falleg 3ja herb. íb. é 1. hæð í þríb. Sér inng.
og hiti. Nýtt eldh., nýtt parket, nýtt gler,
hitalagnir. Skemmtil. fb. á ról. stað. Verð
6,4 mlllj.
ASPARFELL
Góð 3ja herb. íb. á 4. hæð I lyftuh. ca 90
fm. Suöursv. Áhv. veðd. 2,6 mlllj. V. 5,9 m.
2ja herb.
ÞANGBAKKI
Góð 2ja herb. íb. á 4. hæð, 62 fm í
góðu lyftuh. Góðar innr. Áhv. húsbr.
+ veðd. ca 3,0 millj. Verð 5,1 mlllj.
HRAUNBÆR -
GÓÐ EIGN
Mjög góð 2ja herb. Ib. á 2. hæð ca
65 fm á góðum stað f Hraunbæ. Park-
et. Ljósar innr. i eldh. Verð aöeins
4,9 millj.
LYNGMÓAR - BÍLSK.
Glæsil. 2ja herb. íb. ca 70 fm á 3.
hæð. Párket. Sólstofa. Búr og þvotta-
aðstaða innaf eldh. Áhv. veðd.+
húsbr. ca 2 millj. Verð 7,4 millj.
BLIKAHÓLAR - LAUS
Góð 2ja herb. ib. á 7. hæð ca 55 fm
með miklu útsýni. Áhv. langtfmalán
1,0 millj. Verð 4950 þús.
ÁSTÚN
Mjög snyrtil. 2ja herþ. ib. ca 50 fm á
1. hæö í góðu fjölbhúsi. Stórar suð-
ursv. Áhv. góð langtián ca 2,0 millj.
Verð 6,1 mltlj.
STÓRAGERÐI - BÍLSK.
Góð 3ja-4ra herb. íb. 96 fm á 2. hæð ásamt
bílsk. Suðursvalir. Ágætar eldri innr. Björt
íb. Verð 8,6 millj.
JÖRFABAKKI - LAUS
Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð ca 86 fm. Stór-
ar suðursv. Þvherb. í íb. Sameign nýtekin í
gegn. Laus. Verð 6,8 millj.
ARAHÓLAR
Snotur 2ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuh., ca.
55 fm nettó. Ný teppi, sameign öll endurn.
Verð 4,9 millj.
AUSTURBERG
Falleg 2ja herb. ósamþ. iþ. í kj. ca
65 fm . Ib. I mjög góðu ástandi. Verð
3,0 mlllj.
VIÐ NORÐURMYRI
Góð 2ja herb. íb. í kj. ca. 56 fm. Áhv. 1,5
millj. Verð 4,2 millj.
HRAUNBRAUT
Glæsil. 2ja herb. fb. á 2. hæð i góðu
steinh. Gott útsýni. Rólegur staöur.
Ákv. sala. Verð 5,6 mitlj.
VINDAS - LÆKKAÐ VERÐ
Stórglæsil. 2ja herb. ib. á 2. hæð ca 60 fm.
Hol með skápum. Rúmg. svefnherb. með
skápum, flisal. baðherb. með góðri innr.
Eldh. með vönduðum innr. Rúmg. stofa með
vestursv. Parket á allri íb. Áhv. veðd. 2
millj. Verð 5,4 mlllj.
i smiðum
SMÁRARIMI
Til sölu glæil. einbhús (timbur) á einni hæð
134 fm ásamt 40 fm bílsk. Fullb. að utan
fokh. aö innan. Verð 8,5 millj.
BAUGHÚS - SÉRHÆÐ
Mjög góö efri sérh. 132 fm ásamt
21 fm bílskúr. Tilb. u. tréverk. 4 svefn-
herb. Steypt loft, frágengið utan, þak
og þakkantur, stallastíl á þaki, frá-
bært útsýni. Áhv. verðd. 5,1 millj.
Verð 10,9 millj.
TRÖNUHJALLI
Til sölu er glæsíl. efri sérh. ásamt
30 fm bffsk., alfs um 205 fm (hom-
lóð). 4 svefnh. Suðurgaröur. Húsið
erfokh. nú þegar og afh. tilb. að utan
og fokh. að innan. Verð 8,9 m88.
GAR I HUS
18 aöiu ráðh. á elnni hæð ca. 160 fm.
é8amt bllskúr. Húslð stendur á fré-
bærum stað f hinu nýja Hœðahverfi.
Sldlast fullfrég. utan undfr máln. en
fokh, innan. Teikn é Skrifst. V. 8,7 m.
Alvinnuhúsnæði
SMIÐJUVEGUR - KOP.
Glæsil. húsn. á 2 hæðum, útb. f. hverskon-
ar fiskverkun. Góðar innkeyrsludyr og mót-
taka á neðri hæð. Skrifstofur, kaffiaðstaða
og snyrtiaðstaða á efri hæð. Fyrsta flokks
eign. Uppl. á skrifst.
SKÚTUVOGUR
Glæsil. nýtt húsn. é tveimur hæðum ca 400
fm. Skrifstofu aðst. á efri hæð. Lagerpléss
á neðri hæð með mikilli lofthæð. Hagst.
éhv. lén. Öll sameign fullfrág. utan sem inn-
an. Uppi. á skrifst.
BRAUTARHOLT
Nýl. 270 fm hæð á 3. hæð. Góöar innr.
Sameign góð. Tilvalið fyrir skrifstofur eða
félagastarfsemi. Áhv. 8-10 millj. hagst. lán.
Verð 13 millj.
Annað
LÖGBÝLI
VATNSLEYSUSTRÖND
Gott mikið endum. einb. ásamt útihúsi
(þarfn. viðgerðar). Aðstaða f. 10 hesta. 50
ha land að sjó. Verð tilboð.
KAFFIHÚS -
VÍNVEITINGALEYFI
Til sölu kaffihús i hjarta borgarinnar f. 40-50
manns í sæti. 2 sjónvörp, gervinh. o.fl.
Mikið endurn. Verð tllboð.
TIL SÖLU
Tveir söluturnar og vídeóleiga í Kópav., ca
6000 titlar. Nánari uppl. á skrifst.
Gísli E. Úlfarsson,
sölustjóri.
ÞórðurJónsson,
sölumaður.
Nína María Reynisdóttir,
ritari.
Kristján V. Kristjánsson,
lögg. fasteignasali.
Sigurður Guðjónsson,
framkvæmdastjóri.
MmSBLAD
■ FRAMKVÆMDIR — Áður
en unnt er að hefjast handa um
framkvæmdir þarf fram-
kvæmdaleyfi. I því felst bygg-
ingaleyfí og til að fá það þurfa
bygginganefndarteikningar að
vera samþykktar og stimplaðar
og eftirstöðvar gatnagerðar-
gjalds og önnur gjöld að vera
greidd. Einnig þarf að liggja
fyrir bréf um lóðarafhendingu,
sem kemur þegar byggingar-
leyfi er fengið og nauðsynlegum
framkvæmdum sveitarfélags er
lokið, svo sem gatna- og hol-
ræsaframkvæmdum. í þriðja
lagi þarf að liggja fyrir stað-
setningarmæling bygginga á
lóð en þá þarf einnig byggingar-
leyfi að liggja fyrir, lóðaraf-
hending að hafa farið fram og
meistarar að hafa skrifað upp
á teikningar hjá byggingarfull-
trúa. Fylla þarf út umsókn um
vinnuheimtaugarleyfi til raf-
magnsveitu og með þeirri um-
sókn þarf að fylgja byggingar-
leyfi, afstöðumynd sem fylgir
byggingarnefndarteikningu og
umsókn um raforku með undir-
skrift rafverktaka og húsbyggj-
anda. Umsækjanda er tilkynnt
hvort hann uppfyllir skilyrði
rafmagnsveitu og staðfestir þá
leyfið með því að greiða heim-
taugargjald. Fljótlega þarf að
leggja fram sökklateikningar
hjá byggingarfulltrúa og fá þær
stimplaðar en að því búnu geta
framkvæmdir við sökkla hafist.
Þá þarf úttektir á ýmsym stig-
um framkvæmda og sjá meist-
arar um að fá byggingafulltrúa
til að framkvæma þær.
■ FOKHELT — Fokheldis-
vottorð, skilmálavottorð og
lóðasamningur eru mikilvæg
plögg fyrir húsbyggjendur.
HÍISBRÉF
■UMSÓKN-Grundvallarskii-
yrði er að sækja um mat á
greiðslugetu sinni þ. e. “Um-
sögn ráðgjafastöðvar um
greiðslugetu væntanlegs íbúð-
arkaupanda.“ Þegar mat þetta
er fengið, gildir það í fjóra
mánuði. Þar kemur m. a. fram
kaupverð íbúðar, sem væntan-
legur íbúðarkaupandi skal að
hámarki miða kauptilboð sitt
við. Þegar hann hefur í höndum
samþykkt kauptilboð, kemur
hann því til húsbréfadeildar.
Samþykki Húsnæðisstofnun
kaupin, fær íbúðarkaupandinn
afhent fasteignaveðbréfið til
undirritunar og hann getur gert
kaupsamning.
■LÁNSKJÖR-Fasteignaveð-
bréfíð er verðtryggt. Lánstími
er 25 ár. Ársvextir eru 6%.
Þeir eru fastir og breytast því
ekki á lánstímanum. Gjalddagar
eru í marz, júní, september og
desember ár hvert. Afborganir
heíjast á 1. ári. Á allar greiðsl-
ur, bæði vexti og afborganir,
eru jafnan reiknaðar verðbætur
í samræmi við lánskjaravísitölu.