Alþýðublaðið - 13.06.1933, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Lifandi æska og dauð.
Ihaldið heíir vakið upp nýiaji
æskulýðsforingja, og pað væri
synd að segja að hans andlegi
útbúnaður væri ekki í pess eigiu
mynd.
Pessi nýupprisni æskulýðsfor-
ingi flytur æskunjni boðskap sinn
í M'glbl. í fyrradiag í leiðarastað',
merktan einni stjömu = Valtý
Stefánssyni.
Veit æskulýður landsins nú
hver er framherji hans, það er
himn gáfaði, óeigingjami, dirfsku-
fulii og hugsjónariki Valtýr Stef-
ánsson.
Boðskapurinn ber föðurnuim
vott:
íhaldið í Jjandinu er frelsari nú-
lifandi kynslóðar. Það ,,býr bezt í
haginn fyrir fraantíð pjóðarinnar".
Pað eflir „dómigreind“ og
„sjálfsvirðingu" hjá æsku lands-
ins.
Það skapar „heilbrigt atvinniur
líf“ svo hin unga kynslóð „fái
greiðan aögang að lífvænlegri at-
vinnu“.
Það stuðlar að „gætiliegri fjár-
málastjórn" og safnar ekki
„eyðsluskuldum".
Það „verndar sjálfstæði pjóðar-
innar“ og skapar „sjálfstæða
mennánigu".
Og pað gerir svo óendanlega
m'argt fleira dásamlegt og yndis-
legt, sem hugsjóniaríkur og djarf-
huga æskulýður flykkist um og
hættir , að fylgja sociialistum —
alpýðusamtökunum, sem hafa
svikið öll loforð sín við unga
fólkið.
Það virðöst svo, sem Valtýr
Stefánsson skilji ekki hvað æska
er. Svo lítur út sem hann álíti
að blað hans lesi aði eins úr-
pvætti — lyddur eða hrjáluð of-
stækisfífl, huigsunarlaus og menu-
ingarlaus.
Lifandi æska brosir að boðskap
hins nýja spámanns.
Lifandi æska þekkir sögu í-
haldsins betur heldur en VaJtýr
Stefánsson álítur. Hún veit, að
pað er íhaldið í landinu, sem
er haftið um fót núverandi kyn-
slóðar, bjargið, sem byrgir alla
útsýn.
Hvers vegna?
Vegna pess, að íhaldið, stór-
burgeisar íhaldsflokksins, hafa
ráðið og ráða enn að fullu og
öllu yfir atvinnutækjum lands-
manna. Og hvemig er afkoma
peirra?
Eftir sögusögn sjálfra eigend-
anna em pau á heljarpröminni,
mergsogin af einkabraskinu, dauð
fyrir atbeina forráðamiainnanna —
en pað slcapar atvinnuleysi og
eymd hjá peim, sem. lifa á því að
selja vinnuprek sitt pessum
mönn'um.
Ihaldsforsprakkaxnir hafa ráði'ð
yfir öllum atvinrvumarkaði.
Verkalýðurinn, og pá ekki sízt
æskulýðurinn, hefir fengið að
reyna svo mjög þenwan xnarkað,
að hann m'uin seint gleyma pví.
Æskan er atvinnulaus og alls-
laus fyrir atbeina íhaldsins. Unga
fólkið, sem idf í skólum, sér ekki
að skólagöngu lokinni- fram á
annað en atvinnuleysi í íhalds-
þjóðfélaginu.
Þannig býr íhaldið bezt í hag-
inn fyrir fr-amtíð pjóðarinnar.
Og svo heimtar ólafux Thors
hreinan mjedri hlu-ta handa íhald-
inu.
Við höfum dæmi um ihaldið í
hreijiifjn mieári hluta. — Og hvern-
ig var umhorfs er sá meiri hluti
féll ?
Brunabótafélagið.
Hnífsdialu-r.
Thorkilliásjóðurinn.
Krossanes.
Jöhannes bæjarfógetá.
Týnda bókasafniÖ í Mentaskól-
ainum.
Eyðsiuskuldirnar.
Og pá barðist pað alt, allu-r
meiri hluti pess, gegn 21 árs
kosninigarrétti, geg-n afnámi skóla-
gjalda, gegn umbótuim á iðn-
nemalöggjöfinini, gegn öllum rétt-
indíam-álum æskunnar í landinu.
Þamnig fór íhaldið að því að
búa „bezt í haginn fyrir framtíð
þjóðarinnax“ pegar pað hafði
hreinan meiri hluta. Það var arf-
urinn, sem pdb skilaði.
Og enn skipa íhaldsflokkiinn
sömu- menn og pá.
Og enn segir V-altýr Stefáns-
son að íhaldið efli „dómg:nein'd“
-og „sjálfsvirðingu“ hjá æsku
landsinis.
Lifandi æska Veit, að pað, sem
Mgbl. hefir kent af -mestum eld-
móði, hefir stefnt að pví að d-eyfa
dómigœind manna.
Það predikar evan-gelium
brennjvíns og bruggunjar.
Er það að efla andlegt og lík-
amlegt atgerfi un-gra manjna?
Það predikar að kosningar og
lýðræði séu einskisviTði (grein
Guðm. Hannessonar í síðustu
viku). Það kennir að bezt fari á
pví, að einn maður stjórni. hinum
ölliurn einráður.
Er p-að til að eflia sjálfsvirðing-u-
hvers einstaklings að kenna
petta? Eða er pað vottur um að
Mgbl. treysti dómgreind þeirra,
sem petta land bygg-ja?
Og Mgbl. gerir meira. Það tak-
ur afstöðu með bókabrennum Hit-
lers, ofsóknum hans gegn heims-
frægum rithöfundum og vísinda-
mönn-um. Það er ehia blaðið á
Norðuriöndum, sem leyfir sér
slíkt.
Þannig fer íhaldið að því að
efla „dó:mgreind“ æsku-njnar og
„sjálfsvirðingu" hennax.
Þannig skapar pað „sjálfstæða
menn-ingu".
Og svo segir Valtýr, að íhald-
ið skapi „heilbrigt atvinnulíf".
Það var íhaldið, sem sampykti
norsku samningana, og maðurinn,
sem nú beimtar hreinan meiri
hluta handa íhaldinu, barðist fyr-
ir pieiim eins og ljón.
Lifandi æska veit, að norsku
samninigarnir munu legigja sum-
aratvinniu laindsmantn(a í rústjir, ef
Alpýðu-sambandi íslands tekst
ekki að taka í taumana á ein-
hvern hátt.
Dau-ð æska — íhaldsæskan —
ct mec\ norsku samningunum.
Það er ekki íhaldið, sem hefir
sýnt fjamdskap sinn geg-n hags-
Mun- og velferðar-málum æsk-
unnár, heldur socialistar — al-
þýðu-samtökin, s-egir hinin nýi
æskn-lýðsleiðtogi'.
Jafnaðarmenin flytja ping eftir
ping till-ögur um afnám skóla-
gjalda.
En íh-aldið greiðir atkvæði á
móti.
Jafnaðaxmenin berjast fyrir
bættri iðnnemalöggjöf, en íhaldið
á móti.
Jafnaðarmenin berjast fyrir
styrkjum handa efnilegum en fá-
tækum námsönnum — en íhaldið
á móti. Þanniiig mætti lengi telja
og pað var ekki meðan íhaldið
vár í fhrein'um meiri hluta, að 21
árs kosnittgarrétturinn var sam--
þyktur, heldur síðar — þegax
jafnaðarmenin urðu lóðið í vogaa>-
skálinni milli Framsóknar og í-
hafds.
Það var ekki fyrir lifandi æsku,
sem Valtýr Stefánssoni skrifaði
gmin sínia, heldiur fyrir d.naða,
œskii — -og við Reykvíkingar
pekkjum pessa dauðu æsku, við
höfum séð „afrek“ hennar.
Það var sólbjartan suhnudag,
pegar hugurinn er djarfastur,
gleðin h-eitust og prárnara eftir
fegurra og betra lífi sterka'star.
Þá hélt ihaldið fun-d — útifund
við Viarðarhúsið, og æskan, sem
flokfcnum fy-lgir, skipaði í hel-
bláum skyrtum heiðursvörð' um
heimilið. Ræðumennirnir vitnuðu
í þessa dj-arflyndu æisku, bentu á
hana og sögðu að þar væri hiin
bjarta framtíð íhaldsins i laindinu,
-og ungu mennirnir roðnuðu af
gleði og hrifni og fundu b-eljandi
strauma pors og styrkleika1 brjót-
ast fram í brjóstum sér. 1
Af pví að fylkingin var fríð,
gek-k hún út um bæinm að fund-
inium loknum og belbláu skyrt-
urniar skáru úr gráum götunuam
og mislítum húsaröðunum. Is-
lenzki fáninn var borinn í farar-
broddi -og var hafður hátt á lofti.
— Fylkingi-n varo að vinna afrek
pennan fæðingardag sinn. Hún
stefndi til heimilis Jóns Þorláks-
sonar, en hann var ekki heima.
Þá hélt hún að Staðastað til
Magnúsar Guðmundssonar, kall-
aði hann fram á svalirnar, hóf
fánantn og hylti hanin af óstjórn-
legum fögnuði.
Hún hylti Magnús Guðmu-nds-
son, œskan, „unga fólkið í lahd-
inu“ — hylti Magnús Guðmunds-
son.
Afrekið var unnið og fánanunv
is-lenzka fánanum, var skilað injn
í Varðarhús!
Þannig er dauð æska. Lifandi
æska hyllir hvorki óla norska né
Hla ðger ðarko t s- Magn ú s Hún
hyllir hugsjónÍT og samtök al--
pýðunnar í landinu. Hún hyllir
andstæðinga pjóðfélags atvitnmu-
leysis, kreppiu- neyðar og örvænt-
ingar. Hún hyllix baráttusamtök
hi-ns vdntnandi verklýðsfjölda tii;
sjós og lands!
Lifandi æska fyikir sér um- Al-
pýðuflokkinn. Dauð æska um í-
haldið.
XA.
Frá Lithangalandi.
Kovno í júní, UP.-FB. Lit-
hauga-laindsbúar gera sér miklar
vo-nir uim að viðskiftamálihi verði
leidd tiil viðunandi lykta: á ráð-
stefnunjrti í Lon-don. Fjármál ríkis-
ins rnega heiital í allgóðu lagi, en
veg-na toMaha-ftan'na í ýmsum
löndurn er pað æ nxeiri erfiðleik-
um bundið að selja afurðirnar en
aðálútflutningur Lithaugaiands er.
landbúnáðarafurðir. Forsetinn,
Jouzas Tubelis, hefir beitt sér
mjög fyrir pví, að fjárlögin væru
tekujhallalaus og gegn því aö
horfið væri frá guliinn'Iausn. Lit-
haugalandsbúar hafa átt, í talla-
deilum við Lettlendinga og Þjóð-
verja. Sam-ningaumleitanir við
hirta síðar nefndu hafa gengið
mjög erfiðlega, og eins og stend-
ur hvorki gengur eða rekur með
þau mál. Viðskiftasamningurimm
við Lettlendinga var út rumninn
1. miaí, og hafa Lithaugalandsbúar
ekki séð sér fært að semja á ný,
vegna gjaldeyrisráðstafana, sem
í gildi eru í Lettlandi. Viðskiflá.
milli Pólverja og Lithaugalands-
búa hafa legið niðjci árum saman
vegna deilumnar um Viina, sem
Pólverjar tóku- frá Lithaugalands-
búum með valdi. Vilj-a Lithauga-
landsbúar ekki skifta við þá fyrr
en þeir hafa látið Vilnia af hemdi
aftur. Að pessu frátöldu á Lit-
haugaland ek-ki í viðskiftaerjum
við aðrar pjóðir, og ríkisstjómih
vill stuðla að pví, fyrir sitt leyti,
að samkomulag náist um lækkun
tolila á ráðstefnuirtni í Londo-n.
Frá Spáni.
M-adrid, 12 júní. UP.-FB. Prieto
gat ekki rnyndað stjóm, og var
pá Domingi spurður að því, hvort
hann vildi taka pað að sér, en
hann hafnaði boðiimu. Sneri for-
setinn sér pá til Azama, sem félst
á að gera tilraun til stjómar-
myndunar. Kvaddi hainn alla fyrr-
verandi ráðberra á fund, serni
haldinn vár í h,ermáLaráðuineytinu
á síðast liðmu miiðnætti. Býzt
Azana við að hafa lo-kið stjórnar-
myndun siinni- í dag.