Alþýðublaðið - 13.06.1933, Blaðsíða 4
4
AEÞÝÐUBLAÐIÐ
Listi sjálfstæðisflokbsins
við alþmgiskosmingaraax var
lagður f rami, í gær. Eru á honum
þessir mann: Jakob Möller, Magn-
ás Jónsision, Pétur Halldórsison og
Jóbann Mölier. Verður listiinn C-
listi.
Á bommúnistalistanum
er Brynjólfur efstur, en ekki
Einar. Hanin fer á Akureyri.
Karlakór Alpýðu.
Æfi‘n(g í fcvöld, 1. og 2. tenór.
JKvennadeild
Slysavarnaféla,gs íslands heldur
danzsfeemtiuln í Oddfellow-húsinu;
annað kvöld, og hefst hún kl. 9.
Félag isl. loftskeytamami a.
hcldur aðalfuind sinm kl. 2 á
morguin í Iðnó uppi.
Ðoktorspróf.
Mag. art. Einár Ól. Svemjssou
hefir inýtoga gefið út rit „Umi
Njálu", og hefir heimspekideild
háskólians dæmt það maklegt
vamar fyrir doktorsnafnbót í
heimspeki. Vörnin fer fram næst
komandi föstudag í neðrideildiar-
sal alþingis.
Vetðlaun.
voru veitt á síðasta ári við rit-
símann fyrir A) Ástuindun og
dugnað í stiarfinu, rétta og fljóta
afgreiöslu, stundvisi1 og góöa
framkomu yfirleitt. B) Rétta og
nákvæmia „perforeringu“. Fyrri
verðlaunin hlaut Sigurður Jónas-
son, en hin Guðmúndur Péturs-
son.
Ungliugafélagið Þröstur
fer skemtiferð austur yfir fjall
um næstu helgi. Farið verður af
stað frá Austurhæjarskólanum id.
21/2 á liauigardaginn, gist í tjöld-
tuim: í í>rasta)skógi og fia'rið í Rauf-
arhólshelli á sunnudagi'nn. —
Þátttakendur geri stjóra félagsins
viðvart fyriir fimtudagskvöld-
Sjómannafélag Seykjavikur
heldur fuind í Iðnó niðri annað
kvöld. Umræðuiefni fundariins er
síldveiðabaupilð í isiumiar og næstu
kosninjgar. Sjómenn! Fjölmiennið
á fundinn í Iðnó annað kvöld.
Kuattspymumót íslands
1 kvöld kl. 8V2 hefst úrslita-
kappleikurinn í Kniattspyrnumóti
ísJands. Er hauin eins og oftast
lundanfarm ár háðm’ af K. R.
og Vial. — K. R. vann íslainds-
mótið í fyrra 0g þarf því að
verja titi.1 sinn, „Bezta knatt-
spyrnufélag Isilainds", en Valur
vánn ehmíg annaö möt í fyrra, en
því fylgir ti.liliinn „Beztia knatt-
spyrnufélag Reykjavíkur", svo í
kvöld mætast í fyrsta sinn á
þessu sumri íslandsmieiistiararnir
og Rieyk javí kurmei s tarar nir. Að
félög þessi skyld'u vinna sitt mót-
ið hvort í fyrra sýnir bezt hve
jöfn þau eru, og undan gengnir
leikiir á mótinu bera þess ljósan
vott, að vart má á milli sjá,
hvort félaganna ier sterkara. —
Kappleikarair hafa farið svo:
K. R.—Víkingur 3:0; Valur—Fraim
3:0; Valur—Víkingur 8:0; K. R.
■—Fram 5:1; Fram—Víkingur 5:0.
Félögin hafa stigatöluna: K. R.
4, Vialur 4, Fram 2 og Víkingur 0.
Áhorfiendur geta verið vissir um
það, að hér verður um fjörugan
og ættu sem fæstir að bæjarbú-
og ættu sem flestir af bæjarbú-
Um, sem á anniað borð unnia í-
þróttúm 0g djörfum leikjum, að
láta undir höfuð leggjast að sjá
leik þennía. b.
Staka.
Þessa vísu gerði Jón bóndi í
Digranesi, er hann var að kveðja
kunningja sinn:
Á sjó og landi sértu grandi skertur,
en laus við ama sérhvert sinn,
söma-tamur vinur minn.
Báðstjórnar-Bússland
og BandaríMn.
Washington í júní, UP. FB.
Amerískir sérfræðingar hafa að
undanförnu haft til athugunar,
hver áhrif breytingar pær, sem
orðið hafa og eru að verða í at-
vinnu- og framleiðslu- lífi rúss-
neskra þjóða, hafa haft og kunna
að hafa á aðrar þjóðir, að því er
atvinnu, framleiðslu og viðskipti
snertir. Eins og horfir a. m, k. eru
menn peirrar skoðunár, að vegna
hinna stórfeldu iðnaðaráforma, sem
rússneskar þjóðir hafa með hönd-
um, muni útflutningur á landbún-
aðarafurðum frá Rússlandi fara
heldur minkandi heidur en hitt.
Hinsvegar verður eigi séð, sam-
kvæmt þeim gögnum sem eru fyrir
hendi, að með hinu nýja fyrir-
komulagi i landbúnaðarmálum í
rússneskum löndum verðí framleitt
meira en með gamia íyrirkomu-
miklir fólksflutningar hafa átt sér
stað úr sveitahéruðunum i borg-
irnar, Rússneskar iðnaðarstéttir
hafa vaxið mjög ört og rússneskir
iðnaðarmenn era nú 6 sinnum
fleiri en þeir voru. er farið var að
framleiðaiðnaðarframieiðslu-áform-
in miklu. Af þessu hefir leitt mjög
aukna eftirspurn eftir matvælum
innanlands og að sama skapi eftir
því sem yerksmiðjunum fjölgar, j
vex eftirspurnin eftir hráefnum. J
Enda þótt Rússar flytji enn út jj
mikið af komi, eru sumir sérfræð- j
ingar þeirrar skoðunar, að vegna j
hinna stórfeldu iðnaða, sem risið
hafa upp í landinu, fái Rússar
markað fyrir inikinn hluta fram-
leiðslu sinnar innanlands. Hveiti-
útflmriingurmn nam 19,725,000 ,
skeppum 1932, en 91,710,000 1931,
Útfiutningurinn frá Rússlandi 1932
er talinn hafa numið 290,400,000
doll, en 417,773,00 doli, 1931 og
553.731,000 doll. 1930, en innfluín-
ingurinn 1932 359,827,000 doll.
1931 569,093,000 doll. og 1930
544,295,000 doll. Árið 1932 nam
útflutningurinn til Bretlands 69,
170,000 doll„ Þýzkalands 21,318,000
doll„ Mongolíu 21,318,000 doll,
Frakklands 14,696,000, Ítalíu 13,-
396,000, Persíu 13,065,000, Banda-
ríkjanna 8,762,000 o, s. frv. Óttinn
við samkeppni á heimsmörkuðun-
um af Rússa hálfu mun hafa haft
nokkur áhrif til þess að seinka
því, að Bandaríkjastjórn viðurkenni
sovét-stjörnina, en þar sem þessi
ótti virðist hafa við minni rök að
styðjast en ætlað var, og af fleiri
ástæðum, eru nú líkur tii, að þess
verði eigi mjög langt að bíða, að
viðurkenning Bandaríkjastjórnar á
sovétstjörninni fáist, og mun af
því leiða aukin viðskifti Rússa og
Bandaríkjamanna.
iivað er að Srétta?
NÆTURLÆKNíR er í nótt
Bergsvemn ótofsson, Suðurgötn
4, sínú 3677.
OTVARPIÐ í jdiag. Kl. 16: Veð-
urfregnir. Kl. 19,30: Veöurfregnir.
Kl. 20,15: Tilkynninigar. Tónleik-
ar. Kl. 20.30: Erindi: Veðráttan
í maí (Jón Eyþórssom1). Kl. 21:
Fréttir. Kl. 21,30: Tónlelbar: Celló-
sóló (Þórhallur Árnason).
VEÐRIÐ. Grunn iægð er fyrir
suðvestian ísland, og önnur fyrir
norðaustian. Vieðiurútlit: Vestain og
suðvestan gola. Skýjáð loft og
sumis’ staðar dáiítil rignihg.
SKIPAFRÉTTIR. Guilfoss fór
frá Kaupmanniahöfu, í dag. Goða-
foss kom til Hull í fyrrakvöld,
fór þiaðah í gærkveldi. Brúarfoss
kom. til Stykkishólints í gæx. Lag-
arfoss kom til Hvammistanga í
gær. Dettifoisis ér í Rleykjiavík. Sel-
foss kom til Antwerpen í gær,
fer þaöan á öi&rgun.
Skáldkonuraar.
Herdís og ólína Andrésdætur,
eiga 75 ára afmæli í dag. Þær eru
sem kuinnugt er í heztu al'þýðu-
skáldaröð, og munu allir þeir
mörgu, sem þær hafa yndi veitt
mcð ljóðuim sínum, árna þeim
allrar hamingju á afmælinlu.
En» að gjörast
mider á Breiðafkði.
Mienin eru mjög fanri.r lað halda
því fram í ræðu og riti, að
Breiðafjörð sé að grynnla.
Vegna þess, að hætta getur
stiafað af hjátrú þesisari, vi,l ég
leyfa mér að gera við það nokkri-
ar aíhugasemdir. (
Fyrir nokkr.um áru:m las ég
blaðagrein eftir doktor Helgia Pét-
lurss um að botn væri að hækka)
á niorðanverðum Breiðafirði.
Kveðst hann hafa það eftir Snæ-
birni í. Flergilsiey. En vísiar að
öðrum þræðj til jarðbita, sem
þar er þektur, otg spáir ©Idgosi.
Herra Sveinbjörn Egilsson, rit-
stjóri „Ægis“, skrifar tvær grein-
lar lum Breiðafjörð í „Ægi“ 1932.
Þimn
Flugbíta.
Ef þér viljið
raka yður án
þess að finna
til þá skuluð
þér kaupa.
IVikuritið er bezt. Vikuritið er
ódýrast. Kaupið vikuritið.—
Vikuritið inn á hvert heimili.
Sparið peninga. Fdrðisí óþæg-
ind. Msraiö því eftir að vanti
ykknr rúður í glngga, hringið
í sima 2346, og verða pær strax
iútnar í Sanngjarnt verð.
Nýkonmai’
Oajrðslöugur
ödýrar.
Vald. Poulsen.
Kiappaxstíg 28. Simí 3324.
Segir hann þar aidráttai laust, að
það s*é á fliestra vitoröii, sem við
Breiðafjörð búa, að botn og sker
séu að hækka.
, Hr. vitiamálastjóri, Th. Knajbbe,
segir ojgi í „Ægi“,, að tilfinnalniieg
hækkun á botini Breiöafjaröar
virðist ieiga sér stiað.
Hr. Oddiux Valentinússon, hafnr
sögumiaður í Stykkishólmi, tekur
í sama streng, og skai ég koina
að því síðiar.
Þettia virðist í þann vegiinn að
verða að þjóðtrú, þvi fyrir
skömmu heyrði ég hr. Jón bónda
Sigurðssioú í 'YzitíáfeMii í Þi'ngeyja-
sýsiliu ilesa. í útvarpið kafla úr bók
eitir sig. Segir hann þa|r, að
Breiðafjöröur sé að þofna, og
bráðurn muni börn leiika sér þar
að blómum, sem sílalætin séu nú
sem tiðust.
Að Oddi undanskildum byggja
lallir þessiir menn frásögn sína á
flugufréttum, og færa engin rök
fyrir málái sínu.
Til mioiiis.
V. K. F. Fnamsókn. Fjáirmála-
ritari félagsins, frú Sigríður Ól-
afsdóttir, Bergþórugötu 6 B, tekur
á móti árstillögum á miðvikudög-
um og föstudögum kl. 7—8 síðd.
báða dagia. Konur, sem æskja
upplýsinga um félagsmál, geta
snúið sér til frú Sigríðar.
Ritnefnd um stjórnmál:
Einar Magnússon, formaður,
Héðinn Valdimarsson,
Stefán Jóhann Stefánisison.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Ólafur Friðrikssoin.
Alþýðuprentsmiðjan