Morgunblaðið - 15.04.1994, Síða 3

Morgunblaðið - 15.04.1994, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. APRÍL1994 C 3 H ARRETT TILBOÐ Likt og svo margir hef ég prófað margar tegundir af hársnyrtivörum. Eftir að ég fórað nota MANEX hár- snyrtivörurnar og vítamínið varð ég loksins ánægð og get hiklaust mælt með Manex hársnyrtivörunum. Harpo ljja/ta/clólii'í. HEFUR ÞÚ KYNNT ÞER MANEX TILBOÐIÐT í TILBOÐSPAKKANUM ER HÁRHREINSIR, hárnæring og hArvökvi. ,jí,„ Manex hársnyrtivörumar fást í flestum apótekum og hársnyrtistofum HEILBRIGT HAR MEÐ NATTURULEGUM HÆTTI ACIDOPHILUS FYRIR MELTINGUNA Er meltingin i ólagi? Búið sjálf til snyrtivörurnar mörg sniðin nýstárleg. Valgerður hefur hannað stuttar peysur reim- aðar í mittið, ullarbuxur fóðraðar með bómull og ullina lætur hún þæfa í töskur, húfur og hatta. Þess- ir aukahlutir eru bryddaðir með ís- lensku leðri. Þegar Valgerður er spurð hvern- ig henni hafi fundist að eiga við íslensku ullina segir hún það hafa komið sé á óvart hversu skemmti- legt henni fannst að hanna úr henni. „Það er stöðugt þróunarstarf í gangi hvað snertir nýja liti og band- tegundir og mér fannst mjög gaman að vinna með ullina þó vissulega megi alltaf bæta hlutina.“ Langar að hanna barnaföt úr ulllnnl Valgerður er í föstu starfi hjá Foldu og segist hafa mikinn hug á því að hanna barnafatnað úr ís- lensku ullinni. Næsta verkefni er hins vegar að huga að línu næsta hausts og sinna sérverkefni fyrir Japansmarkað en það þarf að að- laga fatnað úr nýju línunni að jap- önskum stærðum. „Við seljum ull- arfatnað, m.a. til Noregs, Svíþjóð- ar, Danmerkur, Bretlands, Þýska- lands og Bandaríkjanna en Japanar eru þeir einu sem þurfa að fá flíkun- um breytt verulega enda myndi lít- ið þýða að senda fatnað í okkar stærðum þangað." ■ grg Mi ' ............' Værðarvoðir hannaðar af Guðrúnu Gunnarsdóttur textilhönnuði AUK fatnaðar kynnti Folda líka nýja línu af ís- lenskum værðar- voðum. Hráefnið er íslenska ullin þó er notuð bresk lambsull í svokall- aðri listalínu sem er frábrugðin ís- lensku línunni. Það er Guðrún Gunnarsdóttir text- ílhönnuður sem hannaði þessa línu en um er að ræða 25 værðarvoðir í ýmsum litum og mynstrum. Þessa dagana eru teppin til sýnis hjá Islensk- um heimilisiðnaði. ÞETTA árið hefur heilsubylgja riðið yfir. Farið er að flytja inn vistvænan fatnað, náttúrulegar og umhverfisvænar snyrtivörur og fólk farið að velta því fyrir sér hvað er í þeim vörum, sem það er að kaupa. hvort sem um matvörur eða annað er að ræða. Snyrtivörur má alveg búa til heima og oft er hægt að nota ýmislegt úr ísskápnum til að setja framan í sig, á fætur eða hendur eða þvo á sér hárið með. Hér koma nokkrar uppskriftir. Bananamaski Andlltshrelnslr Glansandl hár fyrlr Ijóshært fólk Kreistið eina sítrónu í volgt vatn og skolið hárið uppúr þessu þegar búið er að þvo það og næra. Olíunærlng fyrir þurrt hár Blandið saman einum fjórða bolla af ólívuol- íu og sama magni af sjóðandi vatni. Setjið í matvinnsluvél og á mesta hraða þangað til olían er orðin að litlum dropum. Nuddið í hár- ið og vefjið hárinu í heitt handklæði sem búið er að hita í þurrkara. Hreinsið úr eftir hálftíma og þvoið hárið og nærið. ■ X. Þessi andlitsmaski á að mýkja og næra húðina. Setj- ið einn banana og eina matskeið af hreinni jóg- úrt í matvinnsluvél og þegar þessi blanda er orðin að góðu kremi þá makið henni framan í ykkur og bíðið í svona eins og fimm mínútur. Hreinsið með volgu vatni. Fólk er fariö að velta því fyrir sér hvað er í þeim vörum, sem það er aö kaupa, hvort sem um matvör- ur eða annað er að ræða. Kringlan sími 689266 Skólavörðustíg sími 22966 Ef húðina þarf að hreinsa þá er tilvalið að blanda saman hafra- mjöli og hreinni jógúrt. Eftir að hafa borið þetta á sig er kremið hreinsað af eftir nokkrar mínútur. Losnlð vlð dauðar húðfrumur Það þarf ekki endilega að kaupa svo- „skrúbbkrem" heldur má búa til ágætt krem úr haframjöli og möndlum. Setjið eina matskeið af haframjöli og aðra af hnetum í matvinnsluvél eða kaffikvörn og malið smátt. Bætið við vatni þangað til þetta er orðið hijúft krem. Nuddið á andlit og hreinsið af með vatni. ACIDO PHILUS Margt getur truflað eðlilega starfsemi meltingarfæranna, t.d. langvarandi óheppilegt mataræði. Algengast er þó að neysla fúkkalyf)a setji meltinguna úr jafnvægi vegna þess að lyfln eyða þvi miður ekki einungis sjúkdómsvaldandi sýklum, heldur rústa þau jafnframt nauðsynlegum gerlagróðri meltingarfæranna. Til að koma starfsemi þeirra aftur í eðlilegt horf eru notaðir ACIDOPHILUS gerlar. ACIDOPHII.US töflur, þægilegar I inntöku, koma jafiivægi á meltinguna. Gull miðinn trygglr gæðln. Éh Fœst í heilsubúðutn, lyfjahúðutn og heilsuhillum matvöruverslana. eilsuhúsið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.