Morgunblaðið - 20.04.1994, Síða 4

Morgunblaðið - 20.04.1994, Síða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1994 Álfholt - Hafnarfirði Eigum til á mjög góðu verði stórar 3ja og 4ra herb. íbúðir sem afhendast nú þegar tilbúnar undir tréverk. Sólskáli og rúmgott aukaherb. í kjallara fylgir öllum íbúð- um. Verð kr. 7 millj. Hafið samband og fáið teikningar. Nánari upplýsingar hjá: Fasteignasölunni Ás, Strandgötu 33, 2. hæð, Hafnarfirði, sími 652790. FASTEIGNASALA Gleðilegt sumar! Strandgötu 33 SÍMI 652790 Gott úrval af góðum fasteignum á söluskrá, bæði stór- um og litlum, dýrum og ódýrum. í mörgum tilvikum koma skipti til greina og/eða góðir greiðsluskilmálar. Hafið samband, fáið söluskrá og ná.nari upplýsingar. Opið virka daga frá kl. 9-18 og laugardaga frá kl. 11 -13. INGVAR GUÐMUNDSSON lögg. fasteignas., heimas. 50992, JÓNAS HÓLMGEIRSSON sölumaður, heimas. 641152, KÁRIHALLDÓRSSON sölumaður, heimas. 654615. Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SIMAR 687828 og 687808 OPIÐ LAUGARDAG KL. 12-15 2ja herb. FANNBORG Mjög góö 47 fm einstaklíb. á 3. hæð. Stórar suöursv. Fréb. útsýni. HRAUNBÆR Til sölu góö 2ja herb. 48 fm íb. á 1. hæö. V. 4,5 m. Áhv. 2,1 m. húsnsj. LAUGARNESVEGUR Góð 2ja herb. 68 fm íb. á 2. hæð. Góö- ar svalir. Útsýni yfir Sundin. 100 FM „STÚDÍÓ“ÍB. Nýstandsett 100 fm „stúdíó“íb. v. Vita- stíg. Hentar vel sem vinnuaðstaöa og íb. Góð greiöslukj. 3ja herb. NÝBÝLAVEGUR Mjög góð 3ja herb. íb. á 1. hæö í þríbh. ásamt innb. bílsk. Sórinng. BARÓNSSTÍGUR Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. 72 fm íb. á 2. hæð. Áhv. 3 m. Laus fljótl. VESTURBERG 3ja herb. 73 fm íb. á 5. hæö í lyftuh. Húsið allt nýviög. og mál. Góö eign. Glæsil. útsýni. STÓRAGERÐI M/BÍLSK. Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. 87 fm íb. é 2. hsað. Eldh. og baðherb. endurn. Suðursv. Mjög snyrtll. sameign. Bflsk. HÁTÚN Stórgl. 3ja herb. 97 fm íb. á 2. hæð í nýl. lyftuh. Allar innr. mjög vandaöar. Parket. Opiö bílskýli. 4ra-6 herb. BÓLSTAÐARHLÍÐ 4ra herb. 105 fm íb. á 3. hæð. Bílskrótt- ur. Verð 7,5 millj. ÁLFASKEIÐ Mjög góð 4ra-5 herb. 115 fm endaíb. Bílskúr. Skipti á minni eign í Hafn. SÓLHEIMAR Vorum aö fá i sölu fallega 4ra herb. 101 fm íb. á 4. hæö I lyftuh. FURUGRUND - 4RA OG EINSTAKLINGSÍBÚÐ Falleg 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæö ásamt lítilli einstaklingsíb. í kj. V. 8,3 m. SÓLHEIMAR Glæsil. 4ra herb. 113 fm ib. á 11. hæð. Eldhös og beöherb. endurn. NEÐSTALEITI Glæsil. 4ra herb. 121 fm ib. á 3. hæö. Bílskýli. Skipti á stærri eign. DRÁPUHLÍÐ Vorum að fó í sölu 4ra herb. 111 fm íb. á 2. hæö í fjórbhúsi. Parket. 25 fm bílsk. HÁTEIGSVEGUR 146 fm hæö í 4ra íb. húsi auk bílsk. 3 svefnherb. á sérgangi. 3 stofur. Tvenn- ar svalir. Mjög góð eign. VESTURBÆR Glæsil. 4ra-5 herb. 131 fm íb. á 3. hæð í þríb. Þvhús og geymsla á hæð. Stórar suðursv. Laus. ENGJASEL Falleg 5-6 herb. 154 fm íb. á einni og hálfri hæð. Stæði í bílahúsi. Fráb. útsýni. SEUABRAUT Til sölu mjög góð 170 fm íb. á tveimur hæðum. 5 svefnherb. Stæði í lokuöu bílahúsi. Sérhæðir AUSTURGERÐI - KÓPAV. Sérhæö (efri hæð) 130 fm auk 28 fm bílskúr. Mög góð eign. Skipti á minni eign mögul. HAGAMELUR Til sölu falleg 4ra herb. 96 fm sérhæð (efri hæð). Góður bílsk. } Einbýli - raðhús ÁSHOLT - MOS. Glæsil. einbhús é einni hæö 140 fm. 50 fm bílsk. 4 svefnherb. Vandaðar innr. Góð lóð meö heit- um pottl. VIÐARÁS Nýtt 168 fm einb. á einni hæð ásamt 40 fm bílsk. Vandaö og vel hannaö hús þó ekki alveg fullb. Lóð frág. Stutt I skóla og ekki yf ir umferðargötu að fara. UNUFELL Vorum aö fá i sölu glæsil. enda- raðh. 254 fm. Kj. u. öllu húsinu. 4 svefnherb., garöskáli, bílskúr. Eign i aérfl. FANNAFOLD Endaraðh. 165 fm ásamt 26 fm innb. bílsk. 4 svefnherb., sjónvherb., sólskóli o.fl. Áhv. 4,5 millj. BERJARIMI Nýtt parh. á tveimur hæöum Innb. bílsk. samt. 168 fm. Fráb. útsýni. FAGRIHJALLI Til sölu parh. á 2 hæðum ásamt bílsk. Samt. 170 fm. Ekki fullb. hús, lítil útb. Atvinnuhúsnæði STAPAHRAUN - HF. 76 fm húsnæöi á götúhæð. BOLHOLT Mjög gott 350 fm verslunarhúsn. á götuhæð. Hentar einnig vel u. aöra starfsemi. Innkdyr. Hllmar Valdimarsson, Sigmundur Böövarsson hdl., Brynjar Fransson. Ármúla 1, sími 882030 - fax 882033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fastsali, hs. 687131. Símatími laugardag og sunnudag kl. 13-16 Vantar góða sérhæð með bílskúr í Hlíðum sunnan Miklubrautar Hlégerði - Kóp. - einbýli Fallegt einb. ca 213 fm með innb. bílsk. Húsiö stendur í mjög fallegum garði á skjól- sælum staö á 915 fm lóð. í húsinu eru 4-5 svefnherb., stórt og gott eldhús, stofa með sérl. fallegum arni. Stór verönd í suður. Góð eign á góðum stað. Verð 13,7 rrHllj. Urriðakvísl - einbýli. Nýl. ca 190 fm einb. ásamt 37 fm bílsk. Húsið er hæð og ris. Niðri er eldhús, stofa og garð- stofa. Uppi eru 4 svefnherb. og sjónvhol. Garðabær - einbýli. ca 130 fm einb. á einrii hæð ásamt 40 fm bílsk. Stór og falleg lóð. Jórusel - einbýli. Vandað og fal- legt einbýli ó þrem hæöum ca 225 fm. Fráb. staðsetn. Fallegur garður liggur að auöu svæði. 5 svefnherb. Bað/snyrt. á öllum haeðum. Hiti í stóttum. Innb. bílsk. meö verkstæði innaf. Verð 15,9 millj. Áhv. 1,6 millj. langtl. Mögul. skipti á hæð eða minna raðh. í Vesturbæ - Seltjarnarnesi. Boðahlein - 60 og eldri. Mjög gott 85 fm endaraðh. á einni hæð. Mjög vel staösett m. sólstofu og garö í suður. Frábært útsýni yfir flóann til Suður- nesja. Garöurinn liggur að hrauninu í kring. Verð 8,5 millj. Laust strax. Viðarrimi 61. Ca 183 fm einb. á einni hæð. 36 fm bílsk. með yfirhæö fyrir jeppa. Húsið selst tilb. til innr. Hægt að hafa 3 eða 4 svefnherb. Verð miðast við 12 millj. staðgr. Sveigjanleg greiðslukjör. Garðabær - skipti. Fallegt ca 320 fm einb. v. Eskiholt. Stórar stofur m. arni, 4-5 svefnherb. 50 fm innb. bílsk. Falleg- ur garður. Mikið útsýni. Eignaskipti mögul. t.d. á minni eign í Garðabæ. Hvassaieiti - raðhús. Faiiegt endaraðh. á 3 pöllum. Mikið endurn. ca 227 fm, arinn í stofu. Stórar svalir og garður í suður. Parket og steinflísar á gólfum. Verö 15,9 millj. áhv. 3,2 millj. Mögul. skipti t.d. á litlu einb. í Gerðunum. Hraunbrún - Hf. - sérh. Mjög góð efri hæð í tvíb. ca 130 fm ásamt góðum 37 fm bílsk. Stórt eldhús, 3 herb. í *svefnálmu. Útsýni yfir höfnina. Verð 9,4 millj. Fagrihvammur Hf - sérh. Mjög falleg neðri hæö í nýl. tvíb. ca 102 fm ásamt 24 fm bílsk. Sérl. vandað og fallegt hús og garður í sérfl. Sórinng. Engar tröpp- ur. Verð 9,5 millj. Háaleitisbraut - 4ra. Tæpl. 100 fm endafb. á 4. hæfl. Gófl stofa, björt og góð fb. Mikið útaýni. Verð 7,6 millj., áhv. 4,4 mlllj. lang- tímal. Dalbraut - 4ra + bflsk. Mjög rúmg. ca 115 fm íb. á 1. hæð ásamt bílsk. með vatni og rafmagni. Steinsnar í laugarn- ar og dalinn. Húsiö nýl. tekið í gegn að utan. BlÖndubakki - 4ra. ca 104 fm Ib. á 3. hæð ásamt 12 fm herb. í kj. Hægt að hafa þvottah. í ib. Áhv. ca 2 mlllj. langtl. Stutt f sköla og alla þjónustu. Gott vorð. Leirubakki - 4 + 2. ca 107 tm íb. á 1. hæð , 3 svefnherb uppi. tvö auka- herb. í kj. með aðg. að snyrt. Hagstætt verð. Mögul. á skiptum á 2ja herb. íb. Steikshólar - 3ja. Mjög björt og góð íb. á 3. hæö í Iftllll blokk. Bílsk. getur fylgt. Hagstætt verð. Laus strax. Hjálmholt - 3ja - skipti. góö ca 71 fm íb. á jarðhæö í þríb. Gengið beint inn, engar tröppur. Þvhús og geymsla í íb. Verð 6,4 millj. Mögul. skipti ó 100 til 120 fm íb. í Espigerði eða nágr. Seljahverfi kem- ur einnig til greina. Kóngsbakki - 2ja. góö ca 70 fm Ib. á 3. hæð. Þvhús I íb. Mögul. að stuka af svefnkrók frá stofu. Blokkln víðgerð á kostnað selj- anda. Parket. Jöklasel - 2ja-3ja. Ca 65 fm íb. á 1. hæð. Þvottah. í íb. Parket. Nýl. innr. 2 svefnherb. Áhv. 2,2 millj. þar af veðd. 1,8 millj. Æsufell - 2ja herb. ca 54 fm íb. ó 7. hæð í lyftublokk. Laus fljótl. Gott verð. Áhv. veðd. 1450 þús. Grensásvegur - skrifstofu- húsn. Mjög gott innr. skrifstofuhúsn. á efstu hæð á Grensásveg 16. Hentar vel fyrir lögfr., arkitekta eða álika. Góð bílast. Tvær einingar ca 200 fm hvor seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Talsvert af áhv. lánum. Önnur einingin er laus og hln gæti losnað fljótl. eða leigusamningur getur fylgt. Daiunörk Eyrarstaöur miöstöö þriggja milljöiia manna Alþjóðleg samlieppni um miðslöð við Eyrarsundsbrúna Kaupmannahöfn. Frá Sigrúnu Davíðsdóttur, fréttaritara Morgunblaðsins. EYRARSTAÐUR er nafnið á nýja hverfinu, sem reisa á við Kastrup-flug-völlinn, þar sem brúin yfir Eyrar- sund á að koma að landi. Hverfið er ekki aðeins hugsað sem hverfi í Kaupmannahöfn, heldur sem mið- stöð þeirra þriggja milljóna manna sem búa við Eyrarsund. Til að standa vel að verki við hönnun hverfis- ins hefur verið efnt til alþjóðiegrar hugmyndasamkeppni. Það er von aðstandenda keppninnar, að verðlaun- in, sem nemaþrjátíu milljónum íslenskra króna, dragi að henni stjörnurnar úr arkitektaheiminum. Einnig er vonast eftir að arkitektum þyki áhugavert að skipuleggja svæðið, vegna þess hve miðsvæðis það sé. Svæðið er 2,5 ferkílómetrar að stærð og þó það kunni að virð- ast jaðarsvæði í Kaupmannahöfn horfír málið öðru vísi við, þegar lokið verður við að byggja áætlaða og umdeilda brú yfír til Málmeyjar í Svíþjóð. Aðeins mun taka nokkrar mínútur að keyra til alþjóðlega flug- vallarins i Kastrup og hægt verður að fara yfír til Suður-Skáns á um hálftíma. Þar með liggur hverfið á miðju svæði, þar sem um þrjár millj- ónir manna búa. Hugmyndin er, að þarna verði athafna- og viðskipta- hverfí, auk íbúðahverfis. Ætíunin er að tengja hverfíð við miðbæinn með lest, sem gengur svo Á þessu ári er gert ráð fyrir, að byggðar verði nær helmingi fleiri íbúðir í Þýzkalandi en í fyrra og að verðmæti þeirra muni nema vel yfir 2.000 milþ'örðum ísl, kr. Um 550.000 íbúðir eru nú í smíð- um í landinu og af þeim eru um 85% í vesturhluta landsins. % Byggingariðnaðurinn er aðal drif- krafturinn f efnahagslífi Þýzka- lands nú. Miklum fjárhæðum er varið í að byggja nýtt atvinnuhúsnæði í austurhluta landsins auk íbúðarhús- næðis. í tíð kommúnistastjórnarinnar þar í landi var allt viðhald vanrækt bæði á atvinnuhúsnæði og íbúðarhús- áfram yfír til Svíþjóðar. Svo á að búa um samgöngur á svæðinu að sem fæstir freistist til að keyra að hverf- inu í eigin bíl, heldur noti almennings- samgöngutæki.Milljarðaframkvæmd- ir vegna samgangna á að fjármagna með lóðasölu í hinu nýja hverfi, en búist er við að sú sala verði mjög ábatasöm. Ætlað er að fyrsta skófl- ustungan í nýja hverfínu verði tekin 1996. Enn er töluvert af óbyggðum lóðum við höfnina í Kaupmannahöfn og einnig verður hugað að nýtingu þeirra í samhengi við hið nýja hverfi. Formaður dómnefndar er Mogens Lykketoft fjármálaráðherra og í nefndinni sitja einnig tveir aðrir cáð- næði og því blasa éinnig við mikil verkefni þar á næstu árum við end- urnýjun á eldra húsnæði. Margt hefur verið gert til þess að fá fólk til þess að fjárfesta í nýjum fasteignum og fyrirtækjum í Austur- Þýzkalandi. Fólki er m. a. heitið skattafrádrætti og fleiri ívilnunum. Nú er farið að hvetja fólk til meiri varúðar í þessum efnum, því að það er að koma á daginn, að lítið vit er í sumum byggingaráformum, sem ýms fyrirtæki hafa verið að auglýsa. Hætta sé á, að þessi fyrirtæki verði gjaldþrota af þeim sökum og þeir, sem lagt hafi í þau fé, verði fyrir miklu fjárhagstjóni. herrar. Erlendis frá hefur danska arkitektafélagið og Eyrarstaðarfé- lagið, sem sér um framkvæmdina, fengið spænska arkitektinn Manuel de Sola-Morales til að sitja í dóm- nefndinni. Sola-Morales er einn af þekktari arkitektum Evrópu og þó víðar væri leitað um þessar mundir og er meðal annars rómaður fyrir byggingar við höfnina í Barcelona. Meðal danskra arkitekta eru skiptar skoðanir á samkeppninni og 21 þekktur arkitekt hefur mótmælt Eyrarstaðaráætlununum, þar sem þeim þykir kastað til þeirra höndun- um. Samkeppninni lýkur í septem- ber. Þýzkaland lim 550.000 þús. íbúóir nú í smíöum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.