Morgunblaðið - 20.04.1994, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1994
B 5
m
FASTEIGNAMIDLON
SGÐCIRLANDSBRAÖT 46 (bláu húsin)
SÍMI 685556 • FAX 6855 1 5
MAGNÚS HtLMARSSON
ELFAR ÓLASON
HAUKUR GUÐJÓNSSON
EYSTEINN SIGURÐSSON
lögg. fasteignasali.
HILMAR StGURÐSSON
lögg. fasteignasali.
félagI^asteignasala
Sími 685556
Einbýli og raðhús
FOSSVOGUR 1622
Höfum til sölu glæsil. 230 fm endaraðh. á
tveimur hæðum við Kúrland. 6 svefnherb.
Arinn í stofu. 26 fm bílsk. Fallegur garður.
STARRAHÓLAR 1032
Tveggja íbúða hús.
Glæsil. 268 fm einb. með tveimur íb. Efri
hæð 162 fm. Neðri íb. 100 fm. Tvöf. 50 fm
bílsk. fylgir. Fráb. staðsetn. við opið friðað
svæði. Útsýni yfir borgina.
LÁLAND ~ EINB. lete
Fallegt 200 fm einbhúa á einni hæð
á beata stað í Fossvogí. Innb. bíl-
skúr. Vandaðar innr. Parket. 4 svefn-
herb. Glæsil. garður. Verð 18 miflj.
LOGAFOLD-RAÐH.1616
Höfum tíl sölu raðh. á tveimur hæð-
um, 224 fm m. innb. 35 tm bilsk.
Vandaðar eikarínnr. Parkat. 4 svetn-
horb. Arin.n í stofu. Glæsil. ræktaöur,
aérteiknaðurgarður m.timburverönd.
Fullbúin og vönduð eign. V. 14,2 m.
LINDARBR.-SELTi.i6i4
Glæsll. 133 fm einbhús á elnni hæð
ásamt 36 fm risherb. og 48 fm bilsk.
Parket. Góðar Innr. Heitur pottur f
garði. Verð 15,5 mtllj.
HEIÐARBRUN
HVERAGERÐI
1619
Höfum í einkasölu þetta fallega einb-
hús á einni hæð, 136 fm ásamt 40
fm tvöf. bílsk. Góðar innr. 4 svefn-
herb. Fallegur ræktaður garður. Áhv.
6,5 millj. langtlán. Húsið er til sýnis
næstu daga.
GRENIBYGGÐ - MOS. 1592 MURURIMI
Fallegt raðh. á einni hæð 110 fm. Fallegar
innr. Góð verönd. Parket. Góður staður.
Áhv. 6,0 millj. húsbr. Verð 9,8 millj.
LOGAFOLD - PARH. ib«7
Glæsll. 260 fm parh. á tvelmur hæð-
um m. ínnb, 50 fm tvöf. bílsk,, þar
er 3,3 m lofthæð. Vandaðar innr.
Góður staöur. Áhv. 3.5 millj.
VESTURB. - KÓP. 1456
Glæsil. nýtt endaraðhús á tveímur
hæðum 170 fm með innb. bilsk.
Vandaðar sársmiðaðar innr. Flfsar og
parket. Skjólg. suðurgarður. Fullfróg.
aign. Skipti mögul. á minnl eign. Verð
13,5 millj.
BYGGÐARH./MOS. i«i
Glæsil. raðh. sem er hæð og kj. 160
fm. Ljósar sérsmíðaðar innr. 3 avefn-
herb. Glæsil. bað. Flisar og parket á
gólfum.
SMÁRARIMI
ilTHIlT
VESTURFOLD 1492
Glæsil. einbhús á einni hæð 254 fm m. innb.
tvöf. bílsk. 5 svefnherb. ,Fráb. staðsetn.
Áhv. húsbr. 8,0 millj. Verð 14,9 millj. Skipti
á minni eign mögul.
1325
Höfum til sölu parh. á tveimur hæðum 178
fm ásamt innb. bílsk. Húsið skilast tilb. til
mál. að utan, fokh. að innan. Grófjöfnuð
lóð. Áhv. húsbr. 6,1 millj. Verð 7,7 millj.
HAMRATANGI - MOS. 1593
Vorum að fá í sölu falleg 146 fm raðhús á
einni hæð ásamt 30 fm millilofti. Innb. bíl-
skúr. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 10,3 millj.
ÁSHOLT - MOS. 1395
Fallegt 190 fm einbhús á einni hæð. Innb.
50 fm tvöf. bílsk. 4 svefnherb. Góð stað-
setn. Fallegt útsýni. Heitur pottur í garði.
Verð 13,5 millj.
NESHAMRAR 1407
Fallegt einbhús 183 fm á einni hæð með
30 fm innb. bílsk. Glæsil. innr. Húsið er
fullb. að innan. Vel staðs. eign. Skipti mögul.
á minni eign. Áhv. húsbr. 7,7 millj.
SELFOSS 1478
Höfum til sölu fallegt 120 fm einb. við Gras-
haga á einni hæð ásamt 42 fm bílsk. Nýtt
parket. 2 stofur. Allar innr. nýl. Fallegur
garður. Skipti á íb. á Reykjavíkursvæði.
Verð 9,5 millj.
HAMRATANGI
-MOS.
1646
Höfum til sölu 2 raðh. við Hamra-
tanga 150 fm með innb. 25 fm bílsk.
Afh. fullb. að utan, fokh. að innan
fljótl. Arkitekt Kristinn Ragnarsson.
Áhv. húsbr. 6,3 millj. með 5% vöxt-
um. Verð 7,3 millj.
SMARARIMI
1578
SKÓLAGERÐI - KÓP. 1346
Fallegt 155 fm einbhús á þremur pöllum í
mjög góðu ástandi. 5 svefnherb. Nýir
gluggar að hluta. Upphitað bílaplan. 45 fm
góður bílsk. Fallegur ræktaður garður. Skipti
mögul. á minni eign. V. 14,5 m.
FAGRIHJALLI 1453
Gott parh. á tveimur hæðum, 180 fm m.
innb. bílsk. Suðursvalir. Fráb. útsýni. Áhv.
húsbr. 6.360 þús. Verð 11,5 millj.
I smíðum
Vorum að fá í sölu þetta fallega einbhús á
einni hæð 185 fm með 35 fm innb. bílsk.
Húsið er í dag tilb. til máln. að utan, fokh.
að innan. Hiti kominn. Til afh. nú þegar.
Verð 9,7 millj. Áhv. húsbr.
5 herb. og hæðir
HRAUNBÆR & isio
Falleg 5 herb. 95 fm endaíb. á 2. hæð með
sérinng. af svölum. íb. með endurn. innr.
Áhv. Byggsj. til 40 ára 2,5 millj. Hagstætt
verð 7,6 millj.
SELTJARNARNES 1497
Mjög falleg efri sérh. og ris í tvíb. 130 fm.
4 svefnherb. Endurn. innr. Nýl. ofnalögn.
Góður garður. Sórinng. Sérhiti.
BAUGANES 1396
100 fm efri sérh. í tvíbhúsi ásamt 50 fm
bílsk. 3 svefnherb., 2 stofur. Lítil bygginga-
lóð fylgir íb. Laus strax. Verð 7,9 millj.
VESTURBÆR i66i
Falleg 5 herb. ib. 106 fm á 3. hæð.
3-4 svefnh. Suðursv. Sórhiti. Laus
strax.
Höfum til sölu þetta fallega einbhús á einni
hæð 194 fm m. innb. bilsk. Húsið er í bygg-
ingu og skilast tilb. til máln. að utan m. frág.
þaki, gleri og Otihurðum. Fokh. að innan.
Sórl. vel skipul. hús. 4 svefnh. Verð 9,1 millj.
MIÐTÚN 1436
Falleg 120 fm efri hæð og rts í tvib.
Ib. er tvær saml. stofur, svefnherb.,
baðh. og eldh. á hæðinni. (risi eru 2
svefnherb. og snyrtíng. Parket. Hús
nýl. málað. Verð 8,4 millj.
FOSSVOGUR - SOLVOGUR
1081
1 bJ.b jiLi29
m o m [D
0J 0 m m ÍX Kfc;
m o m □ Íý'KU4
m q m □ DlSE -j rr
Nú eru aðeins tvær þjónustufbúðir, þ.e.
ein 2ja herb. 70 fm íb. og ein stór endaíb.
133 fm, eftir í þessu glæsil. húsinu v.
Sléttuveg. íb. eru til afh. nú þegar, fullb.
m. parketi á gólfum. Sölumenn okkar sýna
íb. eftir samkomulagi.
SEUABRAUT 1466
Mjög falleg 4ra herb. fb. á 2. hæð,
104 fm ásamt bilskýli i nýl. viögerðri
blokk. Parket. Þvhús í íb. Ahv. húsn-
lán og húsbr. 4,2 mlilj. Verð 7,6 miilj.
LAUFENGI - GRAFARV. isi6
Nánast fullb., ný 4ra herb. íb. á 2. hæð, 111
fm í litlu fjölbhúsi. Suðursv. Áhv. húsbr.
5150 þús. m. 5% vöxtum. Verð 8,3 millj.
UGLUHÓLAR 1287
Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) ásamt
bílsk. Suðursv. Glæsil. útsýni. Parket. Áhv.
Byggsj. og húsbr. 5,1 millj. Verð 8,4 millj.
HRAUNBÆR 1602
Falleg 95 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu)
í nýl. viðg. fjölb. Suðursv. Góð svefnh. Fal-
legt útsýni. Áhv. 3 millj. Byggsj. V. 7,3 millj.
FÍFUSEL 1597
Falleg og rúmg. 4ra-5 herb. íb. 110 fm á
1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Suðaustursv.
Sérþvottah. í íb. Verð 7,4 millj.
HVASSAL. - BILSK. 676
Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð ca
90 fm ásamt bílsk. Parket. Björt og
skemmtil. ib. Vestursv. Verð 8,2 millj.
VIÐSUNDIN 1332
Faiieg 4ra herb. íb. á 1. hæð í litllli
blokk v. Kleppsveg. Husið nýl. viðg.
að utan og málað. 2-4 svafnherb.
Verð 7,4 mlllj.
VEGHUS- LAUS 1549
Ný, falleg 6 herb. íb. hæð og ris 136 fm í
litlu fjölbhúsi ásamt bílsk. innb. í húsið. 5
svefnherb., stofa og sjónvstofa. Fallegt
eldh. Verð 10,4 millj. Áhv. húsbr. 6,7 millj.
Góð lánskjör.
4ra herb.
BALDURSG. - LAUS 1442
Falleg 3ja berb. ib. á 2. hæð I þrib.
64 fm. Skiptanl. stofur. Nýtt gler.
Sérhlti. Nýl. ofnalögn. Laua strax.
Verð 6,5 millj.
DALSEL 1582
Falleg 3ja herb. íb. 90 fm á jarðh. íb. er
með nýl. fallegum innr. Sjónvarpshol. Sér-
geymsla í íb. Hús í góðu lagi. Áhv. húsnl.
3,1 millj. Verð 6,9 millj.
VÍFILSGATA 1484
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í þríb. Parket.
Nýl. gler. Nýtt rafm. Áhv. Byggsj. 3,3 millj.
til 40 ára.
BERGÞÓRUGATA 1617
Höfum til sölu 3ja herb., 80 fm risíb. íb.
þarfnast standsetn. Áhv. 2 millj. langtlán.
Verð 4,8 millj.
HRÍSATEIGUR 1603
Sérl. rúmg. 3ja herb. íb. í kj. 106 fm í tvíbýl-
ish. Sérinng. Parket. Gott geymslupláss.
Áhv. Byggsj. 3500 þús. Verð 6,5 millj.
VALSHÓLAR - LAUS i6os
Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. 75 fm í litlu
fjölb. Sérþvottah. í íb. Viðgert hús. Bíl-
skúrsr. Verð 6,2 mlllj.
KÁRSNESBRAUT 1423
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbhúsi.
Parket. Vestursv. Sérþvottah. Áhv. byggsj.
1,8 millj. Verð 6,2 millj.
2ja herb.
VESTURBERG - LAUS 1280
Falleg 64 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Vest-
ursv. Dtsýni. Þvhús á hæðinni. Áhv. langt-
lán 3 míllj. Verð 4650 þús.
BUSTAÐAVEGUR 1585
Góð 3-4ra herb. efri hæð í tvíbýli með sér-
inng. Sérhiti, gott geymsluris yfir með
möguleika á byggingarrétti. Verð 6,4 millj.
HRAUNBÆR 1563
Gullfalleg 4ra herb. íb. á 3. hæö. Nýtt eldh.
Ný gólfefni, flísar og parket. Vestursvalir.
Verð 7.850 þús.
3ja herb.
VESTURHUS - UTSYNI i648
Falleg og óvenjul. 3ja herb. fb. á jaröh. 92
fm. Tvíbhús. Parket á gólfum. Sérinng.
Hagst. lán. Verð 7,4 millj.
SKIPASUND 1595
Falleg 3ja herb. ib. í kj. í tvíbýlish. 70 fm.
Endurn. innr. Nýmáluð og snyrtil. ib. Sór-
inng. Laus strax. Lyklar á skrifst. V. 6,1 m.
MÓABARÐ - HAFN. 1623
Falleg endurn. 3ja herb. 94 fm íb. á jarðh.
í þribýli. Nýtt eldh. Nýtt bað o.fl. Sérinng.
Áhv. 2 millj. langtl.
SPÓAHÓLAR 1528
Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu), 83 fm
í litlu fjölbhúsi. Þvhús í íb. Nýl. viðg. og
máluð blokk. Áhv. húsnlán 3,3 m. V. 6,7 m.
VESTURBERG 1610
Mjög faileg 3ja herb., 80 fm íb. á 3. hæð.
Nýtt parket. Fráb. útsýni yfir borgina. Vest-
ursv. Áhv. húsnlán 3,5 m. til 40 ára. V. 6,3 m.
HRAUNBÆR 159'.
Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð m. sérinng.
af fvölum. Nýtt eldh. Vestursv. Áhv. húsn-
lán 2,8 millj. til 40 ára. Verð 6,2 millj.
LYNGMÓAR - LAUS
Stórglæsll. 2ja herb. Ib. á 3. hæð,
57 fm. Allar innr. sérsmíðaðar Or
massifu beykl. Parket. Stórar suð-
ursv. Húsið víðg. og málað árið 1992.
SérbilBStæði. Lyfclar 6 skrifst. Verö
6,7 mill). 1606
VIKURAS 1521
Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð 60 fm. Park-
et. Falleg innr. Suðursv. Sameiginl. þvhús
á hæðinni. Blokkin klædd að utan. Mögul.
að taka bíl uppí kaupverð. Verð 4.950 þús.
BÓLSTAÐARHLÍÐ 1523
Vorum að fá i sötu faliega 2ja herb.
risíb. i virðuiegu húsi á góðum stað
v/Bóistaðarhllð. Parket. Ahv. húan-
lán 1,7 miHj. Varð 3,9 millj.
HRAFNHOLAR - LAUS ibh
Falleg 2ja herb. íb. á 8. hæð (efstu) í lyftuh.
Góðar vestursv. meðf. allri íb. með útsýni
yfir borgina.
MIKLABRAUT 1612
Rúmg. 2ja herb. ib. á 1. hæð 58 fm. End-
urn. eldh. Ný tæki á baöi. Parket. Áhv. 2,2
millj. langtl.
FLYÐRUGR. - LAUS 1509
Höfum til sölu fallega 2ja herb. íb. í þessu
eftirsótta fjölbhúsi í vesturborginni. Parket.
Fallegar innr. Stórar suðaustursv Laus
strax. Áhv. húsnlán og húsbr. 3,5 millj.
ÞANGBAKKI 1282
Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftubl. 63 fm.
Góðar svalir. Þvhús á hæðinni. Áhv. húsbr.
og Bsj. 2,7 mlllj.
Atvinnuhúsnæði
SUNDABORG -
HEILDI 1694
Höfum til sölu eða leigu 300 fm nýstands.
skrifst.- og lagerhusn. á tveimur hæðum.
Stórar innkdyr. Húsn. geta fylgt glæsil.
ítölsk húsgögn.
MFIMSBLAÐ
SIIJIAIHK
■ SÖLUYFIRLIT — Áður en
heimilt er að bjóða eign til sölu,
verður að útbúa söluyfirlit yfir
hana. I þeim tilgangi þarf eftir-
talin skjöl:
■ VEÐBÓKARV OTTORÐ
— Þau kostar nú kr. 800 og
fást hjá sýslumannsembættum.
Opnunartíminn er yfirleitt milli
kl. 10.00 og 15.00 Á veðbókar-
vottorði sést hvaða skuldir (veð-
bönd) hvíla á eigninni og hvaða
þinglýstar kvaðir eru á henni.
■ GREIÐSLUR — Hér er átt
við kvittanir allra áhvílandi
lána, jafnt þeirra sem eiga að
fylgja eigninni og þeirra, sem á
að aflýsa.
■ FASTEIGNAMAT — Hér
er um að ræða matsseðil, sem
Fasteignamat ríkisins sendir öll-
um fasteignaeigendum í upp-
hafi árs og menn nota m. a. við
gerð skattframtals. Fasteigna-
mat ríkisins er til húsa að Borg-
artúni 21, Reykjavík sími
614211.
■ FASTEIGNAGJÖLD —
Sveitarfélög eða gjaldheimtur
senda seðil með álagningu fast-
eignagjalda í upphafi árs og er
hann yfirleitt jafnframt
greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald-
daga fasteignagjalda ár hvert.
Kvittanir þarf vegna greiðslu
fasteignagjaldanna.
■ BRUNABÓTAMATS-
VOTTORÐ - í Reykjavík fást
vottorðin hjá Húsatryggingum
Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II.
hæð, en annars staðar á skrif-
stofu þess tryggingarfélags,
sem annast brunatryggingar í
viðkomandi sveitarfélagi. Vott-
orðin eru ókeypis. Einnig þarf
kvittanir um greiðslu bruna-
tryggingar. í Reykjavík eru ið-
gjöld vegna brunatrygginga
innheimt með fasteignagjöldum
og þar duga því kvittanir vegna
þeirra. Annars staðar er um að
ræða kvittanir viðkomandi
tryggingafélágs.
■ HÚSSJÓÐUR — Hér eru
um að ræða yfirlit yfir stöðu
hússjóðs og yfirlýsingu húsfé-
lags um væntanlegar eða yfír-
standandi framkvæmdir. For-
maður eða gjaldkeri húsfélags-
ins þarf að útfylla sérstakt
eyðublað Félags fasteignasala í
þessu skyni.
■ AFSAL — Afsal fyrir eign
þarf að liggja fyrir. Ef afsalið
er glatað, er hægt að fá ljósrit
af því hjá viðkomandi sýslu-
mannsembætti og kostar það
nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn-
legt, því að það er eignarheim-
ildin fyrir fasteigninni og þar
kemur fram lýsing á henni.
■ KAUPSAMNINGUR — Ef
lagt er fram Ijósrit afsals, er
ekki nauðsynlegt að leggja fram
ljósrit kaupsamnings. Það er því
aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik-
um, að ekki hafi fengist afsal
frá fyrri eiganda eða því ekki
enn verið þinglýst.
■ EIGNASKIPTASAMN-
INGUR — Eignaskiptasamn-
ingur er nauðsynlegur, því að í
honum eiga að koma fram eign-
arhlutdeild í húsi og lóð og
hvernig afnotum af sameign og
lóð er háttað.
■ UMBOÐ — Ef eigandi ann-
ast ekki sjálfur sölu eignarinn-
ar, þarf umboðsmaður að leggja
fram umboð, þar sem eigandi
veitir honum umboð til þess
fyrir sína hönd að undirrita öll
skjöl vegna sölu eignarinnar.
■ YFIRLÝSINGAR — Ef sér-
stakar kvaðir eni á eigninni s.
s. forkaupsréttur, umferðarrétt-
ur, viðbyggingarréttur o. fl.
þarf að leggja fram skjöl þar
að lútandi. Ljósrit af slíkum
skjölum fást yfírleitt hjá við-
komandi fógetaembætti.
■ TEIKNINGAR — Leggja
þarf fram samþykktarteikning-
ar af eigninni. Hér er um að
ræða svokallaðar byggingar-
nefndarteikningar. Vanti þær
má fá ljósrit af þeim hjá bygg-
ingarfulltrúa.
■ FASTEIGNASALAR — í
mörgum tilvikum mun fast-
eignasalinn geta veitt aðstoð við
vitvegun þeirra skjala, sem að
framan greinir. Fyrir þá þjón-
ustu þarf þá að greiða sam-
kvæmt Viðmiðunargjaldskrá
Félags fasteignasaia auk beins
útlagðs kostnaðar fasteignasal-
ans við útvegun skjalanna.