Morgunblaðið - 20.04.1994, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1994
B 9
GIMLI Þórsgata 26, simi 25099 GIMLI Þórsgata 26, simi 25099 GIMLI Þorsgata 26. sími 25099 GIMLI Þorsgata 26. simi 25099
FÍFUSEL - GOTT VERÐ. Falleg ca.
100 fm íb. á 1. hæð. Flús nýl. klætt utan
m. varanl. klæön. Áhv. ca. 2,7 mlllj. hagst.
lán. Verð aðeins 7,2 mMlj. 3446.
SIGLUVOGUR. Mjög góð 113fm risíb.
í góðu tvíbhúsi ásamt 28 fm bílsk. Mikið
endurn. eign. Verð 8,2 millj. 3265.
LÚXUSÍBÚÐ HFJ. - TURN-
INN - EYRARHOLT - HFJ.
Stórglæsll 110 fm 3|a-4ra herb ib
á 1. og 5. hæð. Bflskúr og bílskýii
fylgja. Fullbúnar glæsilegar eignir.
Lyklar á skrlfstofu 3484.
KJARTANSGATA. Mjögfalleg og mik-
ið endurn. 110 fm miðhæð I þríb. Parket.
Endurn. eldhús, bað o.fi. Til greina koma
sklpti á elnb. á ca 14-18 millj. f Garðabæ.
Verð 8,9 millj. 2507.
ÁLAGRANDI - NÝL. Falleg
105 fm vel skipul. og björt ib. á 2.
hæð á eftlrsóttum stað. Rúmg. stof-
ur. Parket. Eign i mjög góðu standi.
Áhv. góð lán ea 3,6 millj. Verð 9,3
millj. 3437.
KAPLASKJÓLSVEGUR. Góð 93 fm
íb. á 1. hæð í KR-blokkinni. Skemmtil. skip-
ul. 3 svefnherb. Gott sjónvarpshol. Áhv.
2650 þús. Byggsj. Verð 8,3 millj. 3431.
ENGJASEL - GOTT VERÐ. Vorum
að'fá í sölu bjarta 100 fm íb. á 2. hæð í
góðu fjölbhúsi með glæsil. útsýni yfir borg-
ina. Stæði í bílahúsi. Verð 7,4 millj. 3389.
HRAFNHÓLAR - BÍLSK. -
HAGST. VERÐ. Góð 100 fm íb. á 2.
hæð ásamt 26 fm bílsk. Suðursv. Góður
bakgarður. Stutt I alla þjónustu. Verð að-
eins 7,2 mlllj. 3407.
SEUAHVERFI - SKIPTI. Góð 4ra
herb. 100 fm íb. á 3. hæð í nýstandsettu
húsi. Stæði í bílahúsi. Sérþvottah. Skipti
mögul. á sérh. í austurborginni ca 10-11
millj. Verð 7,9 millj. 2998.
VESTURBERG - GÓÐ LÁN. Mjög
góð 85 fm íb. á 2. hæð. Endurn. bað. Vest-
ursv. Áhv. Byggsj. ca 2,3 millj. Verð aðeins
6,8 millj. 3388.
FROSTAFOLD. Vönduð 112fm
íb. ofarl. í lyftuh. Húsvörður. Eign I
toppstandi utan sem Innan. Áhv.
Byggsj. 5460 þús. 3188.
ESKIHLÍÐ. Rúmg. 4ra herb. 96
fm íb. á 4. hæð á góðum stað. Verð
aðeins 8,6 mlllj. 3150.
ÞINGHOLTIN. Góð 4ra herb. neðri
hæð í tvíb. ca 70 fm á góðum stað. 3 svefn-
herb. Verð 5,7 millj. 3342.
ENGJASEL - SKIPTI. Góð 105 fm
íb. á 3. hæð í nýstandsettu húsi ásamt stæði
i bílskýli. Skipti mögul. á-sérh. í borginni á
ca 10-11 millj. Verð 7,9 millj. 2998.
VEGHÚS - SKIPTI - ÓDÝR. Falleg
fullb. 113 fm íb. á 2. hæð ásamt 20 fm
bílsk. Sérþvhús. Stórar suðursv. Skipti
mögul. á ódýrari íb. 3112.
ENGIHJ. - ÓDÝR - SKIPTI. Góð
4ra herb. suðuríb. á 3. hæð m. góðu út-
sýni. Eign í góðu standi. Skipti mögul. á
2ja-3ja herb. íb. miðsvæðis í Rvk. Verð
6,8 millj. 3362.
ENGJASEL - BÍLSKÝLI. Falleg 4ra
herb. íb. ca 95 fm á 3. hæð og í risi. Stæði
í bílskýli. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. í
sama hverfi. Verð 7,3 millj. 3291.
ÁLFASKEIÐ - GJAFVERÐ. Á tom-
bóluverði ca 100 fm endaíb. í góðu fjölb.
Arinn í stofu. Verð aðeins 6,7 millj. 2825.
FÍFUSEL. Glæsil. 4ra herb. 104 fm íb. á
1. hæð í nýviðgerðu fjölg. Stæði í bílahúsi
fylgir. Suðursv. Flísar og parket. Áhv. 5
millj. góð Iðn. Verð 7,8 mlllj. 3239.
VESTURBÆR - KÓP. Vönduð 98 fm
íb. ð 1. hæð í nýl. fjölbhúsi. Vandaðar innr.
Parket. Ákv. sala. Áhv. húsnlán ca 2,3
mlllj. Verð 8,2 mlllj. 3234.
3ja herb. íbúðir
VALLARÁS - ÚTB. 2,1 MILU.
Glæsil. 83 fm íb. á 3. hæð í fullb. nýkl. og
viðg. fjölbh. Sérstakl. vandaöar innr. Park-
et. Suöursv. Áhv. byggsj. rfk. ca 5,2 mlllj.
Verð 7,3 mlllj. 3536.
ÞVERBREKKA - 91 FM.
Mjög góð og vol akipul. ca 91 fm ib.
á 2. hæð í enda. Eign f mjög góðu
standi. Rúmg. svefnh. Mjög góð
Btaðs. Stutt l alla pjónustu. Verð «,«
mlllj. 3524.
GRÆNAHLÍÐ - SÉRINNG. Góð
ca 80 fm ib. í kj. í mjög góðu fjórbh. Nýl.
stóttar og hellulögð verönd (lítið niðurgr.).
Áhv. húsbr. og byggsj. ca 3,6 millj. Verð
6,4 mlllj. 3543.
MIÐVANGUR — HF. Rúmg. 97 fm íb.
ó 1. hæð í góðu fjölb. Sérþvottaherb. Suð-
ursv. Verð 6,7 millj. 3382.
OPIÐ HÚS
HRAUNBÆR 134, 1. H.
Falleg 80 fm tb. á t. hæð f húsl sem
er nýkl. og víðg. að útan. Svaiír í suð-
ur og vestur. Pvottah. og geymsla á
hæð. Ahv. byggsj. rík. ca 2,8 mitlj.
og húsbr. ca 800 bús. Hagst. verð
eðelns 5,990 þús. Þú ert veikom-
in(n) að skoða laugard. og sunnud.
mllll kl. 14 og 18 hjáTlnnu og Bjama.
3553.
KÓNGSBAKK1. Falleg íb. á 2. hæð.
Sérþvottah. Suðursv. Parket. Verð 6 millj. 4.
GRANDAVEGUR - NÝL. f
glæsit. húsi falleg 3ja herb. íb. á 3.
hæð og góðum suðursv. Vönduðum
ínnr. Byggingaraðili Óskar og Bragi.
Áhv. Byggsj. rfkis ca 5,1 millj. 3092.
UGLUHÓLAR. Mjög falleg 85 fm íb. á
3. hæð. Rúmg. stofa. Suðursv. Glæsil. út-
sýni. Verð 6,4 millj. 3219.
LANGHOLTSV. Góð 81 fm íb. lítið
niðugr. í kj. Áhv. Byggsj. ca 3050 þús.
Verð 6 millj. 3222.
GARÐHÚS - SÉRH. Glæsil. 3ja
herb. neðri sérh. ásamt innb. bílsk. og 15
fm sólstofu. Vandaðar innr. Parket. Verð:
Tilboð. 2512.
ÞVERHOLT. Stórglæsil. 3ja I
herb. fullb. íb. é 3. hæð í nýju fjölb.
ásamt stæði í lokuðu bílskýll. Innan-
gengt í bílskýlíð. Merbau-parket.
Eldh. í Sérfl. Ákv. sala. Verð 9,2 mMlj.
3427.
ÁLFHÓLSVEGUR. Falleg 3ja herb. íb.
á 1. hæð ásamt 25 fm bílsk. í nýstandsettu
og máluðu fjórb. Fallegur ræktaður suður-
garður. Sérhiti. Mögul. að taka ca 4 millj.
kr. íb. uppí kaupverð. Bílsk. fullb. með öllu.
Parket. Stórar suðursv. og útgengt af þeim
niður í garð. Verð 7,7 millj. 3205.
ÁLFTAMÝRI - LAUS. Góð 3ja herb.
ca 70 fm íb. á 1. hæð. Góð eign á góðum
stað. Laus strax. 3545.
BARÓNSSTÍGUR. Mjög góö 72 fm íb.
á 2. hæð. 2 rúmg. svefnh. Hús og sameign
í góðu standi. Verð 5,7 millj. 3520.
BRÁVALLAGATA. Björt og falleg 86
fm 3ja herb. efri hæð m. góðum garði og
fráb. sólbaðsaðst. mót suðri. Mikið endurn.
Verð 7,5 millj. 3436.
HÁTÚN - NÝL. Glæsil. 97 fm íb. á
2. hæð í nýju lyftuh. ásamt stæði í bílskýli.
Fullb. vönduð eign. 2215.
HRÍSRIMI - GLÆSIÍB. óvenju
glæsil. ca 91 fm íb. á 3. hæð. Allar innr.,
tæki og gólfefni í sórfl. Suðursv. Verð að-
eins 8,4 millj. 2387.
ASPARFELL 6 - OPIÐ
HUS. Vorum að fá mjög góða 91
fm íb. í Asparfelli 6, á 2. hæð E. íb.
verður til sýnis ó sunnud. frá kl.
14-17. Guðrún og Þorgeir taka á
móti ykkur - allir velkomnir. Niður-
sett verð aðeins 5.950 þús. 3441.
FÁLKAGATA - SÉRINNGANG-
UR. Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð í fallegu
nýl. húsi. Allt sór. Parket. 2 svefnherb.
Hentugt f. fatlaða. Verð aðeins 6,3 millj.
Laus strax. 3127.
FLÉTTURIMI - NÝ ÍB. FULLBÚ-
IN. Stórglæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð til
afh. fullb. án gólfefna. Glæsil. innr. Fullb.
sameign. Áhv. húsbr. ca. 3 millj. Verð 7,3
millj. 91.
KAPLASKJÓLSVEGUR. góö 3ja
herb. ósamþ. 57 fm íb. í kj. á ról. stað í
tvíb. Allt sér. Snoturt hús. Verð aöeins 3,2
millj.
ENGIHJALLI. Falleg 90 fm 3ja herb. íb.
á 4. hæð í lyftuh. A-íb. Svalir í suðvestur.
Glæsil. útsýni, parket á gólfum. Verð 5,9
millj. 3513.
RÁNARGATA. Góð 3ja herb. íb. í kj.
Vel skipul. í góðu húsi. Laus 1. júlí. Verð
4,6 millj. 2519.
DVERGABAKKI. Falleg 3ja herb. íb. á
1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Sérþvottah.
Nýl. eldh. Áhv. ca. 3,6 millj. v. bygging-
arsj. 3294.
í HJARTA VESTURBÆJAR. Sén.
falleg 3ja herb. íb. ó efstu hæð í litlu fallegu
fjölb. sem nýl. er málað utan og stands.
Laus strax. Verð aðeíns 6,6 millj. Bein sala
eða skipti mögul. á 2ja herb. íb. 3464.
TÓMASARHAGI - RISÍB. Ágæt
3ja-4ra herb. ca 72 fm nettó risíb. í fjórbýl-
issteinhúsi. Suðursvalir, frábært útsýni.
Verð 6,3 míllj. 3480.
( MIÐBÆ GARÐABÆJAR.
Rúmg. 97 fm íb. á 2. hæð í lyftuh.
auk stæðla I mjög góðu uppbituðu
bflskýli. Húsíð verður brátt klætt utan
á kostnað seljanda. Áhv. 5,3 mHlj.
hogstœð Iðn v. bygglngarsj. og
husbr. Verð aðeins 8,2 mlllj. 3481.
VESTURBERG. Falleg 3ja herb. íb. á
4. hæð m. glæsil. útsýni yfir borgina. Sér-
þvottah. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. i
Breiðh. eða fleiri stöðum, margt kemur til
greina. Verð 6 millj. 3496.
REYKÁS. Glæsil. 104 fm 3ja-4ra herb.
endaíb. á 2. hæð. Sérþvottah. Parket. Vand-
aðar innr. Áhv. ca 3,1 millj. hagst. lán.
Verð 8,2 millj. 1851.
AUSTURSTRÖND. otæs
ii. 80 fm íb. á 5. hæð í lyftuh. m.
suðursvölum. Stæði í bflskýli. Parket.
Eígn » sérfl. Áhv. hagst. lán ca 3,5
mlllj. Verð 8 millj..2371.
MIKLABRAUT. Falleg, mikið endurn.
81 fm íb. í kj. Parket og teppi. íb. snýr að
mestu leyti í suður. Áhv. hagstæð lán ca 2
millj. Verð 6 millj. 3509.
VESTURBERG - ÁHV. 3,8
MILLJ. Mjög góð ca. 80 fm íb. á 4. hæð
m. glæsil. útsýni. Parket. Eign í toppstandi.
Áhv. hagstæð lán ca 3,8 millj. Greiðslub.
ca. 24.000 pr. mán. Verð 6,3 millj. 2508.
BIRKIHLÍÐ - SÉRHÆÐ. Fai-
leg ca 100 fm tvibhúsi. Sérþt neðri sórhæð ( nýl. hús, Allt sér. Góður
suðurgarður. Ákv. sala. Verð 9,3
millj. 3493.
VÍFILSGATA - ÚTB. 2,1 MILLJ
Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket. Áhv.
byggsj. 3,3 millj. Verð 5,4 millj. 3298.
KÁRSNESBRAUT. Góð 3ja herb. ib.
á 1. hæð í fallegu fjórbhúsi. Sérþvhús. Áhv.
byggsj. ca 1,7 millj. Verð 6,2 millj. 3478.
KJARRHÓLMI. Glæsil. 3ja herb. íb. á
1. hæð. Sérþvhús. Eign í sértl. Verð 6,3
millj. 1613.
BÓLSTAÐARHLÍÐ. Falleg 95 fm mik-
ið endurn. íb. á jarðh. í fallegu nýstandsettu
húsi. Parket. Endurn. eldh. og bað, gluggar
og gler o.fl. Áhv. Byggsj. ca 3,5 millj. Verð
7,5 millj. 3432.
VESTURBÆR - GÓÐ. 3ja herb íb.
á 3. hæð (efstu) I litlu fjölb. Mikið endurn.
Hagst. verð aðeins 5850 þús. 3476.
DALSEL. Vel skipul. ca 95 fm íb. á 2.
hæð í nýklæddu fjölb. Nýl. bílskýli. Sér-
þvottah. Verð 7,1 millj. 2976.
HRAUNBÆR. Falleg 102 fm íb. á 3
hæð. Parket. Vestursv. Verö 6,8 millj. 3386.
ÚTHLÍÐ. Góð 98 fm íb. í kj./jarðh. með
sérinng. Vandað eldh. Fráb. staður. Verð
6950 þús. 3466.
ENGIHJALLI - LAUS. Faiieg
3ja herb. íb. á 7. hæð. Parket. Góðar
innr. Verð 5,9 miltj. 3423.
REYKÁS - 95 FM. Glæsfl. á
2. hæð með suður- og norðursvölum.
Pvottaherb. t íb. Góðar innr. Sjón er
sögu ríkari. Verð 7,8 mlllj. 3387.
HRAUNBÆR. Góð 92,5 fm íb. á 2. hæð
í nýstands. fjölbh. 10 fm aukaherb. í kj. fylg-
ir m. aðg. að baðherb. Parket. Áhv. hagst.
lán ca 3,0 millj. 3066.
KRUMMAH. - SKIPTI Á 4RA.
Mjög góö 3ja herb. 68 fm íb. á 6. hæö.
Nýl. parket. Skipti mögul. á 4ra herb. Verð
6 mlllj. 3380.
GRETTISGATA - GÓÐ ÍB.
Vorum að fá i sölu mjög góða og
mikið endurn. 73 fm rislb. Nýl. eldh.
o.fl. Góð sameign. Áhy. byggsj. ca
2,5 mltlj. Verð 6,0 mlllj. 3242.
ENGIHJALLI 90 FM ÍB. - V.
AÐEINS 5,7 M. Góð ca 90 fm íb. á
5. hæð. Laus strax. Glæsil.
útsýni. Verð aðeins 5,7 mlllj. 3196.
FOSSVOGUR - KÓP. Falleg 75 fm
3ja herb. íb. á 1. hæð. Hús nýstandsett að
utan. Suðursv. Parket. Glæsil. útsýni yfir
Fossvoginn. Áhv. ca 3,8 millj. húsbr. og
lífeyrissj. Verð 6,3 millj. 3408.
HVERAFOLD - LAUS. Glæsileg ca
90 fm íb. á 2. hæð ásamt stæöi í upphituðu
bílhýsi. Sórþvottahús. Parket. Laus strax.
Verð 8,5 millj. Ahv. byggsj. ca 4,5 millj. tll
40 ára með 4,9% vöxtum. 2745.
HJARÐARHAGI - BÍLSKÚR. Fal-
leg og rúmg. 3ja herb. (b. m. bílsk. I góðu
fjölb. Nýl. innr. Verð 7,9 mlllj. 3363.
DALSEL - TOPPEIGN. Séri. góð
3ja herb. 90 fm íb. I mjög góðu fjölb. ásamt
stæði i nýl. bílag. Stór stofa. Suöursv. Góð-
ar innr. Verð 7,3 millj. 3107.
LANGHOLTSV. ÚTB. 2 M. Mjög
góð 3ja herb. rislb. I fallegu húsi. Sérinn-
gangur. Endurn. baðherb. o.fl. Verð 5,5
millj. 3313.
VESTURBRAUT - HF - ÓDÝR.
Glæsil. algjörl. endum. 3ja herb. ib. á 2. hæð
í nýuppg. þríb. Allt nýtt, m.a. þak, klæðning
utan, gler, ofnar, rafm., innr. o.fl. Laus strax.
Verð 4,7 millj. Sjón er sögu ríkari. 3285.
MARÍUBAKKI - ÚTB. 2,5 M. Góð
og mjög vel skipulögð 3ja herb. íb. á 1.
hæð. Sérþvottah. og geymsla í íb. Suðvest-
ursvalir. Verð 6,2 millj. Áhv. ca 3,7 mlllj.
byggingarsj. 3168.
VESTURB. - HOLTSGATA. Góð 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð í fal- legu fjórb. Parket. Gott baðherb. Skemmtil. ib. Áhv. 3,2 mlllj. Verð 6,3 millj. Bein sala eða sk. mögul. á 4ra herb. fb. 1 vesturbæ. 3277
2ja herb. íbúðir
UÓSHEIMAR - GOTT VERÐ. Vorum að fá i sölu góða 2ja herb. íb. á 9. hæð (efstu) I lyftuh. m. miklu útsýni með stórum suðursv. Verð aðeins 3,9 millj. 3501. GRETTISGATA — 2JA. Mjög góð lit- il 2ja herb. ib. í steinh. á 2. hæð. Endurn. rafmagn. Gott baðherb. Eign I góðu standi. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. miðsvæðis. Verð 3,5 millj. 3548. VESTURBÆR - LAUS. Góð 63 fm íb. á 2. hæð í fjölb. Þvottaaðst. í íb. Verð aðeins 4,9 millj. 3566. DIGRANESVEGUR - KÓP. Mikið endurn ca 60 fm íb. á jarðh. í tvíb. Endurn. bað, eldh., gólfefni o.fl. Verð 5,3 millj. Bein sala eða skipti mögul. á 4ra herb. íb. í Kóp. 3455. SPÓAHÓLAR. Góð 54 fm íb. á jarðh. Parket. Eign í góðu standi. Verð 4,9 millj. 3475.
HLÍÐARHJALLI. Falleg ca 60 fm íb. á 2. hæð. Gott skipul. Suður- endí. Sérþvottah. Glæsll. útsýni. Hús- ið i góðu standi. Áhv. Byggsj. ca 3,2 millj. 3347.
GRETTISGATA. Góð 32 fm ib. í kj. Mikið endurn. Verð 2,6 millj. 3093. HRAUNBÆR - ENDURN. Guiifai leg og vel skipul. 2ja herb. ib. á 1. hæð I góðu fjölbýli. Húsið klætt að utan. Nýtt bað. Parket. Gott eldh. Verð 5,2 millj. 3832.
HOLTAGERÐI 3 - KÓP. Glæsil. 2ja herb. 71 fm íb. á jarðh. í nýl. tvíb. Allt sór m.a. sérgarður og tvö bílast. Glæsil. eign á góðum stað. 1507.
SMYRILSHÓLAR - LAUS. Faiieg 2ja herb. íb. á góðum stað í Hólahverfi. Parket. Útgengt í suðurgarð. Áhv. ca 1700 þús. Verð 4,7-4,8 millj. Lyklar á skrifst.
TJARNARBRAUT - 80 FM - HF. Falleg 80 fm fb. I kj. I góðu húsi. Parket. Endurn. þak, rafm. að mestu endum. svo og gluggar og gler. Áhv. c». 3,3 millj. húabr. Verö aðolns 5,3 mlllj. Otb. aðeins 2,1 millj. 3355.
ÁRBÆR - TILBOÐSVERÐ. Falleg 59 fm íb. á 2. hæð í nýklæddu fjölb. auk stæðls i nýju bflskýli. Ahv. 2,5 millj. bygglngarsj. Ótrúl. verð aðeins 5,3 mHlj. 2356.
FELLSMÚLI - LAUS. Mjög góð 55 <m íb. á 2. bæð í nýl. stands. fjölb. Parkot. á gólfum. Suðursv. Laus strax. Skuldlaust. Verfi 4,9 mlllj. 3511.
NJÁLSGATA - GJAFVERÐ. Vorum oð fá i sölu nýstands. 2ja herb. 48 fm íb. á 2. hæð i steinh. Nýtt parket, nýtt eldh. og bað. Samþ. ib. Verð aðeins 3,6 millj. Laus strex. 3534.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - ÚT-
BORGUN. 1,5 miiij. góð 33 fm 2ja herb.
ib. á neðri hæð í tvíb. Parket. Áhv. ca. 1,5
millj. góð lán v. húsnæðisstj. og lífeyrissj.
Verð 3 millj. Skipti mögul. á 3ja herb. allt
að kr. 6 millj. 3514.
MIKLABRAUT. Ágæt 60 fm kjíb. i
mjög góðu standi. Hagstætt verð aðeins
3,6 millj. 3033.
GAUKSHÓLAR - ÚTB. 700 ÞÚS.
Falleg ca 55 fm íb. á 2. hæð m. glæsil. út-
sýni. Áhv. ca. 4,1 millj. Verð 4,8 mlllj. Laus.
3098.
VÍÐIMELUR - ÚTB. 2,1 MILU.
Vorum að tá i einkasölu góða 2ja herb. ca
60 fm íb. í kj. Parket. Áhv. byggingarsj. rík-
Is. ca 2,8 mlllj. Verð 4,9 mlllj. 3003.
HRAUNBÆR - F. LAGHENTA.
Vorum að fá í sölu 2ja herb. íb. á 3. hæö.
íb. þarfn. standsetn. en hús og sameign
góð. Verð aðeins 4,1 millj. 3519.
BLIKAHÓLAR - LAUS.
Nýkomið í sölu ca 54 fm íb. á 7. hæð. Hús
nýviðg. utan. Glæsil. útsýni. Suöursv. Verð
4,9 millj. 3518.
HRAUNBÆR - F. LAGHENTA.
Vorum að fá í sölu 2ja herb. íb. á 3. hæð.
FLÉTTURIMI - NÝ ÍBÚÐ.
Ný glæsil. 2ja herb. ibúð i litlu nýju
fjölb. Skilast fullb. I hóll og gólf m.
sameign og tilh. Stæði í opnu bíl-
skýli. Verð 5,7 millj. 3029.
BERJARIMI - BÍLSKÝLI. Ný
glæsil. 2)a herb. tb. á 1. hæð í nýju
fjölb. Skilast fuilfrág. án gólfefna, ca
70 fm. Stæði í lokuðu bilskýli sem
staðsett er undir húsi. Verð á'n skýlls
5,6 mlilj. Verð með skýll aðeins 6,9
milij. 3836.
DIGRANESVEGUR - NÝL.
Glæsil. 2ja herb. ib. ca 55 fm á 2.
hæð í nýl. húsi. Fráb. útsýni. Parket.
Stórar suðursv. Vsrð 5,7 mllij. 3505.
BJARNARSTÍGUR. Góð talsvert end-
urn. 36 fm íb. á 2. hæð í steinhúsi. Nýl.
eldhús og bað. Verð 2,6 millj. 3507.
VIKURAS. Glæsil. 60 fm íb. á 2. hæð
í nýklæddu fjölb. auk stæðis í nýju bílskýli.
Verð aðeins 5,5 millj. Áhv. byggsj. ca 2,2
millj. 2356.
LAUGAVEGUR. Lítil samþ. einstaklíb.
ca 35 fm á 1. hæð í nýstandsettu fjölb-
húsi. Verð aðeins 2,1 millj. 2096.
ÞINGHOLTSSTRÆTI. Glæsil.
(ósamþ.) íb. á jarðhæð. Allt ný standsett á
vandaðan hátt. Hentar mjög vel fólki sem
vill vera í göngufæri við miðbæjarmenning-
una. Verð 4,5 millj. 3185.
BERGÞÓRUGATA - LAUS. Ca 31
fm einstaklíb. á 1. hæð i steinh. Talsvert
endurn. Verð 2 millj. 3455.
EFSTIHJALLI - ÚTB. 2,2 MIU.
Nýkomin í sölu falieg og mikið endurn 57
fm 2ja herb. íb. á 2. hæð i góðu fjölb. Park-
et. Suðursv. Áhv. Byggsj. 3,3 mlllj. Verð
5,5 mlllj. 3383.
ÓÐINSGATA. Mikið endurn. 2ja herb.
á jarðh. íb. er ca 55 fm með sérinng. Áhv.
Byggsj. ca 1,4 millj. Verð 4,1 millj. 3424.
JÖKLASEL — LAUS. Falleg 70 fm íb.
á 1. hæð í litlu nýl. fjölb. Gott skipul. Sér-
þvottah. Verð 5,7 millj. 3428.
SPÓAHÓLAR. Góð 2ja herb. íb. á
jarðh. í fallegu litlu fjölbh. Áhv. 3,2 millj.
hagst. lán. Verð 4.950 þús. 3475.
MIKLABRAUT - NÝSTANDS.
Mjög góð nýstands. 2ja herb. íb á 2. hæð
ca 60 fm. Nýtt eldh. og nýtt bað. Parket.
Endurn. gler, þak, rafm. o.fl. Verð aðeins
4,7 millj. 3398.
HRAUNBÆR - LAUS. Ca 55 fm íb.
á jarðh. í góðu fjölb. Laust strax. Verð 4,7
millj. 3450.
KAPLASKJÓLSVEGUR
- KR-BLOKKIN. Vorum að fá i I
sölu góða 2ja herb. 85 fm ib. á 6.
hæð í tyftuhúsi. Glæsil. útsýni. MikM
sameign. Verð 6,9 millj. 3378.
FLYÐRUGRANDI. Góð 51 fm íb. í eft-
irsóttu fjölb. Áhv. hagst. lán ca 3,4 millj.
3377.
SELÁS - LAUS. Vorum að fá í sölu
glæsil. 58 fm íb. á 2. hæð í fullb. fjölb.
Massíft parket á gólfum. Vandað baðherb.
rúmg. stofa. Áhv. 2,0 millj. húsnlán. Verð
aðeins 5,2 millj. Lyklar á skrifst. 3371.
ESKIHLÍÐ - LAUS. Mjög rúmg. og
falleg 77 fm íb. í kj. í góðu þríb. m. sérinng.
Parket. Stofa, svefnherb. og eitt gluggal.
herb. Verð 5,4 millj. 3329.
VINDÁS. Mjög falleg og vönduð 58 fm
íb. á 2. hæð í góðu fullb. fjölb. Allt frág.
Öll sameign frág. Parket á gólfum og góðar
innr. Suðursv. Áhv. ca. 2 millj. bygging-
arsj. Verð 5,5 millj. 3108.
FURUGRUND - ÚTB. 1,7 MILU.
Snotur 2ja herb. 48 fm ósamþ. íb. í kj. í
góðu litlu fjölb. Áhv. ca 1,2 mlllj. Iffeyrissj.
Verð 2,9 millj. 3140.
HRAUNBÆR. Falleg ca 54 fm íb. á 2.
hæð i nýklæddu húsi. Mjög góð íb. m. vest-
ursvölum. Áhv. 2,8 millj. Verð 5 mlllj. 3264.
GRUNDARSTÍGUR. Höfum í sölu
snotra, mikið endurn. íb. á 1. hæð í góðu
bakhúsi. Ról. staðsetn. Verð 2,2 millj. 3263.
FÁLKAGATA - GOTT VERÐ. Góð
66 fm íb. á tveimur hæðum. Sárinng. Góður
suður bakgarður. Vel staðsett íb. á góðu
verði. Verð aðeins 4,9 millj. 2991.
GRETTISGATA. Mikið endurn. 2ja
herb. íb. á 2. hæð í góðu nýl. stands. steinh.
Nýl. gler. Endurn. ofnar, ofnalagnir o.m.fl.
Verð 4,1 millj. 3046.
GRETTISGATA - ÓDÝR. Faiieg 32
fm ósamþ. (b. í kj. Verð 2,6 mlllj. 3093.
Ymistegt
SIGLUFJÖRÐUR - TÆKIFÆRI.
Vorum að fá til sölu Lækjargötu 8, Siglu-
firði, en þar er um að ræða íb. og atvinnu-
rekstur í fullum rekstri. Allar nánari uppl.
veitir Bárður Tryggvason.
a
LÆGRIVEXTIR LÉTTA FASTEIGNAKAUP
Félag Fasteignasala