Morgunblaðið - 20.04.1994, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1994
B 13
|f FASTEIGNASALA
SUÐURLANDSBRAUT 50, 108 REYKJAVÍK,
SÍMI 684070 - FAX 684094
Eyþór Eðvarðsson, Helgi M. Hermannsson, Jón Magnússon, hrl.
Opiðvirkadagakl. 9-18, laugardaga kl. 11-14.
Einstaklingsibúð
GRETTISGATA. Hlýleg mikið end-
urn. 35,9 fm á 1. hæð. 8 fm útiskúr fylgir.
Áhv. 2,8 millj. Verð 3,5 millj.
2ja herb.
KRUMMAHÓLAR. 2ja herb. íb. á
jarðh. m. bílskýli. Áhv. byggsj. 1,5 millj.
Verð 4,5 millj. Skipti á dýrari.
REYKÁS - _AUS. 79 ím
falleg ib. á 1. tía: ð með sérgarði.
Mögul. að hafa 2 millj. Verð 6.3 millj svefnh. Áhv. 3.3
BÓLSTAÐARHLÍÐ. Vorum aö fá
í einkasölu 60 fm fallega íb. á 2. hœð á
þessum eftirsótta stað. Vönduð eign.
LYNGHAGI. Vorum að fá í einkasölu
ca 60 fm 2ja herb. íb. á-1. hæð á þessum
eftirsótta stað. Verð 5,8 millj.
LJÓSHEIMAR. Stórskemmtil. 2ja
herb. íb. á 9. hæð. Laus strax. Verð 4,1 millj.
VÍKURÁS. 60 fm falleg íb. á 2. hæö.
Parket og flísar. Óvenjugóð sameign. Skipti
á stærri eign.
LANGHOLTSVEGUR. 2ja-3ja
herb. 61 fm risíb. ásamt aukaherb. í risi.
Áhv. 2,9 millj. Verð 5,5 millj.
HAMRABORG - KÓP. Snyrtil.
39 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Bílskýli. Áhv.
1,0 millj. Verð 4,3 millj.
VfKURÁS. Nýl. 58 fm 2ja herb. íb. á
3. hæð. Áhv. 2,3 millj. Verð 5,3 mlllj.
3ja herb.
SKIPASUISID M/BÍL-
SKÚR. Ca 70 fm efrl hæð I tvlb.
ásamt 28 fm risioftí. 2 rúmg. svefntí,,
stofa og eldhús. 34 fm bílsk. Áhv.
4,0 millj, Verð 7,7 milij.
ÖLDUGRANDI. Stórglæsii. 3ja
herb. íb. á 2. hæð í nýl. 6-íb. húsi. Allur frág.
á vandaðasta máta. Bílskúr. Áhv. byggsj.
3,2 millj. Verð 8,5 millj.
GARÐHÚS M/BÍLSKÚR.
99 fm glaasil. ib. á 2. hæð I litlu fjölb.
Parket, flíaar. 20 fm innb. bllsk. Áhv.
5,1 millj. byggsj. Verð 9,6 millj.
LEIFSGATA 91 fm rúmg. og
faileg ib. á efri hí eð i þríb. Parket.
Endurn. rafm. og 7,0 millj. lús að útan. Verð
GRENSÁSVEGUR. Góð 3ja herb.
73 fm íb. á 2. hæð. Áhv. 5 millj. V. 6,6 m.
ÚTHLÍÐ. Rúmg. ca 100 fm 3ja
herb. ib. á jarðh. i góðu þrib. Allt
sér. Nýtt vandað eldh. Áhv. hagst.
lán. Verð 6,9 millj.
KAMBASEL. Björt og falleg 3ja-4ra
herb. 92 fm íb. Þvottah. I íb. Góðar innr.
og gólfefni. Áhv. ca 4,6 míllj. langtl. Verð
aðeins 7,2 millj.
ENGIHJALLI. Rúmg. 87,4 fm 3ja
herb. endaíb. á 8. hæð I lyftuh. Þvottah. á
hæð. Lítið áhv. Verð 6,2 millj.
LYNGMÓAR - GBÆ. Rúmg. 92
fm 3ja herb. íb. ésamt bílsk. Áhv. 750 þús.
Verð 8,5 millj.
HAMRABORG - KÓP. Snyrtil.
3ja herb. 76 fm íb. á 3. hæð. Verð 6,3 millj.
4ra—5 herb.
SKÚLAGATA. Einstakl. hlýl. 92 fm
risfb. Parket á öllu. Góðar suðursv. Áhv.
byggsj. 2,8 millj. Verð 6,5 millj. Skipti á sérh.
BOGAHLÍÐ. 4ra herb. íb. á 1. hæð.
Verð 6,8 millj.
SMÁÍBÚÐA iHVERFI.
Snyrtil. og vel u mg. 4ra-5 hert>, ca
Bilskréttur. Laus 7,7 mlllj. strax. Verð aðeins
LANGAMYRI - GBÆ - sórinng.
86 fm íb. + 25 fm risloft á þessum eftir-
sótta stað. Allt sér. 24 fm bflsk. Áhv. 5
millj. Byggsj. Verð 9,5 millj.
KÁRASTÍGUR. Falleg ca 80 fm íb.
á efstu hæð á þessum vinsæla stað. Ca
10 fm suðursv. Áhv. ca 2,7 millj. Verð 6,7
millj.
HVASSALEITI - ÞRÍB. Vorum
að fé í sölu 94 fm 3ja-4ra herb. íb. á jarðh.
Sólríkur garður. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð
7,5 millj.
FROSTAFOLD. Mjög smekkl. 3ja
herb. 90 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Flfsar og
teppi. Fallegar innr. Suðursv. Áhv. veðd.
5,2 millj. Verð 8,9 millj.
HRAUNBÆR M. LÁNI.
111 fm rúmg. ib. á og geymsla innaf el og holí. Áhv. 4,5 hú mlllj. 2. híéð. Þvotth. Ih. Parket á etofu snaaðisl. Verö 8,4
HVASSALEITI. ásamt bílsk. Verð 7,7 Laus strax. 4ra herb. 82 Jfh íb. millj. Áhv. 2y4 millj.
GNOÐARVO GUR. Góð
suðursv. Áhv. hags t. lán, Verð 7,8 m. S
FLÚÐASEL - M. LÁNI.
Falleg 95 fm fb. á 3. hæð i góðu
fjölb. Bílgeymsla. Áhv. 3,4 mlllj.
byggsj. Verð 7,8 millj.
SEILUGRANDI - SKIPTI.
Stórglæsil. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. Eikar-
innr. Parket. Tvennar svalir. Áhv. 3,2 millj.
Verð 8,9 millj.
REYKÁS. Falleg 114 fm 4ra herb. íb.
á 2. hæð. parket. Suðursv. Áhv. 2,4 millj.
Verð 9,7 millj. Skipti mögul.
HÁALEITISBRAUT. Rúmg. 4ra-5
herb. íb. á 1. hæð. Svefnh. á sérgangi. Bílsk-
réttur. Verð 8,2 millj.
HRAUNBÆR. Snyrtil. 97 fm 4ra
herb. íb. á 3. hæð. Eldh. og annað endurn.
Áhv. 2,4 millj. Verð 7,8 millj.
SEUABRAUT. Góð 98 fm 4ra-5
herb. íb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Áhv. 4,1
millj. Verð 7,2 millj.
Sérhæðir
LINDA M/LÁÞ RBRAUT II. 102 fm neðri sérh.
stofa. Nýr Verð 9,8 i:i. 2*3 lieib. Bprðslufa og 26 fm bílsk. Áhv. 4,9 millj. nillj.
MELABRAUT M. BÍLSK. Vönd-
uð neðri sérh í þríb. ásamt 40 fm bílskúr.
Parket og flísar. Vönduð eign á eftirsóttum
stað. Verð 10,8 millj.
HOLTAGERÐI M/LÁNI. Góð
efri sérh. á þessum eftirsótta stað. 3-4
svefnherb. Nýl. eldh. Nýtt þak. Bílsk. með
kj. Áhv. 3,5 millj. Byggsj. Verð 10,3 mlllj.
STÓRAGERÐL Vorum að fá
í sötu störglæsil. 5 herb. 130 fm efri
sérh. áeamt bllsk. Hæðin er öll ný-
stands. á vandaðasta máta. Nýtt
eldh. Sólstofa. Verð 12,9 millj. Sklpti
mögul.
VESTURBÆR M/BÍLSK. 110
fm góð efri sérh. í þríbýli. 3 herb., 2 stofur.
Nýl. 33 fm bílsk. Skipti mögul. á minni eign.
Verð 9,9 millj.
SUÐURHLIÐr \n - kóp.
Vorum að fá i sölu 4ra-5 herb. 128
fm sérh. á fráb. úts strax tilb. u. trév. Ve á ód. ýnisstað. Til afh. rð 8,9 millj. Skipti
HVASSALEITI.xSnyrtil. 100fm 4ra-5
herb. íb. á 3. hæð. SuÓursv. Bílsk. Áhv. 4,1
millj. Verð 8,9 milljy
SUÐURHÓLAR - SKIPTI.
Rúmg. 98 fm 4ró herb. íb. á 2. hæð. Verð
7,4 millj. Skiptl á 2ja herb.
• Vantar á verðbili 8-10 millj. Teigar/Sund - f. ákveðinn
kaupanda sem búinn er að selja.
• Vogar, Sund, Heimar. Vantar sérbýii fyrir ákveðinn
kaupanda.
• Sérhæð með bílskúr í Vesturbænum.
• Einbýli og raðhús í Grafarvogi.
• 4ra herb. í Árbæjarhverfi í skiptum fyrir 2ja.
• 3ja og 4ra herb. íb. í Langhoitshverfi/Hlíðum.
• Seljendur ath.I Nú er mikil eftirspurn
eftir góðum eignum » öllum hverfum
borgarinnar. Látið okkur skrá eignina
ykkar að kostnaðarlausu.
HLÍÐARBYGGÐ - GBÆ
- LAUST. Vandað og vel við-
haldið endaraðh. ce 194 fm með ínnb.
bflsk. Parket og flísar. Suöurgarður.
Verð aðeins 12,9 míHj.
LINDARSMÁRI. Eitt hús eftir,
155,2 fm m. innb. bílsk. Selst tilb. og málað
að utan, fokh. innan. Verð 7,8 millj. Ath.
aðeins eitt hús eftir á þessu tilboðsverði.
Teikn. á skifst.
NÖKKVAVOGUR - SKIPTI.
Mjög gott snyrtil. 135 fm parh. ásamt 31
fm bílsk. Verð 10,6 millj.
FREYJUGATA - SÉRB.
Failegt, mikíð endurn. hús á þessum
eftlrsðtta stað. 4-5 svefnherb., 2 stof-
ur. Göður garöur. Áhv. hagst. lán.
Verð 10,7 millj.
BREKKUSEL. Rúmg. 228 fm raðh.
ásamt innb. bílsk. Verð aðeins 12,0 millj.
DALSEL. 180 fm vandað raðh.
ásamt bílgeymslu. Rúmg. svefnh.
Séríb. á jarðh. Skipti á mlnni eign.
Verð 12,4 miilj.
FLUÐASEL - SKIPTI. Mjög gott
219 fm vel innr. raðh. Áhv. 2,9 millj. Verð
12,4 millj.
GRAFARVOGUR - SÉRH.
Mjög góð 120 fm sérhæð í nýju tvíb. með
innb. bílskúr. Áhv. 3,5 millj. Verð 9,9 millj.
Skipti mögul. á ódýrari eign.
SKÓLAGERÐI - KÓP. 131 fm
falleg'4ra-5 herb. neðri sérh. í tvíbýli. Stór
bílskxÁhv. hagst. lán. Verð 10,5 millj.
Skipti mögul. á minní eign.
/HóLTAGERÐI - KÓP. Rúmg 118
/ fm 5-6 herb. efri sérh. Bílsksökklar. V. 9,3 m.
ÞINGHÓLSBRAUT - KÓP.
Góð 145 fm 5-6 herb. neðri sérh. ásamt
innb. bílsk. Verö 10,7 millj.
KLUKKUBERG - HF. Nýtt
glæsilegt 242 fm endaraðh. á tveimur
hæðum m. Innb. btlsk. Ahv. 5,3 mlllj.
Verð 13,8 mlllj.
STÓRIHJALLI - KÓP. Snyrtil.
228 fm raðh. ásamt 40 fm innb. bílsk. Áhv.
6,0 millj. Verð 13,8 millj.
Einbýlishús
Par- og raðhús
KLUKKURIMI. 170 fm nýtt parh.
m. innb. bílsk. Vandað eldh. og bað. Áhv.
húsbr. 5,7 milj. Verð 12,9 millj.
HULDUBRAUT - KÓP. Sérl.
glæsil. 190 fm parh. á þessum eftirs. stað.
Sérstakar innr. Vandað parket og flísar.
Innb. bílsk. Verð 15,0 millj.
DALSEL M/AUKAÍB. Vandað
endaraðh. á þremur hæðum. Nýl. eldh. 4
rúmg. svefnh. Séríb. á jarðh. Verð 12,4 millj.
HESTHAMRAR. votum að
fá i einkasölu gullfallegt fullfróg. 150
fm elnb. ássmt 60 fm tvöf. bflsk.
Séletofa. Garðskáli. Sólrik suðurve-
rönd. Einstakur frég. Áhv. veöd. 2,5
millj. Verð 15,8 millj,
NÝTT EINBHUS VIÐ
SMÁRARIMA. 171 fm ásamt
innb. bilsk. Fullb., málað að után.
Tyrfð lóð. Tilb. u. trév. Innan + rafm.
Til afh. strax. Verð 11,8 millj. Sk. ód.
NESHAMRAR
183 FM HÚS Á EINNI HÆÐ m. innb.
bflskúr. Glæsil. hús fullb. að mestu.
Göð lán éhv. Verð 15,9 millj.
ÁSBÚÐ - GBÆ. 244 fm einbhús
m. innb. stórum bílsk. Skipti mögul. Verð
15,0 millj.
KRÓKAMÝRI -
EINB./TVÍB. 276 fm vandað
einb. á tveimur hæðum ósamt kj. þar
sem má hafa góða sérlb. Bílskplata.
Ekki fullb. eign. V. aðelns 14,5 m.
FOSSVOGUR. Vorum að fá í sölu
glæsilegt 222 fm einb. ásamt bflsk. á fráb.
stað innst í Fossv. Glæsil. garður. Verð
18,9 millj. Skipti.
ÞINGÁS - SKIPTI. Vel skipul. 177
fm einb. á tveimur hæðum ásamt 33 fm
bflsk. Áhv. 4,3 millj. Verð 14,5 millj.
VÍÐIHVAMMUR
EINB./TVÍB. Ca. 200fm mlkið
endum. hús á þessum eftirsótta stað.
5 herb. 3 atofur. Tllvallð sem 2ja fb.
hús. Áhv. ca. 2 millj. byggingarsj,
Verð 12,7 millj.
BUAGRUND - KJAL. Ófullb. en
ibhæft 238 fm nýi. einb. m. innb. bílsk.
Áhv. 6,5 millj. Verð 8,9 m. Skipti á ódýrara.
HOLTAGERÐI - KÓP. Gotteldra
176 fm einbhús ásamt 36 fm bflsk. Skipti
á 4ra herb. Verð 13,3 millj.
JAKASEL - EINB./TVÍB.
Vandað ca 300 fm fiús ásamt 30 fm
bflskúr. Sérlb. á jarðh. m. sérlnng.
Áhv. hagstæð lán.
ÁSVALLAGAT A. Vorum að fá
einkasölu 200 fm vandað og vel viðhaldið
einb. á þessum eftirs. stað ásamt bflsk.
Séríb. í kj. Áhv. ca 5,0 millj. Verð 17,0 millj.
KÖGUNARHÆÐ - GBÆ. 202
fm einb. m. innb. bílsk. á rúmg. lóð. Til afh.
fokh. strax. Verð 9,8 millj.
ÞINGÁS - Á EINNI HÆÐ. 172
fm einb. ásamt 44 fm bflsk. 4 rúmg. svefnh.
m. parketi. Húsið er ekki fullb. Áhv. 5,3
millj. Verð 14,5 millj.
NESHAMRAR. Nýtt 230 fm einb. ó
tveimur hæðum ásamt tvöf. innb. bflsk.
Áhv. 7,0 millj. Verð 16,9 millj.
JÓRUSEL. Mjög gott 248 fm einb.
Glæsil. innr. Áhv. 2,5 millj. Verð 16,3 millj.
Nýbyggingar
FAGRIHJALLI - PARH. V.7,6M.
GRÓFARSMÁRI - PARH. V. 9,2 M.
FAGRIHJALLI - PARH. V.7.9M.
VIÐARÁS - RAÐH. V. 8,3 M.
NÓNHÆÐ-4RA V.7,9M.
HÁHÆÐ-RAÐH. V.8.7M.
Leipzig
Sdineidér uiiiNviflaiiiikill
GJALDÞROT þýzka fast-
eignajöfursins Jurgens
Schneiders gæti orðið eitt
mesta gjaldþrotið ■ Þýzka-
landi alltfrá stríðsiokum.
Ekki er þó lengra en tveir
mánuðir síðan Schneider
tókst enn að varpa ryki í
augu lánardrottna sinna með
blaðaviðtali, þar sem hann
lýsti því yfir, að allt væri
nánast í himnalagi hjá sér. —
Þau áform, sem ég hef ráðizt
í, eiga sér heílbrigðan fjár-
hagslegan grundvöll, sagði
hann þá við fréttamenn. —
Spyrjið þið bara bankann
minn.
eð falli Schneiders er það
I orðið ljóst, að Þýzkaland
hefur ekki komizt hjá því hruni á
fasteignamarkaðnum, sem orðið
hefur í svo mörgum iðnríkjum á
síðustu árum eftir þá miklu upp-
sveiflu, sem varð á þessu sviði á
síðasta áratug. Skemmst er að
minnast þeirra erfiðleika, sem fyrir-
tækið Olympia & York ‘nefur lent í
vegna byggingaframkvæmda sinna
Canary Wharfí London. Viðkvæðið
Frá Leipzig. Þar átti Schneider sums staðar að kalla allar bygging-
ar við götu eftir götu í hinum sögufræga miðhluta borgarinnar.
í Þýzkalandi var þá: — Slíkt getur
ekki gerzt hér, Hrun Schneiders
hefur nú bundið enda á þá skoðun.
Enn er ekki ljóst, hvað gerðist.
Fullnægjandi upplýsingar liggja
enn ekki fyrir, en haft er eftir sér-
fræðingum á sviði fasteignavið-
skipta, að hrun Schneiders sé nán-
ast sígilt dæmi um ofþenslu, sem
fjármögnuð hafi verið af auðtrúa
lánastofnunum.
♦
EIGNAMIÐIJ1NINhf
Sími 6 i •90-90 - Soiumila 21
Laugavegur - ódýr. Snyrtii.
um 50 fm ib. á jarðh. í steinh. (geng-
ið beint inn). Áhv. ca 1 millj. byggsj.
V. 3,2 m. 3663.
Vesturgata - íbúð fyrir
aldraða. Vorum að fá í einkasölu
2ja herb. vandaða íb. í eftirsóttu
sambhúsi. Vandaðar innr. Svalir. Góð
sameign. Ýmiss konar þjónusta. !b.
er laus nú þegar. V. 7,9 m. 3632.
Öldugrandi. Mjög falleg 55 fm
2ja herb. íb. í litlu fjöib. Parket og flís-
ar á gólfum. Góðar innr. Stutt í alla
þjónustu. Áhv. um 2,5 millj. Byggsj.
V. 6,2 m. 3596.
Miðleiti - með bílskýli.
Rúmg. um 60 fm íb. á 2. hæð í eftir-
sóttu lyftuh. Suðursv. Stæði í bílag.
V. 7,5 m. 3538.
Dúfnahólar. 2ja herb. björt íb. á
6. hæð m. glæsil. útsýni yfir borgina.
Nýstandsett blokk m.a. yfirbyggðar
svalir. íb. er nýmáluð og með nýju
parketi. Laus strax. V. 5,2 m. 3459.
Hamraborg. tíi söiu 2ja herb.
64 fm góð íb. á 1. hæð m. svölum.
Bílgeymsla. Laus fljótl. V. 5,4 m.
3479.
Atvinnuhúsnæði
Ofarlega við Laugaveg -
leiga eða sala. tíi leigu eða
sölu um'100 fm rými á götuhæð sem
getur hentað vel f. ýmiss konar þjón-
ustu eða verslstarfsemi. Til afh. strax
tilb. u. trév. eða fljótl. fullb. 5090.
Bygggarðar - nýtt hús.
Glæsilegt atvhúsn. á einni hæð um
500 fm. 95 fm steypt efri hæð. Fern-
ar nýjar innkdyr. Húsið er nýl. ein-
angrað og múrað. Mjög gott verð og
kjör í boði. Mögul. að skipta í tvennt.
5003.
Ármúli - skrifstofuhæð.
Vönduð um 430 fm skrifstofuhæð (2.
hæð). Hæðin skiptist m.a. ( 6 skrif-
stofur, lagerrými, vinnusali, snyrting-
ar o.fl. Ástand gott. Laust nú þegar.
Góö staðsetning í öflugu viðskipta-
hverfi. Gott verð og kjör í boði. 5194.
FELAG IiTaSTEIGNASALA
SÍIVII 67-90-90 SlÐUMÚLA 21
Sverrir kristinsMHi. solusljóri • Þorleifur GuóniuiHlsson. söluni.
• I’órólfur Halldórsson. löjífr. • Guömmulur Sipurjónsst»n. löjrfr.
\