Morgunblaðið - 20.04.1994, Page 14
14 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR
MIÐVIKUDAGUR 20. APRIL 1994
Lagnafréttir
Aldrei er góé vísa
of oft kveöin
Ef spurt yrði hvað það væri sem
þú vildir helst endurnýja í íbúðinni
er ekki ólíklegt að svarið yrði;
baðherbergið. Sumir kalla það að
bera í bakkafullan lækinn að vera
sífellt að hamra á því sama þó
enginn taki eftir því. En seint er
fullreynt og tæplega hefur neitt
að ráði verið hanrað of mikið á
því hér í pistlunum að; það verður
að breyta hönnun og lögnum í
baðherbergjum hérlendis ekki
seinna en strax. Sú endemis af-
dalamennska sem hönnuðir og
húsbyggjendur sýna neytendum
er með endemum.
Nú mun einhver hugsa eða jafn-
vel segja; það er kjaftur á keilunni.
Já, vissulega. Enda tími til kom-
inn.
Hvað gerist ef rör fer í sundur
í þessum rammlega innmúruðu
virkjum eða skipta þarf um bað-
ker? Þarf fleiri orð?
HRMAMaR
FASTEIGNA & SKIPASALA
BÆJARHRAUNI 22 HAFNARFIRÐI* SÍMI 65 45 11
Viðsfciptavlnlr athugið!
FJóldi mynda af eignum okkar
í upplýstum sýningargluggum.
Tilvalið að skoða á kvöldin
og um helgar!
Sími 65451 1. Fax 653270
Magnús Emilsson, löggiltur fasteigna- og skipasali.
Helgi Jón Harðarson, Ævar Gíslason,
Haraldur Gíslason, sölumaður skipa.
Anna Vala Arnardóttir, Anna S. Ólafsdóttir.
Opið virka daga kl. 9-18. - Símatími laugard. kl. 11-14
Fjöldi eigna á söluskrá sem ekki er í augl. Tölvuvædd þjónusta. Kynn-
ið ykkur úrvalið. Póst- og símsendum söluskrár.
Neðstaleiti — Reykjavík — 4ra. Nýkomin í einkasölu glæsil.
115 fm íb. á 2. hæð (efstu) í litlu fjölb. ALNO-innr. Þvottaherb. í íb. Eign
í sérflokki. Verð 10,8 millj.
Blómvangur — Hf. — sérh. Nýkomin í einkasölu sérl. falleg ca
130 fm neðri sérh. auk 34 fm bílsk. Nýl. eldh. Verð 11,5 millj.
Seltjarnarnes — sérh. Nýkomin í einkasölu glæsil. 95 fm neðri
sérh. í nýl. tvíbýli. Fullb. eign. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 5 millj. byggsj.
Verö 8,9 millj.
Hjallabraut — 5 herb. Nýkomin glæsil. 144 fm íb. á 1. hæð.
Skipti mögul. Verð 9,7 millj.
Vesturbær — Reykjav. — raðh. í einkasöiu giæsii. nýi. tvíi.
raðh. auk kj. og innb. bílsk. samt. 285 fm. Verönd með heitum potti.
Parket. Laust. Lyklar á skrifst.
Brekkubyggð — Gbæ — raðh. Nýkomið í einkas. fallegt 130 fm
raðh. 3 svefnherb. Fráb. útsýni. Bílsk. Verð 11,4 millj.
Þrastarlundur — Gbæ. — raðh. f einkasöiu giæsii. ca 250 fm
raðh. á tveim hæðum með innb. bílsk. Arinn. Fráb. útsýni. Verð 14,4 millj.
Norðurbær — Hf. — endaraðh. í einkasöiu mjög faiiegt 135
fm endaraðh. vel staðsett innst í botnlanga auk 35 fm bílsk. Verð 13,5
millj.
Langamýri — Gbæ. — 3ja. í einkasölu glæsil. og björt ca 90 fm
endaíb. á 1. hæð í nýl. 2ja hæða fjölb. Sérinng. og sérgarður í suður
með verönd. Allt sér. Bílsk. Laus strax.
Næfurás — Reykjav. — 3ja. í einkasölu mjög falleg ca 100 fm íb.
á 2. hæð í nýl. fjölb. Sérþvottaherb. Áhv. byggsj. ca 5 millj. Verð 7,5 millj.
Norðurbær - JHf. - einb. í einkasölu fallegt ca 150 fm einl.
einb. auk 45 fm bílsk. Arinn. Fráb. staðsetn. og útsýni. Verð 13 millj.
Hólsgata — Hf. — einb. í einkasölu mjög fallegt 130 fm einb. auk
20 fm bílsk. Nýtt eldh. Góður ræktaður garður. Verð 9,5 millj.
Grafarvogur - einb. - í smfðum. I einkasöiu giæsii. paiiab.
einb. ásamt tvöf. innb. bílsk. samt. ca 190 fm. Afh. fullb. að utan fokh.
að innan. Áhv. Byggsj. 5 millj. Verð 8,7 millj.
Lambastekkur - Rvk. - einb. Sérl. fallegt og vel byggt 165
fm einl. einb. auk 30 fm bílsk. á þessum rólega stað í botnlanga. 5
svefnherb. Arinn. Nýl. eldh. o.fl. Verð 14,5 millj.
Reykás — 2ja — laus Strax. Sérl. falleg 80 fm íb. í nýl. litlu fjölb. á
1. hæð með sérgarði. Hagst. langtl. Verð 6,4 millj.
Miðvangur — Hf. — endaraðh. í einkasöiu mjög fallegt tvfi.
endaraðh. ásamt bílsk. og sólskála samt. ca 220 fm. Fráb. staðsetn.
Útsýni. Verð 13,9 millj.
Setbergsland — einb. Nýkomið sérl. fallegt pallab. einb. með
bílsk. samt. ca 220 fm. Verönd með heitum potti. Góð staðsetn. Verð
15,8 millj.
Hjallabraut - Hf. - 3ja - laus. Mjög falleg 86 fm íb. á 1.
hæð. Sérþvottaherb. Suðursv. Ný slípað parket og baðinnr. + tæki.
Húsið nýklætt að utan. Verð 6,7 millj.
Sænsk samkeppni um
baðherbergi
Vissulega er ekki vinsælt á
mörgum betri bæjum hér-
lendis að vitna í Svía, en látum
okkur hafa það.
Viðfangsefnið með samkeppn-
inni var að draga
fram alla helstu
kosti baðherberg-
is; hreinlegt og
þægilegt til notk-
unar, auðvelt að
halda hreinu, auð-
velt að endurnýja
tæki og lagnir
m.m.
eftir Sigurð Grétar
Guðmundsson
Þtjátíu og átta lausnir bárust
og kom fram í sumum lausnum
Yfirlitsmynd yfir verðlaunaherbergið eftir arkitektana Solvej Fri-
dell og Rolf Johansson.
að höfundarnir höfðu fallið fyrir
freistingunni að láta útlitið ganga
fyrir þægindum og notagildi. En
mikið væri gaman að geta fengið
allar þessar lausnir til íslands og
þvingað arkitekta, hönnuði og
stórbyggjendur til að skoða. Jafn-
Símbréf 682422
Sölumenn: Jón Þ. Ingimundarson,
Svanur Jónatansson, Ingibjörg Kristjánsdóttir ritari og
Helgi Hákon Jónsson, viSskiptafræSingur.
Opið virka daga kl. 9-18 - Opið laugard. kl. 11-14.
Einbýli - raðhús
Fagrihjalli - Kóp. V. 7,2 m.
Esjugrund - Kjalarn. V. 9,9 m.
Vallhólmi - Kóp. V. 17,9 m.
Hlíðarhjalli - Kóp. V. 17,5 m.
Sunnuflöt - Gbæ.
Flúðasel. V. 11,3 m.
Reykás. V. 12,9 m.
Ártúnsholt. V. 16,9 m.
Lindarbr. - Seltj. V. 15,5 m.
Krókabyggð - Mos. V. 8,9 m.
Vesturfold. V. 19,5 m.
Helgubraut - Kóp. V. 15,3 m.
5-6 herb. og hæðir
Lækjarsmári - Kóp. - nýtt.
Langholtsvegur. V. 9,0 m.
Veghús. V. 10,4 m.
Vesturgata - Hf. V. 7,9 m.
Öldutún - Hf. V. 10,7 m.
4ra herb.
Flúðasel - nýtt. V. 6,9 m.
Hraunbær. V. 8,5 m.
Efstihjalli. V. 7,6 m.
Jörfabakki. V. 7,5 m.
Kjarrhólmi. V. 7,6 m.
Frostafold. V. 9,6 m.
Veghús. V. 9,4 m.
Lækjarsm. - Kóp. V. 10,950 þ.
Jöklafold. V. 9,5 m.
Blöndubakki. V. 7,1 m.
Breiðvangur - Hf. V. 9,3 m.
Hraunbær. V. 7,9 m.
Hraunbær. V. 7,5 m.
Álftahólar. V. 7,2 m.
Skólabraut - Seltjn. V. 8,2 m.
Ástún. V. 8,7 m.
Hlíðarhjalli - Kóp. V. 10,5 m.
Sólheimar. V. 7,9 m.
Rekagrandi - laus. V. 9,3 m.
Álfheimar. V. 6,9 m.
Engihjalli. V. 6,6 m.
Stóragerði - laus. V. 7,3 m.
Leirubakki. V. 7,2 m.
Engihjalli. V. 6,9 m.
Eyjabakki. V. 7,1 m.
Kleppsvegur. V. 7,2 m.
Hvassaleiti. V. 8,3 m.
Gullengi. V. 8,8 m.
Álfheimar. V. 7,3 m.
3ja herb.
Næfurás. V. 7,6 m.
Þverbrekka. V. 6,8 m.
Skúlagata. V. 5,7 m.
Njálsgata. V. 5,6 m.
Skipasund. V. 6,5 m.
Ásbraut - Kóp. V. 5,8 m.
Hraunbær. V. 7,3 m.
Hrísrimi. V. 7,9 m.
Lækjasmári - Kóp. V. 8,6 m.
Gerðhamrar. V. 8,3 m.
Asparfell. V. 6,5 m.
Furugrund. V. 6,7 m.
Hraunbær. V. 5,8 m.
Langholtsvegur. V. 5,3 m.
Hraunbær. V. 5,6 m.
Hamraborg - Kóp.
Þverholt. V. 7,8 m.
2ja herb.
Keilugrandi. V. 5,7 m.
Gautland. V. 5,6 m.
Eyjabakki. V. 5,6 m.
Meistaravellir. V. 5,9 m.
Krummahólar. V. 4,5 m.
Vallarás. V. 5,5 m.
Frostafold. V. 6,9 m.
Fálkagata. V. 4,9 m.
Jöklafold. V. 6,5 m.
Lækjasmári - Kóp.
Sléttahraun - Hf. V. 5,4 m.
Njálsgata. V. 2,9 m.
Krummahólar. V. 5,5 m.
I smíðum
Foldasmári - Kóp. V. 11,8 m.
Berjarimi. V. 8,4 m.
Laufengi. V. 7-7,6 m.
Úthlíð. V. 8,0 m.
Fagrahlíð - Hf. V. 6,9-7,8 m.
Reyrengi. V. 8,9 m.
Brekkuhjalli - Kóp. - sérhæð.
Atvinnuhúsnæði
Auðbrekka. 128 fm jarðh.
Laugavegur. 175 fm 3. hæð.
Laugavegur. 80 fm 3. hæð.
Lágmúli. 626 fm jarðh.
Lágmúli. 320 fm jarðh.
Skipasund. 80 fm jarðh.
Smiðjuvegur. 140 fm jarðh.
Smiðjuvegur. 280 fm jarðh.
vel líklegt að þeir gætu nokkuð
af lært.
Baðherbergi fyrir alla
Þetta er nafnið á verðlaunatil-
lögunni. Og hvetjir eru hennar
helstu kostir?
Þar skal fyrst nefna að baðið
er fullfrágengið í hólf og gólf áður
en nokkurt tæki er sett upp; meira
að segja baðkerið kemur ekki á
vettvang fyrr en búið er að flísa-
leggja. Aðalsmerki íslenskra hönn-
\ •
.
' 5‘.<T
Hvernig lízt íslenzkum húseig-
endum á þetta baðker? Takið
eftir, að vatnsrörin að blöndun-
artækinu eru utanáliggjandi og
tækið er haft hátt yfir baðker-
inu til að auðvelda notkun þess,
þegar farið er í sturtu. Notk-
unargildi tekið fram yfir útlit,
þegar á heildina er litið, eða
hvað?
uða, innmúruð baðker, datt engum
í hug að láta sjást.
Salernisskál er hengd á
vegg,sem stórlega auðveldar þrif.
Baðker, þvottavél og skápar eru á
háum fótum; einnig til að auðvelda
þrif.
Handlaug er í borði, sem er til
mikilla þæginda hvort sem karlinn
er að raka sig eða konan við snyrt-
ingu. Lagnir utanáliggjandi eða
þannig fyrirkomið að auðvelt er
að endijáiýja.
Og nær allir lögðu áherslu á
glugga í baðherbergin, því mikil-
vægt væri að dagsbirta ætti greiða
leið inn. En ekki staðsetja glugga
yfir baðkeri.
Sérkröfur Svía
En í þessari samkeppni kom
sterkt fram hjá mörgum þátttak-
endum málefni sem íslendingum
er næstum hulið; að fara sparlega
með vatn!
Við höfum lifað í þeirri blekk-
ingu allt fram á þennan dag að
við eigum óþijótandi lindir af heitu
vatni og goðsögnin um „heimsins
hreinasta“ lifir í okkur öllum. Við
kunnum að vakna upp við það einn
daginn að það er ekki óþijótandi
heldur.
Allavega ekki ef við höldum
áfram að umgangast þessar auð-
lindir með sama kæruleysinu og
hingað til.
Metsölubladá hverjum degi!