Morgunblaðið - 20.04.1994, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGIMIR
MIÐVIKUDAGUR 20. APRIL 1994
B 15
SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN
HUSAKAUP
682800 FASTEIGNAMIÐLUN 682800
Brynjar Haröarson
viðskiptafrædingur,
Guörún Árnadóttir
löggiltur fasteignasali,
Sigrún Þorgrímsdóttir
rekstrarfræöingur.
Opið laugard. 11-14
Sjá auglýsingu okkar í
Fasteignablaðinu
Þjónustuíbúðir
Naustahlein. V. 9,9 m.
1516
Einbýli
Stuðlaberg. V. 13,5 m.
Merkjateigur. V. 14,2 m.
Selvogsgrunn. V. I7,8m.
Skólagerði. V. 14,3 m.
Raðhús - parhús
Skildinganes 20315
170 fm gteiiil. purh. á þessum frób.
útsýnlsstaö v. sjávarsiduna. Húslfi
or har.nafi f. Iitla fjolsk. Áhv. 1,5
mlllj. Verð 13,6 mlllj.
Unufell. V. 11,750þ. 19572
Tungubakki. V. I2,9m. 17464
Brekkutangi. V. 13,8 m. 19531
Byggðarholt. V. 10,8 m. 18548
Torfufell. V. 10,8 m.
Klettaberg. V. 12,2 m.
Hæðir
17486
20230
Álfheimar 18461
152 fm mjög glsasil. og vel stafisett
efrl sérhæð I þríb. ásamt 30 fm bilsk.
Vel viö haldin eign. Parket. Suðursv,
Fallegt útsýni. Aðelns skiptl & einb.
í Laugarásnum.
Lindarbraut 20299
128 fm rúmg. og vel skipul. neðrí
sðrh fþrib 4 svefnherb., rúmg. stof-
ur. Mögul. skipti á 3ja herb. ib. Verð
10,6 mlllj.
Kirkjutelgur 20322
117 fm sérhæð i fallegu eldra húsí
öll nýuppg. 36 fm bilsk. V. 11,3 m.
Bugðulækur 19909
111 fm sérhæð í göðu húsi ásamt
30 fm bflsk. Nýtt gler og gluggar. 3
góð svefnherb, Upprunal. innr. Vorð
9,8 mlllj.
Pósthússtræti. V. 16,8 m. 10143
Hringbraut. V. I2,5m. 20152
Gerðhamrar. V. I3,4m. 15095
Heiðarhjalli. v. 7,0m. 18399
4ra-6 herb.
Alfaskeið. V. 8,6 m. 20159
Jörfabakki. v.7,2m. 10339
Álftahólar. V. 7,4 m. 18959
Rauðás.V. 8,5m. 18315
Hverfisgata V. 5,8 m. 19156
Mari'ubakki. V. 7,2m. 13897
Ljósheimar. V. 7,4m. 19365
Hvassaleiti. V. 2,8m. 19924
Kríuhólar. V. 7,3 m. 19804
Flúðasel. V. 4,9 m. 4030
Hjarðarhagi. V.7,5m. 13990
Espigerði. V. 10,9 m. 19322
Bæjarholt. V. 8,8 m. 3704
Hjarðarhagi. V.7,5m. 18818
Flétturimi. V. 8,4 m. 3704
Hvassaleiti. V. 8,2 m. 17084
Stelkshólar. V. 8,4 m. 10142
Engihjalli. v. 6,8m. 18434
Vesturberg. V. 6,7 m. 18545
Austurberg. V.7,8m. 18490
Reykás. V. 10,3 m. 8491
Stóragerði. V.8,4m. 17086
3ja herb.
Neshagi. V. 5.950 þ. 16021
Hringbraut. V. 7,9m. 20152
Furugrund. V. 6,7 m. 20065
Hraunbær. 20183
Langholtsvegur. v. 7,1 m. 4443
Hraunbær. V.7,8m. 19617
Skógarás. V. 7,5 m. 806
Reykás. V. 7,3 m. 19577
Hamraborg. v. 5,8bm. 12872
Leirubakki V. 6,4 m. 18061
Hofteigur. V.6,3m. 19436
Engihjalli. V. 6,2 m. 17926
Frostafold. v,7,9m. 15592
Ásbraut. V.8,7m. 15259
Laugavegur. V.6,5m. 17157
Lundarbrekka. V. 6,7 m. 18876
Rekagrandi. V.7,9m. 13815
Á tölvuskjá á skrifstofu
okkar er hægt að skoða
myndir af u.þ.b. 200
eignum, jafnt að utan
sem innan.
Af hverri eign eru á
bilinu 20 - 40 myndir,
allt eftir stærð þeirra.
2ja herb.
Þingholtsstræti. V. 5,9 m.
Lyngmóar. V. 7,2 m.
Hlíðarhjalli. V. 5,9m.
Vallarás.
Kríuhólar.
Auðbrekka. V. 4,2 m.
Efstasund. V. 5,4 m.
Skerseyrarvegur — Hf.
Ásbúð. V. 5,9 m.
Næfurás. V.6,5m.
Bergþórugata. V. 4,5 m.
Keilugrandi. V. 5,6 m.
Boðagrandi. V. 5,8 m.
Flétturimi. V. 5,7 m.
Álfaskeið. V. 5,0 m.
Ásbúð. V. 6,0 m.
Engihjalli. V.5,3m.
19532
20162
20196
20127
20143
20142
30148
20019
17897
19321
14239
19488
13645
3044
14863
19269
20218
Smiðjan
IIíis söngvarans
Fuglasöngur á fögrum vor-
morgni fyllir hug okkar fögn-
uði. Nú fara fuglarnir að vinna að
hreiðurgerð. Úti á landi verða
móar og mýrar brátt iðandi af lífi.
Árbakkar og hólmar hreiðursvæði
sundfugla. Klettar
og björg varpstað-
ir sjófugla.
Krummi víðast
búinn að verpa í
klettaskorum og
giljum.
Þeir finna sér
hreiðurstaði eftir
eigin eðli. Það er
áhugavert að fylgjast með þessum
VERKMENNTABÚDIR nefnist
nýtt þróunarverkefni sem
Fræðsluskrifstofa Reykjavík-
ur og Skólaskrifstofa Reykja-
víkur hafa hrundið af stað
ásamt aðilum í iðnaði. Verk-
ef nið er bundið við fjóra bekki
í Hólabrekkuskóla og tvo
bekki f Austurbæjarskóla, og
eru þátttakendur þrettán ára
nemendur. Framkvæmd er
háttað á þann veg að sex
fræðslumiðstöðvar á höfuð-
borgarsvæðinu taka við nem-
endum sex daga í röð, tvo
tíma í senn og veita þeim ínn-
sýn í nokkrar iðngreinar með
verkkennslu. Nemendurnir
fræðast um málmiðnað, bíl-
greinar, byggingariðnað, raf-
iðnað, prenttækni og veitinga-
greinar í Verkmenntabúðun-
um.
Verkefnið er að sögn Guðrúnar
Þórsdóttur, fræðslufulltrúa hjá
Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, skref
í átt að marktækri iðnfræðslu í
grunnskólum Reykjavíkur. Nemend-
urnir fara öðru sinni að ári og kynna
sér iðngreinar þessar betur og geta
síðan á þriðja árinu, sem er jafnframt
seinasta ár þeirra í grunnskóla, valið
eina iðngrein úr og stundað á sex
daga námskeiði. „I skólakerfinu á
sér stað mjög lítil fræðsla um iðnað,
og við vildum með þessu verkefni
sumargestum og hlusta á klið
þeirra fylla loftið.
Heima við húsið okkar væri líka
reynandi að setja upp lítið fugla-
hús. Hver veit nema spörfugl geri
sér hreiður þar heima í garði.
Skógarþrösturinn syngur fugla
fegurst þegar hann er ástfanginn
á vormorgni og sólin skín.
Ég hygg að nú sé tímabært að
setja upp lítið hús í garðinum, þar
sem þrastarhjón gætu byggt hreið-
ur sitt á vel völdum stað þar sem
kettir komast ekki að ungunum,
né aðrir sem kunna að valda þeim
fjörtjóni.
flýta fyrir því að nemendur geri ráð
fyrir iðnnámi þegar þeir undirbúa
framtíðaráform sín,“ segir Guðrún.
Takmörkuð vitneslqa
Guðrún segir að þekking grunn-
skólabarna á iðnaði sé afar takmörk-
uð, eins og könnun sem hún lét gera
meðal bekkjanna sex hafi leitt í ljós.
Aðallega hafi borið á vitneskju um
fiskiðnað, en hún hafi einnig verið
af skornum skammti. Grunnur verk-
efnisins hafi síðan verið lagður fyrir
allnokkru með samvinnu við fulltrúa
Efni í fuglahús
Það er einfalt og skemmtilegt
að smíða fuglahús. Á teikningu
nr. 1 er hús sem ég ræði fyrst um.
Efnið í það getur verið furuborð:
A 1 stk. 21x145x400 mm langt.
þ.e. í bakið. B 2 stk. 21x145x260
mm í langhliðar hússins og C 1
stk. 21x145x145 mm í framhlið-
ina. D Botninn fellist inn á milli
hliðanna, stærð hans skal vera
21x145x358 mm. í þakið þarf að
nota svolítið breiðari fjalir, E 1
stk. 21x195x300 mm og E 1 stk.
21x175x300 mm. Önnur þakfjölin
verður að vera breiðari en hin af
Alþýðusambands íslands og Vinnu-
málasambands, og hafi niðurstaðan
orðið sú sem raun ber vitni. Hug-
myndin hafi síðan verið kynnt fyrir
fulltrúum Fræðslumiðstöðvar bygg-
ingariðnaðarins, Fræðsluráðs málm-
iðnaðarins, Prenttæknistofnunar,
Fræðslumiðstöðvar rafiðnaðarins,
Fræðsluráðs Hótel- og veitinga-
greina og Endurmenntunar bíl-
greina, sem hafí tekið málaleitan
þeirra vel. Þessir aðilar leggja fram
starfskrafta til að kenna skólanem-
unum og borga kostnað við framlag
því að hún skrúfast eða neglist
utan á hina mjórri. I prikið er
hæfilegt að fá sér 12 mm dýlaefni
150 mm langt. Best er að nota
skrúfur til þess að halda húsinu
saman, annaðhvort stálskrúfur eða
kopar 40 mm langar og gildleiki
þeirra 3 mm.
Til þess að hægt sé að nota
skrúfur við samsetninguna þarf
að bora göt fyrir skrúfurnar. Auð-
vitað má alveg eins negla húsið
saman með galvanhúðuðum nögl-
um.
Onnur húsgerð
Þeir sem hafa gaman af að
breyta til og smíða öðruvísi hús
munu leika sér við að smíða eftir
eigin höfði. Ég læt fylgja hér með
greininni svolítið krot sem kann að
gefa hugmynd. Ljóst er að sumir
hafa ánægju af að byggja sér svo-
lítið módel af einhverju stærra húsi
sem þeir hafa séð, annaðhvort hér-
lendis eða í öðru landi. Það má
hugsa sér að einhver smíði litla
eftirlíkingu af burstabæ til þess að
hengja út í garðinn sem fuglahús.
Annar smíðar e.t.v. eftirlíkingu
af vita sem hann hefur komið í eða
man eftir úr ferð. Einn smíðar e.t.v.
smækkaða mynd af sumarbústað
sínum og einhver aldamótahús með
kvisti á þaki. Hver veit nema fugl-
ar fái að fljúga út og inn um kvist-
glugga á litlu húsi í einhveijum
garðinum?
Trúað gæti ég því að einhver
stúlka smíðaði lítið fuglahús með
fallegum sólpalli og „heitum“ potti
sem fuglar gætu baðað sig í.
Staðsetning
Tijá- og blómagarðar eru stund-
um það stórir að þörf er á að setja
upp mörg fuglahús í sama garðin-
um. Þar getur verið um fjölbreytni
að ræða í gerð húsanna.
Eitt verður sérstaklega að hafa
í huga þegar fuglahúsi er valinn
staður en það er, eins og ég hefi
nefnt áður, að kettir geti ekki kom-
ist að hreiðurstaðnum. Margar sög-
ur eru til um hreiður sem þröstur
hafði byggt sér í tré. Ungar voru
skriðnir úr eggjum og farnir að
stálpast. Dag nokkurn lá hreiður-
karfan á jörðunni, ungarnir horfnir
og sumir dauðir liggjandi hjá körf-
unni.
Það er öryggi fyrir fuglana að
geta byggt hreiður sitt í litlu fugla-
húsi. Þá er síður hætta á að hreiðr-.
ið falli til jarðar þegar ungarnir
fara að brölta mikið í því. Fuglahús
má þó aldrei verða dauðagildra
fyrir fuglana, hvorki hinna full-
vöxnu né ungana.
Það er skemmtilegt að heyra
þrastasöng í garði sínum eða uppi
á húsþakinu. Gamanið getur þó
kárnað þegar ungar eru í hreiðr-
inu. Þá getur þrösturinn varið
hreiðurstaðinn af mikilli hörku.
Stundum er illa hægt að sinna
garðvinnu eða því að slá grasblett-
inn, svo aðgangsharður getur fugl-
inn verið er hann vill veija hreiður
sitt.
Það er því ráðlegt að hengja
fuglahús ekki rétt við tröppur eða'
gangstíginn að dyrum hússins. Það
getur horft til vandræða síðar.
Málað fuglahús
Ég legg til að fuglahúsin verði
máluð í fremur mildum og fallegum
litum. Ekki er rétt að nota fúavarn-
arefni. I þeim eru sterk efni sem
geta valdið tjóni í lífríkinu. En litir
eru fallegri í garðinum en ef fugla-
húsið er aðeins með trélitnum sem
grár.ar við veðrun.
Ég lýk grein þessari með því að
vitna í ljóð eftir Þorstein Erlings-
son:
Þér fijálst er að sjá, hve ég bólið mitt bjó,
ef börnin mín smáu þú lætur í ró,
þú manst að þau eiga sér móður,
og ef að þau lifa, þau syngja þér söng
um sumarið blíða og vorkvöldin löng -
þú gerir það, vinur minn góður.
eftir Bjarna
Ólafsson
Verkefni i iónfræóslii hrundió af siafl
Aóilar iónaóarins vciia
skólanemum verkkennslu
Nemendur sem taka þátt í Verkmenntabúðum kynna sér bílgreinar
hjá Toyota-umboðinu i Kópavogi.