Morgunblaðið - 10.06.1994, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.06.1994, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR10. JÚNÍ 1994 B 17 Sýningarsalur: Myndir af öllum eignum og langur opnunartími. Opið: Mán.-fös. 9-19 Laugardaga 11-14. Sunnudaga 13-15 FASTEIGN ER FRAMTIÐ FASTEIGNA w SIMI 68 77 68 MIÐLUN Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson JEm HelgaTatjanaZharovlögfr. fax 687072 lögg. fasteignasali Fálmi Almarsson, sölustj., Guðmundur Björn Steinþórsson, sölum., Þór Þorgeirsson, sölum. Ágústa Hauksdóttir, ritari, Kristín Benediktsdóttir, ritari Sunnuvegur — einbýli/tvíbýli Sunnuvegur - ein fallegasta og skjólbesta gatan í bænum, neöarlega í Laugardaln- um. Þar erum við með í sölu vandað og gott hús á tveimur hæðum, 303 fm m. innb. bílskúr. í húsinu er í dag 3ja herb. íb. á jarðh. og 6 herb. íb. á efri hæð. Arinn. Parket og flísar á flestum gólfum. Fallegur garður. Logafold — tvíbýli Viltu frábæra staðsetningu á húsi við óbyggt svæði á einum skjól- besta staðnum í Grafarvoginum? Þá er hún hór. Húsið er ca 330 fm m. góðum innb. bílskúr. í húsinu eru tvær samþ. íb. auk aukarýmis. Skipti á minni séreign, gjarnan í Grafarvogi, æskileg. Verð 17 m. og yfir Nýi miöbærinn — parhús. Vandaö og fallegt parhús á einstökum út- sýnisstað. Húsið er 245 fm á 2 hæöum. Innb. bílsk. í húsinu eru m.a. 4 svefnherb. Stór stofa. Vandaöar innr. og gólfefni. Hús- ið er laust. Seltj. — einb. Vandað og gott rúml. 200 fm einbh. á einni hæð. Tvöf. bílsk. Stór- ar og góðar stofur. Seljandi lánar hluta söluverðs til einhverra ára. Skoðaðu - þetta er áhugavert! Sævangur — Hf. — tvíb. Vandað og gott hús. Fallegur arkitektúr. Rúml. 400 fm. 2 íbúðir. Mikið aukapláss og bílskúr, m.a. stórar stofur og arinn. Nýl. gott hús m. góöum innr. Húsið stendur við hraunjað- arinn í ótrúlega fallegu umhv. Eignaskipti. Er þetta ekki eign sem stórfjölskyldan hefur verið að leita að? Melgeröi — Kóp. Vandað og vel umg. einbhús ca 216 fm. 27 fm bílsk. Stór- ar stofur. Arinn. 5 svefnh. o.fl. Parket. Mjög fallegur garður með stórum trjám. Mjög góð aðstaða fyrir sóldýrkandann. Húsið er laust fljótl. Verð 14-17 millj. Kolbeinsmýri — raöhús. 250 fm innb. bílsk. 6 svefnh. o.fl. Áhv. veðd. ca 4,8 millj. Skipti á 4ra-6 herb. íb. í Vesturbæ. Sæbólsbraut - tvíbýli. Ca 310 fm fallegt raöh. sem er kj., hæð og ris. Sér 3ja herb. íb. í kj. Glæsil. eldh. Fallegar stof- ur. Parket og flísar. Áhv. 3,5 millj. Háteigsvegur. Vorum að fá í einka- sölu lúxus efri hæð og ris, ca 232 fm ásamt 30 fm bílskúr. Falleg rúmg. forstofa, stórt hol, 4 svefnherb. Stór stofa og borðstofa (ca 60 fm), eldhús og bað. í risi er þvotta- herb., snyrting, stórt hol og herb. Svalir. „Penthouse“. 'Einhver glæsil. topp- íbúðin í bænum ca 140 fm. Stórglæsil. innr. og gólfefni. Arinn. Stórar svalir. 2 stæði í bílageymslu. Húsvörður. Óviðjafnanlegt út- sýni. Laus fljótl. Hlíðarhjalli — Kóp. — nýtt. Einb. ca 200 fm ásamt 40 fm bílskúr. Mikið út- sýni. Stórt og fallegt eldh. Áhv. ca 6,0 millj. veðd. Engimýri — Gbæ. Gott 172fm einb. ásamt 43 fm bílskúr. 4 svefnherb. Fallegt eldhús, sólstofa. Mjög áhugaverð eign. Skipti koma til greina. Áhv. 3,4 millj. veðd. Grafarvogur — skipti. Gott ca 200 fm einbhús á einni hæð með innb. ein- földum bílskúr. 5 svefnh. o.fl. Suðursv. Fal- legur garður. Áhv. 7,2 millj. veðd. og byggsj. Skoðaðu þetta vel, og láttu reyna á tilboð! Verð 12-14 millj. Suöurgata — Hf. Rúmg. 172 fm neðri sérh. í nýl. tvíbh. ásamt innb. bílsk. 3 svefnh. Stórar stofur. Vönduð gólfefni. Verð 12,2 millj. Barrholt — Mos. — einb. Gott ca 150 fm einbh. m. innb. bílsk. 4 svefnh. Parket. Skipti koma til greina. Áhv. 1,2 millj. Verð aðeins 12,9 millj. Látraströnd. — raöh. 184 fmm. innb. bílsk. Skipti á minni eign æskil. Hrauntunga — Kóp. — raöhús Gott og vel byggt raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Mjög stórar og skjólgóðar svalir. Útsýni. Húsið skiptist þannig: Aðal- inng. er á neðri hæð, forstofa., gangur, eldh- krókur, bað og 2 stór herb. Bílsk. og innaf bílsk. er stórt rými (vinnust. eða hobbí- herb.). Uppi er stór stofa, eldh., 3 svefn- herb., bað og þvottah. Gólfefni er parket og teppi. Skipti á minni íb. gjarnan í Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Verð 10-12 millj. Langholtsvegur - einb. Ca 124 fm einb. á einni hæð ásamt 34 fm bílsk. Steinhús. Fallegur garður. Safamýri - efri sérhæð. Mjög björt ca 140 fm efri sérh. ásamt herb. á jarðh. og geymslu. og 28 fm bílsk. Skipti ó minni íb. koma til greina. Gnoðarvogur — hæö. Mjögrúmg. 130 fm íb. á 2. hæð í fjórb. ásamt 32 fm bílsk. 3 svefnh. íb. er að mestu endurn. á sl. 6 árum s.s. fallegt bað, eldh., falleg gólf- efni o.fl., parket, nýjar hita- og raflagnir. Áhv. 2,4 millj. veðd. Vérð 10,8 millj. Lækjargata — Hf. Stórglæsil. 124 fm 4ra-5 herb. íb. rétt við Lækinn. Mjög stórar stofur. 2 svefnh. Glæsil. innr. Park- et. Óvenju stórt bað. Útsýni. Laust fljótt. GarÖhús. Vönduð ca 120 fm efri sérh. í tvíbýli ásamt ca 40 fm tvöf. bílsk. Lóð og bílaplan eru ófrág. Hæðin er mjög falleg og vönduð og skiptist í forst., stóra stofu, fal- legt eldh. og bað, 3 svefnherb. Getur verið laus mjög fljótl. Espigerði 2 — laus. Mjög vönduö og falleg ca 140 fm 4ra herb. íb. í fallegu og eftirsóttu fjölb. á einum besta stað í bænum. íb. er á tveimur hæðum. Húsvörð- ur, stæði í bílag. Laus til afh. Verð 11,5 millj. Laugarás — hæö, bílskúr. Góö 117 fm miðhæð í tvíb. ásamt bílskúr. 3-4 svefnherb. Rúmg. stofa. Stórar suðursv. Allt sér. Áhv. 3 millj. Verö 10,9 millj. Ofanleiti — bílskúr. Falleg og björt ca 110 fm 4ra herb. endaíb. á 3. hæð í lít- illi blokk. Þvottaherb. og geymsla í íb. Stór- ar svalir. Bílskúr. Laufás — efri hæö — Garðabæ. Mjög falleg og góð efri sérh. í tvíb. ásamt góðum bílskúr. Hæðin er 125 fm og sk. þannig: Tvær stofur, 4 svefn- herb., bað o.fl. Meiriháttar útsýni. Gamli vesturbærinn. Vel skipul. ca 140 fm sérh. í mjög fallagu húsl é góöum staö í vesturbænum. Mjög rúmg. stofur. 2-3 svefnherb., geymslu rls yfir allri hæðinni. Laus fijótl. f Hlfðum - mjög áhugav. hæð. Mjög góð ca 140 fm sérhæð (1. hæð) i göðu húsi ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb., mjög rúmg. stofa, arinn, nýl. mjug rúmg. eldhús. Húsið er klætt að utan. Mjög góð staðsetn. Stutt i alla þjónustu. Verð 11,6 millj. Verð 8—10 millj. Kaplaskjólsvegur — 5. hæð f lyftuh. Lúxus 4ra herb. 117 fm íb. Flísar og parket á gólfum. Vandaðar innr. á eldh. og baði. Stór stofa o.fl. Sauna í sameign. Þvottaherb. á hæðinni. Tvennar svalir. Stór- kostl. útsýni. Laus strax. Gamii vesturbærinn. Ný- stands. lítið fallegt raðh. Tvær hæðir og ris. Garðstofa. Nýtt eldh. og bað. Áhv. 3,3 millj. veðd. Laust fljótt. Áhugaverð eign fyrlr þann sem vinn- ur f miðbænum. Hrísrimi — parh. Mjögfallegt og vandað parh. á tveimur hæðum. Hvor íb. um sig er 137 fm ásamt 28 fm bílsk. Húsið er í smíðum og afh. fullb. utan en fokh. innan. 4 millj. í húsbr. hvíla á hvorri íb. Verð 8,4 millj. Mávahlíð — sérh. Góð ca 150 fm efri hæð (hæð og ris) með sérinng. 5-6 svefnherb. Parket. Þakkantur nýl. endurb. Mikil eign. Áhv. 5,6 millj. Verð 10,9 millj. Smárarimi - einb. á einni hæÖ. MjÖg fallegt og vel hannað ca 170 fm einbhús á eínni hæð. 4 svefnherb. Húsið er í bygg- ingú og afh. tilb. utan en fokh. ínnan. Verð 9,2 millj. Lindargata. Fallegt járnvarið timburh. sem er 101 fm kj., hæð og ris. Húsið er að mestu endurn. að utan sem innan. 3 svefn- herb. Mögul. á 2ja herb. séríb. í kj. Reykjavíkurvegur — Skerjaf. Falleg 101 fm 4ra herb. íb. á jarðh. í nýl. fjölb. Rúmg. stofa, 3 svefnh., geymsla og þvottah. innan íb. (Mögul. á að kaupa bílsk.) Verð 8,7 millj. Áhv. veðd. 5,0 millj. Spóahólar. Falleg 95 fm 4ra herb. íb á 3. hæð í litlu fjölb. ásamt innb. bílsk. Mögul. á 4 svefnh. Húsið nýviðg. að utan. Verð 8,3 millj. Áhv. veðd. og húsbr. 2,4 millj. Verð 6-8 millj. Tryggvagata. 93 fm á 3. hæð. Opin og talleg íb. Parket. Kaplaskjólsvegur — laus fljótl. Falleg 95 fm 4ra-5 herb. íb. í góðu fjölbýlish. Sólríkar svalir, tvennar svalir. Fal- legt útsýni. Þvottah. á hæðinni. Áhv. 4,3 millj. Verð 8 millj. Garöhús — veðdl. — lítil út- borgun. Á íbúðinni, sem er 122 fm hæð og ris, er áhv. 5,2 millj. lán frá veðd. (til 40 ára með 4,9% vöxtum). íb. býður upp á mikla mögul. Útb. er lítil. Hafðu samband strax og skoðaðu. Verð aðeins 8,9 millj. Skipti á 2ja-3ja herb. Njörvasund — 4—5 svefn- herb. Mjög rúmg. ca 122 fm sérh. í fal- legu húsi. íb. er mjög vel skipul. og pláss er mikið. Stór stofa og fjögur svefnher- bergi. íb. er laus til afh. Lyklar á skrifst. Áhv. 4,4 millj. Verð 9,4 millj. Ofanleiti — laus. Óvenju glæsil. og falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílag. Vandaðar innr. Flísar. Suðursvalir. Lykill á skrifst. Áhv. 1,6 millj. veðd. Langabrekka — Stór bílskúr. Góð efri sárh. ásamt 74 fm bílskúr. 2 svefn- herb. og stór stofa. Skipti á 3ja herb. íb. Góður bílskúr f. grúskara. Verð 9,7 millj. Tjarnarból — Seltjnesi. Falleg 5 herb. íb. á 4. hæð í fjölb. Stórar stofur. 4 svefnh. Nýl. eldh. Flísal. bað. Parket. Rúmg. suðursv. Gott útsýni. Veghús — skipti — lán. Góð 4ra herb. 120 fm íb. á 3. hæð og í risi ásamt 27 fm bílsk. Rúmg. stofa og borðst, 3 herb., flísal. bað, rúmg. eldhús. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 5,1 millj. byggsj. V. 9,9 m. Frostafold — góö lán. Mjög góð 112 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð í mjög fallegu lyftuh. 3 svefnherb., stofa m. mjög rúmg. svölum, þvhús í íb. Fallegt eldh. Áhv. 4,8 millj. Verð 9,9 millj. Ofanleiti — jaröhæö. Góð 86 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð með sérinng. ásamt stæði í bílskýli. Rúmg. stofa. Laus fljótl. Áhv. ca 2,6 millj. Hraunbær - laus - rúm- góö. Rúmg. ca 120 fm 4ra herb. endaíb. á Z. hæð ásamt aukaherb. f kj. 3 svefnherb., stofa og borðstofa, gott eldh. og flisal. bað. Suðursv. Áhv. 1,6 millj. Verð 8 mlllj. Álftahólar. Mjög góð 4ra herb. 90 fm íb. á 3. hæð ásamt 23 fm bílskúr. 3 svefn- herb. Stórt aukaherb. í kj. Stórglæsil. hús sem allt er nýtekið í gegn utan. Áhv. 5 millj. Verð 8,9 millj. Skólagerði — Kóp. Góð 91 fm sérhæð í vesturbæ Kópavogs. 40 fm bíl- skúr. 3 svefnherb. Verð 8,9 millj. Fellsmúli — 4 svefnherb. 5 herb. endaíb. á 4. hæð í fjölb. Stofa, borð- stofa, 4 svefnherb., nýtt eldh. Skipti á ódýr- ari eign. Áhv. 3,8 millj. húsbr. Verð 8,1 millj. Ðoðagrandi — laus. Falleg og mjög rúmg. 90 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Stór og björt stofa, rúmg. eldh. og bað. Parket. Stórar suðursv. Skipti. Áhv. 1,0 millj. veðd. Framnesvegur — í nýlegu húsi. Glæsil. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílskúr. íb. er öll nýl. innrétt- uð, parket og flísar. Toppíbúð f. unga fólkiö. Verð 6,9 millj. Vesturbær — ótrúlegt verð. Mjög rúmg. 120 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð v. Öldugötu. Rúmg. eldh., 3 svefnherb., stofa. Parket. Nýl. rafm. Áhv. 2,8 millj. Veðd. o.fl. Ótrúlegt verð aðeins 7,5 millj. Skoð- aðu strax. Stigahlíö — jaröh. Mjög rúmg. 110 fm 4ra herb. íb. með sérinng. á svo til sléttri jarðh. Rúmg. stofa, 3 svefnherb. Húsið er nýl. klætt að utan. Verð 7,8 millj. Hlíðahverfi — Mikiö rými — lítil Útb. Mjög rúmg. og skemmtil. 110 fm risíb. á 3. hæð. 4 rúmg. svefnherb., stór stofa. Áhv. 4,7 millj. húsbr. Útb. er því að- eins um 3 millj. Hár færðu mikiö fyrir lítið! Furugrund — laus. Góð 70 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölbýli. Stofa, 2 svefn- herb., flísal. bað. Svalir. Áhv. 2,2 millj. veðd. og húsbr. Verð 6,2 millj. Hjarðarhagi — skipti. Góð 4ra herb. endaíb. í fjölb. Nýtt eldhús, flísal. bað. Parket. Suð-vestursv. Gott útsýni. Gervi- hndiskur. Skipti mögul. á ódýrari eign. Áhv. 1,3 millj. Verð 7,5 millj. í gamla miöb. — glæsieign. í mjög virðulegu húsi í miðbænum er til nsölu glæsileg risíb. m. sérinng. íbúðin er öll endurn. f. nokkrum árum. Um er að ræða eign í algjörum sórfl. Áhv. 5 millj. veðd. Hringdu, skoðaðu og gerðu tilboð. Hátún. Mjög góð 3ja herb. 84 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Góð stofa m. svölum útaf. Nýtt parket. Verð 7,3 millj. TILBOÐ ÞESSARAR VIKU! Hver vill ekki eignast 4ra herb. íbúð m. bílskúr f. aðeins 7,6 millj? Hér er tækifærið. Falleg íbúð í fallegu fjölbýl- ishúsi v. Austurberg, og er laus til afhendingar strax. I þessari auglýsingu er að- eins sýnishorn úr söluskrá okkar. Komið í sýningarsalinn og fáið útskrift úr söluskrá og skoðið myndir af allflest- um eignum. Á skrá eru 368 eignir. Engihjalli — skipti. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Parket. Skipti mögul. á 4ra-5 herb. íb. með góðum bílsk. Áhv. 1 millj. veðd. Verð 6,3 millj. Verð 2-6 millj. Grettisgata — einb. Gamalt forsk. timburh. á baklóð, hæð og ris á steyptum kj., 5-6 herb. o.fl. Húsið þarfn. verul. stands. Verð 5,5 millj. Furugrund — laus. 3ja herb. ca 70 fm íb. á 1. hæð. Stofa, 2 herb., flísal. bað, svalir. Áhv. 2,2 millj. veðd. og húsbr. Verð 6,2 millj. Mánagata — laus. 2ja herb. 51 fm íb. á 1. hæð í þríb. Ekkert áhv. Áhugaverð íb. Verð 4,9 millj. Grímshagi — sérinng. Góð 50 fm íb. á jarðh. m. sérinng. Parket. Áhv. 1 millj. Verð 4,5 millj. Hringbraut — lán. Falleg og mikið endurn. ca. 50 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Nýl. innr. Ný. gólfefni. Áhv. 2,6 millj. húsbr. Verð 4,5 millj. Krummahólar. Falleg 2ja herb. íb. á 5. hæð ásamt stæði í bílskýli. Áhv. ca 2 millj. veðd. Góð íb. f. byrjendur. Verð 4,1 millj. Grettisgata. 2ja herb. íb. á 2. hæð i fjórb. íb. er talsvert endurn. m.a. nýtt rafm. og hitalagnir. Hús nýviðg. utan. Áhv. 2 millj. húsbr. Verð 3,6 millj. Karfavogur — líttu á veröiö. Mjög rúmg. 74 fm risíb. í virðulegu húsi á þessum eftirsótta stað. 3 góð svefnherb. Verö aðeins 5,3 millj. Krummahólar — lítil útb. Falleg og rúmg. 60 fm 2ja herb. íb. ó 5. hæö. Áhv. 2.7 millj. Verð 5.6 milli. Atvinnuhúsnæði Suöurlandsbraut 48. Til sölu í bláu húsunum í Fenum ca 80 fm mjög gott pláss á 3. hæð. Húsnæðið er tilbúið undir málningu, einn salur. Laust nú þegar. í verslh. Glæsibæ. Til sölu ca 250 fm í kj. með góðum gluggum og ca 80 fm pláss á 1. hæð. Húsnæðið er laust. Dugguvogur — jaröh. Til sölu ca 340 fm góð jarðh. í hornhúsi. Áberandi stað- setning. Stór innkeyrsluhurð. Skútuvogur, nýtt. Til sölu mjög vel staðs. hús sem byrjað er að byggja. Grunnflötur er 912 fm, 2 hæðir. Stigagang- ur er fyrir miðju. Næg bílastæði. Húsið stendur á sömu lóð og Bónus, gegnt Húsa- smiðjunni. Húsið er hægt að selja í eining- um. Sé samið fljótt væri hægt aö sleppa millilofti í hluta hússins og fá þannig 8-9 m lofthæð. Smiöjuvegur 11. 120 fm 1. hæð, skrifst- og lagerhúsn. Höfðabakki. 128 fm 1. hæð með góðum innkdyrum. Hraunberg. 300 fm húsn. á 2. hæð. Fullinnr. og í leigu. í risi eru einnig til sölu 300 fm, þar af eru 100 fm með fullri lofth. Vesturvör — Kóp. Til sölu 271 fm iðnhúsn. m. góðum innkdyrum og góöri loft- hæð. Ármúli 38. Til sölu eöa leigu ca 80 fm á 2. hæð (skrifstofuhæð) Laus. Grensásvegur. Ca 425 fm mjög góð verslunar- eða skrifsthæð. Stórir góðir út- stillingargluggar. Húsið er mjög vel innr. og hefur verið leigt út í 4 einingum, þar af eru 3 ein. í leigu í dag. Laugavegur — lyfta. Ca 400 fm mjög góö skrifsthæð í góðu steinh. Mikil bílastæði á baklóð. Húsið og sameign eru í mjög góðu ástandi. Mjög góð gólfefni, m.a. marmari á stigahúsinu. Góð langtíma- lán. Húsn. er laust fljótl. Þetta er ein besta skrifsthæðin við Laugaveg, hæð sem má gjarnan leigja út í 2-4 ein. Upplýsingar um atvinnuhúsnæðið gefur Sverrir á skrifstofutíma. Innflutningur rvýtt veggjalterfi á boöstólum hér á landi STUIILA Jónsson, byggingameistari, hefur hafið sölu á veggjakerfum hér á landi frá þýska fyrirtækinu Feco. Um er að ræða skilrúm, sem auðvelt er að taka niður og setja upp, og hafa kerfi þessi notið mikilla vinsælda í Þýskalandi, að sögn Sturlu. Meðal annars hafa þau verið notuð í sambandsþinghúsinu í Bonn og flugstöðinni í Múnchen. Sturla segist hafa hug á að leita samstarfs við innlenda aðila um fullnaðarfrágang á plötunum, sem notaðar eru í veggjakerfin, smíði skápa og slíkra eininga. Isamtali við Morgunblaðið sagði Sturla, að hjá Feco væri lögð áhersla á að auðvelt væri að taka plöturnar í veggjakerfinu niður og setja þær upp. Festingar væru ekki skrúfaðar í gegnum plöturnar held- ur væri vinkill skrúfaður aftan á þær og honum væri- síðari smellt inn í rauf, þannig að plöturnar væru alltaf fastar, en á sama tíma væri auðvelt að taka þær niður án mikillar fyrirhafnar. Sturla segir að afar fjölbreyttir möguleikar bjóðist í veggjakerfinu. Til dæmis sé auðvelt að hengja hillur á plöturnar og einnig megi bæta við skápakerfum. Þá sé hægt að koma gluggum fyrir í kerfinu, bæði stórum og smáum. Þannig geti kerfið boðið upp á afar margar HÉR sést veggjakerfi frá Feco á skrifstofu verðbréfafyrirtæk- is í Þýskalandi. Eins og sjá má er hægt að nota gler i þessu kerfi eftir þörfum. mismunandi lausnir og hönnuðir geti mótað það að miklu leyti eftir eigin höfði. Hann nefnir að það sé einn af kostunum við kerfin, hvað það sé fljótlegt að setja þau upp. Hægt sé að koma með plöturnar tilbúnar á byggingarstað og uppsetningar- tíminn sé aðeins um 90 mínútur á hvern lengdarmetra. Þannig sé auðvelt að snúa heilli skrifstofu við á einni helgi. Sturla Jónsson segir að lokum, að meiningin sé sú að veggjakerfið verði fullunnið hér á landi. Hann hafi ekki hug á að fara út í það verkefni sjálfur, heldur hyggjst leita til annarra aðila um það. Þar sé um að ræða fullvinnslu á plötun- um, sprautun, skápasmíði og fleiri verkefni af því tagi. Hann segir að þar sem hann búi sjálfur á Hellu hafi hann helst hug á að fá ein- hveija aðila á Suðurlandsundirlend- inu til samstarfs við sig í þessu máli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.