Morgunblaðið - 10.06.1994, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.06.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR10. JÚNÍ 1994 B 25 Lagnafréttir litll hngmjnd get- ur vei’i<> dýimæt EF ÞÚ gengur um íbúðina með gagnrýnum huga muntu koma auga á margt. Hvers vegna er þetta svona? Hvers vegna hefur arkitektinn ákveðið þetta? Hvers vegna er rusla- fötunni ætlaður staður undir vaskinum, á rakasta og hjýj- asta staðnum þar sem gerlar og bakteríur eiga kjörsvæði? Hvers vegna er brauðskúffan það grunn að formbrauð kom- ast ekki í hana? Svona mætti lengi telja. hafa allt tryggt, Hönnuðir og iðnaðarmenn Þetta eru menn með sérþekk- ingu, menn með fijótt ímyndunarafl, menn sem finna ætíð bestu lausnirnar. Eða hvað? Finna þeir alltaf bestu lausnirn- —-------------ar? Svo ætti að vera, en raun- veruleikinn segir allt aðra sögu. Því miður er það vaninn sem nærtökum á „sér- eftir Sigurð Grétor fræðingunum“. Guðmundsson Það þarf mikið til að þeir hrökkvi upp úr hjólfarinu, leiti nýrra leiða. Það er miklu einfaldara að hanna kerfið í þessu húsi eins og því síð- asta og auðvitað mikill tímasparn- aður. Gefur þar af leiðandi meira í aðra hönd. Eru þetta heiðarleg vinnubrögð? Svari hver fyrir sig. Eitt lítið dæmi Höfum við leitt hugann að því hvað gerist þegar tjón verður á eignum, hvort sem það eru fast- eignir eða lausafé? Menn segja sem svo og tryggingarfélögin einmg; þá er allt í lagi, það trygg- ir enginn eftir á. Jú, jú, mikið rétt. En gerum okkur eitt ljóst; í hvert skipti sem brunatjón verður eða vatnstjón og þó eigandi fái allt bætt upp í topp, þá eru samt allir að tapa. Það hafa glatast verðmæti, verðmæti sem einhverjir hafa skapað í sveita síns andlitis. Það má nefnilega færra að því rök að allir mundu hagnast, einstaklingar, fyrirtæki og þjóðfélagið í heild ef aldrei yrði bruna- tjón, aldrei vatnstjón og tryggingarfélögin græddu á tá og fingri. Sá gróði leitar sér að farveg til að fá arðsemi. Allt þjóðfélagið hagn- ast. En þetta er orinn langur form- áli. Ein algengasta orsök vatnssk- aða í hýbýlum er þegar slöngur við þvottavélar springa og vatnið flæðir um allt. í fjölmörgum íbúðarhúsum, hvort sem eru flölbýli eða einbýli, eru þvottavélar bæði til tauþvotta og diskaþvotta. * ' ú jÉifrlil I " ■- I 11 ÁÐUR en viðgerð hefst verður að skrásetja skaðann og mynda. Þetta er hægt! Að setja gólfniðurfall undir eldhúsvaskinn. I íbúð á fjórðu hæð í kann að vera tauþvottavél á bað- inu og diskaþvottavél í eldhúsinu, annaðhvort á borði eða felld inn í innréttingu. Á undanförnum árum hefur það orðið ofaná að setja gólfniðurfall í baðgólfið. Mikil bót að því og hefur ábyggilega komið í veg fyr- ir umtalsvert tjón. En hvað um eldhúsið? Þar er vaskur í borði, það kann að flæða út úr honum. Þar er diskaþvottavél, þar kann eitthvað að bila og valda vatnstjóni. Hvers vegna ekki að setja gólf- niðurfall í eldhússkápinn og góðan sökkul í kring? Tryggja það að vatnið fari beint í niðurfall ef eitt- hvað fer úrskeiðis? Fyrst þetta er gert í baðinu því þá ekki imi? eldhús- Einhver fékk hugmynd. Hann setti niðurfall í baðgólfið. Hvað skyldi þessi hugmynd hafa komið í veg fyrir mikinn skaða? Hugmyndina á að útfæra hvar og hvenær sem við teljum okkpr sjá fyrir að hægt sé að koma í vþg fyrir skaða ef slanga eða rör springur. Þessi hugmynd er ekki að fa@8- ast í mínum kolli. En með þessum orðum er reynt að gefa svefngöng- uliði hönnuða og iðnaðarmanna olnbogaskot. MmSBLAD HÍISBRÉI’ ■UMSÓKN-Grundvallarskil- yrði er að sækja um mat á greiðslugetu sinni þ. e. “Um- sögn ráðgjafastöðvar um greiðslugetu væntanlegs íbúð- arkaupanda.“ Þegar mat þetta er fengið, gildir það í fjóra mánuði. Þar kemur m. a. fram kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. Þegar hann hefur í höndum samþykkt kauptilboð, kemur hann því til húsbréfadeildar. Samþykki Húsnæðisstofnun kaupin, fær íbúðarkaupandinn afhent fasteignaveðbréfið til undirritunar og hann getur gert kaupsamning. ■ ■LÁNSKJÖR-Fasteignaveð- bréfið er verðtryggt. Lánstími er 25 ár. Ársvextir eru 5%. Þeir eru fastir og breytast því ekki á lánstímanum. Gjalddagar eru í marz, júní, september og desember ár hvert. Afborganir hefjast á 1. ári. Á allar greiðsl- ur, bæði vexti og afborganir, eru jafnan reiknaðar verðbætur í samræmi við lánskjaravísitölu. Lántökugjald er 1%. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING - Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals ernú 1.000 kr. ■ STIMPILGJALD - Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF - Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hveij- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefmna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR - Stimpilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hveija byijaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%. LÁATAKEI\D1]R ■ LÁNSKJÖR - Lánstími húsnæðislána er 40 ár og árs- vextir af nýjum lánum 4,9%. Gjalddagar eru 1. febrúar, 1. maí, 1. ágústog 1. nóvember ár hvert. Lán eru afborgunar- laus fyrstu tvö árin og greiðast þá einungis vextir og verðbætur áþá. ■ ÖNNURLÁN - Húsnæðis- stofnun veitir einnig fyrir- greiðslu vegna byggingar leigu- íbúða eða heimila fyrir aldraða, meiriháttar endurnýjunar og endurbóta eða viðbygginga við eldra íbúðarhúsnæði. Innan Húsnæðisstofnunar er einnig Byggingarsjóður verkamanna, sem veitir lán til eignaríbúða í verkamannabústöðum, lán til leiguíbúða sveitarfélaga, stofn- ana á vegum ríkisins og félaga- samtaka. Margir lífeyrissjóðir veita einnig lán til félaga sinna vegna húsnæðiskaupa. F a ste ig n a sa la n KJÖRBÝLI NYBYLAVEGUR 14 - 200 KÓPAVOGUR FAX 43307 SIMI641400 Hjallabrekka - einb. Sérl. fallegt og vel um hugsað tvíl. 210 fm einb. m. Innb. bílsk. Fallég- ur suðurgarður m. gróðurskála. Eftirsóknarverð eign. Verð 14,5 millj. Opið laugardag kl. 11-13. 2ja herb. Hlíðarhjalli - einstaklíb. Glaesil. vel hönnuð íb. á 1. hæð m. hellu- lögðum sér garði sem er tilvalið fyrir grillið. Sérsmíðaðar innr. Ákv. sala. Verð 4,1 millj. Furugrund - einstakl.íb. Falleg 37 fm íb. á 1. hæð. Áhv. 1,9 millj. Verð 4,3 millj. Kelduhvammur - Hf. Glæsil. uppg. 2ra herb. íb. á 1. hæð. Sérinng. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 5,6 millj. Nýbýlavegur - 4ra + bílsk. Falleg 85 fm ib. á 2. hæð ásamt 22 fm bílsk. í fjórb. V. 8,0 m. Hlíðarhjalli - 5 herb. Glæsil. nýl! 113 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölbýli. Parket. Vandaðar innr. Eign í sérfl. Áhv. 3,5 m. í Byggsj. V. 10,5 m. Engihjalli 7 - lítið fjölb. Falleg 108 fm 5 herb. (b. á 2. hæð (efstu). Skipti mögul. á minni íb. V. 7,7 m. Sérhæðir Digranesvegur - 2ja Sérl. falleg endurn. 61 fm íb. á neðri hæð í tvíb. Parket, flísar. Nýtt eldh. og bað. V. 5,4 millj. Hamraborg - 2ja Falleg 52 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Verð 5,1 millj. Grenigrund - sérh. Sérlega falleg 130 fm efri hæð í tvíb. ásamt 32 fm bílsk. 4 svefnh. Rúmg. stofur. Áhv. húsbr. 4,8 millj. V. 10,6 m. Ofanleitl - 2ja Glæsil. og rúmg. íb. á 1 fjöib. Þvottah. í íb. Á 1,4 miilj. Verð 6,7 mii hv. Byggsj. ]• Nýbýlavegur - sérh. Sérl. góð 120 fm neðri sérhæð í tvíb. ásamt bílsk. Skipti mögul. Áhv. 4,0 m. (Bsj.). V. 10,2 m. Víðihvammur - sérh. Glæsil. endurn. 122 fm e.h. ásamt 32 fm bílsk. 60 fm sólsvalir. Sólstofa. 4 svefnh. V. 10,9 m. Hamraborg - 2ja - laus 52 fm íb. á 2. hæð. V. 5,1 m. 3ja herb. Álfhólsvegur - 3ja + bflsk. Sérl. falleg íb. á 1. hæð í fjórb. ásamt 25 fm bílsk. Parket. Þvottah. í íb. Útsýni. Suður- garður. Stutt I skóla. V. 7,4 millj. Kársnesbraut - 3ja-4 + bflsk. Rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. 26 fm bílsk. Laus. Áhv. Bsj. 3,4 m. V. 7,6 m. Lundarbrekka - 3ja Falleg 87 fm íb. á 1. hæð í nýmál. húsi. Inng. af svölum. Áhv. 4,2 m. V. 6,9 m. Alfhólsvegur - raðhús Sérl. skemmtll. tvfl. 120 fm raðh. ósamt 32 fm bílsk. Góð eign. Verð 10,5 millj. Alfhólsvegur - parhús Glæsil. 160 fm parh. m. innb. bílsk. Góður afgirtur suðurgarður. Skipti mögul. V. 12,9 m. Grænatún - Kóp. - parh. Glæsil. nýl. 237 fm parh. m. innb. bílsk. Verð aðeins 14,5 m. Víðigrund - einb. Fallegt 130 fm einb. á einni hæð. V. 11,8 m. I smíðum Digranesvegur 20 - sérh. Glæsil. 132 fm sérhæð á 1. hæð. íb. afh. tilb. undir trév. nú þegar. Fullb. hús að utan. V. 9,3 m. Eyrarholt - Hfj. 160 fm íb. á tveimur hæðum (litlu fjölb. Afh. tilb. u. trév. og fullfrág. að utan. Frábært útsýni. Góð greiðslukj. Verðtilb. Seljandi ESSO Olíufélagið hf. Fagrihjalli - 3 parh. Góð greiðslukj. Verð frá 7.650 þús. Birkihvammur - Kóp. - parh. Nýbyggingar í Smárahvammslandi: Eyktarsmári 6 - raðh. 140 fm raðhús m. ihnb. bílsk. Selst í því, . ástandi sem það er nú, þ.e. uppsteypí V (fokh. innan) m. þakjárni og ísteyptum gluggum, en án glers, hurða og ómúrað. Áhv. 4 millj. V. 6,2 m. Einnig hægt að fá húsið fokh. innan og fullb. en ómálað utan, lóð grófjöfnuð, verð 7,5 m. Bakkasmári 2 - parhús Vel hannað 174 fm parh. 4 svefnh. V. fokh. Endahús m. útsýni. 8,5 m. Foldasmári - 3 raðhús á tveim- ur hæðum. V. 8,1 m. Foldasmári - 2 raðhús á einni hæð. V. 7,6 m. Húsin afh. fokh. að innan, fullb. að utan, ómáluð og grófjöfnuð lóð. Teikn. og nán- ari uppl. á skrifst. Atvinnuhúsnæði Hverafold - 3ja Glæsil. nýl. 90 fm endafb. á efstu hæð í lltlu fjölb. Mikið útsýní, Stutt í skóla og þjón. Áhv. bsj. 3,5 m. V. 7.950 þús. Ákv. sala. Hjallabrekka - Kóp. Fallegt 184 fm tvíl. einb. ésamt 27 fm bflsk. Skiþti. Áhv. góð lán allt að8,4 m. Verð 13 m. Ákv. sala. Laufbrekka - (b,- og atv.húsn. Sambyggt ibúðar- og atv.húsn. Á efri hæð er 192 fm raðh. á tveimur hæðum. Á neðri hæð (aðkoma frá Oalbrekku) er 225 fm atv.húsn. m. mikllli loft- hæð. Selst saman eða sitt i hvoru lagi. Áhv. 7,3 m. V. 21,0 m. Víðihvammur - 3ja Falleg 83 fm neðri hæð í tvíb. 36 fm bílsk. Áhv. húsbr. 1,7 m. V 7,5 m. Engihjalli 25 - 3ja - laus Falleg 90 fm íb. á 2. hæð. Parket. Áhv. bsj. 2,8 m. V. 6,4 m. 4ra herb. og stærra Sæbólsbraut 4ra Glæsil. 100 fm íb. á 1. hæð. Vandaðar innr. Parket. Áhv. 3,0 m. Bsj. V. 7.950 m. Metgerðl - Kóp. Fallegt 150 fm tvfl. einb. I góðu óstandi ásamt 37 fm bflsk. Stór lóð. V. 11,9 m. Hvannhólmi - einb. Fallegt tvfl. 227 fm hús ásamt 35 fm bílsk. Skipti mögul. V. 16,6 m. Fagrihjalli - einb. Glæsil. og vandað 210 fm tvíl. einb. ósamt 36 fm bílsk. Höfum tll sölu fyrir Kópavogs- kaupstað neðangreindar eignir: 458 fm skrifsthúsn. á 1. hæð að Hlíðarsmára 8, Kópavogi. 765 fm skrifstofuhúsn. á 3. hæð að Hlíðarsmóra 10, Kóp. 983 fm skrifstofuhúsn. á 2. og 3. hæð að Hafnarbraut 11, Kóp. Hægt er að skipta eignunum upp í minni einingar. Verð: Tilboð. Hamraborg 10 Versl.- og skrifst.húsnæði í nýju húsi. Ýmsar stærðir. Fráb. staðs. Kristjana Jónsdóttir, ritari/sölumaður. Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fast.sali.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.