Morgunblaðið - 10.06.1994, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.06.1994, Blaðsíða 26
26 B FÖSTUDAGUR10. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ BORGAREIGN Fasteignasala Suðurlandsbraul 14 . Sími 67 82 21 • Fax 67 82 89 Skoðunargjald iimifalið í söluþóknun Opið laugardaga jrá kl. 12 - 14 FELAG FASTEIGNASALA KjarUin Ragnars. hæstarctlarlögmaOur. lögg. fastcignasali. F.llerl Röhertsson. sölumaðtir. hs. 45669. Karl Gunnarsson. sölustjöri. hs. 670499. Island Sækjum það heim! Einbýli - raðhús Skoöunargjald innifaliö í söluþóknun Opiö laugardaga frá kl. 12-14 Hrauntunga 39. Gott ca 190 fm einb. á tveimur hæðum. mögul. á séríb. í kj. Verð 13,0 millj. Til sölu þetta raðh. ca 215 fm á tveimur hæðum. Mögul. á séríb. á 1. hæð. Verð 12,9 millj. Baughús lO. Falleg ca 240 fm einb. á tveimur hæðum auk ca 45 fm bílsk. Mögu- leiki á séríb. á jarðh. Vel staðsett eign. Verð 15,9 millj. Hvassaleiti 127. Ca 230 fm raðh. Verð 15,9 millj. Krókabyggð 3 — Mos. Glæsil. ca 220 fm raöh. á tveimur hæðum. Verð 14,5 millj. Hliöarbyggt 12, Gbœ. Fallegt ca 210 fm raðh. á tveimur hæðum. Elgnaskipti mögul. V. 13,2 m. Hjallabrekka 9, Gbæ Suðurhlíðar, Rvík. 220 fm raðhús + bílsk. V. 13,9 m. Hrísrimi 19 og 21 Rvík. Parh. í bygg. ca 175 fm. V. 8,5 m. Reyrengi 17, Grafarv. Einbýli í byggingu. V. 9,6 m. Sólbraut 11, Seltjn. 230 fm glæsil. einb. Gott verð. Viðjugerði 6, Rvík. Til sölu glæsi- legt einb. á tveimur hæðum ca 280 fm á þessum vinsæla stað. Lyngbrekka 19 Fallegt ca 155 fm parh. á tveimur hæðum. Verð 10,2 millj. Hæðir Hlíðarvegur 18 Til sölu efri hæðin ca 125 fm ásamt 33 fm bílsk. á þessum veðursæla stað v. Suður- hlíðar Kóp. Suðursvalir. Einstakt útsýni. Verð 10,9 millj. Merkjateigur 7 — Mos. Falleg 3ja herb. sérhæð ásamt bilsk. Góð áhv. langtlén ca 4,0 millj. Verð 7,3 millj. Skipasund 24, Rvík. lOOfmsér- hæð. Verð 9,7 millj. Viðarrimi 49, Rvik. Fallegt ca 200 fm einbhús á einní hæð. Göð- ar stofur, 4 svefnherb. Ca 36 fm Innb. bílskúr. Áhv. 6,0 míllj. Verð 14,2 míllj. Fífusel 10, Rvík. Ca 240 fm raðh. m. tveimur íb. Gott verð, aðeins 11,5 millj. Fagrihjalli 88, Kóp. Parh. 180 fm. •Verð 11,5 millj. Berjarimi 41, Rvík. Falleg parh. ca 170 fm. Glæsil. útsýni. Verð 12,9 millj. Urðarstígur 5, Hafnarf. Til sölu á góðum stað snoturt ca 110 fm einbhús f góðu ástandl. Getur verið laust strax. Áhv. 4,0 millj. V. 8,4 mlllj. Raðhús Mos., gott verð. Vor- um að fá í sölu gott ca 130 fm raðh. á tveim- ur hæðum við Bratthot 4c. Stofa og sól- stofa. Suðurgarður. Verð 8,7 millj. Holtsbúð 23, Gbæ. Til sölu ca 170 fm raðhús í góðu ástandi. V. 13,5 m. Vesturhólar, Rvík. Ca I90fmeinb. ásamt 30 fm bílsk. Verð 13,5 millj. Unufell 24, Rvík. Gott ca 140 fm raðh. Að auki er kj. undir öllu húsinu. Verð 12,3 millj. Ásvallagata 52, Rvík. Ca 200 fm ~'>oinb. ásamt 27 fm bílsk. Verð 19,8 millj. Brattholt 2B — Mosbæ. Gott ca 160 fm parhús. Verð 9,9 millj. Skólagerði 62, Kóp. 130fmparh. auk ca 30 fm bílsk. Verð 11,9 millj. Hléskógar 2, Rvík. Ca 200 fm einb. Tilb. óskast. Ásendi 7, Rvík. 140 fm einb. + 35 fm bílsk. Verð 13,5 millj. Neshamrar 18, Rvík. 220 fm einb. Verð 16,9 millj. Bleikargróf, Rvík. 220 fm einb. auk 70 fm bflsk. m. góðri vinnu- aðst. Góð kaup. Hlíðarvegur 27,Kóp. TH sölu 3ja-4ra herb. sérhæðír ca 90-105 fm. Ib. verða afh. fullb. án gólfefna eða tilb. u. trév. Afh. i mai/ júlí '94. Verð frá 7,9 millj. Hamrahlíð 1, Rvík. 106 fm efri hæð. V. 10,2 m. Hringbraut 71, Rvík. Efri sérh. 80 fm. V. 7,4 m. Suðurhlíðar, Kóp. i byggingu efri sérhæð. Verð 8,9 millj. Garðabær — eldri borgarar — gott verð Vorum að fá í sölu einstakl. fallega íb. á 1. hæð i þessu húsi v. Kirkjulund 18. Fráb. aðstaða. Laus strax. Bílskýli. 4ra herb. Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. samt. ca 146 fm v. Hlíðarhjalla 74. Laus strax. Lyklar á skrifst. Áhv. veðdlán til 40 ára m. 4,9% vöxtum ca 6,1 millj. V. 8,7 m. Breiðvangur 30, Hf. Góð 110 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnh. Þvottah. f Ib. Góðar svallr. BHskúr. V. 9,0 millj. Háaleitisbraut 18, Rvík. Cano fm íb. auk bílsk. Verð 8,3 millj. Stóragerði, Rvfk. Vorum að fá í sölu ca 100 fm íb. á 1. hæð. Laus strax. V. 7,7 m. Asparfell 12, Rvík. Til sölu 5 herb. 135 fm íb. á 2. hæð auk bflsk. Ib. i góðu ástandi. V. 9,0 millj. Blikahólar 12 m/bilsk. Ca 100 fm íb. V. 8,5 m. Álftamýri 36, Rvík. Góð ca 100 fm endaíb. ásamt bílsk. V. 7,9 m. Furugrund 40, Kóp. 4ra herb. íb. Tilboð óskast. Hvassaleiti 10, Rvik. + bflsk. Laus strax. V. 7,7 m. Engihjalli 19, Kóp. Falleg ca 100 fm endaíb. V. 7,7 m. Hraunbær 74. Ca 100fm. íb. V.7,7 m. Blikahólar 4, Rvík. Ca 100 fm íb. V. 7,1 m. Furugrund 40, Kóp. Ca 81 fm ib. á 2. hæð. Verð 6,9 millj. Úthlíð 11, Rvík. Ca 60 fm risíb. Verð 5,5 millj. Hamraborg 34, Kóp. Góð 80 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Sameign nýstand- sett. Verð 6,1 millj. Dvergabakki 18, Rvík. Glæsil. V. 6,5 m. Hörgatún 19, Gbæ. Risíb. V. 5,7 m. Úthlíð 11;73ja herb. risíb. i fjölbhúsi ca 60 fm. Verð 5,5 millj. Hraunteigur 7. Ca 70 fm kjib. Áhv. veðd. 3,3 m. V. 6,5 m. Dúfnahólar 2, Rvík. 80 fm íb. V. 6,3 m. Framnesvegur 3, Rvík. Nýl. íb. á 1. hæð + bílskýli. Laus strax. V. 6,9 m. Hrísrimi 1, Rvík. 90 fm lúxusib. á 3. hæð. V. 8,3 m. Engihjalli 3, Kóp. GóðcaSOfmíb. á 5. hæð f lyftuh. V. 6,3 m. Álftahólar 2, Rvfk. 70 fm ib. á 1. hæð. V. 6,3 m. Hamraborg 18, Kóp. 80 fm íb. á 3. hæð i lyftuh. V. 6,3 m. Hringbraut 58, Rvík. Ca 60 fm íb. á 2. hæð. Áhv. ca 2,5 m. V. 5,4 m. Hraunbær 186, Rvík. Ca 65 fm íb. á 2. hæð. Laus strax. V. 5,4 m. Sæviðarsund 29, Rvík. Ca 90 fm á 1. hæð. V. 7,3 m. 2ja herb. Austurströnd m/bílskýli. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. V. 5,9 m. Kríuhólar. Lítil en góð íb. á 4. hæð í lyftuh. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,3 millj. Auðbrekka, Kóp. Smekkleg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Áhv. 2,8 millj. V. 4,5 m. Öldugrandi 13, Rvík. Glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð. V. 6,2 m. Annað Einbhúsalóð á Álfta- nesi. Vel staðsett v. Sjávargötu 22. Verð 2,3 míllj. Öll gjöld innifalin. Hesthús. v.fjárborg 10-15hestahús. Tangarhöfði 13. Gott ca 390 fm iönaöarhúsnæöi. Teikn. á skrifst. V. 13,5 m. Við höfum selt talsvert af eignum undanfaríð Af því tilefni og ekki síst vegna þess að okkur vantar eignir á söluskrá bjóðum við frítt skoðunargjald og fjórar fríar auglýsingar fyrir þær eignir sem skráðar verða í sölu hjá okkur í dag og næstu daga. Þú hringir í síma 678221 og ræðir við Ellert eða Karl. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 12-14. Ef sá tími hentar ekki, þá hikaðu ekki við að nota uppgefna heimasíma okkar. BORGAREIGN býður betur Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Opið laugardaga frá kl. 11-14 Eignir i Reykjavík Hraunbær — 2ja 62 fm á jarðh. Æskil. skipti á 3ja herb. íb. í Árbæ. Suðursv. Verð 4,7 millj. Skipasund — 3ja-4ra 90 fm risíb. lítið u. súð. Forskalað timb- urhús. 36 fm bílsk. Verð 7,0 millj. Árland — Fossvogur 237 fm einnar hæðar einbýlishús. 4 svefnh. Arinn. Vandaðar innr. Rúmg. bílskúr. Verð 20 millj. Dalsel — 4ra 100 fm íb. á 1. hæð. Vandaðar innr. Bílskýli. Æskil. skipti á 2ja-3ja herb. íb. í Hafnarfirði. Flúðasel — 4ra-5 herb. 101 fm íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. Smárarimi — einb. 180 fm á einni hæð ásamt 27 fm bílsk. Afh. fokh. í dag, frág. að utan. Bolholt — skrifstofuh. 182 fm á 4. hæð í lyftuh. Glæsilegar innr. Laust fljótl. Hagstæð langtímalán. Verð 8,5 millj. Eignir i Kópavog 1 —2ja herb. Þverbrekka — 2ja herb. 50 fm á 5. hæö. Glæsil. innr. Öll endurn. Efstihjalli — 2ja 58 fm á 1. hæð. Nýl. parket. Suðursv. 3ja herb. Borgarholtsbraut — 3ja 77 fm á 2. hæð í fjórbýli. Gler endurn. að hluta. Verð 6,7 millj. Kópavogsbraut — 3ja 98 fm á jarðh. Sérinng. Áhv. 4,5 millj. Verð 5,9 millj. Furugrund — 3ja 75 fm endaíb. á 1. hæð. Nýtt parket á stofu og gangi. Aukaherb. í kj. Ástún — 3ja 80 fm á 2. hæð. Parket. Rúmg. stofa. Vestursv. Hús er nýmálað að utan. Lyngbrekka - 3ja á 1. hæð. Laus strax. Ekkert áhv. Verð 4,8 millj. Furugrund — 4ra-5 113 fm á 2. hæð í fjórb. Arinn í stofu. 36 fm einstaklingsíb. í kj. fylgir. Sérhiti. Sérhæðir — raðhús Reynihvammur — sérh. 130 fm 5-6 herb. ásamt bílsk. og 30 fm aukarými sem tengist íb. með eldun- araðst. íb. getur verið sér. Bein sala eða skipti á 4ra herb. íb. Álfhólsvegur — sérh. 111 fm sórh. í þríb. 3 svefnherb. 36 fm bílskúr. Verð 8,8 millj. Borgarholtsbr. — sérh. 108 fm neðri hæð í tvíb. 3 svefnherb. í bílsk. er íb. í dag. Verð 8,8 millj. Skólagerði — parh. 131 fm á tveim hæðum. Nýl. eldh. Park- et. 32 fm bílsk. Laus e. samkomul. Verð 11,9 millj. Heiðarhjalli — sérh. 124 fm neöri hæð. Afh. tilb. u. trév. ásamt bílsk. Fullfrág. að utan. V. 9,5 m. Nýbýlavegur — sérh. 150 fm efri hæð. Mikið endurn. Mikið útsýni. 26 fm bílsk. Verð 12 millj. Þinghólsbraut — sérh. 175 fm efri hæð ásamt bílsk. og 90 fm neðri hæð án bílsk. Afh. í dag fokh., fullfrág. að utan. Einbýlishús Brekkutún — einb. 262 fm hæð og ris. 4 svefnherb. Vand- aðar innr. í kj. er gert ráð fyrir 2ja herb. íb. 20 fm bílsk. Verð 17,8 millj. Melgerði - einb. 216 fm 1 og hálf hæð. 5 svefnherb. Vandaðar innr. Laust fljótl. Verð 17,8 millj. Álfhólsvegur — einb. 145 fm hæð og ris. 5 svefnherb. Klætt utan. 74 fm bílskúr. Verð 12,4 millj. Helgubraut — einb. 116 fm á einni hæð. Allt endurn. 54 fm bílsk. Hagkv. verð. Laufbrekka — einb. 153 fm. 4 svefnherb. Að auki 65 fm 2ja herb. íb. á jarðh. Selst í einu lagi. Ýmis skipti mögul. Skólagerði — einb. 154 fm á tveim hæðum 5 svefnherb. 43 fm bílsk. Laus samkomul. Verð 13,9 millj. Eignir í Hafnarfirði Suðurgata — sérh. 118 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í ný- byggðu fjórb. Að auki er 50 fm bílsk. á jarðhæð. Byggingarlóð Digranesheiði Vorum að fá til sölu vel staðsetta 950 fm bótalóð. Öll gjöld greidd. Byggingar- hæf strax. Verö 3,5 millj. 4ra herb. Hlíðarhjalli — 4ra 100 fm á 2. hæð. Ljósar innr. Parket. 36 fm bílsk. Laus samkomul. Áhv. Byggsj. 5 millj. Verð 10,8 millj. Ástún — 4ra 87 fm á 1. hæð. Suðursv. Parket. Hús- ið er nýtekið í gegn að utan. Laust fljótl. EFastoignasakin EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641 500 Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057 löggiltir fasteigna- og skipasalar. | Varanleg vörn lyrir sleimeggi Á UNDANFÖRNUM árum hefur ýmissa leiða verið leitað til að koma í veg fyrir skemmdir á steypu, enda geta steypuviðgerðir verið afar kostnaðarsamar fyrir húseig- endur. Meðal þeirra varnarefna, sem á boðstólum eru hér á landi, er Rainseal frá bandaríska fyrir- tækinu TRC, Texas Refinery Corp- oration. Efni þetta er borið yfir málningu á húsum og ver bæði málninguna og steypuna fyrir regnvatni. Árni Ingvarsson, sem á undanförnum árum hefur verið sölumaður efnis- ins á íslandi, ásamt Einari Egils- syni sölufulltrúa, bar árið 1980 Rainseal á hluta af steinvegg að heimili sínu og má á myndinni sjá hvernig hann leit út tólf árum síð- ar. Veggurinn fyrir neðan neðri gluggann var varinn með efninu en ekki veggurinn fynr neðan efri gluggann. Að sögn Árna á efnið að endast í a.m.k. fimm ár sam- kvæmt upplýsingum frá framleið- anda, en þarna hafi það gegnt hlut- verki sínu í mun lengri tíma. ERTU AÐ STÆKKA VIÐ ÞIG - if HÚSBRÉF BRÚA BILIÐ Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.