Alþýðublaðið - 26.06.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.06.1933, Blaðsíða 2
Tvær tungur tala. Suinir menn hafa rætt um það og ritað, áð íslenzk blaðameuska stæði á fremur lágu mennimgai<r| stigi. Þetta er ef til viil rétt og liggja til þess ýmsar ástæður. En pá fyrstu og langsamlega veiga)- mestu verðux að telja rithátt þess blaðs, sem er stærst og mest á- berandi, „Moxgiunblaðsitns“. Menn munu hafa tekið eftir fni undanfarið, hvennig Morgunblaðl- ið hefir hafið þá kosningabarh' áttu, sem nú er háð. Þar er svo gneinilegur skrílbl aðaritháttur á, að furðu sætir að bJáðiS skuli ekki missa urn helming lesenda sinna á eiinum degi. Morgunblaðið hefir sem sé ekki tekið upp þá sjálfsögðu skyldu að verja afstöðu flokksmanna sinna ,standa með málum þeirra, lýsa gildi þeirra og afli, heldur notar það þá aðferð, að siegja að þeir hafi ekki gert það sem þeir hafa gert og að þeir hafi gert það sem þeir hafa ekki gext. Blaðið birtir hverja greinina á fætur ann'ari í þessum dúr. Það segir að sjálfstæðismenn1 hafi ali a,f barist fyrir réttltárji kjördæmiaskipun og 21 árs kosnt- ingarrétti. AlJir vita að þetta ep ósatt. Það er ekki lengra síðan en 1928, að íhaldsmiðstjórnin lýsti því yfir að gefnu tilefni frá Kristjáni Albertsl- syni þáverandi ritstjóra Varðar', að hún hefði enn þá skoðun, að kjördæmaskipán og kosningaald- ur ætti að vera óbreytt. Og það var ekki fyr en 1930, að starf Alþýðuflokksins fyrir þessum málum var húið að vinna svo marga miMistéttarmenn hér í Reykjavik, þar á meðal Guðm. heit. Jóhannlssion, að miðstjórn í- haldsins lét undan — og það var að eins fyrir heigulshátt íhaldsh broddannia á þingi, að þeir menn, sem voru 21 árs 1931, fá ekki figll réttindi fyr en uæstá sumar, ef íhaldið svikur þá ekki enn einu sinjni og semur um frest, en ti.l þess er það líklegt — sérf- staklega ef það vinnur á í kosrf- inguniun nú. Blaðið segir líka að ihaldsí- mennirnir séU' ekki tolla- og skatta-menn. Hverjir dengdu kaffi- og sykur- tollinum á nú? Lesið þingtíðindiin. Það voru íhaldsmennirnir, þeir fylgdu stefnmkrá flokks sínst, sem mælir svo um aÖ lágtekjur alþýðu manna og brýnustu líís- naiuðsynjar þeirra séu skattaðar og toílaðar svo að hægt sé að vernda stóreignir og hátekjur. Blaðið segir að íhaldið hugsi fyrst pg fremst um hag atvinnui- veganna. Hvernig stendur þá á því, að fiskiskipaflotinn hér í Reykjavik (en hér ræður íhaldið eitt) hefír minkað geysilega ? Hvernig stendur á því, að í- haldið skiidi við Isafjörð í rústt- AHÞÝÐUBLíAÐIÐ Ihaldsstjórn á rikisstofnun Ráðstafanir póstmálastjóra, um — atvinnuvonir engar og at- vinniutækin farin úr bænum er það hröklaðist úr völdum? Hvernig stendur á þvi að at- vinna er mest þar sem jafnaðarf inenn ráða: Hafniarfjörður, Isa- fjörður, en minst og vesælust þar sem íhaldið ræður: ReykjaA vík og Vestmannaeyjar? Og hvernig stendur á þvi, að í- halidð samþykti norska samning'r ínn alrœmda, ef pao, ber\ umí hijggju fyrir atvmniwegimmn? Mgbl. ruglar saman velferð at- vinnuvegannia, sem ier sama og göð atvininia í landinu, og yfin- ráðarétti nokkiurra spekúlanta yf- ir tækjunum, sem er samn og vitr laust stjórnarfar, hagur í fárra vasa úr vösum fjölda annara. I þessu liggur skýringin meðal annars. Þannig mætti lengi halda áfram. En hér skal staðar numið að sinnj. íhaldið talar tveim tungum. Það veit að fmjnkvœmdir þess eru til bölvunar fyrir um 3/j hluta állra heimila á landinu, en til hagsbóta fyrir að eins Vr- Þess vegna segir Morgunblaðið áð í- haldið geri það, sem það gerir ekki, — pg að það geri ekki það, sem það gerir. Lindberg til Islands. New York, 26. júní, UP.-FB. Mælt ier, eftir áreiðanlegum heimildum, að Lindbergh áformi fiug ýfír Grænland og ísland mjög bráðlega. Stórslys í Sviss. Að eins örfáir porpsbúar komast nndan Genf, 26. júní, UP.-FB. < Óttast ier að miikið manntjón hafi orðilð í þorpinu Laissch I Sviss, af völdum skriðuhlaups. Að ieins fáeiimir þorpsbúa kom/- pst undan, á flótta, að þvi er æiJr að er. Hjálparsveitir ieru' komnH ar á vettvang. Feikna úrkomur hafá verið í Sviss að undanförnu. Kveðið á Kosningaskrifstofa Aiðtðnflokbsins i Hafnaifiiði. Maður sem k-oim inn á kosninga- skrifstofu Alþýðuflokksins í Hafpf- arfirði kvað þessa visu : Hér sé gleði og heiil að starfi, hér er gnótt af snerris-arfi, en Grettis-hreysti og glæsiledk. Einars vizku og Áskelis gæðum og auðnu Kána að stikla úr glæðurn í óvinanína eigin reyk. Fellibylor hiefir gert feikna usla í Norðl- urVAmeríku. Á þrettán kílómetra svæði, þar sem skóglendii var; voru Öll tré lögð að jörðu. Fyrir þremur árum hófust fast- iar áætlunarferðir miili Reykjavíkr ur og Akureyrar, eftir að vegir voru lagðir á helztu torfærumum,. Kaldadal, Holtavörðuheiði, Stóra- Vatnsskarði og Öxnadalsheiðá. Tók almenningur þessari miklu samgöngubót fegins hendi, og voru farþegaflutninigar mjög miklir strax fyrstia suimarið. Þeg- ar vegurinn fyrir Hvalfjörð var opnaður 1931, jukust ferðirnar mjög vegna þess, að vegalengdr iin norður til Borgarfjarðar þá leiðina er miklu styttri en yfir Kaldadal. Langflestir farþegar milli Reykjavíkur og Noirður- landsirus hafa farið land.leiðina síðast liðiin sumur, og má bú- ast við að það verði svo áfraim. Á þessari leið hafa mest verið notaðir 4 og 7 manina dýrir bíl- ar, og þess vegna hefír fargjaldið verið hátt, 45—50 króruur hvora ieið. Margar bílstöðvar hafa keppt ium þesisia flutninga, og af því hiafa stafað margs kornar óþæg- indii, t. d. þiað, að flestar bílr stöðvarnar senda bíla sína á sömu dögum, en svo líða margir dagar á milli að enginn bíll fer. Til þess að lækka fargjaldið á þessari leáð hefir Brfreiðiastöð Ak- ureyrar látið smíða ágætan 14 manna bíl til þess að hafa í þes,s|- um ferðum, og er hamn tók til , starfa í vor lækkuðu fargjöldin jáfnfrajmt niður í 35 krónur hvora leið. Og um sama leyti fékk póststjórnin saims konar bíl, aÖ öllu leyti prýðitegia útbúmn, bæði fyrir póst og 9—13 farþega, eftir því hve póstur er mikill. Þótti mönnuim póstmálastjóri hafa unnið þiar hið þarfasta verk, sparl að póstsjóði það fé, sem hann hefir goldið fyrir póstflutninga á þessari leið, og um leið stofnað tii arövænJiegs atvininiureksturs fyrir póstsjó'ðinn, og enn ftiemur stuðlað að því, að' fargjöld lækkí-i uðu og aimenmimgur nyti aukp inma þægi/nda. Menn eru- ekki slíkri röggsemá vanir hjá póstr stjórninini' og glöddust yfir þessr um tíðindum. Bíllinn fór nú tvær ferðir nöfðt ur og hafði fullskipað báðar leiðA ir, svo að fargjöld í hvorri ferð námu um 600 kr. Var þar með sýnt, að þetta var gróðauœnlpgt fijrptfieki fyrir póstsjóð. En þegar það kom í ljós, var póstmálar stjóra nóg hoðið með framfajA irnar. Hér var ríkisfyrirtæki, sem borgaði siig! En samkvæmt hugs- 'unarhætti íhaldsims á hið opilnA bera ekki að reka neim önniur fyrirtæki en þau ,sem tap er á. Öll arðvænleg fyrirtæki, sem rík- ið hefir sett á stofn, eiga því að leggjast tafarlaust niður og fá þau í hendur leinstakra manna tii þess að þeir græði á þeiím. Samkvæmt þessari meginregltí íhaldsitis gerði póstmálastjöri því sínar ráðstafanir. Þegar bíllinn kom úr amnari ferðinni að norðian hafði harin seli bílinn eijmi einkabílstöo hér í bcenujn, og vasr' bílstjómw láf^ irm fylgja nveð; í kaupimmn, því að án hans vitundar og viljai var' þiað ákvæði sett. í kaupsammimig- inn, að hanm skyldi halda at- vinníui sdnni með líku kaupi og hiann hafði hjá Pósthúsinu: Uro' verð bílsims er ókuninugt, en trú- legast er, að hann hafi verið seidur með tapi. Þá var enn ftiemur um það samið, að bílstöð þessi skyldi framvegis hafa á' hendi póstflutningana norður fyrir ákveðið gjald ftá póstsjóði. Hvort verð bílsins verðlur goldið sanám samam með þeim styrk er ókunniugt ,en ekki er það ótrú'K legt. Enn; fremur er um það samið, að mierká póststjómarinmF ar, pósthornið, skuli vera áfratni á bílinum og ,að Pósthúsið skuli en durgjafid slaust selja farmiða með bílnum, og auglýsa ferðir hans. Þannig er íha 1 d srá ðsmenskan á rikisfyrirtækjunum. Póstmálastjórí fleygif birrki ágóðanum af faré þega; flutninguinuim, gefiir póst- styrkimm og bakar pósthúsinu aiuk þesis auldnn kostnað og fyrirhöfn með farmiðasölumnj;. Sumir forstöðumenn ríkisstofnr- ana hafa að réttu fengið ákúrur fyrir smávægálegan og lúsarleg- am fjárdiátt af fé sfcofnumarinnar. En ékki síður verður að átielja það, þegar aðrir forstöðUmenn hafna áugsýnilegum haginaði, fyrir stofnunina og gefa eáinstökum mönnum af fé hemnar, eins og hér hefír verið gert. Slíkt er ó- ráðvendni í hæsta máta. En þammig er ráðsmienskai í- haldsins, og á grundvelli þesst- arar ráðsmensku hrópa svo í- háldsmenn og segja: Þajma sjá- ið þið hvernig ríkisreksturinn er! Vinnndeila á SiglnHrði. Siglufirði, FB. 24. júni. Á fundi verkamiannafélagsinis í gærkveldi var samþykt að haida fast við fyrra ti'lhoð sitt til rikisn verksmiðjunnar xon stytting sunmudagahelgimriar í 24 klst. úr. 36, gegn því að • öll verkafólksr ráðning fari ftiam -gegmum ráðn- ingarskrifstofu verkatmanjnafélagsr ins og stysti ráðningartimi sé 2 Imánuðir. Stjórniin, tilkynti þetta ríkisverksmiðjuinni i dag og að vinnu'Stöðvun yrðii gerð þar að tilhlutun yerkamanmafélagsins, ef verksmiðjan hefði ekki gengi'ð að, þessu fyxir 27. þ. m.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.