Alþýðublaðið - 26.06.1933, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 26.06.1933, Qupperneq 3
ALPsÝÐUBLAÐIÐ 3 „All«Branu á hverju heimili. Borðið pað daglega. Fæst allstaðar sem góðar vörur eru seldar. 1 I ALL-BRAN 1 ALL-BRAN Ready-to-eat Also Makers of KELLOGG’S CORN FLAKES Sold by all Grocera—in the Red and Green Package 927 I ítalska flngið. Ekki lagt af stað i dag. Á ’latigiardaginn bárnst skeytl hingiað þess efnis, að ítalski fliugH leiðangurimin myndi ieggja af stað eldsnemima í morgun. En í dag kom símskeyti um að Balr bo f 1 ugmál!aráðherr,a hefði tiikynt að ekki yrði lagt af stað í dag ivegna þess, að víða sé slæmlt leiðiina til Londonderry. Verkamannabréf: Fram, jafnaðarmenn Flram! Fram til starfs og dáða, fyrir bættum kjörum verkafólks tii sjós og sveita. Fram til baráttu fyrir stefnu AJþýðuflokksinls. Landið eitt kjördæmi. Enginn sviftur kosmngarrétti fyrir þegimn sveit- arstyrk. Aldrei hefir Alþýðufloldt- Uiinn verið styrkari en nú, aldrel hefir verið betra tækifæri en nú til að sýna yfirstéttunum hvað verkalýðurinn getur áorkað, sé hann sameimaður. Nú eru kosn1- ingar í nánd. Alþýðumenn og konur! Sýnum nú hvað við géb- um, styrkið ykkar eigin stétt, fylk- ið ykkur undir merM jafnaðar- stefnunUar. Sýnið, að ef verkaiýðh urinn er sameiinaður, er ekkert, sem megnar að standa á móti. Miarkið er: Engir nlema jafnaðar)- mienn, á alþiingi. Á sunnudaginn söfnuðu verkalýðsfélögin og Alt- þýðuflokkurinn alþýðumönnum svo hundruðum skifti í skemtii- för til 'ÞingvalJa. f dag sameinh Umst við til starfs, — og fram Undian er ekki að eims barátta fyf- ir brauði, heldur fyiir hættumi kjörum alJra landsius barina, og það verður að eins með sigri jafnaðarstefnu nnar. Öldurn saman hafa íslenzMr verkamenin og koni- Ur legið í dvala og látið hverjr Um degi mægja sínja þjáming, en mú ex verkalýðurimn vaMuiöur og mú vill hanm fram. Yfirrá'ðin til alþýðunnar er vort kjöxorö, og bráðum kemur áð því, áð því mnarM sé náð, bráðunr kemur að því, að alþýðumenn ,og konur sMlja það, að að eims með því að kjósa sína eigim mernn á þing er hægt að ná því marki, sem Al- þýðUflokkurinn hefix sett sér. Það verður ef til vill ekM við þessar kosningar, ien fólkið er að vakna Olg brátt verður þáð hvorki í- hald, Fralmsókn, Nazistar eða aðr- ir niðurrifs- eða kyrstöðu-flokk- ar, sem ráða í landinu, heldur hinar vinnandi stéttir. Fram.jafnf aðarmenn, fram! Fram til sigurs fyrix trættum kjörum verkalýðst- ins, fyrir gæfu og gengi íslenzká ríkisims, sem að eins fæst imeð; því að ölJum landsins börnum geti liðið vel. Þaþ, er sfefmi Al- pýdufiokksins, og sú stefma mun sigra. Þegar alþýða landsins skil- ur sinn vitjunartíma, þegar verka- lýðurinn sameinast til samtaka á- taka, hver tneystir sér þá til að standa á móti? Engiinn. Hinar vinnjandi stéttir eru fjölmennastí- ar, það eru þær, sem eiga að ráða Jandinu. Hingað til hafa þær látið hlekkjast af yfirstéttunum log látið þær ráðá örlögum sínum. Þær hafa skamtað þeim úr hendi sinni það allra minsta, sem komíd ist varð af með til að draga fram lífið, en framvegis láta hin^ ar vinuandi stéttir ekki skamta sér, þær heimta sinn rétt, þær vinna að framlaiðslunnj, það eru þær, sem alt er undir ko-mið, það eru þær, sem Jeggja fram orkuna, það er undir þeim, sem komjö er líf eða dauði hvers einasta fyriihi tækis, það eru þær, sem geta ráðið. En hiniar vinnandi stéttir eru friðsamar, þær hafa látið arðH ræna sig á allan þann hátt, semi þeim, sem vinnunnd hefir ráðið, hefir í hug konrið, en niu er sá tími liðinn. Framvegis munu hin- ar vinnandi stéttir þessa lands, hvort heldur eru til sjós eða svedta, skilja sinn vitjunartima og að eins kjósa sem fulltrúa sina þá menn, sem hún treystir, og það eru fulltrúar verkatýostns — jufmíZnrmennipnir. Sameinumst öll :um þá, það er sú edna von sem við höfum til að sigra, su eina von sem við getum treyst til að ísland verði það sem við ætlumst til, jafnaðarmauuaríki, ríM verkalýðsins. K. F. A., Folkestoneförin. Ég ætla með nokkrum orðumi að svara skætingnum frá SkákM sambandsstjóminnd, sem birtist í Mgbl. 11. þ. m,, því ókunnugir mættu ætla að rétt væri frá skýrt, þar sem tvetr slcrrfa undir. Skáksambandsstjórnin réði Þrá- inn til fararinnar áftur en hún( talaði við fjörmenningana, ástæð1- una til þess þefckir hún bezt, þó aðra grurri hver hún var. Þegar svo var fardð að „siemja“ við Jón ,— ef samniintg skyldi kalla —, þá fór stjórnin fram á að hann borgaði með sér 400 lcrónur, sem átti að verða burðfergjald undir fararstjórann ? — Seinna læMtaði hún þessa kröfu í 200 krónur. Þessu vildi Jón ekM ganga að, og ekki heldur þerrri kröfu, að slcrifa lundir yfirlýsiiígu (á ensku og íslenzku) um að hlýða Elísi í einu og öllu. Auðmýktarundirskrift þessi er áður óþekt fyrirbrigðr, þegar um sendihgu fulltrúa er að ræða, og peningakrafan algerlega fordæmr andi, — að ætla að pínci fé út úr einum skákmanininum. Þetta eru „skilmálarnir“, sem' Jón nleitaði að ganga að. Og hvaA er þetta anhað en bola hohumi frá förinni? Þegax svo sýnt var að Jóri færi ekM, reyndi stjómin að fá Brynjólf Stefánsson til faxarinnar, en hanm neitaði — nema að sættl- ir tækjust við Jón. Á sörnu leið fór imeð Gúðmund Ólafsson. Að skákstjórninrni í Folkestonfe hafi verið tilkynt þátttaka Jóns, veit ég ekki hvort er rétt, en hitt vett ég, að henni var tilkymt þátttaka Guðmundar ólafssonar, án hans vilja og vitundar. Rétt er að geta þess, að fleiri 1. flokks menn voru til, en stjórnin hefir víst búist við sömu) undirtektum hjá þeim, og því ekki vi’ljað eyða tíma eða erfiðii í að tala við þá. Stjórnin veóit, að það var á- kveðið ytra,. að hver þjóð skyldi senda fimm teflendur, ©n héðan eru sendir fjárir, og sá fimti (Elís) talhin. En vitairlega datt hvorki stjóminind eða honum í hug að hann tefldi eima einustu skák. Af greindri ástæðu tel ég, vægi- lasit sagt, 'ekM réft varið opin-, hera styrkinum. Af þessu öllu geta menn séð, hvort aðdróttun mín beri vott „lítiila r,aka“. Fleira er hægt að segja um| framkomu stjórnarinnar í þesisu máli, en ég læt það bíða þangað tál þeir Am og Garðar reyna að hrekja það, sem ég hér hefi sagt. , A. B. K. tímbætnr á flogferðnm. Berlín í júni. UP. FB. Þýzkai flugfólagið „Lufthansa“ hefir fyr- ir skömmu komið á ýmsum umf< bótum, að því er flugferðir að sumarlagi snertir. Af umbótumi þessum leiðár, að nú verður hægt að fljúga á enn skemri tíma en áður milli ýmissa helztu borgal álfunnar. Enn fremur hafa flug- ferðir að næturlagi verði auknar. Hra’ðfleygustu flugvéiar Lufþ- hansa enu í förum milii Berlínar og London yfir Amsterdam og Rotterdam. Þær eru 5 klst. á leið- mná milli BerlínaT og London. Þá er nú hægt að fljúga viðkomuH laust til Munchen frá Frankfurtt- am-Main með Lufthainsa-flugvé]- um og frá Munchen til Genf, Marseille og Barcel.ona. Eininig er flogið á skemri tíma en áður var til StokkhóJms og verður nú komist á einum degi þaðan til aðalhoigar Kataloníu (Barcetona). Fluigvélar eru í förum að nætuii- Jagi til Noregs og Danmerkur og Brussel og einniig á þessum Leiðt-1 Um er um styttri flugtima að ræða. Þá hefir Lufthansa komiið því til leiðar, að flugtíminn hefir verið styttur milii Vínarborgar og Rómaborgar. Loks hafa fargjöld verið lækkuð. Menn geta nú flogt- ið frá Berlín til Parisarborgar fyr- ir 115 rm. (áður 140), frá Beriin til Feneyja fyrir 100 rm. (áður 125), frá Beriín til Rómahorgar fyrir 130 (áður 180) o,. s. frv. Fargjöld innan Þýzkalands hafa einnig lækkað. Frá Rásslandi. Moskva í júni. UP. FB. Hin nýju fyriTmæli ráðstjórriarinnar um vegabréf hafa leitt til þess, að aðstreymi fólks til Moskva hefir verið stöðvað að mestu Jeyti. Hið nýja fyrirkomulag mun þó lít- ið bæta úr þeirn þrengslum, sem um er að ræðja' í borginni,, en nær hinsvegar þeöm tiígangi, að koma í veg fyrir frekari óeðlilegri aukn- ingu íbúaf jöldans. Þeir sem héðan í frá koma tíl Moskva, hvort sem þeir koma í viðsMftaerindum, til lækninga eða sér til s-kemtunar, fá að eins leyfJ til þess að dvelja hér tiltekiinn tíma, frá þremur j dögum, upp í þrjá mánuði. Þeir, sem halda kyrru fyrir í boiijgdinni lengur en þerr hafa leyfi tdJ, verða sendir á brott, hvort sem þeim likar betur eða ver. Alls gáfu, yfirvöldin í Moskva

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.