Alþýðublaðið - 26.06.1933, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ut 2,622,000 vegabréf handa íbú-
tian borgarinwar. Börn o>g ungling-
ar innan 16 ára aldurs fengu þó
ekki sérstöjk vegabréf, heldur
voru nöfn þeirra skrásett á vegat-
bréf foneldra þeirra eða fowáða^
manna.
Af hinum nýju ráðstöfunum í
þessiu efni leiddi að áreiðlanjegar
töl'ur eru nú fyrir hendi iffii íbúaij
tölu borgarinnar, en til þessa hefi-
ir veriö um meira eða minna ó-
á!reiðanlegar ágiskanir að ræðía,
að því er þetta snertir.
I ^
Alþýðaflokkskjósendur,
sem fora bnrt úr baenom geta kosið
á skrifstofu Iðgmanns í Miðbæjar-
barnaskúlanum. — Komið til viðtals í
skrifstofu A- istans i Mjúlknrféiags-
húsinn, herbergi nr. 15, simi 4902.
A-lislinn er listi alpýðunviar.
Heiðln liás
Úr djúpum þínum rís dularþrá,
og draumarnir taka völdin,
er brosir á móti þér Heiðin há
í helgiljóma á kvöldin.
Og hraðar streymir þitt hjartablóð,
|)ví heiðin >er rík og fögur.
Þá gægjastíhug þinn gömul ljóð
og gleymdar huildufólkssögur.
Og frá þér líður hin leynda sorg,
sem lyfti sér ský frá tindi.
Þér opnast sólroðin álfaborg,
og inn þú gengur í skyndi.
Þar heyrirðu fluttan fleygan brag
mm fiegurð og helga dóma.
Þar sérðu brosa þinn bemskudág
I blómskrúði og sólarJjóma.
Á náttúrutöfranna unaðsóð
|)Ú undrandi hlustar lengi.
Og heiði'n breytist í geislaglóð
t>g igullna, titrandi strengi. . . .
Og ljúft þér verður þar frið að fá,
og frelsi og sjónhring víðan.
Og þú munt finna, að Heiðin há
á hjarta þitt alt af síðan.
Grétar Fells.
Um daglnxs og veglnn.
Félag afgreiðslustúlkna í brauða-
og mjólkurbúðum
heldur fund í Þingholtsstræti
18 k,t 9 í kvöld. Áríðandi mál á
dagskrá. Mætið ailar, hvort sem
|)ér eruð í féliaginu eða ekki.
Margt gesta
var að La'ugarvatni í gær og
var það fyrsti dagurinn; sem al-
ment var farið yfir Lyngdais.-
heiði til Þingvalla, En vegurinn
er þó mjög slæmur yfirferðar.
„Axarmaðuiinn"
heitir skemtileg kvikmynd, sem
Nýja Bíó sýnir nú. Fjallar hún
ium siði og hætti Kínverja, bari-
áttu þeirra innbirðis og áhrif hins
nýja tíma í Amerífcu á háttu
þeirra. Myndin er prýðiliega út-
færð og leikiu.
Jarðarfðr
Jóns Kristbjörnssoinar, mark-
varðar Vals, fór fram á Iaugart-
dagíinn. Máikið fjöimenni var við-
statt. Á lundan kistunrá gengu,
Valsxnienn undir fána sínum, á
lundan þeim félagar úr hinum í-
þróttaféiögum hæjarins undir
fárta í. S. í. f kirkju báru fofti-
imenn íþróttafélagainua kistuna,
en stjóm Vals úr kirkju. Því
næst var kistan borin frá kirkj-
tunná og al'La Leið í kirkjugafðilnn
af íþróttamönnium.
Veðrið I dag.
Hitiii í Reykjavík í morgun kl.
8 12 stig; mestur á Seyðisfirði,
20 s,ti;g. Háþrýstisvæði fyrir s;unnr
an Island og grunn lægð við
S.-Grænliand. Veðuxútlit í dag og
nótt: V. og Sv. gola. bjartviðri í
dag, en þykkuar upp með kvöldi-
iniui.
Aðalfundur í. S .í.
hefst lannað kvöld kl. 8V2 í
Kaiupþingssalnum. Fulltrúar eiga
að mæta með kjörbréf.
í gœr
var gott veðuir og miikiil hiti,
enda fór mikill fjöldá fólks úr
borginns: í aLlax áttir. Strætis-
vagnarnir eru faroir að fara upp
að Árbæ og næstum að Geitr
hálsi, iog fóru margir með þeim
í gær. Verst er að það er varla
nokkur blettur þar upp frá sem
fólk hefir Jeyfi til að dvelja á;
alt ier girt með gaddavír og aft-
ur gaddavír. Er {>að mikið til-
hlökfcunarefni fyrir alþýðufólk,
þegar Rauðhólár — skemtistaður
alþýðuféliaganna — verður tilbú-
inn til afnotia.
Jón Dalmann
gulismiður hefix opnað vinjnnl-
stofn, í Þinghöltsistræti 5, þar siam
áöur var Erlendur Magnússon
guilsmiður. ■
Fyrirspurn.
Hefir læknir leyfi til að iáta,
einn mann hafa í einiu resept upp
á tvær heilflöskur af ákavíti, þótt
þær séu skrifaðar sín á hvort
nafn, og háfá menin leyfi til að
fá þess háttar ávísanir út á nöfn
manna að þeim óspurðúm.
Fáfród.
Fél. ísl. loftskeytamanna
ifólr í ekiemtifiérð í miinningu um
10 ára afmæli síða'stl. föstudag.
Farið var að Gullfossi. Lagt af
stað kl. 8V2 á 9 bifreiðum. 'í
fararbyrjun var ekið suður í
Kirkjuigarð og lagður krans á ieiði
stofnanda félagsins, Garðars
Guðmundssonar, sem var loft-
skeytamaður á Gullfossi. Ferðin
gekk hið ákjósanlegasta. Á heiimi-'
leiðinni var sest að vedislu að
KolviðarhóLi. Danzað og ræður
haldnar. Komið var heim til Rvík.
kl. 5 um morguninin.
Gleymið ekki
áð kjósa ef þið ætlið úr bæn-
um. Kosið er í Miiðbæjarbarnar
skólanum ien bezt er iað snúa sér
til skriifstofu A-listans í Mjólkur-
féliagshúsinu, herbergi nr. 15 og fá
þar allaj upplýsingar. Simi> A-list-
ans er 4902. — Munið að listi
alþýðusamtakanna er A-listinn.
Alþýðuflokkskjósendur,
sem kosningarétt eiga út á
landi, eru beðnir að koma til við-
táls í kos ningaskrifstofu A-listans
í Mjólkurfélagshúsinu, Hafniarstr.
5, berbergi nr. 15. — Sími 4902.
Kjósið að eiins frambjóðendur Al-
þýðufloikksins.
Öskar Glausen bættur
Á fundi í gær í Stykkishólnii
flutti Oskar Clausen dálitla kjök-
urræðu oig endaði á því að taka
aftur framboð sitt í Snæfiellsnieiss'r
>og Hnappadals-sýslu. Er Clausen
þar með úr sögunni fyrir fult og
lalt, þaggaður í hel af honunt
d>ugl>egri og slyngari mönjnum.
Gísli og Tyrfingur
hafa opnað nýja fiskbúð viið
Reykjavíkurveg. Hafa þ*eir kæli,
er heldur fiskiinum nýjum, en ó-
frosnum. Sími þeirra ér 3329.
Bifreiðarslys í Svínahrauni.
Á föstudaginn ók biifreiðin RE.
908 út af veginum' í Svínáhraunii.
V,ar hátt af vegarbrúninni, par
sem hifreiðiin fór út af og gjóta
iyrir neðan, og var velta bifr
reiðarinmar því mjög hættuleg; en
þó fór svo, að engrnin af þeim
fimm, sem í henni voru, meiddf
ÍSit.
Stjórumálaumræður.
Ákveðið er að stjóriimálaumf-
ræður farj fram í l'Jtvarpiö af
hálfu flokkannla mánUdagskv. 3.
júlí, máuudiagskv. 10. júlí og
þriðjudagskv. 11. júlí, þrjár klst.
hvert kvöld og skipist ræðutimi
jafnt miltí flokka.
Skemtisamkoma í Þykkvabæ.
Á laugardagskvöldið héldu
Þykkvabæingár skemtun í minni-
ingu þess, að liðin voru 10 ár
frá því að lofeið var Djúpsósc
fyrirhleðslunnl'. Þanigað komu
báðir fyrverandi þingmenn kjör-
dæmásins og fluttu þar sína ræðfi
una hvor. Sögðu Þykkvabæingar
áð auðheyrt væri áð kosningar
iværu í nánd, þvi ræðumar voru
eingöngu væmið lof um' Þykkvav-
bæinga og framkvæmdir þeirra,
Sfcemtunin stóð til kl. 5 á sunnúþ
dagsmorguninjn.
ítalir
Vegna ítalska, flugsins hafa
ítölsk stórblöð sent hingað blaða-
Odýrt:
Kaffibætir (Sóley) 35 aura
stöngin. Korn-kaffi, 45 aura
pk. V» kg. Smábraúð (rövl)
,85 aura V* kg, Margt fleira ódýrt
Verzlunin FELL,
Njálsgötu 57. Sími 2285.
imenn, og eru þeir nú kommr
hingað fjórir. Starfa þeir við öU
stærstu blöð Itala, og ætlia þeir
auk þess, siem þeir skrifa í blöð
sín ium íslenzk mál, að skriía
bæk'ur um Isliand.
Leiðtétting.
1 grein minjni: „Eru að gera>st
lundur á Breiðafirði ?“ sem kom í
AlþýðUbtaðinu 13. oig 14. þ. xni.,
eru þiessar prentvillur:' „SvartaP
sfcersskiaði" á iað> vera Svartar
iskersboði. „botnhækfcunarviinnu“ á
að vera b otnhækkunárgrýluinnar.
J. J. frá Öxney.
Útvarpið.
Kl. 16 og 19,30: Vieðurfregnir.
KI- 20,15: Tilkynnóngar. Tónleikr
ar. Kl. 20,30: Óákveðið. Kl. 21:
Fréttir. Kl. 21,30: Tónlieifcar. Al-
þýðlulög (Útvarpskvartettinn). Ein-
söngur (frú Guðrún Ágústsdóttir).
Sjúklingarnir í Kópavogi
þakka Kvennákór Reykjavikújr
inuilega fyrir skemtunixiá og
komuna.
FARÞEGASKIPIN. Gutífoss
kom að vestan og úorðan í gær
kL 4. Goðafoss er í Reykjavik.
Brúarfioss fer frá Kbh. á morguoi.
Laigarfoss er á leið til Kbh. Diettir
foss er í Hull og Selfoss í
Reykjavík.
HÁFLÖÐ í dag kl. 19,40.
Til minnis.
» ■ 1
Heilsan er ölto dýrmætaii.
Hjúkrun er nauðsynleg. Tryggið
yður í Sjúkrasamlagi Reykjavik-
ur. Sboðuniarlæknir prófessor Sæ-
miundur Bjamhéðinsson, Hverfiis-
götu 46, dagilega til viðtals feL 2
—3. Skiiifetofa S .R. er í Berg-
staðastræti 3, opin virka daga kl.
2—5, á laugardögum til 7.
V. K. F. Framsókn. Fjáxmála-
ritaii félagsins, frú Sigriðux 01-
afsdóttir, Bexgþórugötu 6B, tekur
á móti árstillögum á miðvikudög-
um og föstudögum kl. 7—8 síðd.
báða daga. Konur, sem æskjá.
upplýsinga um félagsmál, geta
snúið sér til frú Sigríðar.
Ábyrgðarmaður:
Éinar Magnúss>on.
Alþýðuprentsmiðjan.