Morgunblaðið - 28.06.1994, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 28.06.1994, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1994 B 15 Borsarnes Iiflegri fasteigna- markaóur nú en í fyrra MUN meiri hreyfing hefur verið á fasteignamarkaði í Borgarnesi á þessu ári en í fyrra. Minni íbúðir í fjölbýlishúsum seljast mjög vel og vantar yfirleitt á söluskrá. Lítið sem ekkert er samt byggt af nýjum íbúð- um eins og er og er mikil spurning, hvort ekki sé vaxandi þörf á nýjum íbúðum þar nú. Kom þetta fram í viðtali við Gísla Kjartansson hdl. í Borgarnesi. etta skýrist að sjálfsögðu af því, að verð á nýjum íbúðum er miklu hærra en verð á eldri íbúð- um, sagði Gísli. — En benda má á, að fyrir skömmu var hér reist 24 íbúða fjölbýlishús fyrir aldraða og voru þessar íbúðir seldar á frjáls- um markaði. Nú eru þegar 23 af þessum íbúðum seldar. Verð á þess- um íbúðum var samt mun hærra en á jafn stórum nýjum íbúðum í venjulegum Ijölbýlishúsum. Þess ber þó að geta, að þessum íbúðum aldraðra fylgja mjög hagstæð lang- tímalán. Hér sem víða annars staðar eru stærri og dýrari eignir hins vegar þungar í sölu. Þær falla ekki vel að húsbréfakerfinu og er mjög al- gengt að fólk hafi ekki það greiðslu- mat, sem þarf til þess að kaupa myndarlegar eignir, sem það vill kaupa. Mjög lítið framboð er hér hins af atvinnuhúsnæði eins og er og lítið byggt. Hreyfing á sumarbú- stöðum er aftur á móti töluverð enda mikið framboð og þó nokkur eftirspurn eftir sumarbústöðum en þó minni en stundum áður. Sumar- hús í Skorradal eru alltaf mjög eftir- sótt og seljast yfirleitt fljótt og vel, ef þau koma í sölu. Annars er víða hægt að fá sumarhúsalóðir hér í Borgarfirðinum og ótrúlega mikil gróska í sumarhúsasmíðinni miðað við efnahagsástandið í þjóðfélaginu. Gísli auglýsir nú m. a. til sölu raðhús á tveimur hæðum við Beru- götu í Borgarnesi. Þessi eign er í góðu ástandi og möguleiki er á að taka minni eign upp í kaupin. Jafn- framt auglýsir Gísli til sölu verzlun- ar- og íbúðarhúsnæði við Brákar- braut í Borgarnesi. Húsið er ný- standsett og í hjarta bæjarins. Loks auglýsir Gísli sumarbústaði í landi Munaðarness, í landi Stóra- Fjalls í Borgarfirði og í landi Bijánslækjar í Vatnsfirði. LÆGRIVEXTIR LETTA FASTEIGN AKAUP if Einbýlis- og raðhús Huldubraut 2 - Kóp. Stórglæsil. parh. með innb. bílsk. alls 239 fm. 4-5 svefnherb. Fallegt sjávarútsýni. Verð 14,4 millj. Nýi miðbærinn. Vandað rafih. á tveimur hæðum 166 fm. 3-4 svefnherb. Sérsmíðaðar innr. Parket. Verð 15,2 millj. Vantar - Seltjarnarnes. Einbhús á einni hæð með tvöf. bílsk. Sterkar greiðslur í boði. Aratún - Garðabæ. Sérlega fal- legt einbhús á einni hæð ásamt bíisk. 4 svefnherb., garðstofa, endurn. baðherb., rúmg. stofa með parketi. Fallegur garður. Skipti mögul. á minni eign. Smáíbúðahverfi. Vandað og vel viðhaldið einb. 135 fm auk 39 fm bílsk. Vel staðsett. Verð 13,1 millj. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. á 1. eða 2. hæð með bílsk. Vantar - staðgreiðsla. Raðhús - einb. ca 150-200 fm með 4 svefnh. og bílskúr í Austurbæ Rvík- ur, Kópavogi. Selvogsgrunn. Fallegt einbhús á einni hæö, 173 fm auk 28 fm bílsk. 4 svefnh. Arinn. Stórar stofur. Verð 14,8 millj. Miðbæjarsvæði - tvfbýli. Timburh. ofan við götu um 140 fm sem skiptist í hæð og ris og sér 2ja herb íb. í kj. Áhv. 7,0 millj. í langtímalán. Sæbólsbraut - tvíb. vandaö 310 fm raðh. ásamt bílsk. Húsið skiptist í 200 fm íb. á efri hæð og í risi m. 4 svefnh. í kj. er sér 2ja herb. íb. Verð 15,0 millj. Áhv. 5,2 millj. langtímalán. Vesturberg. Fallegt 130 fm raðh. á einni hæð. 4 svefnherb. Skipti mögul. á minni eign. Verð 10,3 millj. Áhv. 5,1 millj. Huldubraut - v. 12,1 m. 165 fm nær fullb. parhús á tveimur hæðum. 3 svefnherb. Fallegt útsýni. Áhv. 7,2 millj. þar af húsbr. 6,0 millj. Arnartangi - Mos. Endaraöh. um 100 fm auk 30 fm bílsk. 3 svefnh. Sauna. Nýl. eldhinnr. Parket. Áhv. 4,9 millj. hús- bréf. Laugarneshverfi. Vandað palla- raðh. um 205 fm, auk 25 fm bílsk. Mögul. á séríb. í kj. Skipti mögul. á minni eign mið- svæðis. Verð 13,5 millj. Freyjugata. Fallegt uppgert einb. á 3 hæðum. 6 svefnherb. Verð 10,7 millj. Áhv. 7 millj. húsbr. Dalsel. Endaraðh. 222 fm auk bílskýli. 4 rúmg. svefnherb. Stór stofa. Möguleiki á séríb. í kj. Verð 12 millj. Einb./raðh. óskast. 150-200 fm m. góðum bílsk. í skipt- um gæti komið stór hæð við Skóla- vörðustíg. Milligjöf staðgreidd. Fagrihjalli - Kóp. Fallegt 140 fm parhús m. 30 fm bílsk. 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Áhv. 5,0 millj. húsbr. Hagst. verð. Timburhús I gamla bænum óskast í skiptum fyrir 3ja herb. íb. eða í beina sölu. FASTEIGNASALA, SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A 29077 Opió virka daga frá kl. 9-18. Huldubraut - sjávarlóð. séri. skemmtil. neðri sérh. í tvíbýli 110 fm + bílsk. Glæsil. íb. með glæsil. útsýni. Tilb. til afh. Verð 7,3 millj. Birkihvammur - Kóp. Glæsilegt 177 fm parh. Til afh. fljótl. fokh. innan, fullfrág. utan. Áhv. 6 millj. í húsbr. m. 5% vöxtum. Verð 9,1 millj. Reykjabyggð - Mos. Einb. með bílskúr 175 fm til afh. nú þegar. Fullfrág. að utan, fokh. að innan. Hagst. verð. Hæðir og sérhæðir Skeggjagata. Góð 95 fm efri hæð auk 25 fm bílsk. 3 svefnherb., stofa, end- urn. bað og eldhús. Nýtt gler. Verð 8,5 millj. Hrefnugata. Falleg efri hæð i tvíb. 112 fm. 2-3 svefnh. Korkur á gólfum. Nýtt gler. Stór og fallegur garður. Verð 8,5 millj. Áhv. 3,5 millj. veðd. Reykás. Hæð og ris ca 160 fm ásamt bílsk. 4 stór svefnh. stofa, borðst. og sjón- varpshol. Parket á gólfum. Vandaðar innr. Þvottah. í íb. Verð 12,5 millj. Áhv. 2,1 millj. veðdeild. Borgarholtsbraut. Eiri sérh. ásamt bílsk. m. 4 svefnherb., þvottah. og búr innaf eldh. 38 fm bílsk. Laugarnesvegur. Giæsii. 127 tm sérh. ásamt stórum bílsk. Mikið endurn. Verð 10,9 millj. Grettisgata. góö 140 fm rishæð. 4-5 svefnherb. Eign sem gefur mikla mögul. Lindarbraut - Seltjn. Falleg jaröh. ca 100 fm með sérinng. 3 svefnherb. Stór verönd. Parket. Verð 8 millj. 4-5 herb. íbúðir Vitastígur. Eldri húseign með 5 íb. Allar í útleigu. Stór eignarlóð. Verð 10,9 millj. Laugavegur. Gott steinhús með 3 íbúðum. Sumar íb. til afh. nú þegar. Gott til útleigu. Ásbúð - Garðabæ. Gott timburh. 120 fm ásamt 40 fm bílsk. 4 svefnherb., fallegt eldh., endurn. baðherb., rúmg. stofa. Stór falleg lóð. Verð 11,5 millj. Vantar í Gbæ. Einbhús t.d. í Goðatúni eða Faxatúni i skiptum fyrir 4ra herb. ib. í Ljósheimum. I smíðum Foldasmári. Hús með tveimur sérh. og bílsk. Neðri hæð 122 fm, efri hæð 142 fm. Selst fokh., fullfrág. að utan. Hagst. verö. Foldasmári. Glæsil. 161 fm raðh. á tveimur hæðum m. 4 svefnh. (mögul. á 5). Mjög góö staðs. við opið svæði. Skilast fokh. fullfrág. að utan. Frábær grkjör. Verð aðeins 8,1 millj. Foldasmári. Raðhús á einni hæð 140-150 fm m. bílsk. Hentug hús f. minni fjölsk. m. 2-3 svefnh. Fokh. að innan eða tilb. u. trév. Fullfrág. að utan. Berjarimi. Glæsil. 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. á hagstæðu verði. Verð 2ja: 5,2 millj. Verð 3ja: 6,7 mlllj. Verð 4ra: 7,7 millj. Lækjarfit - Gbæ. Góö 4ra-5 herb. 110 fm íb. á jarðhæð. Sérinng. Endurn. eld- húsinnr., nýlegt gler. Útgengt er úr stofu í garð. Áhv. 2,2 Verð 6,8 millj. Háaleitisbraut. Falleg 4ra herb. 107 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Nýl. eldhinnr. Nýtt gler. Blokkin nýl. viðgerð og máluð. Góð eign á góðum stað. Verð 8,6 millj. Þingholtsstræti. Falleg 4ra herb. íb. á jarðh. 103 fm. Sérinng. Verð 7,3 millj. Áhv. 3,0 millj. veðd. Karlagata. Hæð og ris auk bílskúrs nýkomið í einkasölu. Verð 8,9 millj. ÁhVv 5,0 millj. húsbr. Fífusel - 5 herb. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt rúmg. íbherb. í kj. m. aðg. að snyrt. Sér þvottaherb. Fallegt út- sýni. Verð 8,2 millj. Áiagrandi. Glæsil. nýjar íb. 4ra herb. 110 fm. íb. eru til afh. nú þegar tilb. u. trév. eða lengra komnar. Hvassaleiti - bflsk. 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. 3 svefnh. Flísal. bað. Verð 7,7 millj. Engjasel. 4ra hb. íb. 105 fm á 3. hæð. Stæði í bílskýli. íb. er öll nýmál. m. fallegu útsýni. Verð: Tilboð. Austurberg - bflsk. 4ra herb, endaíb. á 3. hæð. Suðursvalir. 3 svefnherb. Útsýni. Vesturberg. 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð þar sem útbúin hafa verið 4 svefnherb. Sér garður. Verð 6,9 mlllj. Barmahlíð - v. 6,5 m. 4ra-s herb. íb. í risi. Parket. Suðursv. 3-4 svefn- herb. Falleg íb. Verð 6,5 millj. Hraunbær. Mjög- góð 4ra herb. íb. 91 fm ib. á 1. hæð (jarðh.). Nýl. gólfefni. Góðar innr. íb. sem hentar vel fötluðum. Engar tröppur. Verð 7,3 miílj. 3ja herb. íbúðir Laugavegur. Falleg 3ja herb. 65 fm íb. á 1. hæð í bakhúsi. Nýl. gler, lagnir. Snyrtil. umhverfi. Áhv. 3,2 millj. Rauðarárstfgur. Falleg 3ja herb. 56 fm íb. á 2. hæð. Stofa, 2 svefnherb. Parket á öllu. Endurn. bað, rafmagn o.fl. Svalir. Verð aðeins 4,9 millj. Laugavegur. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð 59 fm. Nýtt gler. Verð 4,4 millj. Vesturbær. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. í nágr. Vesturbæjarskóla. Mikið endurn. íb. t.d. eldhús, bað, rafmagn o.fl. Sérhiti. Björt stofa með suðursv., 2 svefnherb. Hús í mjög góðu ástandi. Verð 6,5 millj. Víðihvammur - bflsk. stór 3ja herb. íb. á jarðh. Tvö rúmg. svefnherb. Stórt eldh. Sérinng. Nýl. 30 fm bílsk. Verð 7,4 millj. Vesturbær. Sérl. falleg og vel með farin 3ja herb. ib. ásamt bílskýli. Svalir. Parket. Flísal. bað. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6,9 millj. Bergþórugata. Faiieg 77 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Mikið endurn. t.d. rafm., gler, baðherb. o.fl. Verð 6,2 millj. Áhv. 2,6 millj. húsbréf. Hlíðarvegur - Kóp. Stórglæsil. 73 fm íb. á 1. hæð. Sérinng. Sérhiti. Park- et. Flísar á baði. Áhv. 2,8 millj. húsbr. Verð tilboð. Kársnesbraut. Góð 70 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbhúsi. Þvherb. í íb. Verð 6,2 millj. Dalsel. 3ja herb. 90 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnherb., sjónvarpshol og stofa. Bílskýli. Laus fljótl. Verð 6,7 millj. Kjarrhólmi. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Þvherb. í íb. Fallegt útsýni yfir Fossvogs- dal. Verð aðeins 6,0 millj. Austurbær - Kóp. Falleg 3ja herb. 90 fm íb. á 1. hæð. 2 góð svefnherb. Tvenn- ar svalir. Fallegt útsýni. Verð 6,7 millj. Efstihjalli. Stór og rúmg. 3ja herb. 86 fm íb. á 1. hæð í tveggja hæða blokk. Góð aðstaða f. barnafólk. Verð 6,7 millj. Kársnesbraut. góö 3ja herb. íb. i fjórb. ásamt herb. í kj. og bílsk. Mánagata. Falleg 2ja-3ja herb. 50 fm íb. í tvíbhúsi auk 12 fm íbherb. í kj. Laus strax. Verð 5,3 millj. Áhv. 2,7 millj. húsbr. 2ja herb. íbúðir Njálsgata. Mikið endum. 2ja herb. rúmb. íb. á jarðhæð. Sólstofa. Bílskúr. Sér- inng. Verð 6,4 millj. Vesturberg. Giæsii. 60 fm íb. á 5. hæð. Parket. Fallegar innr. Gott útsýni yfir borgina. Verð 5,3 millj. Áhv. 2,6 millj. húsbr. Laus strax. Lyklar á skrifst. Flyðrugrandi. góö 2ja herb. ib. á jarðh. Sérgarður. Verð 6,5 millj. Vindás. Góð stúdíóíb. á 4. hæð. Park- et. Verð 4,5 millj. Grettisgata. Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð i góðu steinh. 56 fm. Mikið endurn. eign. Verð 5,7 millj. Skipti mögul. á stærri íb. í nágr. Landspítalans. Við Klapparstíg. Góö 2ja-3ja herb. íb. í bakhúsi. Verð 3,4 m. Áhv. 1,7 m. húsbr. Mögul. á hagstæðu 600 þús. kr. láni að auki. Tilvalin fyrsta íbúð. Hverafold. 2ja herb. íb. á jarðh. Vand- aðar innr. Góð sólarverönd. Áhv. byggsj 2,6 millj. Verð 6,0 millj. Hringbraut. 2ja herb. íb. á 1. hæð um 40 fm. Rúmg. svefnh. Ágæt stofa. Verð 4,3 millj. Krummahólar. 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Verð aðeins 4,5 millj. Vesturbær. 2ja herb. 53 fm jarðh. við Holtsgötu. Áhv. Byggsj. 2,4 millj. til 40 ára. Verð aðeins 4,3 millj. Vitastfgur. Falleg 2ja herb. samþ. risíb. Sérinng. Verð: Tilboð. Berjarimi - v. 5,2 m. 66 fm ib. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Tilb. u. trév. Fullg. sameign. Kóngsbakki. 2ja herb. mjög góð ca 67 fm íb. á 3. hæð. Þvottaherb. innaf eldh Áhv. 3 millj. veðd. V. 5,7 m. Atvinnuhúsnæði Grensásvegur. Ca 200 fm skrifst- hæð í nýl. húsi. Laus strax. Vantar verslhúsn. við Laugaveg eða Bankastræti, 80-100 fm fyrir ákveðinn kaupanda. Vantar - Síðumúla. ca 200 fm skrifstofuhúsn. óskast fyrir traustan kaup- anda. Miðbær. 400 fm verslunarhæð og 300 fm skrifstofuhæð. Mjög gott verð og greiðsluskilmálar. Hamraborg. Glæsilegar verslunar- og skrifsthæðir í nýju lyftuh. Fallegt útsýni Til afh. nú þegar, tilb. u. trév. Sigtún. 240 fm verslunar- og lagerhúsn á 1. hæð. Vörulúga. Næg bílastæði. Gott verð. Skipti mögul.. Skútuvogur 1 . Glæsil. atvhúsn. 185 fm m. innkdyrum og 185 fm skrifsthæð. Góð grkjör. Sumarbústaður Skorradalur. Glæsil. 49 fm sumarbú staður byggður 1985 á 6400 fm lóð. Raf- magn, innbú fylgir. Hagst. verð. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, VIÐAR FRIÐRIKSSON, LÖGG. FASTHIGNASALll HEIMASÍMI 27072. Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.