Alþýðublaðið - 28.06.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.06.1933, Blaðsíða 2
0 AEÞÝÐUBUAÐIÐ Stéttabaráttam m iýðræðið. Magnús Jónssioin |)ingnuiður Reykvíkinga ré;1 fyrir niokkru grein í Mgbl. þar sem hann reyndi af góðum vilja, veikum snœtti, ;e;n yitamlega engum rök- mn, að sýna fram á það, að Sjál f stæðisf Iokkurimi væri eiini flokkurinn, sem hugsaöi jafnt um hag állira stétta í iandinu. Hiinir stjórnmáiafiokkarnár, og þó sér- staklega Alþýðtiflokkurinn, væru stéttarftokkar, sem einbtíndi á hag fámenns hóps, og hans taum draga þeir á kostnað allra anin;- ara landsmanína. Af þessum, á- stæðum væri Sjá' fstæöisflí)kkur- inn hinn eini sanni lýðræ'Öisflokk- ur, hinir einræðisflokkar, og þess vegna hefði Sjálfstæðisflokkurinín' flesta kjósendur og mieðal allra stétta. Þetta síðasta er að vísu sorg- legur sannleikur, en alt hitt er vitanlega öfugmæli, sem enginn leggur trúnað á. ÖIJ starfsemi Sjálfstæðisiflökksiins er miðuð til hagsbóta fyrir hinu tiltöIUiJega fá- rnenna hóp efnamanna og auð- burgeisa ti! sjávar og sveita, stóiv kafupmenn, stórútgerðarmenn og stórbændur. Sjálfstæðisflokkuriinin vill takia tekjur ríkisins með tollf um ð nauösynjavörum fátækrar alþýðu, en hlífa hátekjumönnunf um log eignamönuunum við bein- um sköttum. Sjálfstæðisflokkur- inn, hefir alt tií þessa viljað svifta þá fátækustu kosningarrétti. Haun hefir barist á móti því, að ríkið fengi tekjur af ýmis konar arð- vænlegri starfsemi, v-egnja þess, að þann, arð vill íhaldið láta auðt burgeisana hirða. Þess vegnia hef- ir hainn barisi á móti tóbakseinkaf söln, og þá sérstakllega þvi, að nokkur hluti af arði hen|na;r væri lagður til þess að styrkja byggf-j ingu verkainan n abú staða. Af sömu ástæðu er því illa við Á- fengisverzlun ríkisins, og þess vegna sielUir póstmálastjörd póstr bílinn, af því aö ha;nn bar arö. Bæjarfélögin mega heldur efcki reksa útgierð til hjálpar atvisnnuf- 'lausum vérkalýð, því að útgerð:- im gietuir giefið arð í bæjarsjóð! Fátæku aivinnulausu fölki á að gefa eina lélega máliíð á dag, og svo á að lækka kaupið við þá, siem atvinnu hiafa .Þietta er í raum og veru stefnuskrá ihalds- ins, hvort sem það kailar sig „Sjálfstæðisfiokk" eða einhverju öðru nafni. Þeir, sem hag hafa af þessui, e'ru að eins 10—15o/0 af þjóðinnjí:, en allri alþýðiu er þessi stefna til bölvumiar. Og svo seg- ir Míignús Jónisisom, að Sjálfstæðk isflokkurinn hafí hag alira liamidsr manna jafmt fyrir augum! Og af þeirri ástæðu, að íhaldinu hefir tekist með tnargs komar ráðuni að tæla tiil fylgis við sig menn og konur úr alþýðustétt, stétt þeirra, sem þeir vilja réttlausa i landinu, segir Magnús Jónsson að Sjálfsitæðisflokk'uriön sé himn eini sanini Iýðræðisflokkur! Meir en fjórir fimtu hlutar allra landsmammia -eru öreigar, það er iað segja, lifa á kaupgjaldi fyrir vinm'u símia við framleiðslutæki hinnar fámennu. borgarastéttar. AUstór hluti þesisiaTa öreiga, anr].- ars vegar elnyrkjabændurntir, leiiguliiðarnir, sem teljast að' vísu eigiendur mlokkurra kiinda og kúa, og hins vegar smáútvegsmienm, sem eru skrifaðir fyrir hluta í mötorhát, lifir á afurðum þessara einföldu framlieiðslugagna simma, em eru aítur háðir stóratviminíuf- rekendum um verð afuraamnia og fjármiagn til reksturs þeirra. Þessir öreetga sjóraenn,, hafnarí- verkamenni, iðnaðíarraenin, smá- kaupiraenn, búðar- og skrifsitofu- þjóniar, smábændur og smáútr vegsmeno, eiga því í raium og veru sörau hagsmuma að gæta giagnvart yfirgangi borgaraistétt,*- arinnar. Þetta ar alpýðicjn í lamd'- inu. Fyrir hagsmuUum þessa fólks Uttsi berst Alþýðuflokkurinn. StétMurráttan er því barátta hinna stéttvísu alþýðumainma og kvemnja fyrir hagmunum fjögurra fimtu hluta landslýðsins. Bn Alþýðufliokk&mienm vita það, iað frainleiðsluháttum nútímianis er þannig háttað, að eiinstiklingsi- framtak þ.að, sem aiuðvaldsþjóði- félagið byggir tilveru sínia: á, er þess iekki lengur megnugt að sijá fyrir þörfum. alþýðunnar. Það eHnrœdi hinmar fámenmu borgara^ stéttar í atvinmuimálum, sem í- hialdsmemmi vilja viðhalda, hlýtur að lieiða glötun yfir þjóðfélagið; Þó að íhaldsfliOikkurran þykiist mú fylgjamdi lýðræði í pólitískum efnum, imeðain hiann hefir von um að geta tæ.lt stóran hliuta alþýðuf' mnannia til þesis að fela sér forsjáj þjóðféliagsins, vill hianp ekki sleppa neinu af einræði liorgnra- stéttarinnar yfir' framleiðsilUitækj|- unum. Stefnia Alþýðuflokksims er aft- ur á móti fult lýðræðii, ekki eini- ungis almenlnur og jafn kosm-l ingarréttur & alþimgis og bæjaj-; og sveitai-stjórna, heldur tíka full yf irráci \af.\pý'c)nnn;.tr í hmdlnu. yfir frcmieiðsiutccikjunum. Og það er ílýðræðSð í atvinnumáluinium, sem er a'lþýðunni engu síður, heldur enin iraeira virði en hin pólitísku réttindi. En slíku lýðræðí verður ekki komáð í framkvæmd memia með því móti, að þjóðfélagið sjálft taki eignarráðin yfir framý leiðsllutækjunum í síniar hendur. Þá fyrst getur alþýðan haft yfirf ráðin yfitr atviniuu siilui og lífsr skilyrðutai. Þá þarf t. d. ekki sjó- imiaðurinn og verkamiaðuriin'n í Boilumgiavík að eiga það urndix þvermáðstoui eða dutlungutti Fiannbergs, hvort haran fær að vinna sér lífsviiðurværi á framl- leiðsi'utækjum þeim, siem til eru í landinu. Þess veegna berst Alr þýðufilokkurinm fyrir framkvæmd socialismJa'ns, En meðain því tak- marki er ekki. náð, berst hanm fyrir bættutti kjörum alþýðunnar, fjögurra fimtu hluta lattdsmanma. Og hamn bierst fyrir því að opna augu þesis alþýðufólks, sem emn lætur íhaldið teym;a si'g, opna augu þess fyrir því, að þá fyrst er umbóta að vænta á kjönutt þess, þegar yfirráðin á fraiml- lieiðsliutækjunura eru komaim til alr þýðunniar, þegar /ýðjrœðíð! ríkiir í atvinnumálunum. Þetta er stétta- biarátta Alþýðufiokksins. Og hvor er þá rnieiri Iýðræðisflokkur, „Sjálfstceauifíokkurinn", sem hefir harist á móti aufcnu pólitísku lýð- ræði og bierst fyrir að halda í algert œinvéldi fáraenmrar auÖ- váldsklíku á framlieiðslutækjunf- ;um, edfí Atpýðuftokkurmn, sem hefir barist og berst enn fyrir Mlu pólitísku lýðræði og frellsi og ;auk þesis fúlliu lýð.r.æði í ait- vinuumáliuinium, þeim málum, sem öll velferð þjóðféliagsins og einstakliuga þess er undir ko,m!- in? Þeirri spurnimgu mun stéttvís lalþýða landsi'ns svara við kosml- ingarnar 16. júlí með því að kjósa fulltrúa AI þýðuflokksins. Hugenberg sparkað. Berlín, 27. júní, UP.-FB. Hugenberg hefir beðisit lausmiar og Himdenhttrg forseti tekið lausnarbeiðniina til grei'nia. Bretar hjálpa pýzkum landflótta vísindamönn- um. Það er sama sem hðgg i and- lit hlnnar pýzku villimenskn. Londön í júní, UP.-FB. Tialið er áð hátt á annað bundrað prófessorar og keninaii- ar við þýzka háskóla hafi verið Igerðir laindrækilr í Þýzka'lándi frá því ier þjóðernisjafniaðaipteinn náðu völdunum í símiar hendur. Murgir þessiara manna eru merkj-, iir vísiindiaraenin. og eru vitanJega rnjög lijáiparþtirfi. Stofnað hefir verið félag ©ða ráð í Bretlandii til þess að hjálpa raentámönmiumi, sem sviftir eru lífsviðurvæxi símu vegina sfcoðan'a simttá í trúmálium og .stjórnmáium (The Academic Assiistianoe Oöumcil). Eims og luinnugt er, hafa Gyðimgar sætt mlkíliulm lofsóknum í Þýzkalandi, enda eru það kunnir Gyðingar í Bretlandi, siem hafa haft forgöngu tum stofnun félags þessa, en þó er alis ekki tiilgangurinin að hjálpa að eins mentamönmum af Gyði'ngaættium!. Meöal kuttriíra matt'na, sem. að félagimíu standa, má nefnja Oecil lávarð, Buck- imaister greifa, Lyttoin lávarð, Raylieigh lávarð, Sir Josiah Stamp, jiariinn af Crawford og Bálaarres, Lasoelies Abercrombie, J. M. Keynes, GMbert Murray, J. S. Haldame og Michael Sadler. Allir þessir menn eru kunnir á Bretlandseyjumi og sumir eru beimsfrægir. Langaskólanemar æði rnargir eru kommix ti.1 bæjary ims, og ætlia þeir nú í kvöld að keppa í knattspyrmu við K. R. á íþróttiavellinum, og má segja að þeir ráðast ekki á garðinn þar sem hanm er lægstiur, þegar þess er gætt, að annars vegar er eitt fræknasta kniattspynniufé1- lag landsims, er æft hefir í árai- tuigi, en hins vegar skóIanemendÞ ttr, er verið hafa á héraðsskóla úti í svcit í 'tivo vetur. Engu skal þó tttti úrs'liitin spáð að sinini, því harðir kváðu þeir veria í horitt að taka Norðlendingar. Enra fremur sýna Laugapiltar leikfimí á vellinuim í kvöld unidir stjóm leikfittiikenttara síms, Þorgeirs Sveinbjörnssonar. Er þar nýr kenniari á ferðiintti, sem veil er af látið og ekki hefir sýnt hér áður. Miunu þar vafalaust koma fraim nýuingar á sviði leikfittiimmjar. EkM kvað Þorgeir nota nieitt áhöld við sýningu þesisia1, og er það strax gleðileg mýuinig, því leimungis slíkri iJeikfimi mun verða unt að ryðja til rúms út um sveitir landsins, þar sem áhöld eru ekki til. Vilj— um vér því hvetja alla til að horfa á sýniingu þesisia, er veröa mun hin fróðlegasta. Fiskveiðalöggjöf Eng- lendinga. Londom, 28. júni, UP.-FB. Neðri málstofan befdr siamþykt fiskveáiða- og fisksöltti-Jagafrum- varpið imieð 210 gegn 62 atkv. Frumv. gierir ráð fyriír1 mimni. möskvastærð neta og ieininig eru í því .ráðstafanir til skipuliags og öryggis sölu. Nazístar kúga þjóðernis- sinna. Berlín, 28. júni, UP.-FB. Hugenberg hefir leyst upp flokk þjóðernissittna. í tilkynn- ingu, undórskrifaðri af Hitler og leiðtogum þjóðerniissinma, segir, að flokksins sé ekki þörf lengur, blutverki hans sé lokið. Hitler hefir persónulega skuldbundið sdg til þiess að vernda þjóðierniÍBsimtta', þiar eð flokkur þjóðernisjafnaðaú mannia viðurkenni' hvexsu mikinn þátt þjóðernissiimar áttu í 'þjóð- lernishyltimgutani. Gengismálin, Lomdott, 28. júrní, UP.-FB..; Umited Press befir fengið á- reiðanlega eimkafregn um það, að- Evrópuríki þiau, sem enn eru á grundvelli gullsims, óftiaBt mjög, að ])au verði að hverfa frá gullli- innlausn. Hafa þau leitað til Mac Donalds og beðið um ákveðnar upplýsimgar að þvi er snertir fraimtiðarstefniu viðvíkjandi ster- lingspundi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.