Alþýðublaðið - 28.06.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.06.1933, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ eKki sláft um „s;an.nfæri:ngu“. Um blágrýtiið í Laugarn.estcingí' !um er pettia að segja: í haust þegar ég skrifaði fyrstu grein mínia um þetta mál, gekk ég eftir endilangri fjörunni frá Kirkjusíandi inin að flugskýli og sá þar ekkiert blágrýti nema ei'nin og einn hnulliuig hér og hvar í flæðarmáiinu. Ég sló með hamrii flísar úr mörgum steinum og eina úr steinii sem ég taldi vera blágrýti. Sýndi þær Guðm. heitnþ lum Bárðarsyni, tii þess að ekki lyrði rugMmgur um nöfnán á grjótH' inu í þessum skrifum akkar J. G. Til þess að ganga enn þá betur úr skugga um þetta, hað ég Helga H. Eiríksson verkfræðing iað ganga með mér þessa sömiu leið. Og að síðustu fekk ég með mér Quðmund Hofdial yerkstjóra, sem sprengdi upp steina þá er J. G,. sendi til Þýzkalands. Rannrsókn þessi leiddii í ljóis ,að þar er ekk'n ert blágrýti sjáanlegt. Ég tel það iekkert í þessu sambandi, þó hægt væri að týna satoan í allri fjörunni á 1 teða 2 bíla. Hinsvegar 4er í kliettunum fyrir vestan flug|- höfnina dálítið af smákrystöJluðu þéttu basalti, en það er mun veifc- aia en blágrýti, en dálítið þéttaira grásteinn. Þó efast ég um að brotþol þess sé meira- én grák steins. En pó svo væri, þá er svo lítið sjáanlegi af því þarna, að engum imyndi í fullri alvöru detta í hug að hefja þar grjótnám af þteirri bergtegund. Anuars er alt fjörugrjótið í Laugarnestönguin, frá Kirkjusaindi ínn að þessium klettum, upp, og ofan grásite,tyw etns og noktönr ■sr hér í götarpíar. 28. maí. Porl. Ófeigsson. Mæfraap&lorðw. 1. 1 qu> Ho.ppdrœtH H elMsgerois. Þesisi anúmer fengu vininingaua: Skrifí- borð nr. 700, mynd af Hellisgerðli :nr. 482, legubekkur nr. 1423, ai~ steypa nr. 1236, lindarpenni nr. 282. Mu.nanina á að vitja tíl Kjart- ans Ólafsiaonar formi. „Magna“ í Hafnarfirði. Vottorð. Eftirfarandá vottorð frá stjóm Fisksölufélags Reykjavíkur hefir Alþýðublaðið verið beðið að birta út af dylgjum og aðdróttuinum, sem Morgiuin'blaðið hefir flutt í garð Pálma Loftssonar fram- kvæmdastjóra: Við uindárritaðiiir vottum hér með að ofckur er lumnugt u:m að Pálmi Loftsson átti efcki sjálf- ur neitt í Fiisksölufélagi ReykjaH víkur. Störf hans í siaimbandi váð nefnt félag voru einungis vegna Þórs, og tók hann aldrai meina borgun fyrir þau störf, er hann. Vann í þarfir félagsins og hefði ekki getað liagnast af því, þótt félagið hefði grætt, því þeim gróða hefði verið skift niðlur á hvert skip sem var í félaginu eftir aflamagni. Reykjavík, 26. júní 1933. I stjórn Fisksölufél. Reykjavíkur. Hqmldur J‘nsson Gróttu. (Sign.) Hqraldw Jónsson Gróttu. (Sign.) Sigiurður, Þorsíeinsson. (Sign.) Alþýðnflokkskjósendiir, sem fara burt úr bænum geta kosið á skrifstofu lögmanns i Miðbæjar- bamaskólanum. — Komið til viðtals i skrifstofu A- istans i Mjólkurfélags- húsinu, herbergi nr. 15, simi 1902. A-listinn er iisti alpýðunnar. Um d&ffinra o® veginn. ALMENNUR TEMPLARAFUNDr UR verðuir haíldinn í G.-T.-hús- iiniu í ÍReykjavík fimtudaginin 29. júní kl. 8V2 síðd'&gis. — Á fund" inum verður tekim ákvörðun um sumarskemtistað fyrir teinplara. — Skorað á aíla témplam í Rieykjavík og Hafnarfirði, sem áhuga hafa, fyrir málinu, að mæta. EININGIN. Fundur í kvöld kl. 8V2. Rædd stórstúkumál. Fjöl- mennið. Kirkjubruni í Noregi, Gamla kirkjan í Heidal í Guð- brandsdal brann í fyrradag til kaldra kola. Upptök eldsins vou pau, að eldingu laust niður í kirkjuna. Skógareldur í Norðgi. Vegna langvarandi þurka hefir orðið mikið tjón í skógunum, Þar sem eldingum hefir lostið niður í skóglendi hefir sumstaðar kvikn- að mikill skógareldur og breiðst örhratt út, enda allur skógargróður þurr mjög. Bæjarhús á mörgum býlum á Höiðalandi eru í hættu stödd vegna skógarelda. Herlið hefir fengið skipun um að hefta útbreiðslu eldsins. Kennararnir Arngrímur KristjánSBon, Gunn- ar M. Magnússon, Sigurviin Eiraiarsson, ii::nnai:n Hjairtar- son, Vignir Andrésson, Þórar- inn J. Einarsson, Svanhildur Jó- hannesdóttir og Jónais Jósteínsi- son h,af,a fengiö samfieldar leigui- lóðir öðrum mi3gin Egilsgötu, og ætlá þeir að byggja þar 8 tvílyft stsinsteyp'uihús. Framboðsfundir ern nú að byrja í fliestum kjöri- dæmum. Kemur það ,alls stiaðar greiniiíe'ga í Ijós, að fylgi íhailds1- ins hefir minkað tnikið frá síð- ustu kosningran. Gleymið ekk! iað kjósia ef þið ætlið úr bæn- um. Kosið er í Miðbæjarbarnar skólánum en bezt er að snúa sér til skiúfstiofu A-Iistans í Mjólkux- félagshúsiinu, herbergi inr. 15 og fá þar allar upplýsingax. Sími A-list- ans er 4902. — Munið að listi al þýðusamtakanna er A-listinn. Alpýðuflokkskjósendur, sem kosningarétt eiga ut á laindi, eru beðnir að koma til við- itals í k'os ningaskriíst'O fu A-Iistans í Mjólikurféliagshúsinu, Hafniarstr. 5, herbergi nr. 15. — Sími 4902. Kjósið að eiíns frambjóðendux Al- þýðufliOikksins. Bæjarstjórnarfundur verður haldinn á morgun. Liggjia fyiiir hoinum ýms mál, s. s. stækkuin gasstöðvar, en bæjarráð hiefir siatoþykt að gera nokkxa aUfcningu á áhialdiahúsi sitöðvar- innar. Bæjiarráð hefir einnig sam- þykt að kaupa 5 samBtæður af háspenníuítæfcjum í haflstöðiinia við Elliðaárnar fyijr 27 þús. kr. Viðr bót þessi er gerð vegna aukning- ar á línum log tengingum við Sogs'stöðina væntainiliegu. Norræna félagið biður börn þau, sem sótt hafa um þátttöku í skólaferðinná til Noregs 6. júlí, að koma til vaiðé tals í Miðbæjarskólann í kvöld kl. 8V2Í í stiofu nr. 19. Útvarpið. Kl. 16 og 19,30: Veðurfregnir. Kl. 20,15: Tilkynniingar. Tónleik- ar. KI. 20,30: Erindi: Frá út- löndum (Vilhj. Þ. Gíslason). KL 21: Fréttir. Kl. 21,30: Tónleikar: Fiðlusóló (Þórarinn Guðmunds- son). Kl. 21,45: Grammófónisöngi- ur: Þýzk alþýð'ulög. íhaldspingmaðurinn, Pétur Magnússon hrmi. hefir lagt niður þiingmenskuumboö sitt sem iandskjörinin þingmaður, vegna þess að hanin býður sig fnam í kjördæmi, Rangárvaila- sýslu. Varamaður hanis er Kári Sigurjónsson, bóndi að Hall- bjarnarstöðum á Tjörnesi. Frá Hafnarfirði. F rámbjóðenduirnir í Haí'nárfjriði hafa komið sér saman um að baldia tvo fundi. Verða þeir hiáldndr í Góðtiemþlarahúsinlu dagi- iana 5. og 12. júlí, og verður haft gjiallarhiorn á báöum fundunum. . Esja fór í hringferð á mánudags/- kvöldið fullfermd og með fjölda farþega. Tugir smáliesta af vörum komust ekki með, og stórhópar vöruisiendendia fengu enga áheyrn um flutning vegnia rúirneys;:s. Þianiþig kvað þetta hafa verið í iailt vor, síðan „Súðin“ var látin (;af stjórn og þittgi) hætta ferðuni. Umhyggja fyrir landsbúum það! Hvað er að frétta? STRANDARKIRKJA. 2 krónu á- heit frá S. S. FARÞEGASKIPIN. Guillfoss fer til Kaupmíainnahafnar í kvöld kl. 8, Goðafoss er á Patreksfiröi. Brú- arfoss fór frá Kaupmannahöfn í gærmorgun, Lagarfoss fór frá Leith -í gærkveldi á útleið. SeÞ foss fór frá Hafnarfirði í gær- kveldi tiil Aberdeen, Leith og Ant- werpen. NÆTURLÆKNIR í nótt er Halldór Stefánsson, sími 2234. HÁFLÓÐ kl. 8,35 og kl. 20,55. •Dœmditr sukldus. Alvernon1 toOikkur Lytle var dæmdur í 2ja' ára fangelsi í Nebraska fyrir tæpium þremur árum. Sat haun tvö ár í fatogelsi en þá sanniaðiist siakleysi hians.. Ríkiisþingið í Nee braska hefir siamþykt að grieiiða manninluim 2.500 doll. í bætur fyr- ir miisgripin. (UP. — FB.). GAMALL TANNL ÆKNANEMI. Elsti tannla'knanemi í heimii; er vafalaust Aroin Marfc, frá Lit- haugaiandi, siem hefir verið vlð tannilæfcnianám í Stokkhólmi frá því í janúar. Hatoin er sjötiugur iaÖ áldri. VÖRUSÝNINGIN í LEIPZIG. HaUiStsýningiin fer ftiam 27. águst tíl 31. suma mánaðar. Þrjátíu lönd taka þátt í sýnítogiutotoi, áð þ;ví er vitað verðUir, en búist er við fuilltrúuim og gestum frá 70 löndum. (UP.-FB.) VEÐRIÐ í diajg: Hití í Reyfcja- vík kl,. 8 í tootgiuin 14 stigmest- ur a Akureyri, 17 stiig. Alldjúp lægð yfir S.-Grænlandi oig önn- lur norður við Jain Mayein, báðar á hneyfingu austur eftíir. VeðurúitH lit í dag og nótt: SV. gola og víði- ást bjartviðri í dág, en þykt loft pg rigriiing í nótt. Til minnis. Heilsan er öilu dýrmætari. Hjúkrun er nauðisynleg. Tryggið yður í Sjúkmsamlagi Reykjavík- ur. Skoðunarlæknir prófessor Sæ- miuindur Bjarnhéðinssoin, Hverfis- götu 46, daglega til viðtals kl. 2 —3. Skrifstofa S .R. er í Berg- staðastræti 3, opin virka daga fel. 2—5, á laugardögum til 7. V. K. F. Framsókn. Fjármála- ritári félagsins, frú Sigríður Ól- afsdóttir, Bergþórugötu 6B, tekur á móti árstillögum á miðvikudög- um og föstudögum kl. 7—8 síðd. báða daga. Konur, sem æskja upplýsinga um félagsmál, geta snúið sér til frú Sigríðar. Ábyrgðarmaður: Einiar Magnússon. Alþýðuprentsmiðjato.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.