Morgunblaðið - 21.07.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 1994 C 9
ÞRIÐJUDAGUR 26/7
SJÓNVARPIÐ
18.15 ►Táknmálsfréttir
18.25 ►Frægðardraumar (Pugwall’s
Summer) Ástralskur myndaflokkur
fyrir börn og unglinga. Þýðandi:
Asthildur Sveinsdóttir. (12:26)
18.55 Fréttaskeyti
19 00 bJFTTIR ►Fagri-Blakkur (The
rlL I IIII jyew Adventures of
Black Beauty) Myndaflokkur fyrir
alla fjölskylduna um ævintýri svarta
folans. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir.
(6:26) OO
19.30 ►Staupasteinn (Cheers IX) Ný
syrpa í hinum sívinsæla bandaríska
gamanmyndaflokki um barþjóna og
fastagesti á kránni Staupasteini.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (5:26)
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 ►Nýjasta tækni og vfsindi í þættin-
um verður fjallað um lækningar á
mænuskaða, endurvinnslu gólfteppa,
nýja skjái á kjöltutölvur, vistvæna
kæliskápa, bókasöfn framtíðarinnar,
líkamsþjálfun eftir fertugt, nýjan
gangabor, vindhvin í bifreiðum og
segulsviflestir. Umsjón: Sigurður H.
Richter.
21.05 ►Fordildin er lífseig (Vanity Dies
Hard) Breskur sakamálaflokkur
byggður á sögu eftir Ruth Rendell.
Aðalhlutverk: Leslie PhiIIips, Peter
Egan, Mark Frankel og Rebecca
Lacy. Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
(3:3)
22.00
íhDfÍTTID ►Mótorsport í þess-
lr RUI IIII um þætti Militec-Mót-
orsports verður sýnt frá fimmtu
umferð íslandsmótsins í torfæru-
keppni. Umsjón: Birgir Þór Braga-
son.
22.25 ►Kínverskar krásir Nýir íslenskir
þættir um kínverska matargerð. I
fyrsta þætti sýnir þekktur kínverskur
kokkur, Teng Van An, matreiðslu á
súrsætri súpu, snöggsteiktu svína-
kjöti með bambusspírum og grísa-
kjöti að hætti Peking-búa. Umsjón:
Sigmar B. Hauksson. Þulur: Helga
Thorberg. (1:3)
22.40 ►Svona gerum við Þriðji þáttur af
sjö um það starf sem unnið er í leik-
skólum, ólíkar kenningar og aðferðir
sem lagðar eru til grundvallar og
sameiginleg markmið. Umsjón: Sonja
B. Jónsdóttir.
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Landsmót í golfi Myndir frá mót-
inu á Akureyri. Umsjón: Logi Berg-
mann Eiðsson.
23.40 ►Dagskráriok
Stöð tvö
17.05 ►Nágrannar
’7 30 BARKAEFNI *Pé’“r
17.50 ►Gosi
18.20 ►( tölvuveröld
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15
WETTIR
► Barnfóstran (12:22)
20.40 ►Þorpslöggan
21.35 ►ENG (16:18)
22.25 ►Harry Enfield og heimur óper-
unnar (6:6)
22.55 ►Hestar
23.10 ►Undarlegur gestur UFO Café)
George Walters rekur litla verslun í
smábæ. Kvöld nokkurt hringir maður
og segist vera með bilaðan bíl og sig
vanti varahluti. George opnar versl-
unina fyrir hann og röltir svo með'
honum að bílnum en þá trúir hann
George fyrir því að hann sé utan úr
geimnum. Aðalhlutverk: Richard
Mulligan, Beau Bridges og Barbara
Barrie. 1990.
0.40 ►Dagskrárlok
Afmæli - Niek heldur upp á daginn í vinnunni.
í nógu að snúast
hjá þorpslöggu
Nick og Kate
eiga brúð-
kaupsafmæli
en hannerekki
í náðinni hjá
sinni heitt-
elskuðu og
hellir sér í
skyldustörfin
STÖÐ 2 kl. 20.40. Þorpslöggan Nick
Rowan og eiginkona hans, Kate, eiga
brúðkaupsafmæli en pilturinn er því
miður ekki í náðinni hjá sinni heitt-
elskuðu. Hann er þvi dauðfeginn
þegar síminn hringir og hann er
kallaður til skyldustarfa. Vegfarandi
hefur komið auga á striplara í heiðar-
landinu og Nick hraðar sér á stað-
inn. Þar rekst hann á Frank Duffy
alsnakinn en hann hefur verið rænd-
ur og byssubófmn tekið sendibíl hans
traustataki. Nick hefur strax eftir-
grennslan en á sama tíma fær lækn-
irinn Kate heimsókn frá ungri stúlku
sem er í öngum sínum. Stúlkan er
ólétt og óttast um velferð barnsins
sem hún ber undir belti en þorir
ekki að segja foreldrum sínum frá
því.
Tækninýjungar
morgundagsins
Sem dæmi má
nefna
lækningar á
mænuskaða
sem til
skamms tíma
voru taldar lítt
mögulegar
SJÓNVARPIÐ kl. 20.35 í þættinum
Nýjasta tækni og vísindi verður að
venju fylgst með þeim rannsóknum
vísindamanna sem bæta eiga líf
manna í framtíðinni. Sem dæmi má
nefna lækningar á mænuskaða sem
til skamms tíma voru taldar lítt
mögulegar. Tölvutæknin er í örri
þróun og verður sýnd mynd um nýja
skjái á kjöltutöivur. Umhverfismálin
gleymast ekki og myndin urn vist-
væna ísskápa minnir okkur á að eitt-
hvað verður til bragðs að taka áður
en ósóngatið gapir yfir okkur. Bóka-
söfn framtíðarinnar eru athyglisvert
umhugsunarefni á tölvuöld, ekki síð-
ur en líkamsrækt eftir fertugt sem
ef til vill er aldrei nauðsynlegri en
þá. Gangaborar eru og eitthvað fyrir
Islendinga með alla sína ófæru fjall-
vegi og verður nýrri tækni á því sviði
gerð skil.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Lofgjörðartónlist 19.30 Endur-
tekið efni 20.00 700 Club erlendur
viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með
Benny Hinn E 21.00 Kenneth Cope-
land, fræðsluefni E 21.30 Homið,
rabbþáttur O 21.45 Orðið, hugleiðing
O 22.00 Praise the Lord blandað
efnio 24.00 Nætursjónvar
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Taras
Bulba Æ 1962, Tony Curtis 11.05
Falsely Accused 1993, Lisa Hartman
Black 13.00 Agatha, 1979 15.00
The Good Guys and the Bad Guys,
1969, George Kennedy 16.45
Stepkids G,F 1991, Griffin Dunne,
Hillaiy Wolf 18.30 Close-up: Death
Becomes Her 19.00 Patriot Games
T 1992, Heirison Ford 21.00 Allien
3 Æ 1992, Sigoumey Weaver 22.55
Cowboys Don’t Gry, 1987, Ron
White, Rebecca Jenkins 0.50 The
Prisoner of Second Avenue G 1975,
Jack Lemmon, Anne Bancroft 2.25
I Start Counting, 1969, Jenny Agutt-
er
SKY ONE
5.00 Bamaefni (The D J. Kat Show)
7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks
9.00 Concentration 9.30 Love at
First Sight 10.00 Sally Jessy Rapha-
el 11.00 The Urban Pesant 11.30
E Street 12.00 Falcon Crest 13.00
Hart to Hart 14.00 Another World
14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show)
16.00 Star Trek 17.00 Summer
with the Simpsons 17.30 Blockbust-
er 18.00 E Street 18.30 MASH
19.00 Dirtwater Dynasty 21.00 Star
Trek: The Next Generation 22.00
The Late Show with David Letter-
man 22.45 V 23.45 Hill Street Blu-
es 0.45 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Pallaeróbik 7.00 Golf 8.00
Ftjálsíþróttir 9.00 Þríþraut 11.00
Speedworld 12.00 Tennis 14.00
Sund 15.00Eurofun15.30Sigling-
ar16.30Mótorhjólaíþróttir17.30 Eu-
rosport-fréttir 18.00 Tennis
19.00Frjálsíþróttir20.00 Hnefaleik-
ar 21.00 Snóker 23.00 Eurosport-
fréttir 23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D =
dulræn E = erótík F = dramatík G =
gamanmynd H = hrollvekja L = saka-
málamynd M = söngvamynd O =
ofbeldismynd S = stríðsmynd T =
spennumyndU = unglingamynd V =
vísindaskáldskapur W = vestri Æ =
ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn
7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Sig-
ríður Stephensen og Trausti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og
veðurfregnir 7.45 Daglegt mál
Baldur Hafstað flytur þáttinn.
(Einnig útvarpað kl. 18.25.)
8.10 Að utan (Einnig útvarpað
kl. 12.01) 8.31 Tíðindi úr menn-
ingarlifinu 8.55 Fréttir á ensku
9.03 Laufskálinn Afþreying í tali
og tónum. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, Dordingull
eftir Svein Einarsson. Höfundur
les (12)
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru_ Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar
10.45 Veðurfregnir
11.03 Byggðalínan Landsútvarp
svæðisstöðva í umsjá Arnars
Páls Haukssonar á Akureyri og
Sigurðar Mars Halldórssonar á
Egilsstöðum.
11.57 Dagskrá þriðjudags
12.01 Að utan (Endurtekið úr
Morgunþætti.)
12.45 Veðurfregnir
12.50 Dánarfregnir og auglýsing-
ar
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Mánudagur til mæðu
eftir A. N. Ostrovskíj. 2. þáttur
af 5. Þýðing: Bjarni Benedikts-
son. Leikstjóri: Baldvin Hall-
dórsson. Leikendur: Þorsteinn
Ö. Stephensen, Steindór Hjör-
leifsson og Kristín Anna Þórar-
insdóttir. (Áður útvarpað árið
1963.)
13.20 Stefnumót Umsjón: Sif
Gunnarsdóttir og Trausti Ólafs-
son.
14.03 Útvarpssagan, Gunnlaðar
saga eftir Svövu Jakobsdóttur.
Margrét Helga Jóhannsdóttir og
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
lesa (18)
14.30 Ferðalengjur eftir Jón Örn
Marinósson. 7. þáttur. Opinberir
timburmenn. Höfundur les. (Áð-
ur útvarpað sl. sunnudag.)
15.03 Miðdegistónlist
- Kvintett nr. 8 í C-dúr, Nætur-
vörðurinn í Madrid, eftir Luigi
B.occherini.
- Kvintett í C-dúr eftir Mauro Giul-
iani. Richard Savino leikur á
gítar með Artaria-strengja-
kvartettinum.
16.05 Skima. fjölfræðiþáttur. Um-
sjón: Kristín Hafsteinsdóttir.
16.30 Veðurfregnir
16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.03 Dagbókin
17.06 í tónstiganum Umsjón: Þor-
kell Sigurbjörnsson
18.03 Þjóðarþel. Hetjuljóð Um-
sjón: Jón Hallur Stefánsson.
18.25 Daglegt mál Baldur Hafstað
flytur þáttinn. (Áður á dagskrá
í Morgunþætti.)
18.30 Kvika Tíðindi úr menningar-
lífinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir
19.35 Kjálkinn að vestan Vestf-
irskir krakkar fara á kostum.
Morgunsagan endurflutt. Um-
sjón: Jóhannes Bjarni Guð-
mundsson.
20.00 Af lífi og sál Þáttur um tón-
list áhugamanna. Frá landsmóti
skólalúðrasveita 1993 og frá
tónleikum Kórs Kórskóla Lang-
holtskirkju, Unglingakórs Sel-
fosskirkju og Kammersveilar
Langholtskirkju í mars sl. Um-
sjón: Vernharður Linnet. (Áður
á dagskrá sl. sunnudag.)
21.00 Sknna. fjölfræðiþáttur.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir. (Áður
útvarpað sl. föstudag.)
21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir
Þórberg Þórðarson. Þorsteinn
Hannesson les (31)
22.07 Tónlist
22.27 Orð kvöldsins
22.30 Veðurfregnir
22.35 Rcykvískur atvinnurekstur
á fyrri hluta aldarinnar 4. þátt-
ur. Hótelin í Reykjavík. Umsjón:
Guðjón Friðriksson. (Áður út-
varpað sl. sunnudag.)
23.15 Djassþáttur Umsjón: Jón
Múli Árnason. (Einnig útvarpað
í næturútvarpi nk. laugardags-
morgun.)
0.10 1 tónstiganum Umsjón: Þor-
kell Sigurbjörnsson Endurtekinn
frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Fréttir 6 Rés 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til
lífsins. Leifur Hauksson og Kristín
Ólafsdóttir hefja daginn með hlust-
endum. Margrét Rún Guðmunds-
dóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03
Halló ísland. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. 11.00 Snorralaug. Snorri
Sturluson. 12.45 Hvítir máfar.
Gestur Einar Jónasson. 14.03
Bergnumin. Guðjón Bergmann.
16.03 Dægurmálaútvarp. Haraldur
Kristjánsson talar frá Los Angeles.
18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G.
Tómasson. 19.32 Ræman, kvik-
myndaþáttur. Björn Ingi Hrafns-
son. 20.30 Úr ýmsum áttum.
Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í
góðu. Margrét Blöndal. 24.10 Sum-
arnætur. Hrafnhildur Halldórs-
dóttjr. 1.00 Næturútvarp til morg-
uns.
NÆTURUTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöídgestir
Jónasar Jónassonar. 3.00 i popp-
heimi. 4.30 Veðurfregnir. Nætur-
lögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með
6.00 Fréttir, veður, færð og flug-
samgöngur. 6.01 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00
Górilla, Davíð Þór Jónsson óg Jak-
ob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Gull-
borgin. 13.00 Albert Ágústsson.
16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30
Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan end-
urtekin. 24.00 Albert Ágústsson,
endurtekinn. 4.00 Sigmar Guð-
mundsson, endurtekinn.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru
hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis-
dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni
Dagur Jónsson og Órn Þórðarson.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson.
20.00 Kristófer Helgason. 24.00
Næturvaktin.
Frétlir á heilo tímanum frá kl. 7-18
og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór
Leví. 9.00 Kristján Jóhannsson.
11.50 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13.
14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00
Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Helgi Helgason.
22.00 Elli Heimis. Þungarokk.
24.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn-
arsson og Haraldur Daði. 11.30
Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís
Gunnarsdóttir. 16.00 Valger Vil-
hjálmsson. 19.05 Betri blanda.
Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og
rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18.
Íþróttofréttir kl. II og 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá fréttast. Bylgjunn-
ar/St.2 kl. 17 og 18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
7.00 Baldur með tvö lög með Wat-
erboys, sem er hljómsveit vikunn-
ar. 9.00 Górillan. 12.00
Simmi. 15.00 Þossi og Waterbo-
ys. 18.00 Plata dagsins. Now I’m a
Cowboy með The Auteurs - Ný-
komið albúm. Önnur breiðskffa
Luke Haines og Co sem áttu eina
bestu plötuna 1993. 18.40 X-Rokk.
20.00 Úr hljómalindinni. 22.00
Skekkjan. 24.00 Fantast. 2.00
Baldur. 5.00 Þossi.