Morgunblaðið - 28.07.1994, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Sjónvarpið
9 00 RADIIAFFIII ►Morgunsjón-
DARRHCrm varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Sumarbáturinn Kristján tekur til
sinna ráða. Þýðandi: Ellert Sigur-
björnsson. Sögumaður: Bryndís
Hólm. (2:3)
Hvar er Valli? Valli í landi hellisbú-
anna. Þýðandi: Ingólfur B. Kristjáns-
son. Leikraddir: Pálmi Gestsson.
(8:13)
Múmínálfarnir Múmínpabba er
margt til lista lagt. Þýðandi: Ki-istín
Mántyla. Leikraddir: Sigrún Edda
Björnsdóttir og Kristján Franklín
Magnús. (6:26)
Dagbókin hans Dodda Doddi býður
til veislu. Þýðandi: Anna Hinriksdótt-
ir. Leikraddir: Eggeit A. Kaahcr og
Jóna Guðrún Jónsdóttir. (51:52)
10.35 Þ-Hlé
,500ÍHtÖTTIR
þriðjudegi.
Bragason.
► Mótorsport Endur-
sýndur þáttur frá
Umsjón: Birgir Þór
15.30 ►íþróttahornið Endursýndur þáttur
frá fimmtudegi.
16.00 ►Landsmót í golfi Svipmyndir frá
mótinu á Akureyri. Umsjón: Logi
Bergmann Eiðsson.
17.00 ►íþróttaþátturinn Sýnt m.a. frá
alþjóðlegu fijálsíþróttamóti í Ósló og
knattspyrnuleikjum liðinnar viku.
Umsjón: Fjalar Sigurðarson.
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf-
ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir
Snær Guðnason, Vigdís Gunnars-
dóttir og Þórhallur Gunnarsson.
(17:26)
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep
Space Nine) Bandarískur ævintýra-
myndaflokkur sem gerist I niður-
níddri geimstöð í útjaðri vetrarbraut-
arinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlut-
verk: Avery Brooks, Rene Auberjon-
ois, Siddig El Fadil, Terry Farrell,
Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin
Shimerman og Nana Visitor. Þýð-
andi: Karl Jósafatsson. (5:20)
20.00 ►Fréttir
20.25 ►Veður
20.30 ►Lottó
20.35 ►Kóngur í ríki sínu (The Brittas
Empire) Breskur gamanmyndaflokk-
ur. Aðalhlutverk: Chris Barrie,
Philippa Hayward og Michael Burns.
Þýðandi: Gauti Kristmannsson. (3:6)
21.05 ►Tracey Ullman í New York (Trac-
ey Ullman Takes on New York) Grín-
leikkonan og poppsöngkonan Tracey
Ullman hittir sjálfa sig oftar en einu
sinni fyrir í þremur samofnum spé-
þáttum sem saman koma í heims-
borginni New York. Leikstjóri er Don
Scardino. Þýðandi: Anna Hinriks-
dóttir. CO
22.05 VUItfyVUniD ► Þroskasum-
nVlnlVIINUIn ar pabba (The
Summer My Father Grew Up)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1992.
Þegar læknirinn Paul Sanders skildi
við konuna sína til að taka saman
við yngri konu fór hann frá syni sín-
um líka. Allt í einu vill hann vinna
upp töpuð ár fjarri syninum, en
drengurinn er ekki samvinnúþýður
og strýkur þegar foreldrar hans deila
um hann. Leikstjóri: Michael Tuchn-
er. Aðalhlutverk: John Ritter, Marg-
aret Whitton og Joe Spano. Þýðandi:
Jón O. Edwald. Maltin segir í meðal-
lagi.
23.40 ►Morð í paradís (Mord i Paradis)
Dönsk sakamálamynd frá 1988 gerð
eftir skáldsögu DansTurells. í mynd-
inni leikur Michael Falch blaðamann
sem sendur er út á land til að afla
fregna af morði á vændiskonu í
dönskum smábæ. Þótt geðveikur
maður hafi verið handtekinn fyrir
morðið finnst blaðamanninum eitt-
hvað bogið við lausn májsins. Leik-
stjóri: Sune Lund-Sorensen. Þýðandi:
Matthías Kristiansen. OO
1.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
LAUGARDAGUR 30/7
STÖÐ tvö
9 00 BARNAEFNI *-Morgunstund
10.00 ►Denni dæmalausi
10.30 ►Baldur búálfur
10.55 ►Jarðarvinir
11.15 ►Simmi og Sammi
11.35 ►Eyjaklíkan
12.00 ►Skólalíf í Ölpunum
12.55 ►Gott á grillið. (Endursýning)
13.25 ►Nútímastefnumót Can’t Buy Me
Love) Ronald Miller er alls staðar
utangátta og enginn virðist taka eft-
ir honum nema helst þegar hann
borar í nefið eða dettur um skólatösk-
una. Á einni nóttu breytist Ronald
úr glötuðum gæja í glæsimenni og
gleymir sér í hinu nýja hlutverki.
Aðalhlutverk: Patrick Dempsey,
Amanda Peterson og Couiiney Ga-
ins. 1987. Maltin gefur ★ ★ 'h
14.55 ►Meiri gusugangur Splash Too)
Madison Bauer finnur að bóndi henn-
ar saknar gamla lífsins þegar hann
vann við eigið fyrirtæki. Þau komast
að því að Freddy, bróðir hans, er
næstum því búinn að setja það á
hausinn og bregðast skjótt við til að
bjarga honum og fyrirtækinu. Aðal-
hlutverk: Todd Waring, Amy
Yasbeck og Donovan Scott. 1988.
Maltin segir í meðallagi.
16.25 ►Endurfundur Kaleidoscope) Þrjár
litlar stúlkur eru skildar að og komið
fyrir hjá vandalausum eftir að for-
eldrar þeirra eru myrtir. Þær systur
hittast en endurfundirnir hafa óvænt-
ar afleiðingar þegar gömul leyndar-
mál eru dregin fram í dagsljósið.
Aðalhlutverk: Jaclyn Smith, Perry
King og Colleen Dewhurst. 1990.
Lokasýning.
17.55 JQIUJgJ ►Evrópski vinsældar-
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 ►Falin myndavél
20.25 ►Mægður Room for Two) (10:13)
20.55 ►Mömmudrengur Only the Lonely)
John Candy fer á kostum í þessari
rómantísku gamanmynd um ógiftan
lögregluþjón. Hann verður ástfang-
inn af feiminni dóttur útfararstjórans
og á í miklum vandræðum með að
losa sig undan tangarhaldi móður
sinnar. Með önnur aðalhlutverk fara
Maureen O'Hara, Ally Sheedy, James
Belushi og Anthony Quinn. Kvik-
myndahandbók Maltins gefur þtjár
stjörnur. 1991.
22.40 VUItf IIVIiniD ►Hviskur
■VlUVIYI I lllllli Whispers in the
Dark) Annabella Sciorra, Jill Clay-
burgh og Alan Alda eru í aðalhlut-
verkum þessarar erótísku spennu-
myndar. Sálfræðingur hefur kynferð-
islegar draumfarir eftir að einn sjúkl-
inga hennar segir henni frá elskhuga
sínum. Hún leitar hjálpar hjá sam-
starfsmanni sínum og í sameiningu
leita þau skýringa í fortíð hennar.
Kvikmyndahandbók Maltins gefur
tvær og hálfa stjörnu. Stranglega
bönnuð börnum.
0.20 ►Rauðu skórnir The Red Shoe
Diaries) Erótískur stuttmyndaflokk-
ur. Bannaður börnum.
0.50 ►Mótorhjólagengið Masters of
Menace) Léttgeggjuð gamanmynd
um skrautlegt mótorhjólagengi sem
hinn langi armur laganna hefur
augastað á. Þegar einn félaga þeirra
deyr sviplega ákveða þeir að mæta
í jarðarförina hvað sem það kostar.
Aðalhlutverk: Catherine Bach, Lance
Kinsey, Teri Copley og David L.
Landcr auk þess sem spéfuglinum
Dan Aykroyd bregður fyrir. 1990.
Bönnuð börnum.
2.25 ►Váboðinn Somcthing Wicked This
Way Comes) Dularfullur tívolíhópur
slær upp tjöldum sínum í úthverfi
blómlegs, bandarísks smábæjar og
býður íbúunum úrvalsskemmtun -
gegn einum of háu gjaldi. Aðalhlut-
verk: Jason Robards, Jonathan Pryce
og Diane Ladd. Stranglega bönnuð
börnum. Maltin gefur ★ ★ 'h
4.00 ►Dagskrárlok
Forvitinn - Blaðamaðurinn er sendur út í land í smáverk-
efni.
Morð í paradís
Blaðamaður í
Kaupmanna-
höfn gerir sér
tíðförult í
undirheima-
hverfi
borgarinnar til
að af la f rétta í
óþökk yfir- og
öfundarmanns
SJÓNVARPIÐ KL. 23.45 Michael
Falch, sem gerði garðinn frægan í
myndinni Morð í myrkri, leikur hér
blaðamann í Kaupmannahöfn sem
gerir sér tíðförult í undirheima-
hverfi borgarinnar til að afla frétta.
Yfír- og öfundarmaður hans er hins
vegar ekki sáttur við aðferðir hans
og sendir hann í smáverkefni úti á
landi til að skrifa um morð á vænd-
iskonu sem starfaði á nuddstofunni
„Paradís". Maður sem ekki virðist
heill á geðsmunum er handtekinn
fyrir morðið, en blaðamanninum
þykir eitthvað undarlegt við málið.
Veijandi mannsins er glæsileg kona
og vekur það áhuga hans á að
kanna málið frekar.
Mömmudrengur
verður ástfanginn
Ástin blossar
upp en gallinn
er bara sá að
móðir Dannys,
hin þrasgjarna
og stjórnsama
Rósa, er hreint
ekki á þeim
buxunum að
sleppa takinu
STÖÐ 2 kl. 20.55 Gamanmyndin
Mömmudrengur frá 1991 fjallar um
ógiftan lögreglumann að nafni
Danny Muldoon sem verður ást-
fanginn af Theresu Lunu. Ástin
blossar upp en gallinn er bara sá
að móðir Dannys, hin þrasgjarna
og stjórnsama Rósa, er hreint ekki
á þeim buxunum að sleppa takinu
af stráknum sínum. Hún beitir öll-
um hugsanlegum ráðum til að halda
honum heima við pilsfaldinn. Með
þessari mynd sannar John Hughes
enn og aftur að hann kann svo
sannarlega að gera ærslafullar
gamanmyndir. John heitinn Candy
fer með aðalhlutverkið en þeir
Hughes unnu áður saman að gam-
anmyndum á borð við Uncle Buck
og Home Alone.
Kærustu Dannys leikur Ally Sheedy
sem við þekkjum úr The Breakfast
Club og St. Elmos Fire.
YWISAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30
Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00
Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope-
land E 16.30 Bein útsending frá Evr-
ópumóti Livets Ord í Uppsölum 16.45
Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden
17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi
E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur
18.30 700 club fréttaþáttur 19.00
Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord
23.30 Gospel tónlist.
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 7.00 Mr. Billi-
on G 1977 9.00 Father of the Bride
G 1991, Steve Martin 11.00 The
Perfectionist F 1986, Steven Vidler
13.00 Joumey to the Far Side of the
Sun V 1969 15.00 Columbo: It’s All
in the Game L 1993 17.00 .Father
of the Bride G 1991, Steve Martin
19.00 The Woman Who Loved Elvis
F 1993, Roseanne, Tom Amold 21.00
Death Becomes Her G 1992, Meryl
Streep, Goldie Hawn 22.45 Secret
Games F, E 1991,, Delia Sheppard
0.25 Death Becomes Her G 1992,
Meryl Streep, Goldie Hawn 2.05 The
Star Chamber L 1983, Michael Dou-
glas
SKY OIME
5.00 Rin Tin Tin 5.30 Abbott and
Costello 6.00 Fun Factory 10.00 The
DJ Kat Show 10.30 The Mighty
Morphin Power Rangers 11.00 WWf
Mania 12.00 Paradise Beach 12.30
Here’s Boomer 13.00 Robin of
Sherwood 14.00 Lost in Space 15.00
Wonder Woman 16.00 Parker Lewis
Can’t Lose 16.30 WWF Superstars
17.30 The Mighty Morphin Power
Rangers 18.00 Kung Fu 19.00 Un-
solved Mysteries 20.00 Cops 120.30
Cops II 21.00 Crime International
21.30 The Movie Show 22.00
Matlock 23.00 Monsters 23.30 Rifle-
inan 24.00 Saturday Night Live 1.00
Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Pallaleikfimi 7.00 Siglingar 8.00
Ólympíu magasínþáttur 9.00 Maraþon
10.00 Hnefaleikar 11.00 Formúla
eitt, bein útsending frá Þýskalandi
12.00 Tennis, bein útsending 14.00
Hcstaíþróttir, bein útsending frá Hol-
landi 15.30 Golf 17.30 Tennis 19.00
Fonnúla eitt 20.00 Hnefaleikar 22.00
Tennis 0.00 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
II = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
Læknir reynir ad ná sam-
bandi við son sinn Timmy
Timmy vill fara
með móður
sinni og
stjúpföður í
ferðalag og
telur faðirinn
að móðir
drengsins hafi
egnt hann gegn
sér
SJÓNVARPIÐ kl.
22.05 Læknirinn Paul
Sanders getur verið
hæstánægður með lífið
og tiiveruna. Hann á
unga og fallega konu,
glæsilegt heimili og hann
hefur náð langt í starfi.
Aðeins einn skugga ber
á; hann hefur tapað
tengslum við son sinn
Timmy frá fyrra hjóna-
bandi. Núna langar hann
til að bæta honum það
upp og býður drengnum
að dvelja hjá sér sumar-
langt. En Timmy vill
fara með móður sinni og
stjúpföður í ferðalag til
Frakklands. Faðirinn
síðbúni telur að móðir
drengsins hafi egnt hann
gegn sér og deilir hart
við hana. Timmy þolir
ekki að horfa upp á það
og strýkur. Leitin að
drengnum verður ekki
aðeins leit að honum.