Morgunblaðið - 28.07.1994, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.07.1994, Blaðsíða 10
10 C FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3/8 SJÓNVARPIÐ 18.15 ÞTáknmálsfréttir 18.25 BARHAEFNI ► Barnasögur — Dísa djarfa Sænsk þáttaröð byggð á sögum eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir (2:8) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Leiðin til Avonlea (Road to Avonlea IV) Kanadískur mynda- flokkur um Söru og vini hennar í Avonlea. Aðalhlutverk: Sarah Polley, Gema Zamprogna, Zachary Bennett og Cedric Smith. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. (7:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 CD fCnQI II ► Síðasti hvalurinn rilfLUoLll (The Last Whale) Áströlsk mynd um hvalveiðar gerð frá sjónarhóli hvalfriðunarmanna. Myndin gengur út frá því að hvalir séu tákn þeirrar eyðileggingar á nátt- úrunni sem mannkynið ber ábyrgð á. Henni var ætlað að hafa áhrif á ákvörðun Alþjóða hvalveiðiráðsins um hrefnuveiðar við Suðurskauts- landið. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. OO Þýskur myndaflokkur um ungan og myndarlegan riddaraliðsforingja á tímum Habsborgara í austurrísk- ungverska keisaradæminu. Hann kemst að því að hann á ættir til aðals- manna að rekja og kynnist brátt hástéttalífinu undir yflrborðinu. Að- alhlutverk: Christoph Moosbrugger og Marion Mitterhammer. Leikstjóri: Bemd Fischerauer. Þýðendur: Jó- hanna Þráinsdóttir og Gauti Krist- mannsson. (1:12) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ tvö 17.05 ►Nágrannar ,73° BARNAEFNI>Hal"Pal" 17.50 ►Tao Tao 18.15 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19.50 ►Víkingalottó 2°15bfFTTIB ►Me,rose Place Nú I IIII hefur göngu aftur sína þessi vinsæli framhaidsmyndaflokk- ur um íbúana í Melrose Place. (1:32) 21.10 ►Matglaði spæjarinn (Pie in the Sky) (4:10) 22.05 ►Tíska 22.30 ►Pavarotti, Domingo og Carreras (The Three Tenors 1994) Við endur- sýnum nú þessa óviðjafnalegu tón- leika sem voru áður á dagskrá Stöðv- ar 2 laugardagskvöldið 23. júlí sl. 0.35 ►Dagskrárlok Sá síðasti? - Innsýn veitt í hugarheim umhverfisverndar- sinna. Er aðeins einn hvalur eflir? En stundum er tekist á um meiri hagsmuni og þá er erf itt að skilja hvernig táknið getur orðið lífsbjörginni stærra SJÓNVARPIÐ kl. 20.35 Skilin milli náttúrunnar og trúarbragða hafa verið óljós frá alda öðli enda er nátt- úran bæði uppspretta lífs og inn- blástur fyrir andann í galdri sínum. Þetta veldur togstreitu eins og hvert barn veit sem gefið hefur slát- urlambi pela. En stundum er tekist á um meiri hagsmuni eins og allir íslendingar þekkja og þá er erfitt að skilja hvernig táknið getur orðið lífsbjörginni stærra. Myndin Síðasti hvalurinn veitir innsýn í hugarheim þeirra sem friða vilja hvali hvort sem þeir eru í útrýmingarhættu eður ei. Henni var beinlínis ætlað að hafa áhrif á ákvörðun Alþjóða hvalveiði- ráðsins er tekist var á um það hvort hvalir yrðu alfriðaðir við Suður- skautslandið. Melrose Place hefur göngu sína Við tökum upp þráðinn þar sem frá var horfið en nú hefur Amanda eignast íbúðirnar í Melrose Place STÖÐ 2 kl. 20.15 Bandaríski myndaflokkurinn Melrose Place hef- ur nú aftur göngu sína á Stöð 2 og að þessu sinni verða sýndir 32 nýir þættir. Við tökum upp þráðinn þar sem frá var horfíð en nú hefur Amanda eignast íbúðimar í Melrose Place. Af því slær hún upp mikilli veislu við sundlaugina og þá strax verður vart nokkurra væringa meðal leigjendanna. Amanda gefur Billy undir fótinn en hann er með hugann við Alison sem lætur ekki sjá sig í veislunni. Loks birtist hún þó og er þá með fyrrverandi eiginmann sinn, Keith, upp á arminn. Billy dregur Alison afsíðis og varar hana við því að umgangast Keith enda virðist ýmislegt vera gruggugt við hann. Bítlarn- iríTísku þættinum Litið er inn á Ijósmyndasýn- ingu hjá Astrid Kirchherr sem var ástkona Stewarts en hún tók ógrynni Ijósmynda af Bítlunum á Hamborgarár- um þeirra STÖÐ 2 kl. 22.05 í Tískuþætt- inum í kvöld verður fjallað um kvikmyndina Backbeat sem greinir frá fyrstu árum Bítl- anna þegar Stewart Sutcliff var annar höfuðpaurinn í sveit- inni. Litið er inn á ljósmynda- sýningu hjá Astrid Kirchherr sem var ástkona Stewarts en hún tók ógrynni Ijósmynda af Bítlunum á Hamborgarárum þeirra. Astrid átti heiðurinn að hinu fræga Bítlahári en eins og sést á myndum hennar þá höfðu piltarnir fram að þeim tíma helst stælt Presley hvað háralagið varðar. Stewart Sutcliff var náinn vinur Johns Lennon en lést úr heilablæð- ingu árið 1962, aðeins 21 árs. Hann var ef til vill meiri list- málari en tónlistarmaður og nú er einmitt unnið að því að koma verkum hans á fram- færi. Auk þessa er hugað að hausttískunni í þættinum í kvöld og meðal annars rætt við Paul Smith, hönnuð í Lundún- um, og Önnu Sui sem starfar í New York. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 4.45 Veðurfregnir. 4.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað kl. 22.15.) 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.20 Músfk og minn- ingar. 8.31 Tíðindi úr menning- arlffinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Karl Eskil Pálsson (Frá ísafirði.) 9.45 Segðu mér sögu, Dordingull eftir Svein Eínarsson. Höfundur lýkur lestrinum (17) 10.03 Morgunleikfimi með Hali- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 11.57 Dagskrá miðvikudags. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgunþætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og augiýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Sveitasæla eftir Krist- laugu Sigurðardóttur. 3. þáttur af 10. Leikstjóri: Randver Þor- láksson. Leikendur: Edda Björg- vinsdóttir, Eggert Þorieifsson, Halla Björg Randversdóttir, Þórhailur L. Sigurðsson , Stein- dór Hjörleifsson og Helgi Skúla- son. 13.20 Stefnumót. Meðal efnis tón- iistar- eða bókmenntagetraun. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir og Ævar _ Kj artansson. 14.00 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (4). 14.30 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir við Ernu Ell- ingsen, Reykjavík. (Einnig út- varpað nk. föstudagskv. kl. 21.00.) 15.03 Miðdegistónlist eftir Edvard Grieg. jóðræn svíta ópus 54. Sinfóníu- hljómsveit Gautaborgar leikur, Neeme Jarvi stjórnar. Barbara Bonney og Hákan Hagegárd syngja með Sinfóniu- hljómsveit Gautaborgar, Neeme Jrvi stjórnar. 14.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Kristín Hafsteinsdóttir. 14.30 Veðurfregnir. 14.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.04 í tónstiganum. Umsjón: Sig- ríður Stephensen. 18.03 Horfnir atvinnuhættir. Um- sjón: Yngvi Kjartansson. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arllfinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlist- arþáttur í tali og tónum fyrir börn. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Endurflutt á Rás 2 á laugar- dagsmorgun kl. 8.30.) 20.00 Hljóðritasafnið. Leikið af nýrri geisiaplötu Kórs Hafnarfjarðarkirkju. Karlakór Reykjavíkur syngur. Hljóðritunin er frá tónleikum kórsins í Háskólabíói vorið 1984. Umsjón: Gunnhild Oyahals 21.00 Islensk tunga. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jðnsdóttir. (Áður á dagskrá sl. mánudag.) 21.30 Kvöldsagan, Auðnuleysingi og Törughypja eftir Málfríði Einarsdóttur. Kristbjörg Kjeld les (2). 22.07 Tónlist. 22.15 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist á síðkvöldi eftir Muzio Clementi. Jos van Im- merseel leikur á píanó. 23.00 Ég hef nú aldrei... Þegar Útvarpið kom þjóðinni [ uppnám. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir. (Áð- ur útvarpað sl. laugardag.) 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Sig- ríður Stephensen. Endurtekinn frá siðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Frétfir ó Rós I og Rós 2 Itl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 14, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristin Ólafsdóttir. Anna Hildur Hildibrandsdóttir tal- ar frá London. 9.03 Halló ísland. Eva Ásrún Albertsdóttir. 11.00 Snorralaug. Umsjón: Snorri Stur- íuson. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Bergnum- inn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 14.03 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómas- son. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.30 Uppliitun. Umsjón: Guðni Már Henningsson., 21.00 Á hljómleik- um. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.10 Sumarnæt- ur. Hrafnhildur Halldórsdóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.04 Rokkþáttur Andreu Jóns- dóttur 3.30 Næturlög. 4.30 Veður- fregnir. Næturlögin. 5.05 Nætur- lög. 4.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 4.01 Morguntón- ar. 4.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00 Górilla, Davíð Þór Jónsson og Jak- ob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Gull- borgin 13.00 Albert Ágústsson 14.00 SigmarGuðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górilla end- urtekin. 24.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guð- mundsson, endurtekinn. BYLGJAN FM 98,9 4.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru livoru. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó heila timanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttofréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Leví. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vltt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski- og bandarfski vinsældalistinn. 22.00 nis-þáttur FS. Eðvald Heimisson. 23.00 Eð- váld Heimisson. 24.00 Næturtónl- ist. FM 957 FM 95,7 8.00 1 lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódls Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 19.00 Betri blanda. Arnar Albertsson. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþrótto- fréttir kl. 11 og 17. HUÓDBYLGJAN AkureyriFM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjun. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Baldur. 9.00 Górillan. 12.00 Simmi. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins. 18.55 X-Rokk. 20.00 Þossi 22.00 Nostalgía. Árni Þór með gamla rokkið og hljómsveit vikunnar. 24.00 Skekkjan. 2.00 Baldur Braga. 5.00 Þossi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.