Morgunblaðið - 29.07.1994, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 29.07.1994, Qupperneq 3
2 C FÖSTUDAGUR29. JÚLÍ1994 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1994 C 3 ÍA - Fram 2:0 Akranessvöllur: Aðstæður: Norðaustan gola og hlýtt. Mörk IA: Haraldur Ingólfsson (vsp. 18.), Mihajlo Bibercic (58.) Gult spjald: Zoran Miljkovic (60.) fyrir brot, Sturlaugur Haraldsson (83.) fyrir brot. Fnnararnir Pétur marteinsson (43.) fyrir brot, Ágúst Ólafsson (45.) fyrir brot. Dómari: Ari Þórðarson var slakur. Línuverðir: Gísli Guðmundsson og Einar Sigurðsson. Áhorfendur: 610. ÍA: Þórður Þórðarson — Sturlaugur Har- aldsson, Ólafur Adolfsson, Zoran Miljkovic, Sigursteinn Gíslason — Kári Steinn Reynis- son, Alexander Högnason, Sigurður Jóns- son, Pálmi Haraldsson, Haraldur Ingólfsson — Mihajlo Bibercic. Fram: Birkir Kristinsson — Pétur H. Mar- teinsson, Helgi Björgvinsson, Ágúst Ólafs- son — Gauti Laxdal (Þorbjörn Sveinsson 80.), Kristinn Hafliðason, Steinar Guðgeirs- son, Guðmundur Steinsson (Valur Fannar Gíslason 38.), Hólmsteinn Jónasson — Helgi Sigurðsson, Ríkharður Daðason. Valur-ÍBV 5:1 Valsvöllur: Aðstæður: Góðar. Mörk Vals: Davíð Hreiðarsson (17.), Ágúst Gylfason (28.), Eiður Smári Guðjonssen (38.), Jón Grétar Jónsson(77.), Sigurbjörn Hreiðarsson (84.) Mark ÍBV: Sigurður Gylfason (94.) Gult spjald: Friðrik Sæbjörnsson, Heimir Hallgrímsson og Þórir Ólafsson allt leik- menn ÍBV. Enginn Valsmaður fékk að líta spjaldið. Rautt spjald: Enginn Dómari: Gunnar Ingvarsson, hann virtist oft var annars hugar á meðan leiknum stóð. Línuverðir: Gísli Björgvinsson og Guð- mundur Jónsson. Áhorfendur: 309. Valur: Lárus Sigurðsson — Davíð Garðars- sonJBjarki Stefánsson, 84.), Guðni Bergs- son, Kristján Halldórsson, - Jón Grétar Jóns- son, Atli Helgason, Ágúst Gylfason, Steinar Adólfsson, Hörður Már Magnússon, (Sigur- bjöm Hreiðarsson, 78.), — Eiður Smári Guðjohnsen, Kristinn Lárusson. ÍBV: Friðrik Friðriksson, Friðrik Sæbjörns- son, Jón Bragi Árnason, Þórir Ólafsson - Zoran Ljubicic (Martin Eyjólfsson 50.), Hermann HreiðarssonJSigurður Gylfason, 46.) Nökkvi Sveinsson.Dragan Manjolovic, Heimir Hallgrimsson, Steingrimur Jóhann- esson, Sumarliði Árnason. Breiðablik-ÍBK 1:3 Kópa vogsvöllur: Aðstæður: Hæg gola og hiti. Völlurinn nokkuð ósléttur. Mark Breiðabliks: Kristófer Sigurgeirsson (28. vsp.). Mörk IBK: Ragnar Margeirsson (14. og 82.), Óli Þór Magnússon (56.) Gul spjöld: Hákon Sverrisson (50. brot), Ólafur Gottskálksson (54. brot), Rastiscav Lazorik (89. brot). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Sæmundur Víglundsson, góður. Línuverðir: Guðmundur S. Maríusson og Smári Vífilsson. Áhorfendur: 381 greiddi aðgangseyri. Breiðablik: Guðmundur Hreiðarsson — Rastiscav Lazorik, Gunnlaugur Einarsson, Úlfar Óttarsson (Sigurjón Kristjánsson 74), Einar Páll Tómasson, Gústaf Ómarsson, Hákon Sverrisson, Amar Grétarsson, Grét- ar Steindórsson, Valur Valsson, Kristófer Sigurgeirsson. ÍBK: Ólafur Gottskálksson — Jóhann B. Magnússon, Ragnar Steinarsson, Karl Finn- bogason, Gestur Gylfason, Sigurður Björg- vinsson, Gunnar Oddsson, Marko Tanasic (Róbert Sigurðsson, 66.), Ragnar Margeirs- son, Kjartan Einarsson (Georg Birgisson, 57.), Óli Þór Magnússon. KR - Stjarnan 2:0 KR-vöHur: Aðstæður: Góðar. Hægur andvari og völl- urinn góður, en blautur til að byija með. Mörk KR: Izudin Daði Dervic (27.), Salih Heimir Porca (45.) Gult spjald: Ragnar Gíslason (3.) - fyrir brot, Goran Micic - fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Eyjólfur Ólafsson. Dæmdi vel. Línuverðir: Ólafur Ragnarsson og Pétur Pétursson. Áhorfendur: 572. KR: Kristján Finnbogason - Þormóður Eg- ilsson, Óskar Hrafn Þorvaldsson, Sigurður B. Jónsson - Hilmar Bjömsson, Rúnar Krist- insson (Heimir Guðjónsson 76.), James Bett, Einar Þ. Daníelsson - Salih Heimir Porca, Tryggvi Guðmundsson (Tómas Ingi Tómasson 52.), Izudin Daði Dervic. Stjarnan: Sigurður Guðmundsson — Lúðvik Jónasson, Goran Micic, Birgir Sigfússon, Ottó Karl Ottósson — Baldur Bjarnason, Ragnar Gíslason, Valgeir Baldursson Ing- ólfur Ingólfsson (Ragnar Árnason 80.) — Leifur Hafsteinsson, Bjarni Sigurðsson. Þór-FH 1:3 Akureyrarvöllur: Aðstæður: Skýjað, norðan gola. Mörk Þórs: Bjarni Sveinbjömsson (38.). Mörk FH: Hörður Magnússon (24.), Jón Erling Ragnarsson (75.), Atli Einarsson (88). Gult spjald: Júlíus Þór Tryggvason Þór; Ilrafnkell Kristjánsson, Auðunn Helgason, Petr Mrazek, Hörður Magnússon og Drazen Podunavac FII. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Bragi Bergmann. Línuverðir: Jón V. Sigurjónsson og Marinó Þorsteinsson. Áhorfendur: 530. Þór: Ólafur Pétursson — Hlynur Birgisson, Birgir Þór Karlsson, Þórir Áskelsson — Júlíus Þór Tryggvason, Dragan Vitorovic, Lárus Orri Sigurðsson, Páll Gíslason (Árni Þór Árnason 57.), Ormarr Örlygsson — Bjarni Sveinbjörnsson, Guðmundur Bene- diktsson. FH: Stefán Arnarson — Auðun Helgason, Petr Mrazek, Ólafur H. Kristjár^son — Þórhallur Víkingsson, Hrafnkell Kristjáns- son, Andri Marteinsson (Þorsteinn Halldórs- son 68.), Drazen Podunavac, Þorsteinn Jónsson — Hörður Magnússon (Atli Einars- son 78.), Jón Erling Ragnarsson. Sigursteinn Gíslason, ÍA. Rastiscav Lazorik, Breiðabliki. James Bett, KR. Davíð Garðarsson, Atli Helgason, Eið- ur Smári Guðjohnsen, Val. Ólafur Adolfsson, Zoran Miljokovic, Harald- ur Ingólfsson, ÍA. Ágúst Ólafsson, Helgi Sigurðsson, Fram. Einar Páll Tómasson, Arnar Grétarsson, Kristófer Sigurgeirsson, Breiðabliki, Jóhann B. Magnússon, Sigurð- ur Björgvinsson, Ragnar Margeirsson, Ge- org Birgisson, ÍBK. Kristján Finnbogason, Þormóður Egilsson, Hilmar Björnson og Izudin Daði Dervic, KR. Ragnar Gíslason, Stjörnunni. Friðrik Friðriksson, ÍBV. Kristján Halldórsson, Steinar Adolfsson, Hörður Már Magnússon, Guðni Bergsson, Jón Grétar Jónsson, Kristinn Lárusson, Ágúst Gylfason, Sigurður Gylfason Val. Þorsteinn Jónsson, FH. Fj. leikja u J T Mörk Stig ÍA 11 7 3 1 18: 4 24 FH 11 6 3 2 11: 6 21 ÍBK 11 4 6 1 20: 12 18 KR 11 4 3 4 15: 8 15 FRAM 11 3 5 3 17: 18 14 VALUR 11 3 4 4 16: 20 13 ÍBV 11 2 5 4 13: 16 11 UBK 11 3 2 6 11: 25 11 ÞÓR 11 2 4 5 17: 21 10 STJARNAN 11 1 5 5 9: 17 8 2. deild karla Grindavik - ÍR.....................2:0 Grétar Einarsson, Ingi Sigurðsson (vsp.) Þróttur N. - Fylkir................0:2 Zoran Milovic, Ómar Bendtsen. Þróttur R. - HK....................3:0 Skúli Egilsson, Ágúst Hauksson (vsp), Guð- mundur Gíslason - Pétur Arason. Víkingur-KA........................3:1 Óskar Óskarsson 2, Steindór Elísson - Sig- þór Júlíusson. Leiftur-Selfoss 2:2 Guðmundur Már Másson, Sverrir Sverrisson - Sævar Þór Gíslason, Guðjón Þorvarðarson. Fj. leikja U J T Mörk Stig GRINDAVÍK 11 8 1 2 25: 8 25 LEIFTUR 11 7 2 2 26: 12 23 ÞRÓTTURR. 11 6 3 2 19: 9 21 FYLKIR 11 6 1 4 21: 14 19 SELFOSS 11 4 4 3 13: 17 16 VÍKINGUR 11 4 3 4 14: 17 15 KA 11 3 1 7 15: 19 10 HK 11 3 1 7 7: 17 10 ÞRÓTTURN. 11 2 2 7 9: 22 8 ÍR 11 2 2 7 10: 24 8 3. deild karla Fjölnir-Víðir.... Fj. leikja U J T Mörk Stig FJÖLNIR 11 6 4 1 22: 11 22 VÍÐIR 11 5 6 0 22: 10 21 SKALLAGR. 11 6 2 3 27: 19 20 Bí 11 6 2 3 26: 18 20 VÖLSUNGURU 4 7 0 18: 10 19 REYNIRS. 11 3 3 5 11: 21 12 TINDASTÓLL 11 2 5 4 13: 22 11 HÖTTUR 11 2 2 7 13: 21 8 HAUKAR 11 2 2 7 10: 19 8 DALVÍK 11 2 1 8 18: 29 7 4. deild karla: Neisti D. - Einherji...........3:4 Andrés Skúlason, Óðinn Gunnlaugsson, Gunnlaugur Guðjónsson - Baldvin Eyj- ólfsson 2, Stefán Guðmundsson, Eysteinn Kristinsson. Golf Landsmótið á Akureyri Meistaraflokkur karla: Staðan eftir 54 holur: Sigurpáll G. Sveinss., GA.70 71 76 217 BirgirL. Hafþórss., GL....73 75 70 218 Björgvin Sigurbergss., GK ...71 74 73 218 Örn Arnarson, GA..........72 74 73 219 Guðm. Sveinbjömss., GK.....71 75 74 220 Björn Knútsson, GK........74 74 73 221 Kristinn G. Bjarnason, GL....72 72 77 221 Sigurjón Arnarsson, GR....75 76 71 222 Sveinn Sigurbergsson, GK ...76 75 71 222 Helgi Dan Steinsson, GL....76 74 72 222 Björgvin Þorsteinsson, GA.. ,.75 74 75 224 Þorkell S. Sigurðarson, GR., „77 77 71 225 Tryggvi Traustason, GK .77 76 73 226 .72 78 76 226 Hörður Arnars., GK „77 73 76 226 Vilhj. Ingibergss., NK .78 77 72 227 Sigurður Hafsteinss., GR.... „75 79 73 227 Hjalti Pálmason, GR ,.75 79 74 228 Helgi A. Eiríksson, GR „76 77 75 228 Öm Æ. Hjartarson, GS „77 78 75 230 Einar Long, GR „76 76 78 230 SigurðurSigurðss.,GS „80 73 78 231 Gunnar Þ. Halldórss., GK.... „79 77 76 232 Hilmar Björgvinss., GS „75 80 77 232 Björn Axelsson, GA „75 77 80 232 Viggó H. Viggóss., GR „79 78 76 233 Sæmundur Pálsson, GR „78 79 76 233 Þórður E. Ólafss., GL ,.78 78 77 233 Meistaraflokkur kvenna: Staðan eftir 54 holur: Karen Sævarsd. GS ..77 79 73 229 Ólöf María Jónsd. GK ..77 80 77 234 Ragnhildur Sigurðard. GR. ..79 78 77 234 Herborg Arnarsd. GR ..76 84 80 240 Þórdís Geirsd. GK ..86 81 78 245 Anna Sigurbergsd. GK ..83 84 84 251 RutÞorsteinsd. GS ..81 88 83 252 Andrea Ásgrímsd. GA ..86 86 86 258 Erla Adólfsd., GA ..83 93 89 265 Erla Þorsteinsd. GS ..95 92 90 277 IngaMagnúsd. GK ..96 88 93 277 Kristín Pálsd. GK.........96 93 89 278 Jóhanna Ingólfsd. GR......90 97 95 282 MagdalenaÞórisd.,GS......99 100 98 297 1. flokkur kvenna : Lokastaðan eftir 72 holur: Sigríður Mathíes. GR....93 86 89 84 352 Kristín Erlendsd. GA,...84 88 92 91 355 Guðbj. Sigurðard. GK....92 85 90 91 358 Björk Ingvarsd. GK......82 88 93 96 359 Guðf. Sigurþórsd. GS....92 95 96 94 377 Hrafnh. Eystd. GK........95 93 102 93 383 Kristín Guðmd. GR........97 100 94 96 387 Hjördís Ingvad. GR....90 91 103 104 388 Guðrún Guðmd. GK.....95 99 103 95 392 Hildur Þorsteinsd. GK ..102 95 97 99 393 Gerða Halldórsd. GS...98 102 106 94 400 Aðalh. Jörgensen GR....96 96 109 99 400 Sigr. Sigurðard. GG..101 96 102 101 400 Helga Gunnd. GK....110 101 96 101 408 2. flokkur kvenna: Lokastaðan eftir 72 liolur: Guðný Óskarsd. GA.........86 96 95 92 369 Lilja Karlsd. GK.........106 99 91 91 387 Aðalh. Guðmd. GA......95 104 102 92 393 Halla Svavarsd. GA....101 94 99 100 394 BjörgTraustad. GÓ....103 97 104 96 400 Hafd. Gunnld. GS....99 101 102 98 400 Rósa Gunnarsd. GA....101 99 103 98 401 Rósa Sigurstd. GOS....98 96 112 100 406 AuðurJóhd.GK.......106 102 96 103 407 Sigr. Gunnarsd. GR..104 104 102 99 409 2. flokkur karla: Lokastaðan eftir 72 holur: Sigurður Hreinss. GH..83 79 75 80 317 Hinrik Hilmarss. GR....76 82 86 81 325 Ingvar Ágústss. GR.....82 79 85 86 332 Kjartan H. Bragas. GA...88 85 79 81 333 Ingvar Ingvarss. GS....81 80 87 85 333 ReynirGuðmundss. GF..83 83 80 87 333 Jón Björnsson, GHH.....82 84 79 88 333 Hallgr. Ragnars. GR....84 88 79 84 335 Bjarni G. Bjarnas. GA ....83 80 84 89 336 Sigurður Reyniss. GR..82 83 85 87 337 Gunnar Logas. GS.......85 84 81 87 337 1. flokkur karla: Staðan eftir 54 holur: Halldór Birgiss. GHH........76 73 72 221 Sig. H. Ringsted GA.........73 76 73 222 Ómar Halldórss. GA..........75 70 79 224 Friðbj. Oddss. GK...........78 74 74 226 Birgir Haraldss.............79 77 73 229 Einar B. Jónss. GKJ.........74 78 77 229 Ágúst Ársælss. GK...........78 77 77 232 Gunnar M. Einarss. GOS......76 77 79 232 «fl| Á 24. mín fékk \/ ■ I Hrafnkell Kristjáns- son sendingu upp vinstri kant. Hann sendi fyrir, Hlynur Birgis- son hitti ekkig boltann og hann barst til Harðar Magnússonar sem skoraði örugglega. 1m 4| Páll Gíslason gaf háa ■ I sendingu fram á Bjarna Sveinbjömsson sem komst inn í teiginn þar sem Auðun Helgason reif hann nið- ur. Vítaspyrna var dæmd og úr henni skoraði Bjami sjálfur á 38. mínútu. if%k 75. I ICaOlaíur mín. sendi Kristjánsson nn á vítateig Þórsara og Þór- hallur Víkingsson skoraði af stuttu færi. 1a^%Birgir Þór Karlsson ■ \5var með boltann í vöminni, sendi hann rakleitt til Þórhalls FH-ings sem þakkaði gott boð, bmnaði fram og renndi til hliðar á Atla Einarsson sem komst í gegn og afgreiddi bolt- ann í netið. Leiðrétting Páll Grétarsson, framkvæmdastóri knatt- spymudeildar Stjörnunnar, var sagður for- maður í myndatexta í gær, en á myndinni var formaðurinn Þórður Ingason. Þá hefur Guðrún R. Kristjánsdóttir ekki verið ráðin aðstoðarþjálfari Ármanns. Beðist er velvirð- ingar á mistökunum. ÍSLANDSMÓTIÐ í KNATTSPYRIMU Skagamenn gefa ekkert eftir í baráttunni um titilinn SKAGAMENN unnu sanngjarn- an sigur á Frömurum í gær- kvöldi, 2:0. Heimamenn voru mun sterkari lengstum leiks og hefðu hæglega getað unnið enn stærri sigur. Skagamenn hófu leikinn af mikl- um krafti og_ sóttu linnulítið fyrsta hálftímann. Á þeim tíma átti Haraldur Ingólfsson aukaspyrnu, sem Sigþór rétt smaug yfir þverslá og Kári Steinn átti góðan skalla að marki eftir fyrirgjöf, en Pétur Marteinsson bjargaði á markl- Eiríksson skrifar 1:0 í ,A 18. mínútu komst 'Alexander Högnason með boltann inn í vítateig Fram- ara, en var þar brugðið og rétti- lega dæmd vítaspyrna. Harald- ur Ingólfsson tók vítið og skor- aði af öryggi. ínu. Skömmu síðar, á 18. mínútu, fengu meistararnir vítaspyrnu, sem Haraldur skoraði úr, og aðeins fjór- um mínútum síðar lokaði Ari Þórð- arson dómari augunum fyrir aug- ljósri vítaspyrnu á Framara, þegar Álexander var brugðið innan vítya- teigs. Framarar áttu sína fyrstu sókn, sem eitthvað kvað að, á 27. mínútu, en þá bjargaði Zoran Milkovic á marklínu. í kjölfarið átti Bibercic tvö ágætis marktækifæri. í fyrra skiptið varði Birkir mjög vel og mínútu fyrir hlé kom fyrirgjöf frá Alexander, en glæsileg bakfalls- spyrn Bibercic small í þverslá. Framarar áttu besta leikkafla sinn í upphafi síðari hálfleiks. Þá komu þeir mjög ákveðnir til leiks og sóttu stíft að marki Skagamanna án þess samt að skapa sér afger- andi marktækifæri. En Skagamenn komust í fyrstu sókn sína í hálfleikn- um á 58. mínútu og hún gaf mark eftir glæsilegan samleik. Við þetta breyttist gangur leiksins á ný. Framarar misstu móðinn eftir fjör- lega byrjun í hálfleiknum og heima- menn fóru að láta meira að sér kveða. Þeir voru hársbreidd frá því að bæta við þriðja markinu á 70. mínútu. Þá lék Sigursteinn glæsi- lega upp allan völl og renndi á Harald, en skot hans, sem stefndi í fjærhornið fór í varnarmann og aftur fyrir markið. Framarar fengu sitt besta tæki- færi tvejmur mínútum síðar, þegar Ágúst Olafsson átti ágætis skalla að marki Skagamanna, en Þórður varði vel. Kári Steinn Reynisson lét að sér kveða á lokamínútunum. Hann geystist upp hægri kantinn, lék á varnarmenn Fram og renndi knettinum út í teiginn á Sturlaug Haraldsson, en Helgi Björgvinsson bjargaði skoti hans á marklínu. Tveimur mínútum síðar var Kári aftur á ferðinni og var kominn inn í vítateig, þar sem hann var felldur, en ekkert var dæmt. Síðasta færi leiksins féll Frömurum í skaut. Hólmsteinn Jónasson komst í gegn, en Þórður varði mjög vel með út- hlaupi. Sem fyrr sagði var leikurinn skemmtilegur, þar sem heimamenn höfðu lengstum yfirhöndina, dregn- ir áfram af Sigursteini Gíslasyni, sem átti stórleik og var besti maður vallarins, auk þes sem endurkoma Sigurðar Jónssonar virtist hafa mjög góð áhrif á leikmenn og leik liðsins, þó hann virðist ekki enn vera kominn í sitt rétta form. Framarar urðu einfaldlega að játa sig sigraða gegn sterkari and- stæðingum að þessu sinni. Liðið er ungt að árum og á vissulega fram- tíðina fyrir sér. Þér léku oft ágæt- lega saman úti á vellinum og börð- ust vel, en máttu sín lítils gegn sterkri vörn Skagamanna, sem hef- ur einungis fengið fjögur mörk á sig í 12 leikjum. Þórsarar töpuðu sínum fyrsta leik á heimavelli í sumar er þeir fengu FH-inga íheimsókn á Akureyri í gærkvöld. Hafnfirðingar unnu sann- gjarnan sigur 1:3. Leikurinn var ekki upp á marga fiska lengst af; FH-ingar spila afar rólegan fótbolta, og Þórsarar áttu einfaldlega ■■■■■■ mjög slæman dag. Hinar Páimi hárbeittu skyndisóknir Óskarsson þeirra sem glatt hafa aug- skrifar frá ag undanfarið sáust ekki, Akureyri encja gestírnir einkar traustir í vörninni. Norðanmenn voru þó öllu sterkari fyrstu mínútur leiksins, þeir börðust um hvern bolta og gáfu gestunum ekkert eft- ir. Þórsurum gekk samt mjög illa að finna veikan blett á vörn FH, sem var góð í leiknum. Það var því gegn gangi leiksins þegar FH náði forystunni. En réttlætinu var fullnægt er Þór jafnaði leikinn stund- arfjórðungi síðar. 1:1 var því sanngjörn staða í leikhléi. Framan af seinni hálfleik var jafnræði með liðunum, leikurinn spilaðist mest á miðjunni og opin marktækifæri ekki nein. Þó náði Þórhallur Víkingsson tveim góðum skotum á mark Þórs en Ólafur Pétursson varði bæði mjög vel. Einnig skallaði Jón Erling Ragnarsson fast yfir Þórsmarkið. Hinum megin átti Lárus Orri gott skot sem Stefán reyndar varði örugglega. FH náði svo forystunni nánast upp úr engu. Eftir það reyndu Þórsarar að sækja en gekk sem fyrr illa. Á 79. mínútu var Stef- án Arnarson heppinn að sleppa við spjald er hann felldi Árna Þór Árnason, sem var kominn einn innfyrir. FH-ingar ráku svo smiðshöggið á verk sitt með þriðja markinu skömmu fyrir leikslok. Það sem eftir lifði sóttu FH-ing- ar nær látlaust og fengu ein tvö dauða- færi á að auka muninn enn. En fleira gerðist ekki og úrslitin því hafnfirskur sigur. Þórsarar voru lélegir, en skástir þeirra voru Guðmundur Benediktsson og Birgir Þór Karlsson, sem spilaði ágætlega þrátt fyrir mistökin herfilegu undir lokin. Hjá FH var Þorsteinn Jónsson bestur, var mjög ógnandi og sté ekki feilspor allan tímann. Einnig var vörnin mjög sterk. 1B^\Á 17.mín. gaf Eiður Smári háa sendingu frá markteigs- ■ \#horni vinstra megin inn á markteig Eyjamanna þar sem Davíð Garðarsson kastaði sér fram og skallaði knöttinn glæsilega í slá og inn. Fallegt mark og óverjandi fyrir Friðrik. 2a ^\Á 28. mín. var Ágúst Gylfason óáreittur með boltann fyr- ■ \#ir utan vítateig ÍBV og spyrnti fóstu skoti sem rataði hægra megin í mark Eyjamanna, alveg út við stöng. 3a#\Vamarmenn ÍBV voru í hægðum sinum með boltann á ■ \#miðjuni eigin vallarhelmingi á 38. mín.. Ágúst Gylfason læddist að þeim og stakk boltanum inn fyrir vörnina á Eið Smára Guðjohnsensem þar var einn og óvaldaður. Eiður lék á Friðrik, mark- vörð, og skoraði auðveldlega í autt markið. /| ■f\Eiður Smári og Kristinn Lárusson fóru í gegnum vöm ÍBV ™W«^#með laglegu þríhyrningsspili á 77. mín. og Kristinn skaut föstu skoti að marki. Friðrik varði, af honum barst boltinn tilJóns Grétars Jónssonar sem afgreiðir knöttinn auðveldlega í netið. 5b jf\Á 84. mín.skoraði Sigurbjörn Hreiðarsson með föstu skoti ■ ^#eftir góða sendingu frá Jóni Grétari. 5b 4| Á 90. mín. vann Sumarliði Ámason knöttinn á miðjum lei- ■ | kvelli Vals og sendi strax til Sigurðar Gylfasonarsem af- greiddi boitann strax með bogaskoti í fjær hornið á marki Vals. Fal- legt mark og óveijandi fyrir Lárus markvörð. Morgunblaðið/Bjami Eiríksson Izudin Daði Dervic skorar hér fyrra mark KR gegn Stjörnunni með skalla á KR-velli. Birgir Slgfús- son, Stjörnumaður, reynir að koma vörnum við en á ekki erindi sem erfiði. Loksins. loksins Morgunblaðið/Björn Gíslason Ólafur Kristjánsson og Guðmundur Benediktsson eigast hér við í leiknum á Akureyri í gærkvöldi. Ólafur og félagar hans í FH höfðu betur og sigruðu 3:1. Þórsarar lágu fyrir FH 2*#\Eftir laglega sókn ■ \#Skagamanna á 58. mínútu fékk Alexander Högna- son knöttinn og renndi honum út á hægri vænginn til Haraldar Ingólfssonar. Haraldur lék í átt að markinu og renndi síðan á tjærstöng, þar sem Mihjalo Bi- bercic var mættur og skoraði af stuttu færi. Valsmenn fóru á kostum VALSMENN fóru létt með Eyjapilta á heimavelli sínum igærkvöldi. Lokatölur, 5:1, gefa ekki rétt mynd af yfirburðum Vals í leiknum því með smáheppni hefðu þeir hæglega geta skorað átta eða níu mörk. Yfirburðir Vals voru áberandi miklir ífyrri hálfleik og ÍBV piltar voru ekki með á nótunum þegar hver sóknin af fætur annarri rak aðra upp við mark þeirra. Aðeins Friðrik markvörður þeirra var með á nótunum og hafði nóg að gera. Þó er ekki ólíklegt að þreyta hafi setið í leikmönnum ÍBV eftir erfiðan bikarleik fyrr ívikunni. Davíð Garðarsson gott skot úr víta- teignum en rétt í'ramhjá og strax á eftir varði Friðrik frábærlega í horn firnafast skot Guðna Bergssonar. Og enn hélt veisla Valsmanna áfram og skömmu fyrir annað mark Vals átti Eiður Smári skalla yfir og Kristinn Lárusson var nærri því að skora þeg- ar hann komst inn í misheppnaða sendingu Dragons Manjolovie aftur til markvarðar, en Friðrik var vel með á nótunum og náði boltanum á elleftu stundu. Áhorfendur voru rétt að ná áttum aftur eftir annað mark Vals þegar Ágúst Gylfason átti fastan skalla neðst í vinstra markhornið eftir innk- Ivar Benediktsson skrifar Eins og fyrr greindi komu leikmenn Vals áhveðnari til leiks og strax á 5. mínútu átti Hörður Magnússon gott skot að marki IBV sem Friðrik varð að hafa sig allan við að bjarga og rétt í kjölfarið voru Jón Grétar og Kristinn nærri því að kom- ast í gegnum vörn ÍBV eftir laglegt þríhyrningsspil. Eina skiptið sem ÍBV tókst að ógna marki Valsmanna í fyrri hálfleik var á 11. mínútu þegar Hermann Hreiðarsson skaut föstu skoti frá markteig, en Lárus Sigurðs- son varði af stakri prýði. Þremur mínútum eftir fyrsta mark Vals átti ast frá Davíð Garðarssyni, en Friðrik sýndi allar sínar bestu hliðar þegar hann varði skalla Ágústs. Eiður Smári var svo á auðum sjó rétt fyrir lok hálfleiksins, en skot hans mis- heppnaðist og Friðrik hirti boltann. Eyjamenn komu öllu hressari tii leiks í seinni hálfleik, sérstaklega átti það við miðju leikmenn liðsins sem reyndu að byggja upp sóknir og að veijast Valsmönnum af meiri áhuga en áður, en án árangurs. Varn- armenn Eyjamanna voru hinsvegar ekkert líflegri í tilburðum sínum í seinni hálfleik og í kæruleysi þeirra skapaðist fyrsta færi Valsmanna í seinni hálfleik þegar Eiður Smári fékk góða sendingu frá varnarmanni ÍBV þar sem hann stóð einn og óvald- aður í miðjum markteig. Eiður sendi til Kristins Lárussonar sem skaut hiklaust. að marki en Friðrik varði frábærlega. Og enn þurfti Friðrik að taka á honum stóra sínum þegar hann varði frá Eiði Smára á 65. mín- útu í opnu færi. Um miðjan seinni hálfleik datt leikurinn niður í með- almenskuna um tíma en leikmanna- skiptingar Valsmanna upp úr því lífg- uðu leikinn við að nýju og þeir héldu áfram að eiga góð færi og tvö þeirra nýttust. Undir lokin slökuðu Vals- menn verulega á klónni og Eyjamenn náðu aðeins að klóra í bakkann, en það var aðeins saklaust klór. Valsmenn léku líklega sinn besta leik í sumar, sérstaklega var fyrri hálfieikurinn vel leikinn hjá þeim. Mikið var af stuttum sendingum manna á milli sem glöddu augað. Eyjamenn verða hinsvegar að gera betur í framhaidinu ef ekki á að fara illa. Á köflum í leiknum sáust leik- menn þeirra vart bregða fyrir í kring- um boltann og takmarkaður áhugi virtist vera fyrir því að reyna að ná honum af Valspiltum. Friðrik var yfirburðamaður í þeirra liði og bjarg- aði hann liði sínu öðrum frekar frá enn verri útreið. Hjá Valsmönnum voru Eiður Smári, Kristinn Lárusson, Atli Heigason og Davíð Garðarsson bestir í baráttuglöðum hóp. LOKSINS kom sigur á heima- velli KR-inga í 1. deildinni, eftir rúmlega 13 mánaða bið. Það var Stjarnan sem varð að lúta í grasið fyrir KR, 2:0. Við sigur- inn fór KR upp fyrir Fram í 4. sæti deildarinnar. Stjarnan vermir sem fyrr botnsætið með aðeins 8 stig og þarf held- ur betur að taka á honum stóra sínum ef liðið á að sleppa við fall í 2. deild. Guðjón Þórðarson, þjálfari KR, lýsti því yfir fyrir leikinn að nú væri gestrisninni lokið og hann ^^■■■■1 stóð við það. „Ég ValurB. sagði þér að þessu Jónatansson tímabili væri lokið á skrifar KR-velli og það gekk eftir. Það var kominn alltof langur tími án sigurs og það hefði ekki skipt máli hvaða liði við hefðum mætt — leikmenn voru vel stemmdir og kláruðu þetta ágætlega. Ég hefði þó kosið að við hefðum klárað fleiri sóknir," sagði Guðjón. Ragnar Gíslason, fyrirliði Stjörn- unnar og besti maður liðsins, sagði að útlitið væri alltaf svartara og svartara. „En það eru sjö leikir eftir og því 21 stig enn i pottinum. Við erum alls ekki búnir að segja 1a KR-ingar fengu ■ \#hornspyrnu á 27. mínútu. Hilmar tók spyi'nuna sendi út á James Bett sem gaf fyrir markið og þar stökk Izud- in Daði Dervic hæst og skall- aði af öryggi efst í vinstra hom- ið. ■ ^\llilmar Bjömsson óð ■ Wupp hægri kantinn og sendi fyrir markið á 45. mín- útu. Izudin Daði Dervic var við fjærstöng og skalláði niður { vítateiginn á Salhi Heimir Porca sem afgreiddi boltann í markið frá markteig. okkar síðasta og vonandi náum við að rífa okkur upp á lokasprettinum til að halda sætinu í deildinni. Við fengum tvö ágæt færi í fyrri hálf- leik, sem við hefðum átt að nýta, en í síðari hálfleik var ekki mikið að gerast og eins og menn í báðum liðum væru sáttir við stöðuna," sagði fyrirliðinn. Fyrri hálfleikur var skemmtileg- ur og voru KR-ingar ákveðnari í öilum sínum aðgerðum, þó ekki væri mikið um opin færi. Porca og Hilmar fengu báðir ágæt færi áður en Dervic kom KR yfir er tæplega hálftími var liðinn af leiknum. Porca bætti síðan öðru marki við á síð- ustu mínútu hálfleiksins. Stjörnu- menn fengu tvö færi í hálfleiknum. Fyrst Bjarni G. Sigurðsson og síðan Leifur Geir, en þeir voru ekki á skotskónum. Síðari hálfleikur var daufur og mest miðjuþóf. KR-ingar voru meira með boltann, stjórnuðu leikn- um og tóku enga óþarfa áhættu. Sóknir Stjörnunnar voru hug- myndasnauðar og áttu KR-ingar ekki í erfiðleikum með að stöðva þær með skynsamlegum varnarleik og Kristján markvörður greip vel inní er á þurfti að halda. KR-ingar léku vel í fyrri hálfleik, börðust vel og uppskáru eftir því. í síðari hálfleik bökkuðu þeir og gerðu aðeins það sem þurfti til að halda fengnum hlut. James Bett lék vel á miðjunni og stjórnaði leik sinna manna eins og herforingi. Þormóður var sterkur í vörninni og Dervic ógnaði vel í framlínunni, sérstaklega í fyrri hálfleik. Hilmar var góður í fyrri hálfleik en sást varla í þeim seinni. Stjarnan var hvorki fugl né fisk- ur og náði sjaldan að ógna KR- markinu. Mikið var um ónákvæmar sendingar og liðið allt annað en sannfærandi. Framundan eru erfið- ir tímar og fallið blasir við.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.